Morgunblaðið - 18.12.1973, Side 26
54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1973
* *
Ur ræðu
Ellerts B.
Sctram
á Alþingi
Ellert B. Schrani, alþingis-
maður oj? formaður Knattspyrnu-
sambands tslands, flutti ra'ðu við
aðra umræðu fjárlaga-frumvarps
ins, og gerði þar grein fvrir hreyt-
ingartillögu er hann flytur. Gerir
tillaga Ellerts ráð fyrir verulegri
hækkun á framlögum rfkisins til
íþróttahreyfingarinnar, eða að
framlagið ha-kki úr 7.639.000,00
kr. f 18 milljónir og leggur Ellert
til, að Afengis- og tóbaksverzlun
rfkisins verði heimilað að greiða
allt að einni krónu til Slysavarna-
félags tslands og lþróttasam-
bands tslands.
í ræðu sinni með tillögunni
sagði Ellcrt B. Schram m.a.:
Ég skal fyrstur ntanna viður-
kenna. að það er ekki öfundsvert
hlutverk að setja saman fjárlög.
Hvaðanæva að verast kröfur um
fjárveitingar og styrki. Margs
þarf að gæta og flestum þarf að
veita einhverja úrlausn. ef vel á
að vera.
Staðreyndin er einnig sú. að
kröfur ntanna unt fjárfrantlög frá
hinu opinbera til flestra hluta
vaxa dag frá degi. Við lifum í
kröfugerðarþjóðfélagi. sem því
ntiður einkennist af þeim hugs-
unarhætti, að sjálfsagt sé að
hennta og heíinta sem mest.
Eæstir gera kröfu tilsjálfs síns og
gleynta þeirri grundvallarreglu.
að þjóðfélagið gerir og getur
aldrei nieir, en við sjálfir. þegnar
þess. leggjum af mörkum.
Þeir sem tekið hafa þátt í
almennu, frjálsu félagsstarfi á
sviði líknarinála. menningarmála.
leskulýðsstarfs. jafnvel á vett-
vangi stjórnmálanna. hafa
a'þreifanlega orðið varir við
breytt hugarfar. breytl andrúms-
loft. Nú láta menn tílleiðast. helzt
gegn borgun. og nú fást fáir til að
leggja hiind á phiginn nema eitl-
hvað komi f staðinn.
Þetla eru vandamál sem
íþrótlahreyfingin á íslandi á við
að glíma. Sjálfsagt hefur henni
ekki tekizt að fylgjast með þróun-
inni og kröfugerðarpölitíkinni.
Sjálfsagt er hún enn að streitast
við í nafni áhugans og ósérhiífn-
innar. liingu eftir að sá hugsunar-
háttur hefur dagað uppi í nútíma-
þjöðfélagi. Sífelll er erfiðara að
fá menn til félagsstarfa. leiðbein-
ingar eða annarrar þátttiiku.
Oftar og oftar heyrir niaður hið
klassiska svar: Ég hef því miður
ekki efni á að oyða tíma mínum
kauplaust í félagsmál. Sífellt er
erfiðara að gera unglingunum til
hæfis. vegna þoss að viðbrögðin
eru: Það er ekki gert nóg lyrir
okkur, þetta er betra annars
staðar. ^
Staðreyndin er því miður sú, að
íþröttahreyfingin hefur orðið
fyrir barðinu á velferðinni. héig-
lífinu. Hún stendur halloka í bar-
áttunni við poppið og peningana.
Samt, samt er það svo, að hreyf-
ingin lifir. Og enn fást menn til
ólaunaðra félagsstarfa og enn
þyrpast unglingar á íþróttavellina
og í íþróttasalina til þátttöku í
íþróttum. Enn er haldið uppi
öflugu æskulýðsstarfsemi. Þar
tala tölurnar sínu niáli. Sam-
kvæmt yfirliti fyrir árið 1972
störfuðu 5.277 manns án endur-
gjalds í þágu iþröttanna og má
meta það sjálfboðastarf á 164.622
millj. kr.
Iþróttirnar gefa okkur ekki allt,
en ég efast um að nokkur geri sér
raunverulega grein fyrir þýðingu
þess æskulýðsstarfs, sem unnið er
á þessum vettvangi. Og hvers
virði er.sá þáttur. og slíkt uppeldi,
andlegt og líkamlegt, á tímum
eiturlyfja. iðjuleysis og sællífis?
Ég fullyrði. að einunt unglingi er
ekkert hollara og heilbrigðara en
sá sjálfsagi, sem íþróttaiðkun
krefst sá lýndisþroski sem kepp
nin beitir. eða sú félagskennd.
sem af fþróttastarfi hlýzt. Upp
eldið er ekki einhlítt í fræðslu-
bökum sálfræðinnar. enginn
verður nýtur þjóðfélagsþegn, sem
ekki fær tækifæri til að taka út
þroska sinn í gáskafullum leik og
slarti. íþróttirnar bjöða æsku-
lýðnum í þann reynsluskóla, þar
sem þeir fá að spreyta sig, læra að
þekkja sjálfan sig, án þess að biða
tjiin á sálu sinni eða umhverfi.
Iþróttahreyfingin
starfar í þágu
unglinganna:
Þennan formála hef ég að rok
stuðningi mfnum með þeirri
breytingartillögu sem ég hef leyft
niér að flytja hér við 2. umræðu
fjárlaga. Til að undirstrika, að
íþróttir eru ekki einvörðungu
keppni þeirra beztu; að þar fer
frant meira og fjölþættara starf,
en það eitt, sem sagt er frá á
íþróttasíðum dagblaðanna.
Iþróttahreyfingin starfar i þágu
unglinganna. þúsunda og aftur
þúsunda. Þar er að finna fólk,
sem vill enn leggja það á sig að
vinna að hugðarefnum sfnum, án
greiðslu. án umtals, án krafna.
Þar er unnið í k.vrrþey, starf, sem
ómetanlegt er fyrir þjóðfélagið.
Ég segi þetta, vegna þess að ég
veit. að enginn vildi vera án þess,
vegna þess, að ég veit, að enginn
vill vanmeta þaðaf ásetningi.
Nú vill hins vegar svo ótrúlega
til. að þrátt fyrir stórhækkun fjár-
laga er ekki að finna neina
hækkun til rekstrar íþróttahre.vf-
ingarinnar. Reyndar hefur fjár-
veitingin til ÍSÍ nánast staðið í
stað á fjárlögum undanfarin þrjú
ár. þrátt fyrir stöðugt breytt verð-
lag og minnkandi verðgildi krón-
unnar.
Heildarreksturs-
kostnaður
98 millj. króna
Nú kann einhver að spyrja,
hvers vegna ég sé að mæla nteð
auknum fjárstyrk til þessarar
starfsemi á sama tíma og ég tíund-
aði það förnfúsa starf, sem þar er
unnið. Slík spurning væri út-
úrsnúningur. iþröttahreyfingin
fer ekki frant á. að hún verði
ríkisrekin. Það er ekki sötzt eftir
því. að nú sktili taka upp
greiðslur til allra hluta. Iþrótta-
hreyfingin vill þvert á móti höfða
lil áhugafólks og vildi helzt vera
sjálfri sér næg í hvers konar út-
gjöldum. En staðreyndin er'auð-
vitað sú. að allur almennur rekst-
ur störhækkar, þjálfurnargreiðsl-
ur. tækjabúnaður, skrifstofu-
kost n aður, ferðakost n aður.
Hækka ber framlag til
íþróttahreyfingarinnar
Heildarrekstrarkostnaður
íþróttahreyfingarinnar á árinu
1972 var kr. 98 niillj. og verðmæti
gjafavinnu við þjálfun og kennslu
sama ár nam 24 millj. kr. Þá er
ekki talið með verðmæti þeirrar
sjálfboðaliðsvinnu sem unnin er
við félagsstörf, sem hér að framan
var getið.
Framangreind starfsemi hreyf-
ingarinnar hefur verið styrkt með
kr. 7,6 míllj. kr. árið 1971, 1972 og
1973. Sama krónutala öll þrjú
árin. Nú hefur verið farið fram á
kr. 18 millj., framlag, en því hefur
verið synjað.
Til útskýringar skal þess getið,
að af því fé, sem frá ríkissjöði
fæst, eru tekjur af vindlingasölu.
Af hverjum vindlingapakka
hefur ÍSÍ fengið 22.5 aura. Eru
þær. tekjur áætlaðar nú 4.089
þús., sem eru innifaldar í kr. 7,6
millj. þannig að beint framlag
rfkissjöðs er kr. 3.550 þús.
Árið 1964 var samþykkt að ISI
og Sl.vsavarnafélag Islands fengju
samtals 45 aura af hverjum
seldum vindlingapakka.- Skiptist
það til helminga, þannig að í hlut
tSl hafa komið 22,5 aurar. Þá
kostaði venjulegur vindlinga-
pakki 25,20 kr. Enn fær ISÍ sömu
upphæð, en vindlingapakkinn
kostar nú 83.00 kr. Tekjur af vinl-
ingasölunni, sem runnu til ISI
árið 1965 fyrsta heila árið, voru
2,6 rnillj. kr„ en eru áætlaðar árið
1974 kr. 4.089 þús. kr. Framlag
ríkisins með þessum hætti hefur
því hækkað á heiluni áratug um
kr. 1,4 millj. á sama tfma og verð-
gildi krönunnar hefur rýrnað
stórfellt. Þá er þess enn að geta,
að þær áætlanir, sem gerðar hafa
verið við fjárlagagerð um tekjur
af vindlingasölu hafa sjaldnast
staðizt, og því hafa raunverulegar
tekjur ISÍ ekki orðið i samræmi
við áætlun fjárlaga, að undan-
skildu einu ári, þ.e. 1968.
Ef hlutur tSl, eins og hann var
ákveðinn 1964, hefði fylgt verð-
lagsþröuninni. væru tekjur á
árinu 1973 af vindlingasölunni kr.
10,7 millj. í stað 3,4 millj. kr.
Hér hefur orðið um stórkost-
lega rýrnun að ræða á sama tínia
og starfsemi íþróttahreyfingar-
innar vex og vérður þýðingar-
rneiri fyrir þjóðfélagið.
Nú má vera, að einhver bendi á,
að framlag til fþróttasjóðs hækki.
Það er rétt og ber að þakka. Skuld
fþróttasjóðs hafði náð 84 niillj.
kröna og er frantlag rikissjóðs
heiðarlegir tilburöir til að rétta
þann hlut. En þetta fé, sem til
íþröttasjóðs rennur, fer ekki til
reksturs íþróttahreyfingarinnar.
Það fer ekki til ISÍ og sjaldnast til
iþröttafélaganna sjálfra. Það
rennur einkum i sveitarsjóði, til
þeirra aðila, sem standa undir
stofnkostnaði íþróttamannvirkja.
Ef fjárveitingavaldið væri
sjálfu sér samkvæmt, þegar það
veitir byggingu íþróttamann-
virkja lið, þá á það auðvitað að
veita aðstoð þeim, sent halda uppi
starfsemi í þessum sömu iþrótta-
mannvirkjum. Það er lítið gagn í
íþrótlahúsi. ef enginn aðili hefur
bolmagn til að annast leiðbein-
ingu eða aðstoð við íþróttaiðkan í
húsinu.
Ekki sama
hver er?
A sama tinia og fjárveitingar-
beiðnum Iþróttasambandsins er
synjað hefur Ungmennafélag
íslands fengið árlega hækkun. og
nú við 2. umræðu, kentur í ljós, að
samþykkt er hækkun til UMFl
sem nemur 900 þús. kr„ eða um
70% hækkun frá fyrri Tjárvoit-
ingu.
Hvernig má þetta vera? Hér er
um hliðstæð samtök að ræða. Hér
er um sams konar starfsemi og
sams konar rekstrarerfiðleika að
tefla. Getur það verið, að pólitík
ráði ferðinni, að afstaða forystu-
manna þessara samtaka til ein-
stakra stjórnmálaflokka skipti
ntáli? Allir vita að framsóknar-
mönnum hefur verið sérlega annt
um ungmennahreyfinguna, og
þar hafa valizt til forystu menn af
því sauðahúsi. Með þvi er ég ekki
að haldi þvi fram, að sú hreyfing
hafa verið misnotuð pólitískt
frekar en önnur íþróttasamtök.
Forystumennirnir þar hafa eins
og aðrir, tekið að sér forystuna og
unnið að málefnum hreyfingar-
innar af einlægni og drengskap.
Hins vegar hefur oft heyrzt að
íþróttahreyfingin hafi verið mis-
notuð sem pólitískt afl, og hefur
þar einkunt verið vegið að ISÍ og
sérsamböndum þess.
Varðandi þetta atriði vildi ég
segja eftirfarandi:
Ég þekki engan, sem valizt
hefur til forystu í íþróttasam-
tökum, sem fyrst hefur vakið á
sér athygli fyrir pólitfskar
skoðanir og sem slíkur valizt til
trúnaðarstarfa hjá íþróttahreyf-
ingunni. Allir þeir menn, sem þar
veljast til trútrúnaðarstarfa hafa
alizt upp f íþróttahreyfingunni,
og hafa getið sér gott orð sem
áhugamenn á því sviði. Síðar,
þegar re.vnsla hefur fengizt á
störfum þeirra í íþróttasamtök-
unum, hefur kontið fyrir, að eftir
þeim mönnum er sótzt til stjórn-
málastarfa og. eða þeir gefið kost
á sér til stjórnmálaafskipta.
Það væri hræsni af mér, að
halda þvf fram, að starf þeirra eða
vegtyllur innan fþróttahre.vf-
ingarinnar hafi ekki veitt þeirn
stuðning i hinu pólitíska starfi.
Og ég vil benda á, að með sania
hætti vex upp fölk í verkalýðs-
hreyfingunni, í hagsmunasant-
tökum, á menningarsviðinu. sem
velst þar til forystustarfa og tekur
að sér f framhaldi þar af, ntargs
konar pólitísk störf. Verkalýðs-
félögin, menningarsamtök,
áhugantannahreyfingar eru ekki
flokkspólitískar frekar en íþrótta-
samtökin. Og þess vegna væri frá-
leitt og furðulegt, ef íþróttahroyf-
ingin á að gjalda þess, enda þótt
einhverjir einstaklingar í forystu-
störfum þar, séu annarrar skoð-
unar í flokkapólitíkinni en stjórn-
völd hverju sinni.
Ég vil ekki bera fjármálaráö-
herra þeim sökum, að hann eða
fjárveitinganefnd undir hans
stjörn, geri hér upp á ntilli hlið-
stæðra samtaka af flokkspóli-
tískum ástæðum. En hér er unt
mismunun að ræða, freklega mis-
rnunun, sent virðist eiga sér ntjög
svo annarlegar skýringar.
Ekki spurt
um flokk
Eg hef gert pólitíkina og íþrótt-
irnar að untræðuefni til að vísa á
bug þeirri hugsanlegu ástæðu að
slík sjónarmið hafi ráðið gerðunt
þeirra, sem tekið hafa afstöðu til
fjárbeiðni iþröttasamtakanna. Til
að sýna frant á, hversu fráleitt
það sé, að slíkar forsendur eigi
rétt á sér.
Iþróttahrcyfingin er ekki póli-
tísk. Þar starfa og leika saman
ntenn, með hinar óliklegustu
stjórnmálaskoðanir, og það er ef
til vill sá vettvangur, sem þoss er
helzt að væntti, að þjóðin geti
stillt saman strengi sína, unnið
saman af heilindum og dreng-
skap. Þegar iþróttamaöur vinnur
afrek í íþrótt sinni í ••tbjóða.
keppni, þá er ekki spurt í hvaða
flokki hann er, heldur sagt: Hann
er Islendingur.
Þegar unglingur bætist 1
íþróttahópinn er ekki farið >
manngreinarálit heldur er hann
boðinn velkominn undir öllum
kringumstæðum.
Ég skora þvi á hæstvirtan fjár-
málaráðherra að endurskoða af-
stöðu sína til þessarar fjárbeiðni-
Ég skora á þingntenn að veita
þessari tillögu brautargengi. Ég
skora á fjárveitingavaldið að
meta íþróttahreyfinguna eins og
til er stofnað, þýðingarmikið
æskulýðsstarf og holla tóm-
stundaiðju. Eg skora á Alþingi að
meta viðleitni þessara samtaka,
til að reka starfsemi sína í anda
áhuga og sjálfboðastarfs.
Það ætti sízt að sitja á þing-
mönnunt þjöðarinnar að nturka
lífið úr þeirri starfsemi í Þj(,<’.
félaginu, sem enn streitist við að
vera sjálfri sér næg.
Iþróttahre.vfingin á annað
skilið af Alþingi.
10 millj. kröna hækkun á ekki
að vera baggi á 30 milljarða fjár-
lögum. Þessi hækkun væri frcm-
ur aðeins viðurkenning og þakk-
Iætisvottur til iþröttahreyfingai-
innar. Aðrar þjóðir veita nánast
ótakmörkuðu fé inn i íþrótta-
hreyfinguna og hliðstæð samtök
reka skrifstofur með tugi °g
hundruð manna í föstum störfum.
íþróttasamband Islands er nteð
þrjá og hálfan starfsmann á laun-
unt.
Aðrar þjóðir leggja feikilegt fö
af mörkunt til að hvetja fólk á
öllurn aldri til íþróttaiðkana. Hér
á landi er unniö sjálfboðaliðs-
starf, sent meta rná á kr. 164 milU-
en á sama tíma er fjárfrantlag
látið standa óbreytt frá ári til árs.
innan við 10 rnillj. kr.
Við slikt verður ekki unað. Það
verður ekki þolað að íþróttahreyf-
ingin í landinu sé hornreka viö
þessa fjárlagaafgreiðslu. Það <•’>
ósantboðið Alþingi, að sýna henm
slika Iitilsvirðingu.
Breytingartillögum við þuttjj
fjárlagafruntvarp hefur veriö
stillt í hóf. Þingmenn hafa hliðrað
sér við að bera frant tillögur til
hækkunar við fjárlagafrumvarp.
sem þegar er orðið úr hófi hátt.
En ég sé mig knúinn til að gura
hér undantekningu á, nteð flutn-
ingi þessarar tillögu. Svo auglj(,s
rangindi eru hér á feröinni. Ég (>l
þess fullviss, að allur þorri þing"
heints hefur á því fullan skilning-
og veitir þessu ntáli stuðning.
I þessari breytingartillögu l'>
gerð tillaga uni að áragöntul van-
ræksla verði leiðrétt. Lagt er 1 i• •
að gjaldið af hverjum seldum
vindlingapakka, 22,5 eyrir, sC1’!
ákveðið var fyrir 10 árum, vei'öt
hækkað til samræmis við bre,'*
verðlag. í frumvarpinu er r>k,s'
stjórninni hcimilt að taka 45 aui‘>
af vindlingapakkanum og skipt‘J
þeint aurum jafnt niilli ÍSI
SVFl. Ég Iegg til að þessi hluHU'
verði hækkaður i eina krónU-
Ríkisstjórninni er i sjálfsva .
sett, hvernig hún skiptir þessa'j
krónu, en í tillögu minni er gcl
ráð fyrir að skiptingin leiði t>
þess að hlutur ÍSI hækki um 1°
ntillj. Ríkisstjörnin getur sön>u
leiðis tekið ákvörðun um hvo*
hún hækkar útsöluverð vindling'1
pakkans, sem þessu neniur. U( 1
er því ekki tim að ræða beina
hækkunartillögu, því ríkisstj(» 11
in hefur i hendi sinni að afla s<
tekna á móti þeirri upphæð, se
hér unt ræðir. Iþróttaæskan
landinu treystir því að þessi t>
laga nái frant að ganga.