Morgunblaðið - 05.01.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1974
25
félk í
fréttum
TRYGGUR
HIJNDUR
TryggS hundá við húsbændur
sina er við brugðið og er hér
eitt gott dæmi um það. Hinn
fimm ára gamli þýzki fjárhund-
ur Barry gekk 2000 km frá Bari
á Suður-ítalíu til fyrri heim-
kynna sinna i Solingen, sem er
nálægt Cologne í Frakklandi.
í növentber sl. urðu eiganda-
skipti á Barry, en eitthvað hef-
ur honum ekki fallið við hina
nýju húsbændur, þvi að hann
strauk jafnskjótt og hann var
kominn á nýja staðinn. Barry
náði mátulega heim til Sol-
ingen fyrir jól, en var sagður
við slæma heilsu eftir hina
löngu göngu yfir fjöll og veg-
leysur.
Utvarp Reykjavík f
LAUGARDAGUR
5. janúar
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.20 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn ki.
7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Knútur R. Magnússon byrjar að lesa
söguna „Villtur vegar'* eftir Oddmund
Ljone í Þýð. Þorláks Jónss. Morgun-
leikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl.
9.30. Léttlög lög á m. atr. Morgunkaffið
kl. 10.25: Páll Heiðar Jónsson og gestir
hans ræða útvarpsdagskrána. Auk þess
sagt frá veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Öskalög sjúklinga Kristín Svein-
björnsdóttir kynnir.
14.30 íþróttir Umsjónarmaður: Jón Ás-
geirsson.
15.00 tslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jóns- I
son cand.mag. flytur þáttinn..
15.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga:
„Ríki betlarinn“ eftir Indriða tJlfsson
Leikstjóri: Þóhildur Þorleifsdóttir.
Fimmti þáttur: Leyndarmálið.
Persónur og leikendur:
Broddi ..........Aðalsteinn Bergdal
Afi ........Guðmundur Gunnarsson
Þórður ........Jóhann Ögmundsson
Fúsi .........Gestur Einar Jónasson
Gvendur .......Guðmundur Ölafsson
W
A skjánum
LAUGARDAGUR
5. janúar 1974
17.00 lþróttir M.a. myndir frá innlend-
um íþróttaviðburðum og mynd frá leik
ensku knattspyrnuliðanna Birming-
ham og West Ham. Umsjónarmaður
Ómar ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Söngelska fjölskyldan Bandarísk-
ur söngva- og gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.50 Alþýðulýðveldið Kína Ein þjóð —
Margar þjóðir Fyrsti þáttur í nýjum,
breskum sex mynda fræðsluflokki um
menningu og þjóðlíf í Kína. Hérgreinir
frá hinum ýmsu þjóðum og þjóðabrot-
Ríki betlarinn .... Árni Valur Viggósson
Sólveig ...............Saga Jónsdóttir
Lási ...................Þórir Gíslason
María ............Sigurveig Jónsdóttir
Sögumaður: Arnar Jónsson
15.45 Barnalög
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tíu á toppnum Örn
Petersen sér um dægurlaga þátt.
17.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill
19.20 Framhaldsleikritið: „Sherlock
HoImes“ eftir Sir Arthur Conan Doyle
og Michael Hardwick. (áður útv. 1963)
Annar þáttur: Herra Ágústus Milver-
ton. Þýðandi: Brynja Benediktsdóttir.
Leikstjóri: Flosi ólafsson. Persónur og
leikendur:
Holmes...........Baldvin Halldórsson
Watson ............Rúrik Haraldsson
Lestrade.....Þorsteinn ö. Stephensen
Milverton .......Haraldur Björnsson
Susan .......Brynja Benediktsdóttir
Garðyrkjumaður.....Jón Múli Árnason
20.00 Létt tónlist frá Múnchen
20.15 Gaman af gömlum blöðum
Umsjón: Loftur Guðmundsson.
20.55 Frá Bretlandi Agúst Guðmundsson
talar.
21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn
Hannesson bregður plötum á fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
*
um innan ríkisins og þjóðlegum sér-
kennum þeirra, sem reynt er að verð-
veita eftir megni. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.15 Topkapi Bandarísk bíómynd frá
árinu 1964, byggð á sögu eftir Eric
Ambler. Leikstjóri Jules Dassin. Aðal-
hlutverk Peter Ustinof, Melina
Mercouri og Maximilian Schell. Þýð-
andi Ingi Karl Jóhannesson. Nokkrir
harðsvíraðir náungar gera áætlun um
að stela verðmætum gimsteinum úr
Topkapi-safninu í Istanbúl. Leiðtogi
hópsins er kona, Elisabet Lipp að nafni.
Gerð er ýtarleg og hárnákvæm áætlun
um ránið, en þrátt fyrir það gerast
óvænt atvik, sem setja strik í reikning-
inn.
23.10 Dagskrárlok.
□ í HEIMSÓKN HJÁ ÖMMU
A þessari mynd sjáum við Ted Kennedy yngri í heimsókn hjá ömmu sinni Rósu Kennedy, en myndin
var tekin á heimili hennar í Flórída einhvern daginn milli jóla og nýárs. Eins og kunnugt er, varð Ted
yngri fyrir því óláni að fá beinkrabba i hægri fót, svo að taka varð hann af fyrir ofan hné. En Ted litli
lætur það þó ekki aftra sér frá þvi, að hjóla um garðinn hennar ömmu á þrihjölinu sínu.
☆ Lemmy
búinn
að vera
Margir muna eflaust eftir
slagsmálahetjunni Eddy
Lemmy Constantine, sem var
mjög eftirsóttur leikari og söng-
vari hér i eina tíð.
Lemmy, sem fyrir nokkrum
árum græddi milljónir á því að
slá menn niður á hvíta tjaldinu
hefur nú sjálfur verið sleginn
út. Hann er atvinnulaus og lifir
á sparifé sínu. Kona hans hefur
hlaupið frá honum með öðrum
eftir 32 ára hjónaband.
Nú eyðir hann tima sínum á
næturklúbbum og dregst að
sögn siðastur heim á morgnana
aleinn og yfirgefinn.
Lemmy talar oft um að hann
fái mörg kvikmyndatilboð, en
þegar hann er spurður hvers
vegna hann taki ekki einhverju
þeirra segist hann bíða eftir þvi
rétta. Einn af fyrrverandi vin-
um hans segir, að hann lifi í
fortíðinni og reyni að fela það,
að ferli hans sem leikara er
endanlega lokið.
ffclk f
fjclmiélum
Myndin er tekin í efna-
rannsóknastofu í háskóla f
borginni Kanton í Kfna.
Það er reyndar ekkert smá-
ræðis fólk, sem verður á ferð-
inni í sjónvarpinu í kvöld kl.
20.50. Þá verður sýnd fyrsta
myndin af sex í flokki, sem
fjallar um líf og starf fólksins í
Alþýðulýðveldinu Kina.
Þessi myndaflokkur er brezk-
ur, og fjallar fyrsta myndin um
það, hvernig leitast er við að
láta hin ýmsu þjóðarbrot halda
sérkennum sínum i bákninu.
Kínverjar eru nú um 750
milljónir talsins, en landið
skiptist í 29 héruð. Szachuan er
fjölmennasta héraðið — en þar
búa milli 70 og 80 milljónir
manna, sem teldist vera stór-
þjóð á Vesturlöndum.
Nú eru aðeins fáein ár siðan
Kína var „lokað" land, og var
fátt eitt vitað um líf fólksins í
landinu.
Oðru hverju bárust þaðan
óstaðfestar fréttir eða sögu-
sagnir um ævintýralega at-
burði, svo sem sundferð Maós
formanns og menningarbylting-
una, eins og menn rekur minni
til.
Á siðari árum hafa samskipti
Kína og umheimsins tekið
stakkaskiptum, og við það.hef-
ur þekking og skilningur
væntanlega aukizt á báða bóga.
Verður þvi forvitnilegt að
skoða þessa þætti.
í kvöld kl. 21.15 er Hljóm-
plöturabb Þorsteins Hannes-
sonar á dagskrá útvarpsins.
Þorsteinn sagði okkur i sim-
tali, að í þessum þáttum hefði
oft verið horfið aftur í tímann,
en að þessu sinni væri ætlunin
að sanna fyrir útvarpshlustend-
um á hversu háu stigi óperu-
söngur nútímans stæði. í þætt-
inum koma einungis fram ung-
ir söngvarar, sem allir eru úr
fremstu röð óperusöngvara.
Þeirra á meðal eru Placido
Domingo, Cheryll Milnes,
Monserat Cabaellé, Alfredo
Kraus og Shirley Verrett, en
óperur Giuseppis Verdis verða
aðalviðfangsefni þeirra.