Morgunblaðið - 09.02.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 1974
25
fclk í
fréttum
Æ.
O ‘ f;
□ ALLTAF ER ÁSTIN
JAFN HEIT,
ÞRATT FYRIR
ORKUSKORT!
BANDARlSKA leikkonan Jane Russell gekk í það heilaga a dögun-
um í Santa Barbara í Kalíforníu vestur. Eiginmaðurinn heitir John
Peoples. Myndin er tekin í brúðkaupsveizlunni og af henni er helzt
að draga þá ályktun, að bæði hafi verið frjálslega klædd.
starfinu sem eigandi veitinga-
húss.
Hann hefur ekki látið uppi
neina ástæðu fyrir þessu, en
vinir hans hafa sagt, að hann
hafi séð eftir því að hafa hætt
að leika James Bond. En því er
einnig haldið fram, að hann
hafi flutzt til Irlands til að geta
verið fljótari að fara í heim-
sókn til fyrstu eiginkonu
sinnar, leikkonunnar Diane
Cilento frá Ástralíu, sem nú
býr í Englandi.
Um skyndilegan flótta sinn
frá Micheline segir Sean:
— Hún líður engan skort.
Hún hefur fengið einbýlishúsið
mitt, sem hún getur selt, ef
hana vantar peninga!
A myndinni sjáum við Sean
Connery leika billjarð við gesti
veitingahúss síns.
□ BURT MEÐ
BRJÓSTA-
HALDARANN!
DANNY La Rue, 46 ára gamall
Englendingur, sem um áraraðir
hefur verið með vinsælustu
skemmtikröftum þar í landi
sakir sérstakrar hæfni í að
leika kvenfólk, hefur nú um
siðir kastað burt brjóstahaldar-
anum. Hann er orðinn þreyttur
á starfinu og ætlar hér eftir að
einbeita sér að þvi að kenna
öðrum listina.
□ STJARNAN I
STRÍÐI
CHAIM Topol, ísraelski leikar-
inn, sem kunnastur er fyrir leik
sinn í hlutverki Tevje mjólkur-
pósts í Fiðlaranum á þakinu,
bæði á sviði i London og i kvik-
myndinni, þaut strax heim til
ísraels.er stríðið brauzt þar út i
október sl. Hann var skipaður í
stöðu fylgdarmanns erlendra
fréttamanna og síðar var hann
kokkur á ísraelskri freigátu.
□ BOND SETZTUR
1 HELGAN
STEIN
MICHELINE Rougebrune, 32
ára gömul smástjarna frá
Marokkó, hafði aðeins verið
trúlofuð leikaranum Sean
Connery í nokkrarvikur, er hún
sat alein eftir í húsi hans í
Marbella á Costa del Sol-strönd
inni á Spáni,
Án þess að gefa nokkra skýr-
ingu, hvarf Sean — fyrrverandi
James Bond-leikari — allt í
einu frá Micheline og Spáni.
Síðan birtist hann skyndilega í
irska þorpinu Bray. Hann hefur
skipt um starf og er orðinn
veitingamaður. Hann segist al-
gjörlega hættur kvikmyndaleik
og muni nú eingöngu helga sig
□ BRIGITTE OG SÍLDIN
BRIGITTE Bardot ljómar öll upp, ef minnzt er á Árósa,
þvi að hún er orðin óð (já, enn einu sinni) i sherrysíld frá
Árósum. Hún getur valið milli heimsins beztu máltíða i
Paris, en vill allra helzt borða síld frá Hansen í Árósum.
Og Hansen hefði raunar ekkert á móti því heldur að
leggja Brigitte sér til munns!
Útvarp Reykjavik t
LAUGARDAGUR
9: febrúar
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kL 7.20. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kL 7.55.
Morgunstund bamanna kL 8.45:
Vilborg Dagbjartsdóttir les áfram sög-
una „Börn eru bezta fólk“ eftir Stefán
Jónsson. (5).
Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar
kL 9.30. Léttlög ámilliliða.
Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heiðar
Jónsson og gestir hans ræða um út-
varpsdagskrána. Auk þess sagt frá
veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Óskalögsjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Iþróttir
Umsjónarmaður: Jón Asgeirsson.
15.00 islenzktmál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.
flytur þáttinn.
15.20 Útvarpsleikrit bama og unglinga:
„Skessan f Utey“ eftir Ólöfu Árnadótt-
ur
Áður útv. fyrir 11 árum.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Söng-
stjóri: Dr. Hallgrímur Helgason.
Persónur og leikendur:
Ása........Margrét Guðmundsdóttir
Gunnar ...........Þórarinn Eldjárn
Bogga ..........Arndís Björnsdóttir
Signý ............Helga Bachmann
Ari ................AmarJónsson.
Presturinn .... Brynjólfur Jóhannesson
Skögultönn ......Emib'a Jónasdóttir
A skjánum
Laugardagur
9. febrúar 1974
17.00 íþróttir
Meðal efnis í þættinum er mynd fr«
skíðamóti við Reykjavik og mynd úr
ensku knattspymunni.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Bjöm Teitsson og
Bjöm Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veðurog auglýsingar
20.25 Söngelska fjölskyldan
Bandariskur söngva- og gamanmynda-
flokkur.
ÞðandiHeba Júlíusdóttir.
20.50 Vaka
Dagskrá um bókmenntirog listir
Haki ............Valdemar Helgason
Kona...........OktavíaStefánsdóttir
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Tfu á toppnum
Örn Petersen sér um dægurlagaþátt.
17.15 Framburðarkennsla í þýsku
17.25 Tónleikar.Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.00 Veðurspá
Fréttaspegill
19.20 Framhaldsleikritið: „Sherlock
Holmes“
eftir Sir Arthur Conan Doyle og
Michael Hardwick (áðurutv. 1963)
Sjöundi þáttur: Skrifari verðbréfasal-
ans.
Þýðandiog leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Holmes...........Baldvin Halldórsson
Holmes ............Rúri k Haraldsson
Watson ............Rúrik Haraldsson
Pycroft ...........ValdimarLárusson
Pinner ...............ValurGislason
Harry .........................Sami
Þjónustustúlka .......Brynja Bene-
diktsdóttir.
19.55 Tónleikar frá nýsjálenzka útvarp-
inu
20.30 FráNorðurlöndum
SigmarB. Hauksson talar.
21.00 „Garbotten“, smásaga eftir Albert
Engström
Tryggvi Þorsteinsson þýddi Jón Yngvi
Yngvason Ies.
21.15 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum á
fóninn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttirí stuttu máli. Dagskrárlok.
*
21.30 Alþýðulýðveldið Kfna
Breskur fræðslumyndaflokkur um
Kínaveldi nútímans.
5. þáttur. Skólamál
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.55 Upphefð ogörvænting
(Paths of Glory)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1957,
byggð á sögu eftir Humphrey Cobb.
Leikstjóri Stanley Kubrick
Aðalhlutverk Kirk Douglas, Ralph
Meeker, Adolphe Menjou og George
MacReady.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
Myndin gerist við Verdun i Frakklandi
i heimsstyrjöldinni fyrri, og er í henni
einkum fjallað um innbyrðis átök í
franska hernum og fáránleika og
mannúðarleysi blinds heraga.
Myndin er allsekki við hæfi bama.
23.25 Dagskrárlok
fclkí* ?
fjclmiéliim g'
I kvöld kl. 20.15 er Vaka á
dagskrá sjónvarpsins, en þáttur
þessi hefur orSið tilefni deilna
og mikilla yfirlýsinga að undan-
förnu. Honum mun ætlað að
vera nokkurs konar menningar-
gluggi sjónvarpsáhorfenda, og
skulum við nú líta á það, sem
verður til sýnis í kvöld.
Jón Ásgeirsson tónskáld
heimsækir tvo nemendur í Tón-
listarskólanum, sem ljúka
munu burtfararprófi í vor. Þau
eru Laufey Sigurðardóttir, en
hún leikur á fiðlu, og Snorri
SigfUs Birgisson, sem leikur á
slaghörpu. Jón ætlar að eiga við
þau samtöl, auk þess sem þau
munu „leika listir sínar“
Þá ræðir Guðrún Jónsdóttir
arkitekt við Sigurlaugu Sæ-
mundsdóttur arkitekt, sem
flutti nýlega erindi um glugga á
ráðstefnu arkitekta.
Þorleifur Hauksson fjallar
um nýútkomna bók Kristins E.
Stanley Kubrick.
Andréssonar, „Ný augu“, og
spjallar við tvo bokmennta-
nema um hana.
Loks mun Sigurður Sverrir
Pálsson ræða um kvikmyndina
„Clockwork Orange“, en mynd-
in verður sýnd í Austurbæjar-
bíói á næstunni.
Mynd þessi er allmögnuð og
óvenjuleg, um umsvifamikinn,
ungan „glæpon", sem heila-
þveginn er af sálfræðingum.
Sýnd verða atriði úr mynd-
inni, og skal vakin athygli á því,
að sum þeirra eru alls ekki við
hæfi barna.
Kvikmyndastjórinn er sá
frægi maður Stanley Kubrick,
en hann er einmitt sá, sem
gerði kvikmyndina „Upphefð
og örvænting“, sem verður
síðasta atriði sjónvarpsdag-
skrárinnar f kvöld.
Stanley Kubrick hefur getið
sér orð fyrir að höfða fremur til
afmarkaðra höpa en fjöldans
með kvikmyndagerð sinni.
Morgunkaffinu verður nú
utvarpað frá Akureyri öðru
sinni. Það hefst kl. 10.25 og er í
umsjá Páls Heiðars Jónssonar.
Gestir hans verða úr þremur
sýslum, þau Aðalsteina
Magnúsdöttir húsfreyja að
Grund í Eyjafirði, Valtýr
- Kristjánsson oddviti og böndi
að Nesi í Fnjóskadal og
Sigorður Sigurðsson bóndi,
Brúnastöðum í Lýtingsstaða-
hreppi.
Til andsvara af hálfu út-
varpsins verður Hjörtur Páls-
son dagskrárstjóri.
Páll Heiðar sagði okkur, að
hann gerði sér vonir um að geta
kynt ofurlítið undir hrepparíg í
þessum þætti, og myndi hann
líklega spyrja þátttakendur,
hver heimasveitanna væri bezt
og mest.