Morgunblaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 8
8 MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAl 1974 Lyftari óskast keyptur Óskum eftir að kaupa 2Vi til 3 tonna lyftara vel með farinn. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Verzlunar- og iðnaÖarhúsnæði til leigu við Brautarholt. Jarðhæð með stórum gluggum, II hæð og III hæð og ris. Hver hæð er 1 50 rúmm. Þeir sem áhuga hafa leggi inn uppl. á afgr. Mbl. merkt „4601" Atvinna - Fóðurvörur Viljum ráða mann með þekkingu á fóðurvörum og landbúnaði til leiðbeininga og sölustarfa. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Til sölu nýr Bátalónsbátur Útbúinn öllum fullkomnustu tækjum. Einnig Bátalónsbátarsmíðaðir '69, '71 og '72. Vel útbúnirt.d. rækjuútbúnaður. Aðalskipasalan, Austurstræti 14. 4. hæð. Sími26560. Heimasimi 82219. Q 5 < cc u. Cc UJ >- UJ _J LL Vörubtlar 3ja öxla bilar árg. '69 Man 19230 árg. '66 Scanía Vabis 76 árg. '66 Merc. Benz 1418 2ja öxla bílar árg. '71 Scanla Vabis 80 super m/ál flutningahúsi. árg. '71 Scanía Vabis 80 super árg '69 Scanía Vabis 76 árg. '67 Scanía Vabis 56 árg. '70 Merc. Benz 1418 árg. '70 Merc. Benz 1 51 3 árg. '68 Merc. Benz 1413 m/turbo. Vinnuvélar árg. '66 Ford County fjórhjóla- drifin traktorsgrafa árg. '65 John Deere traktors- grafa árg. '73 Ford 4000 m/ámoksturstækjum árg. '73 Ford 3000 árg. '67 John Deere m/Hitor loftpressu og frammokstri. Orlofshús sfmamanna Umsóknir um dvöl i orlofshúsum Félags íslenzkra síma- manna sumarið 1974 þurfa að berast skrifstofu félags- ins, Thorvaldsensstræti 4, box 575, fyrir 1 9. maí n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni Símar 26000 og 22359. STJÓRN F.Í.S. Keflavfk Innheimtustjóri Staða innheimtustjóra hjá Keflavíkurkaupstað er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- manna bæjarins. Umsóknarfrestur hefur verið fram- lengdur til 25. maí n.k. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Keflavik. EINGÖNGU VÖRUBÍLA OG VINNVÉLAVIÐSKIPTI. MIÐSTÖO VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAVIÐSKIPTANNA ER HJÁ OKKUR. ÁÐSTOÐ SIGTÚN 7 REYKJAVlK SlMAR 81518 - 85162 B0X 4049 SIG. S. GUNNARSSON Aðstoðarslúlka Morgunblaðið óskareftir að ráða vana stúlku til aðstoðar á Ijósmyndadeild (vaktavinnu). Nánari upplýsingar gefur Ólafur K. Magnússon. fHefigttnMafetb LAUGARNES- LANGHOLTS- VOGA- OG HEIMAHVERFI 12. maí sunnudagur kl. 15.00 Laugarásbíó. Fundarsfj.: Gunnar J. Frioriksson, frk.sfj. Fundarrit.: Gunnar Hauksson, verzlunarstj. Huida Valtýsdóttir, húsmóðir „ óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408. AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Ingólfsstræti, Baldursgata, Samtún, Sóleyjargata, Þingholtsstræti, Laufás- vegur 58 — 79, Miklabraut, Laugavegur frá 34—80, Laugavegur 101—107 VESTURBÆR Garðastræti, Miðbær, Núlendugötu Vesturgata 1—45, Ásvallagata, Framnesvegur, Nesvegur 31—82. ÚTHVERFI Smálönd, Goðheimar, Hraunbær, raðhús, Hrísateigur, Vesturberg, Austurbrún frá 8, Efstasund, Vatnsveituvegur, Kleifarvegur Álf- heimarfrá 43, Kleppsvegur 66 — 96 DALVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni og afgr. Morg- unblaðsins í síma 10100 og á Akureyri í síma 1 1905. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður oskast til að annast dreifingu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðsl- unni í síma 101 00. ESKIFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá afgreiðsl- unni í síma 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.