Morgunblaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 18
18
MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAÍ 1974
TRAUSXl
bTlasala VITATORGI
Til sölu Datsun diesel árg. 1971, ný vél og vökvastýri.
Bíll í sérflokki.
Vauxhall Víva árg. 1 973, ekin 8. þús.
Ennfremur höfum við mjög mikið úrval af flestum
gerðum bifreiða.
OpiS í dag frá kl. 1 —5.
SÍMI — 12500 — 12600
Húselgendur
I söluhugleiðingum
Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í
Fossvogi. Góð útborgun í boði.
Höfum fjársterka kaupendur að 2ja og 3ja
herb. íbúðum. T.d. í lyftuhúsum, einnig í
Hraunbæ.
Höfum kaupendur að einbýlishúsum í
Reykjavík, Kópavogi og Garðahreppi. Út-
borganir allt að 7 millj.
Okkur berast daglega fyrirspurnir um allar
stærðir fasteigna. Verðmetum eign yðar yður
að kostnaðarlausu. Lögmaður gengur frá
öllum samningum.
AÖalfasteignasalan,
Austurstræti 14, 4. hæÖ.
Slmi28888
Kvöld- og helgarsími 82219
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnisstaðal 0,028 til 0,030
kcai/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleíðni, en flest önnur
einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun 'tekur náléga
engan raka eða vatn f sig.
Vatnsdrægni margra arfnarra
einangrunarefna tgerir þau, ef
svo ber undir að mjög lélegri
einangrun. Vér hófum fyrstir
allra, hér á landi, framleiðslu á
einangrun úr plasti
(polystyrene) og framleiðum
góða vöru með hagstæðu
verði.
Reyplast hf.
Ármúla 44 — sími 30978.
Jttovijunlilafoiíi
mnrgfaldar
markað uðor
Sumarbðstaður
Stéttarfélag í R.vík vill kaupa sumarbústað eða land
undir sumarbústað. Margt kemur til greina. Tilboð send-
ist afgr. Mbl. fyrir 20. maí merkt: „4931".
Fasteignin
Sólevjargata 25.
Óskað er eftir tilboðum I fasteignina Sóleyjargötu 25,
Reykjavík. Tilboð er greini verð, útborgun og greiðsluskil-
mála sendist Stefáni Péturssyni, hrl. í lögfræðingadeild
bankans og gefur hann allar nánari upplýsingar. Tilboðs-
frestur ertil 20. maí n.k.
LANDSBANKI ÍSLANDS.
VINNUSKÓLI
REYKJAVÍKUR
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa, um mánaðamótin
maí-júní n.k. og starfar til 15. ágúst. I skólann verða
teknir unglingar fæddir 1959 og 1960 þ.e. nemendur
sem eru I 7. og 8. bekk skyldunámsins í skólum
Reykjavíkurborgar skólaárið 1 973 — '74.
Gert er ráð fyrir 8 stunda vinnudegi og 5 daga vinnuviku
hjá eldri aldursflokkum, en 4 stunda vinnudegi og 5
daga vinnuviku hjá yngri aldursflokkum.
Umsóknareyðublöð fást I Ráðningarstofu Reykjavíkur-
borgar Hafnarbúðum við Tryggvagötu og skal umsókn-
um skilað þangað eigi síðar en 22. mai n.k.
Umsóknir, sem síðar kunna að berast verða ekki
teknar til greina. Áskilið er að umsækjendur hafi með
sér nafnskirteini.
CLARKS
MikiÖ úrval
af kvenskóm
Götuskór I breiddum.
Frúarskór í breiddum.
Mjúkir og Þægilegir.
Póstsendum.
Laugavegi 60.
Sími21270.