Morgunblaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAl 1974
11
Listahátíð íReykjavík
7.—21. júnl 1974
DAGSKRÁ:
FÖSTUDAGUR 7. júní
kl. 20:00 Háskólabló —
Opnunarhátíð
1. „Athvarf" eftir Herbert H. Ágústsson. Frumflutningur.
Sinfónluhljómsveit íslands undir stjórn Páls P Pálssonar
Einsöngur, Ellsabet Erlingsdóttir. Upplestur, Gunnar Eyjólfs-
son
2. Ávarp borgarstjórans i Reykjavlk.
3. Kór félags íslenzkra etnsöngvara syngur undir stjórn
Garðars Cortes
4. Ræða forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns.
5. Chaconne eftir Pál ísólfsson, Sinfóniuhljómsveit íslands
LAUGARDAGUR 8. júní
kl. 16:00 Kjarvalsstaðir
Kammertónleikar 1 . Tónlist eftir Jón Leifs, Hallgrim Helgason,
Jón Þórarinsson og Béla Bartók.
kl. 20:00 Þjóðleikhusið
Konunglega leikhúsið Dramaten — Stokkhólmi sýnir leikritið
Vanja frændi eftir Tjechov. 1. sýning.
kl. 20:30 Leikfélag Reykjavikur — Iðnó
Selurinn hefur mannsaugu. Frumsýning á nýju islenzku leikriti
eftir Birgi Sigurðsson
SUNNUDAGUR 9. juní
kl. 14.00 Kjarvalsstaðir
íslenzk Ijóðskáld lesa úr verkum sínum
kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur— Iðnó
Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurðsson — önnur
sýning
kl. 20:00 Þjóðleikhúsið
Konunglega leikhúsið Dramaten — Stokkhólmi sýnir leikritið
Vanja frændi eftir Tjechov. 2. sýning.
kl. 21:00 Háskólabió
Einleikurá pianó— Daniel Barenboim.
MÁNUDAGUR 10. júní
kl. 21:00 Háskólabió
Sinfóniuhljómsveit Islands, stjórnandi Alain Lombard. Einleik-
ari Jean Bernard Pommier, pianó.
kl. 20:00 Þjóðleikhúsið
Konunglega leikhúsið Dramaten — Stokkhólmi sýnir leikritið
Vanja frændi eftir Tjechov. 3. sýning.
ÞRIÐJUD. 11. júní
kl. 20.30 Þjóðleikhúskjallari
Kabarettdagskrá úr verkum Sigfúsar Halldórssonar — frum-
sýning.
kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur — Iðnó
Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurðsson — þriðja
sýning.
kl. 21:00 Laugardalshöll
Sinfóníuhljómsveit Lundúna, stjórnandi André Previn. Einleik-
ari Vladimir Ashkenazy, píanó
MIÐVIKUD. 12. júní
kl. 20:00 Norræna húsið
Ljóð og tónlist Lone Hertz, Bonna Söndberg og Torben
Petersen.
kl. 21:00 Laugardalshöll
Sinfóniuhljómsveit Lundúna, stjórnandi André Previn Einleik-
ari Pinchas Zukerman, fiðla.
FIMMTUD. 13. júní
kl. 20:30 Leikfélag Reykjavikur — Iðnó
Dagskrá um Sæmund fróða — frumsýning
kl. 20:30 Þjóðleikhúskjallari
Kabarettdagskrá úr verkum Sigfúsar Halldórssonar — önnur
sýning
kl. 21:00 Háskólabíó
Tónleikar Kvöldstund með Cleo Laine, John Dankworth, André
Previn, Árna Egilssyni o.fl.
FÖSTUDAGUR 14. júní
kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur — Iðnó
Dagskrá um Sæmund fróða — önnur sýning
kt. 20:00 Þjóðleikhúsið
Þrymskviða — Ný ópera eftir Jón Ásgeirsson — frumsýning.
LAUGARD. 15. júní
kl. 20:00 Þjóðleikhúsið
Þrymskviða — önnur sýning.
kl. 21:00 Háskólabió
Einsöngur Martti Talvela, bassasöngvari. Undirleikur Vladimir
Ashkenazy, píanó.
SUNNUDAGUR 16. júní
kl. 16:00 Kjarvalsstaðir
Kammertónleikar 2. Tónlist eftir H. E. Apostel, Fjölni Stefáns-
son, Matyas Seiber, Igor Stravinsky og Francis Poulenc.
kl. 20:00 Þjóðleikhúsið
Þrymskviða — þriðja sýning.
ÞRIÐJUD. 18. júní
kl. 20:00 Norræna húsið
Gömul norsk tónlist með kveðskap — Knut Buen og Hanne
Kjergri Buen
kl. 20:30 Leikfélag Reykjavíkur— Iðnó
Dagskrá um Sæmund fróða — þriðja sýning.
MIÐVIKUD. 19. júní
kl. 20:00 Þjóðleikhúsið
Ballettsýning — íslenzki dansflokkurinn dansar nýja dansa
eftir Alan Carter, sem einnig er stjórnandi. Sveinbjörg Alex-
anders og Wolfgang Kegler dansa sem gestir dansa eftir Gray
Veredon.
kl. 21:00 Kjarvalsstaðir
Kammertónleikar 3. Tónlist eftir Skúla Halldórsson, Sigurð
Egil Garðarsson, Manuel de Falla og Johannes Brahms.
ÞRIÐJUD. 21. júní
kl. 20:00 Þjóðleikhúsið
Ballett — önnur sýning.
FÖSTUDAGUR 21. júní
kl. 21:00 Laugardalshöll
Sinfóniuhljómsveit íslands, stjórnandi Vladimir Ashkenazy.
Einsöngur Renata Tebaldi, sópran.
Fyrirhugað er að danski leikflokkurinn Banden komi á Listahá-
tíð og haldi nokkkrar sýningar i Norræna húsinu og viðar
LISTSÝNINGAR:
O
KJARVALSSTAÐIR NORRÆNA HÚSIÐ STOFNUN ARNA MAGNÚSSONAR
íslenzk myndlist í 1 100 ár — Yfirlitssýning yfir Vefjarlist®sýning á norrænum myndvefnaði Handritasýning
þróun islenzkrar myndlistar frá upphafi Sýningtn - Auk þess, er að framan greinir eru eftirtalin söfn
verður opnuð 7 júní og verður opin til 1 5 ágúst AUSTURSTRÆTI optn daglega, meðan á Listahátið stendur
LISTASAFN ISLANDS ° úti-höggmyndasýning Safn ÁSGRiMS JÓNSSONAR
Málverkasýning — Nina Tryggvadóttir, listmálan S$fn ÁSMUNDAR SVEINSSÖNAR
GALERY SÚM OG ÁSMUNDARSALUR » LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Safn ElNARS JÓNSSONAR
Sýning á islenzkri alþýðulist Sýning fagurra handrita o ÁRBÆJARSAFN
° 0 Q Flugfélag íslands veitir 25% afsláít á ferðum innanlands fyrir fólk, sem ætlar á Listahátíð. Nánari uppl. fást hjá um- boðsmönnum félagsins. GEYMH9 AUGLÝSINGUNJ \ Miöapantanir 1 síma 28055 hefjast á morgun 13. mal og veroa framvegis alla virka daga kl. I6.00 — 19.oo