Morgunblaðið - 12.05.1974, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. MAI 1974
atvinníI xfvmm xfxmm
Sjómenn
Mig vantar reglusaman mann vanan togveiðum til
afleysinga í sumar og á rækjuveiðar í Húnaflóa í
haust. Tilb. sendist afgr. Mbl. strax merkt: „4930“.
Laghentir
menn
óskast til starfa.
Gluggasmiöjan,
Síðumúla 20.
Bifvélavirkjar
eða menn vanir bílaviðgerðum ósk-
ast strax. Mikil vinna. Gott kaup.
Tilboð sendist Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld merkt „3307“.
Menn óskast
í varahlutaverzlun hjá bifreiðaum-
boði. Gott kaup. Tilboð sendist Mbl..
fyrir miðvikudagskvöld merkt
„5224“
Okkur vantar mann til
afgreiðslustarfa
Þarf að hafa áhuga á sölu.
Nokkur enskukunnátta nauðsynleg.
Fyrirspurnir ekki í síma.
Ford-umboðið
Sveinn Egilsson h.f.
Skeifan 17. Iðngörðum.
Auglýsing
frá Strætisvögnum
Reykjavíkur.
Óskum að ráða nokkra vagnstjóra til
afleysinga í sumarleyfum á tímabil-
inu 1. júní til septemberloka. Um
framtíðarstarf getur verið að ræða.
Upplýsingar gefa eftirlitsmenn
S.V.R. í símum 82533 og 12700.
Strætisvagnar Reykjavíkur
Tölvustjóri
IBM á íslandi mun á næstunni ráða
tölvustjóra í rafreiknideild fyrir-
tækisins að Klapparstíg 27. Starfið
krefst árvekni og nákvæmni, en
jafnframt gefst starfsmönnum kost-
ur á að kynnast hinni öru þróun á
sviði gagna vinnslu.
Hér er um heillandi framtíðarstarf
að ræða fyrir ungan mann á aldrin-
um 20—25 ára. Umsóknareyðublöð
fást í skrifstofu IBM Klapparstíg 27.
IBIVf á íslandi.
Afgreiðslustúlka
Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn eftir hádegi í tóbaks og sælgætisverzl-
un. Framtíðarstarf. Tilboð er greini aldur og fyrri
störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á mið-
vikudag 15. þ.m. merkt: „Vön — 1465“.
Trésmiðir
óskast strax
Mikil vinna. Góð verk.
Uppl. í síma 82923.
Stúlka óskast
til aðstoðarstarfa á skrifstofu okkar
að Skúlagötu 51. Uppl. á staðnum.
Sportver h.f.
Piltur eða stúlka
óskast til aðstoðar á teiknistofu.
Blokkskriftarkunnátta æskileg.
Eiginhandarumsókn, er tilgreinir
menntun, aldur og fyrri störf send-
ist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt „Teikni-
stofa — 1464.“
Meðlimir
G.S.F. og H.Í.P.
Dagblaðaprentsmiðja óskar eftir
prentara á „offsetrotationsprent-
vél.“ Umsækjendur sendi nöfn sín
og símanúmer í lokuðu umslagi á
auglýsingaskrifstofu Morgunblaðs-
ins fyrir þriðjudagskvöld merkt:
„Offset — 4943“
Skrifstofustúlka
óskast
Stúlka með verzlunarskólapróf eða
hliðstæða menntun óskast til starfa
nú þegar, eða eftir samkomulagi.
Einhver reynsla er æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um um-
sækjanda og fyrri störf, sendist til
undirritaðra sem fyrst.
Skýrsluvélar ríkisins og
Reykjavíkurborgar
Háaleitisbraut 9,
Reykjavík.
MÚRARAR
íslenzka Álfélagið óskar eftir að
ráða múrara í kersmiðju nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur ráðning-
arstjóri, sími 52365.
Umsóknareyðublöð fást hjá bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Reykjavík og bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar sem fyrst í
pósthólf 244, Hafnarfirði.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVÍK
Atvinna.
Sölumaður óskast við heildsölu eða
og beina sölu. Tæknimenntun eða
tækniáhugi ákjósanlegur. Uppl. gef-
ur Guðmundur Þórðarson rekstrar-
stjóri kl. 2—5 daglega.
Gunnar Ásgeirsson h.f.
Neytendasamtökin óska að ráða
Skrifstofustúlku
hálfan daginn. Umsækjendur snúi
sér til skrifstofu samtakanna á
Baldursgötu 12 á morgun, mánudag,
kl. 2—4. Upplýsingar ekki gefnar í
síma.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkona óskast í heima-
hjúkrun Heilsuverndarstöðvar
Reykjavíkur frá 1. júní n.k.
Forstöðukona veitir nánari upplýs-
ingar í síma 22400.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Hafnarfjörður
Ungur maður óskast til skrifstofu-
starfa nú þegar eða síðar. Uppl. um
aldur, menntun og fyrri störf óskast
send í pósthólf 67 Hafnarfirði fyrir
20. þ.m.
Saumakonur
vantar
Saumastofa Karnabæjar óskar eftir
að ráða saumakonur til buxna og
jakka saums og einnig við overlock
saum.
Mjög góð laun.
Upplýsingar í síma 14388.
Skrifstofa
Norrænu ráðherra-
nefndarinnar í Osló
óskar að ráða aðstoðarmann í fjár-
hagsmálum (jafnvel í stjórnun,
starfsmati, samningsgerð ofl) helzt
með nokkra starfsreynslu í áætlana-
gerð ásamt aðstoðarmanni í neyt-
endamálum helzt með nokkra starfs-
reynslu í neytendamálum.
Fyrir bæði störfin er nauðsynlegt að
reynsla í norrænni samvinnu sé fyr-
ir hendi svo og kunnátta í fleirum
en einu norrænu máli.
Góð laun fyrir hæfa umsækjendur.
Starf hefjist 1. júlí eða sem fyrst
eftir þann tíma.
Umsóknir skulu hafa borist fyrir 21.
maí til:
Nordiska ministerrádet Sek-
retariatet, Postboks 1477 Vika, Oslo
1.
Nánari upplýsingar veitir Carl Ivar
Öhman og Bernt Nyhagen sími. Oslo
11 1052.