Morgunblaðið - 07.06.1974, Page 3

Morgunblaðið - 07.06.1974, Page 3
LISTAHATIÐ 1974 MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JUNÍ 1974 Y firlitssýning Listasafn Islands efnir f til- efni listahátfðar til yfirlits- sýningar á verkum Nínu Tryggvadóttur og verður sýn- ingin opin frá kl. 2 á laugardag, en engin opinber opnun fer fram. A sýningunni eru 222 verk eftir Nínu og eru myndirnar f öllum sölum safns- ins. Sýningin verður opin til 7. júlf, kl. 1.30 til kl. 22 daglega. Nfna Tryggvadóttir átti glæsilegan listferil. Hún lézt 1968 aðeins 55 ára gömul og átti þá 40 ára Iistferil að baki. Myndirnar á yfirlitsýningunni eru allt frá unglingsárum hennar, er hún var í Kvenna- skólanum og fram til síðasta dags. M.a. er 'þarna m.vnd, sem hún var byrjuð á f tilefni 1100 ára byggðar á tslandi og sýnir stofnun alþingis, en þvf verki var ólokið. Einnig er mikið af hinum kunnu andlitsmyndum hennar af þekktum mönnum, svo sem Halldóri Laxness, Erlendi í Unuhúsi, Þorvaldi Skúlasyni, Kjarval og fleirum. Nfna var snillingur í slíkum portrettum. Einnig er þarna mikið af svonefndum abstrakt myndum, en Nfna var einn af frumkvöðlum þeirrar stefnu á íslandi. Flestar myndanna eru f einkaeigu hér, en 40 myndir voru lánaðar frá Ameríku. t tilefni af þessari yfirlits- sýningu á verkum Nínu, komu maður hennar Alcopley, sem einnig er listmálari, og dóttir hennar, Una Dóra, til tslands og voru þau viðstödd blaða- mannafund, sem Selma Jóns- dóttir forstöðumaður safnsins efndi til. Þar voru einnig Jóhannes Jóhannesson og Hrólfur Sigurðsson, sem settu sýninguna upp. Auk málverka eru á þessari sýningu bækur, sem Nfna skreytti og samdi eða gaf út í samvinnu við höfunda, svo sem Stein Steinarr og Sigurð Nordal, — og einnig slíkar bækur, sem hún gerði og ekki komu út. Þá eru þarna sýnishorn af teikningum sem hún gerði f.vrir leiktjöld að The Soldiers Tale eftir Stravinsky, sem bæði var leikið og dansað í New York. t sýningarskrá segir Selma Jónsdóttir m.a.: „Þó að hér séu aðeins sýnd 222 verk Nínu, þá eru þau aðeins hluti af ævi- starfi hennar, en það var bæði fjölbreytt og frjótt. Hér f Lista- safninu má Ifta ýmsa þá tækni, sem Nfna notaði við listsköpun sína, en þvf miður ekki allar greinar hennar, t.d. var gerð glermynda viss hluti listferils hennar. Hún kynnti sér tækni miðaldalistamanna í þeim efn- um og vann sjálf með glergerð- armönnum. Ekki varð þvf við komið að sýna hér neitt þessara verka, þannig að þau gætu not- ið sín, til þess eru skilyrði hús- rýmis ekki fullnægjandi. Þó vill svo skemmtilega til að þrjár af glermyndum eru greyptar inn í glugga Þjóð- minjasafnshússins og gefst því sýningargestum einnig tæki- færi til að njóta þeirra. Mósaik er annað þeirra efna, sem Nína vann með, einkum á sfðari ár- um og erum við tslendingar svo heppnir að þrjár slfkar myndir eftir hana eru hér á landi, mjög stórar, og ein er í New York.“ Nfna var heiinsborgari, bjó í Kaupmannahöfn, París, Lond- on og New York, en dvaldi einnig mikið á íslandi. Lengi hafði verið ætlun Listasafnsins að setja upp yfir- litssýningu á verkum Nfnu Tryggvadóttur, en safnráð sam- þykkti nú að láta verða af því á listahátfð, í samráði við stjórn Listahátfðar. Á sýningunni, frá vinstri: Jðhannes Jóhannesson, Selma Jónsdóttir, Alcopley, Una Dóra Copley og Hrólfur Sigurðsson. Nínu í Sjálfsmynd af Nínu, sem er á sýningunni. Listasafninu ALDREI MEIRA (JRVAL AF NÝJUM HLJÓMPLÖTUM ABBA — WATERLOO MAHVISHNU ORCH — NÝ MAHVISHNU ORCH — Ný plata EDGAR WINTER — SHOCK TREATMENT LOGGINS & MESSINA — ON STAGE FLASH CADILLAC — THER'S NOEACE LIKE CHROME MARIN MULL — Ný plata MELANIE — MADRUGRANDA DAVID BOWIE — DIAMOND DOGS DAVID BOWIE — SPACE ODDITY DAVID BOWIE — THE MAN WHO SOLD DAVID BOWIE — ALADDIN SANE DAVID BOWIE — PIN UPS SANDY DENNY — LIKE AN OLD FASHIONED WALTZ MIKE ODFIELD — TUBULAR BELLS KING CRIMSON — STARLESS & BIBLE BLACK PROCOL HARUM — EXOTIC BIRDS & FRUIT STEELEY SPAN — NOW WEARE SIX NEW RIDERS OF THE PURPLE SAGA — HOME ON THE LOVE UNLIMITED ORCH — RHAPSODY IN WHITE WAR — LIVE CHICAGO VII STEVIE WONDER — TACKING BOOK STEVIE WONDER — INNERVISION STEVIE WONDER — MUSIC OF MY MIND LINDA LEWIS — HEART STRINGS SONNY & CHER — LIVE ROD MCKUEN — BEST OF MONTROSE Ný plata BALLINJACK — LIVE & IN COLOR ARGENT — NEXUS WEST BRULE & LAING — LIVE & KICKING FRANK ZAPPA — APOSTOPAE HOTTUNA — Ný plata JEFFERSON AIRPLANE — EARLX FLIGHT HARRY NILSON — SON OF DRACULA STING — SOUNTRACK 2001 — SOUNTRACK AMERICAN GRAFFITI — SOUNTRACK JESUS CHRIST SUPPERSTAR — SOUNTRACK CABARET — SOUNTRACK PINK FLOYD — DARK SIDE OG THE MOON PINK FLOYD — MEDDLE PINK FLOYD — ATOM HEART MOTHER PINK FLOYD — MORE PINK FLOYD — RELICS JOHNNY WHINTER — SAINT & SINNERS STRAWBS — HERO & HEROINE TROWER OF POWER — BACK TO OAKLAND MAGGIE BELL — QUEEN OF THE NIGHT GOLDEN EARRING — MOONTAN SEALS & CROFTS — UNBORN CHILD CANA GILLESPIE — WEREN'T BORN A MAN STEELEY DAN — PRETZEL LOGIG JAMESGANG — BANG TEN YEARS AFTER — POSITIVE VIBRATION ROBIN THOWER — BRIDGE OF SHIGHTS FOGHAT — ENERZISED DOOBIE BROGS — ONCE VICES NOW HABITS SUZY QUATRO DEEP PURPLE — BURN DEEP PURPLE — MADE IN JAPAN DEEP PURPLE — WHO DO YOU THINK VE ARE DEEP PURPLE — MACHINE HEAD DEEP PURPLE — PURPLE PASSAGES Einnig mikið úrval af soul og quadraphonic plötum Póstsendum <pi KARNABÆR Hljómplötudeild Laugavegi 66 — Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.