Morgunblaðið - 30.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1974 iriiwW óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk Selás. Uppl. í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Upplýsingar hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 1 01 00. Innri-Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni. Sími 6057 og hjá afgreiðslumanni I Reykjavík. Slmi 10100. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið I Hveragerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni 5 síma 4225 eða afgreiðslunni I síma 10100. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a Símar 21870 oq 20998 Við Hðaleitisbraut 70 ferm glæsileg 2ja herb. íbúð. Við Otrateig 85 ferm góð 3ja herb. kjallara Ibúð. Við Nesveg góð 3ja herb. íbúð á 1. hlð laus strax. Við Hraunbæ 97 ferm falleg 4ra herb. ibúð. Við Leirubakka 96 ferm. falleg 4ra herb. ibúð góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð laus Við Eyjabakka 96 ferm glæsileg 4ra herb. ibúð. Við Ásbraut 100 ferm. glæsileg 4ra herb. endaibúð. Við Bólstaðahlið 144 ferm sérlega falleg 6 herb. ibúð. Við Fellsmúla 120 ferm skemmtileg 6 herb. ibúð. Þvottahús á hæðinni. Við Fögrukinn 120 ferm einbýlishús. Vantar eldhúsinnréttingar og útihurðir. 11411 - 12811 Höfum kaupendur á biðlista af ibúðum af öllum stærðum og gerðum, einbýlishúsum og rað- húsum. Einnig i smíðum i Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Vinsamlegast hafið samband við okkur sem allra fyrst og fáið allar upplýsingar. Kvöld- og helgarsímar 34776 og 10610 Hafnarfjörður Til sölu m.a. Fagrakinn 2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð i góðu ástandi. Allt sér. Laufvangur 4ra herb. nýlegar íbúðir i fjöl- býlishúsum. Álfaskeið 4ra herb. endaibúð i góðu ástandi á annarri hæð i fjölbýlis- húsi. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10 sími 50764. Lokað verður frá 15. júlí — 6. ágúst vegna sumar- leyfa. Bhkksmiðjan Grettir H F. Til sölu spenni English Electric 6000 þús. volt inn, 230 volt út, 600 KVA ásamt tilheyrandi rofabúnaði. Uiiarverksmiðjan Gefjun sími 21900 Magnús Jónsson. VIÐ Nýtt símanúmer 82644 JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF., Sundaborg, Klettagörðum 11—13 — Sími 82644 ÞAKKARKVEÐJA Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur virðingu og vináttu með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á gull- brúðkaupsdegi okkar 14. júni s.l. og gerðu okkur daginn ógleymanleg- an. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Guðbjörg Jónsdóttir og Sveinn Böðvarsson. Tilboð óskast I Skoda 110 LS, árgerð 1974, ekinn 6 þús km, I því ástandi sem bifreiðin nú er I eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis að Auðbrekku 44, Kópa- vogi, Skoda-verkstæðinu, mánudaginn 1. júlí n.k. Tilboð sendist skrifstofu vorri Laugavegi 103 fyrir kl. 1 7.00, þriðjudaginn 2. júlí. Brunabótaféiag íslands Keflavík skrifstofa sjálfstæðisflokksins, í Sjálfstæðishúsinu er opin daqleqa frá ' ý 1 8 og 20 — 22, síminn er 2021. Stuðmngsfólk hafi samband við skrifstofuna simleiðis, eða komið í sjálfstæðishúsið. D-listinn Reykjaneskjördæmi Upplýsingasímar á kjördag: Garða og Bessastaðahreppur: 42739. Gerðahreppur: 92-7124. Grindavíkurhreppur: 92-8148. Hafnarfjörður: bilasímar 50228 og 53727, kosningastjórn 53725, kjörskrá og starfsfólk 53726. Hafnarhreppur: Jósep Borgarson 92-6907 Keflavík: bílasími 92-3050, upplýsingasími 92-3051. Kjalarneshreppur: Jón Ólafsson Brautarholti. Kjósahreppur: Oddur Andrésson Neðra Hálsi. Kópavogur: bilasimar 40708 og 43725. Miðneshreppur: Óskar Guðjónsson 92-7557. Mosfellshreppur: 91-66401. Njarðvikurhreppur: 92-3025. Seltjarnarnes: 28187. Vatnsleysustrandarhreppur: 92-6560. Kosningastjórn kjördæmisins 52576.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.