Morgunblaðið - 30.06.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNl 1974
39
Hver er muimrinn á
Sjálfstœðisflokki
og vinstri flokkum?
Héraðsmót Sjálfstæð-
isflokksins
í sumar
Fischer afsalar
sér titlinum
Óvenjulegur árekstur varð á Miklatorgi I gærmorgun. Hilman-bifreið ðk öfugum mcgin inn f hringinn og
lenti framan á Cortinu-bifreið. Báðar bifreiðarnar skemmdust talsvert eins og myndin sýnir. ökumaður
Cortinunnar mciddist nokkuð, en ökumaður Hilmansins meiddist ekki, enda var hann f öryggisbelti. —
Ljósm.: Sv. Þorm.
Nissa 29. júní AP.
BOBBY Fischer hefur afsalað sér heimsmeistaratitlinum f skák,
vegna þess að Alþjóðaskáksambandið FIDE samþykkti ekki
tillögur hans um fyrirkomulag næsta heimsmeistaraeinvfgis, sem
fara á fram á næsta ári. Fischer tilkynnti þetta f sfmskeyti til dr.
Max Euwe forseta skáksambandsins f gær. Fischer hafði lagt til
að fjöldi skákanna yrði ótakmarkaður, en sá, sem yrði fyrstur til
að vinna 10 skákir, yrði heimsmeistari og að jafntefli giltu ekki.
Þing Alþjóðaskáksambandsins samþykkti hinsvegar að
hámarksfjöldi skákanna yrði 36 og ef hvor keppandi um sig
sigraði f 9 skákum og jafnteflin yrðu 18 myndi heimsmeistarinn
halda titlinum, en verðlaununum yrði skipt jafnt.
Fred Kramer, varaforseti FIDE og umboðsmaður Fischer,
sagði við fréttamenn f gærkvöldi, að hann vonaðist til að hægt
yrði á fá Fischer til að breyta ákvörðun sinni, ef FIDE tæki
kröfur hans til greina. Kramer tók það fram, að hann hefði ekki
rætt þann möguleika við Fischer. Þingið átti að taka þetta mál
fyrir sfðdegis.
í viðtali við Mbl. hinn 23. júní sl. lýsti Geir
Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins munin-
um á stefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokk-
anna, m.a. með eftirfarandi orðum: „Munurinn á
efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokk-
anna er sá, að þeir vilja beita styrkja- og uppbótaað-
ferð, höftum og hömlum, boðum og bönnum, en
Sjáifstæðisflokkurinn telur slíkar aðferðir engan
vanda leysa, koma verði á efnahagslegu jafnvægi og
frjálsum viðskiptum, svo að framtak einstaklinga og
félagasamtaka þeirra fái notið sín til að bæta lífskjör
heildarinnar.
Ágreiningsefnið er engan veginn bundið við efna-
hagsmál, enda eru tengsl ofstjórnar hafta og banna í
efnahagsmálum og einokunar í mennta- og menn-
ingarmálum augljós. Sjálfstæðismenn leggja áherzlu
á einstaklinginn, að hann finni gildi sitt og njóti og
þroski hæfileika sína, ekki sízt á menningarsviðinu.
Frjálst framtak I viðskiptum og frjáls samskipti
manna á því sviði eru forsenda andlegs frelsis og
einstaklingsbundinnar tjáningar og listsköpunar, er
gefur lífinu gildi jafnt fyrir listamenn og almenning,
sem nýtur verka hans.
Allt ber að sama brunni, velferð heildarinnar
byggist á frelsi og framtaki einstklingsins á hvaða
sviðum sem er, menningalega sem efnahagslegs
eðlis.“
I sumar mun Sjálfstæðis-
flokkurinn efna til héraðsmóta
vfðsvegar um landið. Er ákveðið
að halda 18 héraðsmót á tfmabil-
inu 5. júlf til 25. ágúst. Samkom-
ur þessar verða með svipuðu sniði
og sfðastliðið sumar, en þá nutu
þær mikilla vinsælda. A héraðs-
mótunum munu fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins flytja ávörp.
Vel verður vandað til skemmti-
dagskrár. Hljómsveit Ólafs Gauks
ásamt Svanhildi mun leika og
syngja og annast ýmis skemmtiat-
riði. Hljómsveitina skipa: Ólafur
Gaukur, Svanhildur, Ágúst Atla
son, Benedikt Pálsson og Carl
Möller. Þá munu hinir vinsælu
söng- og skemmtikraftar Svala
Nielsen og Jörundur Guðmunds-
son flytja tónlist og fjölbreytta
gamanþætti ásamt hljómsveit-
Að loknu hverju héraðsmóti og
í tengslum við það verður haldin
dansleikur, þar sem hljómsveit
ólafs Gauks leikur fyrir dansi.
Héraðsmótin verða á föstudög-
um, laugardögum og sunnudög-
um. Mótin verða á þeim stöðum Hnífsdal, Isafirði 10. ágúst
sem hér segir: Þingeyri, 11. ágúst
Sævangi, Strand. 5. júlí Árnesi, Arnessýslu 16. ágúst
Búðardal 6 júlí Hellu, Rang. 17. ágúst
Hellissandi 7. júlf Vík f Mýrdal 18. ágúst
Höfn, Hornafirði 12. júlí Dalvík 23. ágúst
Egilsstöðum, 13. júlf Skjólbrekku, S-Þing. 24. ágúst
Vopnafirði 14. júlí Raufarhöfn 25. ágúst
Siglufirði 19. júlí
Miðgarði, Skagafirði 20. júlf Nánar verður skýrt frá tilhögun
Húnavatnssýslu 21. júlí hvers héraðsmóts, áður en )>áð
Bfldudal 9. ágúst verður haldið. ' *
SVERRIR
FRJÁLST
SVERRIR Runólfsson kom að
máli við Morgunblaðið og vill
benda á hlutdrægni útvarpsráðs.
Sverrir sagði; „Utvarpsráð hefur
meinað mér að flytja seinni hluta
erindis mfns í þættinum „Um dag-
inn og veginn", þó að ég léti þá
vita, að ég þyrfti að skipta erind-
inu í tvennt áður en ég flutti fyrri
hlutann. Þegar mér var meinað að
koma aftur I þáttinn benti ég á
fordæmi, þar sem Ásgeir L. Jóns-
Sovétríkin með 200 mílum
Caracas, Venezuela
29. júnl AP.
FULLTRÚI Sovétríkjanna
á hafréttarráðstefnunni I styddu tillöguna um 200
Caracas lýsti því yfir í gær-
kvöldi, að
Lögreglunni
í Reykjavík
barst f gær
nýr liðsstyrk-
ur. Lögreglu-
þjónn númer
151 og 152
tóku til
starfa, svo að
nú mega
þrjótarnir
fara að vara
sig. Nöfn lög-
regluþjón-
anna eru
Dóra Hlfn
Ingólfsdóttfr
og Katrfn
Þorkelsdótt-
ir. Þær munu
gæta taga og
réttar við
kjörstaði f
dag. Ljósm.:
Sv. Þorm.
mflna efnahagslögsögu,
Sovétríkin jafnvel þótt það þýddi, að
þau myndu við það tapa
auðugum fiskimiðum. I.
Kolosovsky, formaður
sovézku sendinefnd-
arinnar, sagði, að Sovét-
ríkin styddu þessa tillögu
með það fyrir augum að
þróunarlöndin gætu styrkt
efnahag sinn og stjórn-
málalegt sjálfstæði með
yfirráðum yfir auðæfum
hafsins. Hins vegar lagði
Kolosovsky áherzlu á, að
þeir styddu tillögu um, að
raunveruleg landhelgi
verði ekki stærri en 12
mflur þannig, að frjálsar
siglingar verði tryggðar á
alþjóðasiglingaleiðum.
Bandarlkin hafa áður
tekið svipaða afstöðu, en I
stefnuyfirlýsingu þeirra er
aðeins sagt, að stærð efna-
hagslögsögunnar eigi eftir
að ákveða.
VILL
ÚTVARP
son hélt erindi tvo mánudaga i
röð.
Hefðu þeir gefið þá ástæðu, að
ég væri ekki nógu góður ræðu-
maður gæti ég fyrirgefið þeim, en
nei: ástæðan er sú, að Njörður P.
Njarðvík formaður útvarpsráðs
segir nei. Hann sér svo um, að
þegar útvarpsráðsfundur á að
samþykkja dagskrána hefur hann
útvegað sér meirihluta ráðsins og
það þýðir lítið fyrir minni hlut-
ann að mótmæla. Þetta hef ég frá
áreiðanlegum heimildum.
Vonandi sjá sem flestir órétt-
lætið í þessu fyrirkomulagi og
nauðsyn þess, að útvarpsráði
verði breytt úr núverandi mynd.
Það ætti að gefa útvarp og sjón-
varp frjálst, því að álfka dæmi
hefur Valfrelsi frá sjónvarpinu.
Þessu er ekki komið á framfæri
vegna mín né Valfrelsis því að við
munum sjá um okkur, en við vit-
um, að þetta er ekki óalgengt
gagnvart öðru heiðarlegu fólki.
Loks spyr ég: Hvað ætlum víð
að láta blekkja okkur lengi?"
Akureyri
KJÖRFUNDUR á Akureyri hefst
f dag klukkan 09. Kosið er f Odd-
eyrarskólanum, þar sem eru 8
kjördeildir. Kosningaskrifstofa
Sj álfstæðisflokksi ns er f Sjálf-
stæðishúsinu, Akureyri.
Leiðrétting
I FRÉTT Mbl. í gær um pólitfskar
embættisveitingar Ölafs Jó-
hannessonar var rangt farið með
titil eins umsækjenda um bæjar-
fógetaembættið á Húsavík.
Sigurður Hallur Stefánsson er
aðalfulltrúi bæjarfógetans í
Hafnarfirði.