Morgunblaðið - 30.06.1974, Blaðsíða 29
— Sumarleyfis-
ferðir
Framhald af bls. 19
hérlendis mun vera hálendið
milli Eyjafjarðar og Skaga-
fjarðar. Hafa sumir gefið skag-
anum nafnið Tröllaskagi, en þó
mun það nafn ekki vera stað-
fest enn. Þetta landsvæði er
kjörland fjallgöngumanna. Ná
hæstu tindarnir 13—1400 m
hæð. Ætlunin er að hefja ferð á
þessar slóðir 6. júlí og dvelja
þar viku tíma, ganga um skag-
ann, klifra á hæstu tindana og
skoða sig vel um. Gist verður í
tjöldum og lifað útilegulífi, en
stutt er til byggða ef skortur
verður á einhverju. Staðreynd
er, að Islendingar eru ekki al-
mennt fúsir til ferðalaga á
þennan hátt, en félagið ætlar
með þessari ferð að kanna,
hvort álit almennings er ekki
að breytast og áhugi á svona
ferðum að vakna. Þessi ferð var
á áætlun í fyrrasumar, en féll
niður vegna þátttökuleysis.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JUNI 1974
29
Hér að framan hefur verið
getið þriggja sumarleyfisferða
Ferðafélags Islands og drepið á
nokkur atriði, sem þátttakend-
ur munu kynnast. I júlímánuði
verða farnar 9 aðrar ferðir.
T.E.
— KGB
Framhald af bls. 24
og niðurlægja mig á allan hátt.
Eftir brottvfsan mfna var þvf
opinberlega lýst yfir, að ég
væri ekki til. Engu að sfður
hefur KGB ekki dregið úr að-
gerðum á hendur vinum mfn-
um og sjálfum mér.
Þar sem KGB hefur mistekizt
að kveða mig f kútinn og eyði-
leggja mig, skipulögðu þeir
eins konar „galdrabrennu"
þann dag sem þeir ráku mig úr
landi, með þvf að brenna fötin,
sem ég hafði verið f daginn,
sem ég var handtekinn. Sfðan
var ég látinn klæðast notuðum
fötum. Daginn eftir flaug sú
skipan út frá þeim til allra
bókasafna að brenna þau fáu
bindi verka minna, sem eftir
voru á söfnunum og eyðileggja
algerlega öll eintök af Novy
Mir, scm höfðu birt sögur eftir
mig.
Snemma á brottvfsundardag-
inn, hófst svo leitin á heimilum
vina minna. I Ryazan, birtust
14 KGB-lögreglumenn á heim-
ili Natalya Radugina. Einnig
var leitað á öðrum stöðum, þar
sem lögreglan vonaðist til að
finna verk eftir mig í
SAMIZDAT (leynilegt rit f
Sovétrfkjunum), greinar eða
annað, sem ég hefði látið frá
mér fara. Á heimili Neonell
Snesareva f Moskvu, skipulagði
lögreglan „innbrot" f stað hús-
leitar en það er eftirlætis
skollaleikur KGB. Þeir gerðu
allt það, sem mér viðkom á ein-
hvern hátt, upptækt og skildu
eftir sig miða f ritvélinni, sem á
stóð:
„Við elskum Solzhenitsyn svo
mikið, að við tókum með okkur
ritverk hans.“
Þeir hafa byrjað fyrir alvöru
kerfisbundinn þrýsting á allt
það fólk, sem er grunað um að
hafa haldið. vináttu við mig og
þú svo að aðeins hafi verið um
kunningsskap að ræða. Sfðasta
dæmið er ofsóknirnar á hendur
Efim Etkin, prófessor f
Leningrad, sem var f fyrra
mánuði rekinn úr rithöfunda-
samtökunum og sviptur há-
skólagráðu sinni og starfi.
Meira að segja hefur KGB
haldið áfram iðju sinni hér f
Zúrich. Sovézkir borgarar, sem
fara ekki f neina launkofa með
uppruna sinn, hafa hringt eða
komið óboðnir til heimilis
mfns. Þeir hvetja mig til að
gæta barna minna vel. Fyrst
fékk ég hótanir af þvf tagi fyrir
ári f Moskvu, f bréfum, sem
óþekktir, sovézkir þorparar
skrifuðu mér. En cftir útkomu
„Eyjaklasans Gulag“ eru þess
ar aðvaranir farnar að koma frá
sovézkum „föðurlandsvinum".
Nú eru þessar hótanir endur-
teknar við mig og eru það ýms-
ir aðilar, sem kalla það „heiðar-
legar viðvaranir'* gegn vestræn-
um þorpurum. En reynslan hef-
ur kennt mér, að allir þorparar,
sem hafa orðið á vegi mfnum á
lífsleiðinni, koma frá hinum
einu og sömu samtökum.
Viljum ráða nokkra menn
vana stjórn þungavinnuvéla. Húsnæði og fæði
á staðnum.
Uppl. í sima 92-1575 Keflavíkurflugvelli og
1 1 790 Reykjavík
ís/enzkir Aða/verktakar s. f.
mu kk\i kMvVK MK kk \i k \ v \i\ \á ii\ l IvVkVH WKh \ l l VI V'É'H
l\l ik'i l\M w\i Iki k\ \ Tt W» i Ék\á KNKTv w\ l ku KMwil
Konur Vogahverfi Okkur vantar saumakonu hálfan daginn, frá kl. 1 2.30 til 16.30. Upplýsingar á saumastofunni. L ystac/ún verksmiðjan. 2 verkamenn vantartil starfa í Sementsverksmiðju ríkis- ins á Akranesi. Sementsverksmiðja ríkisins. Gröfumaður óskast á Massey Ferguson traktorsgröfu. Uppl. í síma 20069.
Hótel Loftleiðir Viljum ráða smurbrauðsdömur nú þegar. Unnið fjóra daga frí fjóra daga. Upplýs- ingar hjá yfirmatreiðslumanni frá kl. 13 til 1 5 næstu daga.
Aðstoðarmaður óskast Aðstoðarmaður óskast til ýmiskonar starfa í bakarí. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Laugavegi 26. Símar: 1-2868 og 1-3524. Hárgreiðslusveinn óskast til afleysinga vegna sumarleyfa júlí og ágúst mánuði. Upplýsingar í síma 25480. Hárgreiðslustofan Lokkablik Hátúni 4a.
Skrifstofustúlka óskast Þekkt félagasamtök óska eftir að ráða stúlku til símavörslu og vélritunarstarfa. Æskilegt að viðkomandi hafi próf frá Verzlunarskóla íslands. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1 458" fyrir 6. júlí.
Skrifstofustúlka óskast strax til vélritunar og útreikninga á vörulager. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. júlí merkt: „1 026".
Hótel Loftleiðir Viljum ráða nú þegar: 1. Smurbrauðsdömur, unnið 4 daga frí 4 daga. Upplýsingar hjá Þórarni Guðlaugs- syni, frá kl. 1 3—1 5 næstu daga. 2. Aðstoðarmann í þvottahús. Upplýsing- ar hjá Emil Guðmundssyni næstu daga.
Framtíðaratvinna Aðstoðarmann eða stúlku vantar á rann- sóknarstofu okkar. Undirstöðumenntun í efnafræði og/eða þjálfun við rannsóknar- störf æskileg. Frigg, Garðahreppi. Sími 51822. Skrifstofustúlka óskast Tryggingafélag vill ráða stúlku til starfa í söludeild félagsins. Vélritunarkunnátta áskilin. Umsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt 1418.
Lausar stöður Við Menntaskólann í Kópavogi eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: íslensku, sögu og félagsfræði, efnafræði, stærðfræði. í stærðfræði er um að ræða % fullrar stöðu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um námsfer- il og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 26. júlí n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 26. júní 1974.
Afgreiðslustarf — Húsgögn Viljum ráða mann eða konu ekki yngri en 25 ára til afleysinga í sumar. Upplýsingar veittar í verzluninni, ekki í síma. Skeifan, Kjörgarði.
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða stulku til vélritunar og almennra skrifstofustarfa, enskukunnátta æskuleg. Tilboð er til- greini menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins merkt Ábyggileg 1489 hið allra fyrsta.