Morgunblaðið - 30.06.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.06.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1974 27 Magnús Siggeir Bjarnason - Kveðja hvenær sem hann kom — það varð ávallt hátíðardagur. Hátíð jólanna gekk í garð með honum, þegar hann kom gangandi frá Sandgerði til að verða okkur sam- ferða til Utskálakirkju til aftan- söngs. Heima á Hafurbjarnarstöð- um beið logandi ljós við glugga. Jólatréð vafið lynggreinum með litlum marglitum kertum. Og all- ar fallegu jólagjafirnar hans frænda okkar til okkar systkin- anna. Þær tilfinningar og hátíðleiki blandaður tilhlökkun lifa ávallt f minningunni og munu aldrei gleymast. Fyrir réttum 35 árum áttum við sfðast samleið að Utskálakirkju, er hann sem svaramaður minn leiddi mig upp að altarinu á brúð- kaupsdaginn minn. Mér, manni mínum og börnum var hann ávallt sem föðurlegur, elskulegur vinur og frændi alla tfð, og munu börnin mín minnast margra yndislegra stunda með honum á heimili hans, og okkar og blessa minningu hans. Við kveðjum okkar elskulega frænda, þökkum honum ógleymanlegar samverustundir og biðjum guðs blessunar handan við gröf og dauða. Friður veri með sál hans og guðs blessun. Þakkir eru hér einnig færðar stjórn og starfsfólki Hrafnistu, þar sem hann dvaldi sl. 7—8 ár, fyrir frábæra umönnun, sérstak- lega þegar mest á reyndi nú síð- astliðið ár. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir. Ekki geta aflir fagnað því láni að hafa átt raunverulegan frænda — frænda, sem skipar í huga manns sama sess og afi og amma — hinn eina og sanna Fæddur 25. júnf 1959 Dáinn 22. júnf 1974 Þegar hringt var til mín sfðast- liðið laugardagskvöld og mér sagt, að hann Finni litli, þessi geð- þekki, góði og fallegi drengur, væri dáinn, varð mér á að hugsa, hver er tilgangurinn, af hverju einmitt hann, þessi ljúfi drengur, sem öllum þótti vænt um, eldri sonur kornungra foreldra? Já, af hverju hann, hann var að svo mörgu leyti óvanalega góður unglingur. Það þurfti ekki að segja honum Finna að fara og heimsækja hana langömmu sína á Elliheimilið Grund, þar sem hún dvaldi yfir hundrað ára gömul. Hann fór f heimsókn til hennar oft á tfðum. Hann vissi, að það gladdi hana og frænda. Slíkan frænda áttum við systkinin á meðan hann var á meðal okkar. Hann var okkar „jólasveinn“ á hverjum jólum. Jólin gengu í garð um leið og við stigum inn í litlu snotru fbúðina hans, þar sem snyrtimennskan réð ríkjum, svo að af hverjum hlut lýsti. Jafnvel bréfpokar voru pressaðir og vand- lega samanvafðir, umbundnir teygju. Hann tók á móti okkur brosandi, leiddi okkur inn f stof- una sína, sem hann þegar hafði prýtt með jólaljósum, og þau log- uðu svo glatt. Hann fór fram í skáp, sótti lím- onaði og skál fulla af konfekti, sem e.t.v. hafði ekki verið snert síðan við vorum hjá honum sfðast. Pabbi fékk stóran jólavindil og kannski kveikti frændi sér líka f vindli. Það voru jólin hjá honum. Þegar við kvöddum fengum við pakka, sem alltaf var eins f laginu — ferkantaður pakki — og við vissum líka, að f honum var nokk- uð, sem öllum börnum er kær- komið. Við hlökkuðum mikið til að opna þennan pakka, sem venjulega var skókassi fullur af sælgæti, en efst náttföt, sem hann sjálfur hafði saumað — jólanátt- fötin. Þá var gaman að vera lftill. Og þegar hann kom til okkar var ,jólasveinninn“ í heimsókn, jafnvel þótt annars væru engin jól. Andlitið á honum ljómaði lfka alltaf og kátfna rfkti, hvar sem hann var. Þetta er sú mynd, sem við geymum í huga okkar, þegar við nú kveðjum frænda og þökkum honum af heilum hug fyrir allar þær ánægjustundir, sem hann veitti okkur. Guð blessi minninguna um hann. Systkinin, Barmahlfð 26. ekkert var honum sjálfsagðari ánægja. Mundu margir drengir á hans aldri vera alltaf reiðubúnir að gæta lítils frænda síns, baða hann, gefa honum að borða og sofa hjá honum? Enda var það áreiðanlega það bezta,- sem þessum litla frænda hans fannst hann geta gert fyrir mig, er hann sagði: Amma, þú mátt sofa í Finna rúmi. Það er bezta ósk mín til handa dóttursyni mínum, frænda Finna og uppáhaldi, Jörundi Áka, að hann megi lfkjast honum f flestu. Beri hann til þess gæf u þá veit eg, að honum verður vel borgið á lífsleiðinni. Foreldrum Finna, einkabróður og öðrum ástvinum bið ég guðs- blessunar. Fæddur 25. júnf 1893 Dáinn 30. maf 1974 Hinn 30. maí síðastliðinn and- aðist afi okkar, Magnús Siggeir Bjarnason, að Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Hann var fædd- ur 25. júnf 1893 á Eyrarbakka. Foreldrar hans voru Ingibjörg Er- lendsdóttir og Bjarni Magnússon. Hann ólst upp hjá móðurforeldr- um sínum, Helgu Gísladóttur og Erlendi Jónssyni í Smiðshúsum og naut þar góðrar umhyggju í uppvexti unz afi hans andaðist. Tók hann þá við forsjá heimilis- ins ungur að árum, fór snemma til sjós og reri á opnum bátum eins og tíðkaðist á þeim árum. Afi og amma giftust árið 1920 og bjuggu f Smiðshúsum til ársins 1925 að þau fluttust til Reykja- víkur vegna slæmrar lífsafkomu á Bakkanum. Fluttist Helga amma hans afa með þeim og var hún á heimili þeirra þar til hún and- aðist árið 1930. Fyrstu árin eftir komuna hingað suður stundaði hann sjó- mennsku á togurum. Þá fékk hann vinnu hjá Reykjavfkur- borg og vann þar ýmis störf við gatnagerð o.fl. Hann var mjög áhugasamur og skylduræk- inn við þau störf, sem hann tók sér fyrir hendur. Má sjá það af því, að hann varð fljótlega verkstjóri hjá bænum og var vel liðinn meðal starfsfélaga sinna. Árið 1956 kenndi afi þess sjúk- dóms, sem varð hans banamein. A þessum árum gekkst hann undir margar skurðaðgerðir og fékk Reynum svo að finna huggun í orðum þjóðskáldsins, sem svo kvað: „Vort lff sem svo stutt og stopult er. Það stefnir á æðri leiðir.“ Marfa Pétursdóttir. sæmilegan bata í fyrstu, en sjúk- dómurinn tók sig alltaf upp að nýju. Alltaf bar afi sig vel og var hress og kátur, þegar við komum í heimsókn til þeirra ömmu og aldrei sáum við þess merki, að hann væri svo sjúkur sem hann var fyrr en undir það sfðasta. Sfðastliðin 5 ár hafa þau afi og amma dvalið á Elliheimilinu Grund og notið frábærrar um- hyggju alls hjúkrunarfólks. Amma og afi eignuðust 4 börn, Einar Inga, Erlend, Sigrfði og Guðborgu, eru barnabörnin orðin 14 og eitt barnabarnabarn, sem ber nafn Iangafa sfns, Siggeirs. Við afabörnin eigum góðar minningar um afa frá æsku- árunum. Við áttum því láni að fagna, að foreldrar okkarbjuggu í sama húsi og afi og amma um nokkurt skeið á meðan við elztu börnin uxum úr grasi. Oft fór afi með okkur í göngu- ferðir og meðal annars leiðbeindi hann okkur á skautum á Tjörn- inni og hafði sjálfur mikla ánægju af því. Nú þegar Ieiðir skiljast viljum við þakka afa allar þær ánægju- stundir, sem við höfum átt með honum. Við biðjum honum Guðsbless- unar. Barnabörn. 5VAR MITT o EFTIR BILLY GRAHAM Mér var falið að hafa umsjón með eignum manns nokkurs. Dag einn var ég að kanna eigur hans og fann þá álitlega fjárfúigu, sem enginn annar vissi um. Haldið þér, að það væri rangt af mér að eigna mér þessa peninga, eða ætti ég að skila þeim aftur til mannsins? Þér hafið tækifæri til að hagnast á þessu, þar sem þér eruð opinber umsjónarmaður. En þetta væri ekki heiðarlegt. Þér getið sjálfsagt eignað yrður þetta fé, þar sem þér funduð það. En þér munduð alla ævina vera yður þess meðvitandi, að þér öfluðuð yður þess með óheiðarleika. Þér yrðuð þjófur. Gjaldið, sem þér greidduð með órólegri samvizku, yrði miklu meira en lítilfjörlegur ágóðinn. Þetta er það, sem menn verða að gera, þegar svona stendur á: Þeir verða að vega og meta útgjöld og ágóða. Svo segir í Orðskviðunum: „Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður; vin- sæld er betri en silfur og gull.“ (22,1). í hnignandi samfélagi verðum við að hverfa aftur til þeirrar trúar, að margt sé meira virði en peningar. Jesús orðaði þetta betur en nokkur annar. Hann sagði, aö líf mannsins væri ekki tryggt með eigum hans (Lúk- as 12,15). Þetta eru orð að sönnu. Hér er áherzlan á orðinu eigum. Jesús átti ekki miklar eignir. En hann lagði meira til hamingju heimsins en nokkur önnur persóna, sem hefur lifað á þessari jörð. Eins verður um okkur, ef við neitum að láta stjórnast af gróða- hyggju. Þá gætum við ef til vill lagt eitthvað mikið til lífsins og einnig lifað með hreina samvizku. Friðfinnur Sig- urðsson — Kveðja Sýnishorn af kjörseðli við Alþingiskosningar í Reykjavík 30. júní 1974 A Uflti Alþýðuflokksins B listi Framsóknarflokksins xD listi Sjálfstæðisflokksins F Usti Samtaka frjálslyndra og vinstri manna G llsti Alþýðubandalagsins K listi Kommúnistasamtakanna marxistanna - leninistanna N listá Lýðræðisflokksins R llsti Fylkingarinnar Baráttusamtaka sósialista 1. Gylfl Þ. Gialason 1. Þórarinn Þórarinsson 1. Geii Hallgrímsson 1. Magnús Torfi Olafsson 1. Magnús KJartansson 1. Gunnar Andrésson 1. Jörgen Ingi H&nsen 1. Ragnar StefAnsson 2. Eggert G. Þorstelnason 2. Einar Ágústsson 2. Gunnar Thoroddsen 2. Kristján Thorlacius 2. Eðvarð Slgurðsson 2. Sigurður Jón ólafsson 2. Etnar G. Harðarson 2. Haraldur S. Blöndal 3. Björn Jónsson 3. Sverrlr Bergmann 3. Ragnhildur Helgadóttir 3. Baldur Oskarsson 3. Svava Jakobsdóllir 3. Ari Guðmundsson 3. Blraa ÞórðardótUr 4. Eyjóifur Slgurösson 4. Kristján Frlðriksson 4. Jóhann Hafstein 4. Kristbjörn Arnason 4. Vilborg Harðardóttir 4. Alda Björk Marinósdóttir 4. Rún&r Sveinbjörnsson 5. Helga Elnarsdóttir 5. HjAlmar W. Hannesson 5. Pétur Sigurðsson 5. Rannveig Jónsdóttir 5. Sigurður Magnússon 5. Kristján Guðlaugsson 5. Sveinn R. Hauksson 6. Slgurður Jónsson 6. Jónas R. Jónsson 6. Ellert B. Schram 6. Guðmundur Bergsson 6. Þórunn Klemensdóttir Thors 6. Jón Atli Játvarðsson 6. NjAll Gunn&rsson 7. Helgi Skúli KJart&nsson 7. Guðný Laxdal 7. Albert Guðmundsson 7. Njörður P. Njarðvtk 7. Sigurður Tómasson 7. Astvaldur Astvaldsson 7. ólafur Gislason 8. Nanna Jónasdóttir 8. Ásgelr Eyjólfsson 8. Guðmundur H. Garðarsson 8. Þorbjörn Guðmundsson 8. Jón Timóteusson 8 Halldóra Gisladóttir 8. D&nlel Engllbertsson 9. BJÖrn Vllmundarson 9. Kristin Karlsdóttlr 9. Geirþrúður H. Bernhöft 9. Jón Sigurðsson 9. Reynir lngibjartsson 9. Gústaf Skúlason 9. Ragnar Ragn&rsson 10. Valborg Böðvarsdóttlr 10. HJálmar Vilhjálmsson 10. Gunnar J. Friðriksson 10. Gyðu Sigvaldadóttir 10. Stella Stefánsdóttir 10. Konráð Breiðfjörð Pálmason 10. Þröstur Har&ldssson 11. Jens Sumarliðason 11. Hanna Jónsdóttir 11. Kristján J. Gunnarsson 11. Sigvaldi Hjálmarsson 11. liagnar Geirdal Ingólfsson 11. Hjálmtýr Heiðdal 11. Ari T. Guðmundsson 12. Emilla Samúelsdótttr 12. Gisll Guðinundsson 12. Aslaug Ragnars 12. Baldur Krtstjánsson 12. Ingólfur Ingólfsson 12. Ragnar Lárusson 12. MAr Guðmundsson 13. Jón Agúst.sson 13. Böðvar Steinþórsson 13. Gunnar Snorrason 13. Pétur Krlstinsson 13. Elisabet Gunnarsdóltir 13. Ingibjörg Emarsdóttir 13. Benedlkt Þ. Valsson 14. Ágúst Guðmundsson 14. Fríða Björnsdóttir 14. Þórir Einarsson 14. Slgurður Guðmundsson 14. Gunnar Karlsson 14. Jón Carlsson 14. Berglind Gunn&rsdóttlr 15. Hörður óskarason 15. Ingþór Jónsson 15. Halldór Kristinsson 15. Asa Kristin Jóhannsdóttir 15. Guðrún Hallgrímsdöttir 15. Mugnús Eiriksson 15. Einar ólafason 16. Erla Valdimarsdóttir 16. Jónas Guðmundsson 16. Karl Þórðarson 16. Höskuldur Egilsson 16. Rúnar Backmann 16. Guðrún S. Guðlaugsdóttir 16. öm ól&fsson 17. Eggert Knstinsson 17. Jón Snæbjömsson 17. Bergljót Halldórsdóttir 17. Þorstelnn Henrýsson 17. Ragna Olafsdóttir 17. Sigurður Ingi Andrésson 17. Elrlkur Brynjólfsson 18. Marlas Svelnsson 18. Friðgeir Sörlason 18. Gunnar S. BJörnsson 18. Aðalsteinn Eiriksson 18. Sigurður Rúnar Jónsson 18. Þórarinn ölafsson 18. Gylfi MAr Guðjónsson 19. KArl Ingvarsson 19. PAll A. PAlsson 19. Sigurður Þ. Árnason 19. Glsll Helgason 19. HUdigunnur ölafsdóttir 19. Ölöf Baldursdóttir 19. Pétur Tyrfingsson 20. BJarni VllhJAlmsson 20. Pétur Sturluson 20. Sigurður Angantýsson 20. Gunnar Gunnarsson 20. Heigi Arnlaugsson 20. Skúli Waldorff 20. Magnús Einar Slgurðsson 21. Sigurður E. Guðmundsson 21. Elnar Bimir 21. Ragnheiður Guðmundsdóttir 21. Hafdls Hunnesdóttlr 21. Sigurjón Rist 21. Gestur Asólfsson 21. Vílborg DagbjartsdótUr 22. Slgfús BJamason 22. Jón Helgason 22. Jónas Jónsson 22. Bjöm Teitsson 22. Guðrún Asmundsdóttir 22. Guðmundur Magnússon 22. Jón Stelnsson 23. Jónina M. Guðjónsdóttir 23. Kristlnn StefAnsson 23. Blrglr Kjaran 23. Alfreð Gtslason 23. Björn Bjarnason 23. Eirikur Brynjólfsson 23. Jón ölafsson 24. StefAn Jóh. StefAnsson 24. Sólvelg Eyjólfsdóttlr 24. Auður Auðuns 24. Margrét Auðunsdóttlr 24. Einar Olgelrsson 24. Björn Grímsson 24. Margrét OttósdótUr Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar D-listinn — listi Sjálfstaeðisflokksins — hefur verið kosinn með því að krossa fyrir framan D.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.