Morgunblaðið - 30.06.1974, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JUNl 1974
Tryggvi Jóakimsson
forstjóri — Minning
F. 10. febrúar 1919,
D. 29. maf 1974.
Mér mun seiiít líða úr minni, er
Erlingur sonur Tryggva færði
mér þau óvæntu sorgartfðindi, að
pabbi hans hefði látist stuttu áð-
ur. Enn sárara fannst mér hve
fljótt slitiiuðu þau bönd, sem virt-
ust styrkjast með hverjum degi
milli þeirra feðga, sérstaklega nú,
þegar hinn ungi sonur hans var
að stofna sitt eigið heimili, og
höfðu þeir hjálpast að við húsa-
kaupin og fleira, sem að þvf laut.
Enda bar Tryggvi heitinn sterk-
ar föðurtilfinningar gagnvart
börnum sínum og fann ég oft í
daglegri umgengni við hann, hve
hreykinn hann var af þeim þó að
hann flíkaði ekki þeim tilfinning-
um. ^ ' - - >
Honum, sém og öðrum ástvin-
um hans, varð það því mikið áfall,
t
ÓLAFUR GESTSSON,
Kópavogshæli,
andaðist 22 6. 1 974. Útförin fer
fram frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 2 júlf kl 1.30.
Vandameðn.
t
FaðÍLokkár, ‘ .
> HANS ISÉBARN
fasteignasali, andaðist i Ham-
borg þann 26.6.'74. ,
Clara Isebarn,
Ingólfur Isebarn,
Júliana Isebarn.
Faðir minn og bróðir
" JÓN J. ÞORLÁKSSON.
ViSimel 23
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 2. júll kl.
10.30
Þorgerður Jónsdóttir,
Sigríður Þorláksdóttir.
t .
Þeim ’-fjölmörgu skyldmennum
okkar óg vinum, sem vottuðu
okkur samúð og heiðruðu minn-
ingu,
KRISTJÁNS
,STURLAÚGSSONAR,
kennara, Siglufirði,
við andlát hans og útför, sendum
við hugheilar þakkir.
Ellsaþet Guðmundsdóttir,
börn, tengdabörn, barnabörn
og systkini hins látna.
t
Eiginmaður minn,
KJARTAN BLONDAL
EYÞÓRSSON,
Unnarstlg 1, Hafnarfirði,
sem andaðist að heimili sínu að-
faranótt 23. júní, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 2. júli kl. 3 e.h.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ragnhildur Haraldsdóttir.
er ungur sonur þeirra
Birnu, Reynir fórst af slysförum.
Reynir heitinn var mesti efnis-
piitur, hafði nýlokið stýrimanna-
prófi með ágætum og voru miklar
vonir bundnar við hann og var
hann öllum harmdauði, sem til
hans þekktu. Er skammt stórra
högga á milli f fjölskyldunni, þar
sem Tryggvi fellur svo skyndilega
frá á besta aldri, og Aðalbjörn
bróðir hans lést fyrir fáum árum,
aðeins rúmlega fertugur, einnig
mjög snögglega. Eftir lifir bróðir
þeirra, Felix, sem býr í Kópavogi
og votta ég honum og fjölskyldu
hans okkar innilegustu samúð.
Tryggvi heitinn var kvæntur
Birnu Sigurðardóttur hjúkrunar-
konu og eignuðust þau 6 börn, en
Guðbjörg Guðmundsdóttir var
- fædd að Hamri í Barðastrandar-
hreppi sunnudaginn 31. júlf 1892.
Hún andaðist á Landspftalanum
23/júní 1974. Skorti. hana þvf 37
_ daga upp á full 82 ár hér.í heími.
Foreldrar Guðbjargar heitinnar
ivoru hjónin Guðmundpr Guð-
mundsson trésmiður og Guðný
Guðmundsdóttir. ‘Bjuggu þau
hjónin um skeið að Skjaldvarar-
fossi f sömu sveit.
Ekki naut Guðbjörg umhyggju
móður sinnar lengi. Aðeins á öðru
ári vár hún svipt móðurörmum
sínuip, én þá andaðist móðir
hénnar. Að Hamri bjuggu þá móð-
urafi hennar, Guðmundur Jóns-
son, og Kristín seinni kona hans
Péturssonar frá Reykjafirði. 1898
flyzt hún með þeim að Hvammi í
sömu sveit og ólst þar upp ,til
,-fullorðins aldurs. Mikinn hlýhug
bar hún til afa síns alla tíð og
fóstru, sem gengu henni
munaðarla.usri í foreldra stað.
Mat hún þau mikils, dáði og virti
að yerðleikum.
Þegar Guðbjörg var 21 árs
gömul létti hún heimdraganum,
fðr tH Reykjavíkur og lærði fata-
sáum. Snemma koip f ljós hjá
Guðbjörgu,- að hún var lagin og
handVerk hennar falleg.
3. aþríl 1915 urðu örlagarík
þáttaskil í lífi Guðbjargar. Þá gift-
ist hún unnusta sínum Vigfúsi
Vigfússyni bónda að Hrísnesi í
Barðastrandarhreppi, miklum at-
orkuð og dugnaðarmanni. Með
harðfylgi og dugnaði komust þau
vel af á þeirra tíðar mælikvarða
og hafði Vigfús tvær jarðir undir
og átti báðar. Eftir 25 ára farsælt
hjónáband dró snögglega ský fyr-
ir sólu. Það var árið 1940. Vigfús
veiktist af Iungna- og brjóst-
himnubólgu. Hann, sem var
ímynd hreysti og karlmennsku,
taldi sig mundu komast yfir þetta,
4 þeirra eru á lífi: Tryggvi, sem
tekur nú við starfi föður sfns,
Erlingur, en unnusta hans er
en raunin varð sú, að dauðinn
varð sterkari og andaðist Vigfús
langt um aldur fram, öllum harm-
dauði, er til hans þekktu.
Nú stóð Guðbjörg ein, en studd
af stórum barnahópi, en þeim
hjónum varð 10 barna auðið. Ekki
var um að tala að leggja árar í bát,
heldur bjó hún áfram með börn-
um sínum að Hrísnesi allt til árs-
ins 1947, að hún flyzt til Reykja-
víkur, en þangað voru þá elztu
börn hennar komin. ÖIl börnin
lifðu foreldra sína og eru þau hér
talin f aldursröð:
Guðmundur fyrrv. borgarfull-
trúi, kvæntur Mörtu Kristmunds-
dóttur. Vigfús vélvirki, kvæntur
Kristínu Sveinsdóttur. Þuríður
sparisjóðsgjaldkeri og stjórnar-
maður Sparisjóðsins „Pundsins".
Kristín húsfreyja að Vatnsenda-
bletti 88. Guðný sjúklingur, dvel-
ur hjá Kristínu systur sinni.
Helga, gift Ölafi Kr. Þórðarsyni
kennara. Erlendur verkamaður,
kvæntur Jóhönnu Sigurðardótt-
ur. Hannes rafvirkjameistari,
kvæntur Magdalenu Ólafsdóttur.
Halldór vélvirki, kvæntur
Þórunni Magnúsdóttur. Hilmar
bifreiðastjóri, kvæntur Ingileif
Jónsdóttur.
Barnabörn Guðbjargar eru 30
og bamabarnabörnin 19. Þannig
sá Guðbjörg heitin afkomendur
sína 59 að tölu, góða og gegna
borgara f börnum sfnum og ætt-
fólki öllu. I háttvísi sinni og hlé-
drægni var hún hið mikla samein-
ingartákn þessarar stóru fjöl-
skyldu, sem allir dáðu og virtu og
náði það langt út yfir þann hóp,
sem hér er talinn af þeim
nánustu.
Verk Guðbjargar verður betur
skilið, þegar haft er í huga, að
hún var um tíma heilsulftil og þá
oft, þegar mest á reyndi. Trú og
meðfædd bjartsýni voru gott
t
Konan mln, rrróðir, tengdamóðir og amma,
GEIRÞRÚÐUR HJARTARDÓTTIR,
Nesveg 46.
verður jarðsett frá Neskirkju mánudaginn 1. júli kl. 1 3.30.
Ólafur Andrésson,
börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
konu minnar, móðurog systur,
ESTHER SIGURBJÖRNSDÓTTUR
frá Borg.
Gunnlaugur Þorstainsson, Aðalheiður Gunnlaugsdóttir,
Aðalheiður Una Sigurbjörnsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson,
Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir, Björgvin Sigurbjörnsson,
Agnar Sigurbjörnsson.
Kveöja:
Guðbjörg Guðmunds-
dóttir frá Hrísnesi
Lilja Sigurðardóttir og eiga þau
son, Reyni. Svanbjörn 17 ára og
Jóhanna Margrét, 14 ára.
Ég mun ekki frekar rekja ævi-
feril Tryggva heitins hér, því
sjálfsagt munu aðrir verða til
þess, en mig langar til þess að
þakka honum allt okkar samstarf
og vináttu hans við mig og fjöl-
skyldu mfna, öll þau ár, sem við
unnum saman, og mun ég aldrei
gleyma þeira hlýlegu orðum, sem
hann kvaddi mig með er ég fyrir
stuttu hætti störfum hjá honum.
Hann hringdi í mig daginn áður
en hann lést og sagði mér fréttir
frá Eimskip og væntanlegum
skipakomum og virtist honum létt
í skapi, og síst óraði mig fyrir þá,
að þetta yrði í sfðasta skipti, sem
við töluðum saman.
Tryggvi heitinn tók við
afgreiðslu Eimskips á Isafirði að
föður sínum látnum og vann hann
fyrirtæki sínu og félaginu af heil-
um hug, allt til dauðadags.
veganesti hennar og vissa um for-
sjá Drottins. Hún flíkaði aldrei
tilfinningum sínum, var hlédræg
að eðlisfari, orðvör og grandvör
og tryggur vinur vina sinna. Ekki
mun ég halla á neinn, þótt getið
sé dóttursonar hennar, Glúms
Gylfasonar kennara og organista
á Selfossi. Með þeim var einkar
kært og þegar Glúmur þurfti mest
við, var ömmufaðmurinn það at-
Hann var mjög samviskusamur
og heiðarlegur og snyrtimenni
svo af bar, var þvf lærdómsrfkt að
vinna með honum, einkanlega
þótti mér vænt um það traust,
sem hann sýndi mér í starfi, öll
þau ár, sem við unnum saman.
Eg fór á skrifstofuna hans eftir
lát hans og mun mér verða minni-
stætt, hve allt var þar f röð og
reglu og var hægt að ganga að
hverjum hlut á sfnum stað.
Eg mun ekki hafa þessi orð
lengri, en bið góðan guð að
styrkja eiginkonu, börnin,
tengdadótturina og litla sonarson-
inn og alla aðra ástvini hans f sorg
þeirra.
Bússi minn. Við Arnór og börn-
in þökkum þér góð kynni liðinna
ára og óskum þér góðrar heim-
komu og biðjum þér blessunar
guðs.
Málfríður Halldórsdóttir,
< tsafirði.
hvart, sem aldrei brást. Enda
voru þau langtfmum saman og
kært milli þeirra sem væri hann
hennar eigin sonur.
Eg kom oft á heimilið litla á
Hverfisgötu 70, þar sem þ?-r
bjuggu sanían mæðgurnar Þu’/ð-
ur og Guðbjörg. Fyrir mig var pað
mannbætandi að sjá, með hv fkri
umhyggju þær mæðgur uir öfðu
hvor aðra, en þær héldu h j sam-
an um 18 ára skeið. Til undan-
tekninga hygg ég það megi telja,
hvernig Þuríður las heilagt Guðs
orð með móður sinni kvöld eftir
kvöld ársins hring og hvernig
bænin sameinaði þær frammi fyr-
ir frelsaranum Jesú Kristi.
Sem sálusorgari Guðbjargar
kynntist ég hreinni og einlægri
trú hennar á endurlausn Jesú
Krists. Taldi hún sér ekkert að
vanbúnaði með að kveðja þetta
líf. Hjálpræðismál hennar var í
friðþægingarverki lausnarans á
krossinum á Golgata, í barnslegu
trúnaðartrausti. Það er bjart yfir
lffsminningu Guðbjargar frá
Hrísnesi. I albirtu við sólstöður
var hún kvödd til sólarlands
j Drottins. Far í friði. Friður Guðs
þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt
og allt. Einar J. Gíslason.
Minning:
Helgi Guðmundsson
fyrrv. kaupmaður
Fæddur 18.9.1891
Dáinn 22.6.1974
Verður jarðsettur frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 1. júlf kl. 1.30
e.h.
Nú, þegar sól er hæst á himni,
kveðjum við þennan elskulega
móðurbróður minn. Veit ég, að
algóður guð gefur honum lengi
þráða, bjarta heimkomu og lætur
honum skfna þá vorsól, er hann
gat ekki notið lengur hér.
Helgi var sonur hjónanna Ingi-
bjargar Þorsteinsdóttur og Guð-
mundar Lafranssonar að Nesjum
á Miðnesi. Hann er nú kvaddur
sfðastur átta barna þeirra hjóna.
Helgi hóf ungur störf við verzl-
un, fyrst í Keflavík, en sfðan sem
kaupmaður í Sandgerði á Suður-
nesjum og rak þar eigin verzlun í
nokkur ár. Síðar fluttist hann til
Reykjavíkur og setti upp verzlun'
að Laugavegi 80, verzlunina Sand-
gerði, og hygg ég, að margir muni
hann enn frá þeim árum.
Hann var vinsæll af öllum, er
við hann áttu skipti. Snyrtimenni
í allri umgengni svo af bar. Allir,
sem af honum höfðu kynni, hlutu
að muna hans hátt, jafnt ungir
sem aldnir — þar var hver hiutur
á sfnum rétta stað, jafnt f orði sem
verki.
Ég, sem þessar línur rita, var
ung, er ég naut þeirrar gleði að
mega standa fyrir innan búðar-
borðið hjá honum suður í Sand-
gerði —íjólafríiúrskóla—> við
afgreiðslustörf. Það var mjög
gaman. Telja brjóstsykur í
kramarhús, vigta sykur, hveíti,
rúsínur, gráfíkjur og stumpasyrs í
öllum regnbogans litum, sem þá
var selt eftir vigt. Mæla saft á
flöskur og steinolfu á jólalamp-
ana. Finna allan þennan dásam-
lega krambúðarilm, allt niður í
skósvertu, undir skínandi gas-
luktarljósi í lofti. Síðar, er við öll
höfðum flutzt til Reykjavíkur
starfaði ég hjá honum um árabil
við verzlun hans hér í bæ.
Þegar við nú kveðjum hann hér
eru minningarnar um hann svo
hugljúfar frá þvf ég fyrst man
eftir mér, að af þeim vildi ég
mega binda honum hinn fegursta
blómsveig og leggja að hans
hinzta beði með hugheilum þökk-
um frá þvf fyrsta ég man til
hinztu stundar lífs hans.
Inn á bernskuheimili mitt flutti
hann með sér birtu og gleði,