Morgunblaðið - 01.09.1974, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. AGUST 1974
'Fa
/7 «/ /. ! i v
AIAH"
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
f
CAR RENTAL
TT 21190 21188
LOFTLEIÐIR
Æbílaleigan
VfelEYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
PIOMŒEJ1
ÚTVARP OG STEREO
KASETTUTÆKI
Bílaleiga
CAB RENTAL
Sendum
1^*41660-42902
MARGFALDAR
IWIMÍÍI
|Hðrötmí)íatítt>
|Hí>r$tmí>Iðt)tt>
MARGFALDAR
Leiðrétting
1 kveðjuorðum til Þorsteins
Ingólfssonar fþróttakennara, sem
birtust hér í blaðinu á föstudag-
inn, urðu leið mistök, sem blaðið
harmar. lupphafikveðjuorða, sem
Þorsteinn Hjálmarsson skrifaði,
féllu niður þessar ljóðlfnur Ein-
ars Benediktssonar, I upphafi
kveðjuorðanna: „Þegar ljósið
deyr, er allt dapurt og svart.“
Síðan heldur greinin áfram: Þessi
orð komu mér til hugar o.s.frv.
Leyndardómur lífsins —
trúin á sigur hins góða
VIÐ kynnumst fólki, sem allt
verður að angri, — alltaf er
óánægt með allt og alla. Um-
hverfis það er alltaf kalt og
dimmt. Við skulum ekki á það
minnast.
En svo eru aðrir, sem gera
gott úr öllu, sjá alltaf sólskinið,
finna alltaf björtustu blómin,
eiga alltaf afsökun, greina
alltaf vonir gegnum alla skugga
örvænis og vonbrigða.
Umhverfiþess er alltaf bjart
og hlýtt. Það býr yfir leyndar-
dómi lffsins.
En hver er þessi leyndar-
dómur? Það er trúin — guðs-
trúin — traustið á sigur hins
góða.
Það er lífsviðhorf þess, sem
getur með undarlegum krafti
alltaf verið í sambandi við
hann, sem er nefndur „Faðir
vor“ f bæn Krists.
Sumum finnst allt verða
einskisvirði, ef það glataði
þessari sannfæringu um hand-
leiðslu ósýnilegrar handar, sem
ávallt sé með í öllu á einhvern
hátt.
Djúp þessarar sannfæringar
er f senn ómælanlegt, en um
leið svo einfalt og hversdags-
legt eins og sólskinið, reyndar
alveg eins óendanlega fjarlægt
og þó allt f öllu. Það er ekki
hægt að lýsa þessum leyndar-
dómi með orðum.
„Guð í öllu“ hefur það verið
nefnt þetta samband manns-
sálar við uppsprettu óendan-
leikans og eilífðarinnar. Hann
er við hið yzta haf, f ljósi og
myrkri, lífi og dauða.
ÞRIÐJUDAGINN 13. ágúst hélt
Alþýðusamband Norðurlanda —
Nordens Facklinga Samorgan-
isation — NFS —, f fyrsta sinn
stjórnarfund sinn hér é landi.
NFS var stofnað 1 4 marz 19721
Ósló og 1 5. nóvember sama ár var
ASÍ veitt innganga i sambandið. í
stjórn þess sitja tveir fulltrúar frá
hverju aðildarsambandanna og eru
þeir Snorri Jónsson og Óskar Hall-
grímsson fulltrúar ASÍ, en til vara
Eðvarð Sigurðsson og Karl Steinar
Guðnason. Stjórnarfundir eru haldn-
ir tvisvar á ári i aðildarlöndunum á
vixl. Einnig skulu árlega haldnar
tvær verkalýðsráðstefnur um ákveð-
in efni og á hvert samband þar rétt á
4 fulltrúum. NFS hefur fast aðsetur i
Stokkhólmi og hefur Daninn John
Svenningsen veitt skrifstofu þess
forstöðu frá stofnun hennar í
september 1972, en nú I september
tekur Norðmaðurinn Richard
Traelnes við þvi starfi.
Fyrsti formaður NFS var Thomas
Nielsen forseti danska Alþýusam-
bandsins og varaforseti Lennart
Bodström forseti TCO, Sambands
starfsmanna I þjónustugreinum I
Svíþjóð. Núverandi formaður er
Lennart Bodström og varaformaður
Tor Aspengren forseti norska Al-
þýðusambandsins.
Sumir nefna til skýringar
orðið traust. Þetta er tilfinning
hafin yfir öll form og helgi-
siði, þótt sumum virðist slíkt
nauðsynlegt. En helgisiðir,
form og athafnir — trúar-
brögðin öll, hverju nafni sem
þau nefnast, verða þó aldrei
annað en umbúðir, klæðnaður
um kjarnann — leyndardóm til-
finningarinnar, sem hvetur til
leitar að Guði — trúartilfinn-
ingu mannshjartans.
Þessi tilfinning — þessi
leyndardómur er frumþáttur
flestra, kannski allra listaverka
heims f tónum, línum, litum og
orðum. En samt kannski
fegurst og fullkomnust f lffi og
starfi einstaklings eða sam-
félags eftir atvikum. Einn
smælingi gæti opinberað meira
af þessum leyndardómi með lífi
sínu og fórnum en fegursta
kirkjan eða fullkomnasta sym-
fónfan, af þvf að lífið sjálft er
meira en það, sem það mótar og
skapar, þrátt fyrir allt. Til er
orðtak, nokkurs konar áminn-
ing, sem alltaf gæti átt við f
þessum orðum:
„Gerðu þetta allt að
ævlntýri.“
Það er einmitt þetta, sem
Guðstrúin gerir. Þannig getur
hversdagsstrit alþýðumanns
eða konu orðið hliðstætt afreki
Schweitzers f Afríku, hvort-
tveggja unnið f trú — uppfyll-
ing vona, óska, strits og fórna,
en samt f sólskini þess krafts af
hæðum, sem skapar gróandi lff.
Samt gerast slík ævintýri
fyrst og fremst f leynum, þögn
Helztu verkefni NFS.
Höfuðverkefni Norræna alþýðu-
sambandsins eru þessi:
Kerfisbundin miðlun upplýsinga
um ástand og horfur á sviði verka-
lýðsmála, stjórnmála, efnahagsmála
og þjóðfélagsmála á Norðurlöndum
og á alþjóðavettvangi. Þannig skal
skipzt á upplýsingum um: atvinnu-
ástand, kjaramál, kjarasamninga,
efnahagsþróun, umhverfisvanda-
mál, verkalýðslöggjöf, verkalýðs-
fræðslu, atvinnulýðræði og efna-
hagslýðræði.
Norræn samvinna og starf-
semi Norðurlandaráðs, eins og hún
snýr við samtökum launþega, svo
sem hinn sameiginlegi norræni
vinnumarkaður, samræmd trygg-
inga- og félagsmálalöggjöf o.s.frv.
Að annast samstarf við norrænu
starfsgreinasamböndin.
Að beita sér fyrir samræmdri af-
stöðu norrænnar verkalýðshreyfing-
ar I alþjóðlegu samstarfi t.d. gagn-
vart eftirtöldum samtökum og stofn-
unum: Alþjóðasambandi frjálsra
verkalýðssamtaka. Alþýðusambandi
Evrópu, Alþjóðavinnumálastofnun-
inni, Efnahagsstofnuninni i París og
ráðgjafarnefnd verkalýðshreyfi ngar-
innar við þá stofnun.
og friöi, þótt einhvern tíma og
einhvers staðar komi þau f ljós
eins og litadýrð vordags eða
afrek hetju og dýrlings. Það
verða ekki allir Franz frá
Assisi, Guðmundur góði eða
Albert Schwitzer. En samt geta
margir átt hinn sama leyndar-
dóm — sömu gæði, sama kraft,
aðeins á öðru sviði.
Og'bænirþeirra verða óskir —
og óskirnar framkvæmd
kannski i órafjarlægð —
kannski þar sem þá sjálfa
grunaði sízt, kannski þar sem
enginn veitti þeim athygli eða
sambandinu við upphafið, enda
ekki til frægðar unnið. Það er
uppspretta lffsins, sem ávöxt-
inn gefur. Það er Guðs að skapa
— þitt að sjá og starfa.
Ég þekkti öldung, sem alltaf
var ánægður, alltaf glaður,
góður og þakklátur. Lff hans
virtist samfelldur sólskins-
dagur.
Samt hafði hann misst alla
sfna, systkini, konu, börn. Fjöl-
skyldan fórst i slysi f fjarlægu
landi. Jarðfall eða skriða greip
vagninn, sem þau voru í og
flutti allt út í sjó — það var í
styrjöld.
En samt átti hann alltaf eitt-
hvað dýrmætt til að lifa fyrir,
fylgdist alls staðar með, fyrst í
starfi sem kaupmaður sfðar f
einverunni með lestri, sjón-
varpi, útvarpi, síma, heimsókn
vina.
Hann virtist alltaf hafa nóg
að hlakka til, nóg að gleðjast
yfir. Jafnvel búðarferð varð
honum ævintýri. Hann þekkti
AlþjóSa- og fjölþjóðafyrirtæki og
— hringar.
Umhverfisvandamál,
Ráðstefnur um einstaka þætti
verkalýðsmála.
Fastanefndir
Á vegum sambandsins starfa nú
fimm fastanefndir, sem halda einn
til tvo fundi á ári. Þessar nefndir eru:
Nefnd til könnunar á starfsemi
fjölþjóðafyrirtækja á Norðurlöndum.
Nefnd um umhverfisvandamál
vinnustaða.
Upplýsinga- og fræðslunefnd.
Nefnd til stefnumótunar um fjöl-
skyldumál
Nefnd til stefnumótunar I vinnu-
markaðsmálum, einkum með tilliti
til hins samnorræna vinnumarkaðar.
Upplýsingarit — Facklig Bulletin.
Hinar nefndirnar senda frá sér upp-
lýsingar og ályktanir hver á sinu
sviði eftir því sem tilefni gefast til.
Ráðstefnur.
Á sl. ári voru haldnar tvær verka-
lýðsráðstefnur. Sú fyrri haldin 5. og
6. febrúar I Kaupmannahöfn fjallaði
um þau vandamál, sem efst voru á
baugi I hverju aðildarsamtakanna,
og undirbúning að stofnþingi Evrópu
um fyrirtækjalýðræði, mismunandi
viðhorf verkalýðssamtakanna til
alla eða flesta í nágrenninu,
konan í mjólkurbúðinni, vagn-
stjórinn í strætisvagninum, af-
greiðslufólkið í bókasafninu
brosti að spaugsyrðum hans.
Það birti upp hvar sem þessi
hvíthærði öldungur með gáfu-
lega ennið leit inn. Og hver
hlutur í fallegu stofunni hans
átti sfna sögu — sína aðild, sinn
rétt f tilveru þessa góða, þakk-
láta manns. Af öllu sem hann
var og sagði lýsti ljós leyndar-
dómsins mikla: „Ég trúi á sigur
hins góða og sfðast fæ ég að
sofna brott í höndum hans.“
Það fékk hann. Ég fór langa
leið í vor til að sjá leiðið hans f
kirkjugarði æskustöðva hans,
þar sem hann hafði ákveðið sér
legstað við hlið móður sinnar og
systur.
A leiðinu blöktu nokkrar
fjólur f blænum, þær höfðu
borizt þangað af ósýnilegri
hönd. Ljómandi tákn leyndar-
dómsins mikla — trúar á sigur
hins góða — sigur Iífsins, sem
gerir allt að ævintýri — jafnvel
ævikvöld einfarans.
þess og hvernig sá mismunur
endurspeglaðist I mismunandi lög-
gjöf og samningsákvæðum I hverju
landi fyrir sig.
Þann 7.—8. mai sl. var haldin
ráðstefna um atvinnuöryggi i
Gautaborg. Næsta ráðstefna verður
haldin í Finnlandi í nóvember n.k.
um skattamál fyrirtækja á Norður-
löndum.
Stuðningur vegna gossins f
Heimaey.
NFS veitti I fyrra styrk að upphæð
sænskar kr. 50.000,- eða rúmlega
eina milljón isl. króna vegna
náttúruhamfaranna I Heimaey og I
kjölfar gáfu hin einstöku landssam-
bönd álika upphæðir eða meiri, alls
rúmar níu milljónir króna er AS(
afhenti Viðlagasjóði.
Dagskrá stjórnarfundarins.
Á dagskrá stjórnarfundarins hér
var m.a
1 a) Ársfjórðungsskýrsla um starf-
semi samtakanna 1/3—31 / 7.
b) Skýrsla af fundi með Norður-
landaráði
c) Skýrsla um för sendinefndar til
Sovétrlkjanna.
d) Skýrsla frá nefnd um mál
Suður-Afríku.
e) Skýrsla frá nefnd um mál Chile.
2 Tillaga um verkáætlun nefndar
NFS um vinnumarkaðsmál.
3 Tillaga um dagskrá fyrir ráðstefnu
FNS um fjölþjóðafyrirtæki.
4. Tillaga um norræna ráðstefnu um
faglega samvinnu starfsfólks flug-
félaganna á Norðurlöndum.
5. Norræn samvinna um undirbún-
ing Evrópuráðstefnu verkalýðssam-
banda.
6. Umræður um samúðaraðgerðir
með landbúnaðarverkamönnum I
Bandarikjunum.
7 Umræður um fjárhagslegan
stuðning við ORIT — svæðissam-
band Alþjóðasambands frjálsra
verkalýðsfélaga i S-Ameríku.
Þátttakendur i stjórnarfundinum
komu flestir föstudaginn 9. og
notuðu tlmann til að skoða sig um,
enda var þetta I fyrsta sinn, með i
ferðina og taldi hópurinn alls 32
manns. Hópurinn fór í kynnisferð
um Reykjavik og nágrehni, til Gull-
foss, Geysis og Þingvalla, en hátind
ferðarinnar töldu menn þó ferðina til
Vestmannaeyja, þar sem verkalýðs-
félögin á staðnum stóðu fyrir
höfðinglegum móttökum.
AÐ kvöldi þriðjudagsins sat allur
hópurinn lokahóf i boði forsætisráð-
herra, Ólafs Jóhannessonar, I Ráð-
herrabústaðnum.
Frá stjórnarfundi Alþýðusambands Norðurlanda.
Alþýðusamband Norður-
landa hélt stjórnarfund hér