Morgunblaðið - 29.10.1974, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.10.1974, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKT0BER 1974 DMCBÖK I dag er þriðjudagurinn 29. október, 302. dagur ársins 1974. Árdegisflóð í Reykjavfk er kl. 05.11, sfðdegisflóð kl. 17.24. Sólarupprás f Reykja- vfk er kl. 09.00, sólarlag kl. 17.22. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.53, sólarlag kl. 16.58. (Heimild: Islandsalman- akið). Dæmið þvf ekki neitt fyrir tfmann, áður en Drottinn kemur, hann sem og mun leiða það ( ljós, sem f myrkrinu er hulið, og opinbera ráð hjartnanna. Og þá mun hver um sig hljóta þann lofstfr af Guði, sem hann á skilið. (1. Korintubréf 4.5).. IKHOSSGÁTA Lárétt: 1. kroppa 6. und 8. durt- inn 11. beljaka 12. far 13. tímabil 15. slá 16. ílát 18. ámælti Lóðrétt: 2. spilum 3. nefnd 4. kög- ur 5. masa 7. svaraði 9. for 10. lík 14. skvaldur 16. eignast 17. á fæti Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: I. offra 6. lag 7. ieir 9. má 10. sönginn 12. ís 13. illu 14. önd 15. strúi Lóðrétt: 1. ólin 2. farginu 3. FG 4. asanum 5. álsins 8. EOS 9. MNL II. ildi 14. ör Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga kl. 15—17 Iaugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30— 19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30. lleilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laiígard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Leiðrétting 1 tilkynningu um systrabrúð- kaup s.l. laugardag var heimilis- fang brúðanna á Akranesi ekki það rétta. Þar stóð Ásbraut 59, en átti að vera Heiðarbraut 59. Enn- fremur var rangt farið með nafn einnar brúðarinnar, sem heitir Jóhanna Ólöf Garðarsdóttir. ÁRIMAO HEILLA Þegar ljósmyndara ber óvænt að til að taka mynd af litlu sakleysingjunum í yngstu deildunum, verða við- brögðin stundum harla misjöfn. Sumir fara hjá sér vegna hlédrægni og feimni, aðrir flissa og fíflast svolítið, en einstaka afgreiðir bara málið með því að ulla. (Ljósm. Br. H.). Italía Lucio Losacco Via Nazionale 115 75100 Matera Italy Hann er 18 ára, og langar til að skrifast á við íslenzkar stúlkur. Hann skrifar á ensku. Finnland Hannele Westerlund Genvágen 1, östernás. SF-22100 Mariehamn Finnland Hún er gift, 25 ára að aldri, og langar til að skrifast á við konur á sínum aldri. Hún á eitt barn, og starfar sem ritari. Svfþjóð Carl-Henrik Johansson Friarleksvagen 3 451 00 Uddevalla Sverige Hann er 23 ára, hefur áhuga á tónlist, ljósmyndun og teikningu. Langar til að komast í bréfasam- band við stúlku á aldrinum 20—23 ára, sem fær er um að skrifa á sænsku. Kanada Martin Whitehead 396 Driftwood Ave. Unit — 11 Downsview, Ontario Canada Hann er frfmerkjasafnari, sem vill komast f samband við ein- hvern með sama áhugamál með , skipti fyrir augum. 14. september gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman f hjónaband í Langholtskirkju Sigrfði Guðjónsdóttur og Ásmund Halldórsson. Heimili þeirra er að Vesturbergi 144, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.). 21. september gaf séra Lárus Halldórsson saman f hjónaband Dagrúnu Dagbjartsdóttur og Benjamfn A. Isaksson, Asparfelli 8, Reykjavfk. (Stúdió Guðm.). 21. septembergaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman f hjónaband í Langholtskirkju Helgu Jens- dóttur og Rúnar Gunnarsson. Heimilisfang þeirra er: 28, Waverley Rd., Liverpool 17. (Stúdfó Guðm ). 28. september gaf séra Ólafur Skúlason saman í hjónaband í Bústaðakirkju Halldóru G. Árna- dóttur og Jónas Á. Ágústsson. T,',íT)ili þeirra er að Sogavegi 16, ’/r- j ; ivík. (StúdíóGuðm.). Skráfi frá Eining GENGISSKRÁNING Nr. 1 94 - 2H. oklólx* r 1974. Kaup Sala 9/ 10 1974 1 Ila nda rtkjadollar 1 17. 70 1 1 K, 10 25/10 - 1 Sterling6pund 274, 4 5 275, 55 22/10 - 1 Kanadadollar 1 19, 50 1 20, 00 25/10 - 100 Danskar krónur 1971. 10 1979, 50 2H / 10 - 100 Norskar krónur 2 1 16. 1 5 2145, 25 - • - 100 Sacnskar krónur 2.0H0, 70 2098,10 23/10 - 100 Finnek mörk 3107, 50 3 120, 7 0 28/10 - 100 Franskir frankar 2498, 40 2509, 30 - - 100 IWlg. frankar 30H, 20 '.O'i, Sf) - - 100 Sviflfin. frankar 4)21,00 4 1 39, | o - - 100 GyUini 4 100, 10 •11 7 *♦ f M) - - 100 V. -Pj£zk mörk |5(,2. 70 4 552, 10 23/10 - 100 Lfrur 17,01 1 7, l.*» 28/10 - 100 Austurr. Sch. 040, (.0 t \ - - 100 F'.scudon 104,H5 IM., 15/10 - 100 Pe setar 205, 10 /.()<., 00 25/10 - 100 Yen 19, 22 *•» 2/9 " 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 8( 100, 1 1 9/10 « 1 Rcikningsdollar- 117,70 Vöruskiptalönd Breyting frá síBustu skráningu. 1 1H, 10 ást er . . . tj-zi . . . að gera ekki of miklar kröfur Vikuna 25.—31. október verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík í Ingólfs- apóteki, en auk þess verður Laugarnesapótek opið utan venjulegs af- greiðslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. PEINIIMAV/IIMIR | BRIDGÉ" t Evrópukeppni fyrir nokkrum árum kom það fyrir, að farið var f alslemmu þar sem vantaði tromp- ásinn! Þetta var f leik milli Irlands og Belgíu og voru það frsku spilararnir, sem sögðu slemmuna. Norður S. Á-K-D-8-4-2 H. G-9 T. 6 L. D-10-7-4 Vestur S. 7 H. 10-8-6-5-3-2 T. D-9-5-4-3-2 L. — Áustur S. 10-9-5-3 H. K-D-4 T. G-8-7 L. Á-3-2 Suður S. G-6 H. A-7 T. Á-K-10 L. K-G-9-8-6-5 Sagnir gengu þannig: V N A S P 1 t P 1 h P 1 s P 31 P 41 P 41 D 4 s P 4g P 71 D Allirpass Sagt er, að írsku spilararnir séu enn að ræða um þetta spil og reyna að finna út hvaða sagnir hafi verið rangar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.