Morgunblaðið - 29.10.1974, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTOBER 1974
21
V
Killanin harður
í horn að taka
— öll uppbygging í Hlfðar-
fjalli hefur fram til þessa miðast
við þarfir almennings, en ný-
byggða lyftan er hins vegar sér-
staklega ætluð fyrir keppnisfólk
og þá, sem góðir eru ð skfðum.
Þetta sagði Ivar Sigmundsson,
forstöðumaður vetrarfþróttamið-
stöðvarinnar f Hlfðarfjalli f við-
tali viðMbl.
I síðustu viku lauk uppsetningu
skfðalyftunnar og verður hún
formlega tekin í notkun strax og
nægilegur snjór kemur í fjallið.
Lyftan er svokölluð T-lyfta með
plasthlemmum og er keypt frá
fyrirtækinu Doppelmayer f
Austurríki. Heildarverð hennar
er 5—6 milljónir króna.
Luton — Tottenham 1-1
Gamli kappinn, Ralph Coates,
sem kom inná sem varamaður í
seinni hálfleik blésnýju lífií hið
mjög svo daufa lið Tottenham í
þessum leik. Coates sýndi enn
einu sinni hversu feikilegur bar-
áttumaður hann er og félagar
hans virtust hrffast af krafti hans
og dugnaði. Á 67. minútu skoraði
Martin Chivers fyrir Tottenham
og leit lengi vel út fyrir að það
myndi verða eina mark leiksins.
En á síðustu mínútunni tokst Lut-
on Town að jafna og var það John
Aston sem skoraði. Ahorfendur:
22.420.
Sheffield United — Birm-
ingham 3-2
Sheffield liðið sýndi skínandi
góða knattspyrnu í fyrri hálfleik
og hafði þá náð 2-0 forystu í leikn-
um með mörkum Bill Dearden og
Alans Woodwards. I seinni hálf-
leik jafnaðist hins vegar leikur-
inn verulega. Birminghamliðið
náði þá góðum sóknarlotum og í
einni slíkri skoraði Bob Hatton
fallegt mark. Woodward tókst þó
fljótlega að svara fyrir það. Hann
var kominn f dauðafæri við mark
Birmingham er honum var brugð-
ið og vítaspyrna dæmd, sem Keith
Eddy tók og skoraði úr af öryggi.
Birmingham átti svo síðasta orðið
í leiknum, Archie Styles skoraði
tveimur mfnútum fyrir leikslok.
Áhorfendur voru 21.639.
Wolves — Queens Park
Rangers 1-2
Urslit þessa leiks voru ákaflega
einkennileg, þar sem það voru
Ulfarnir sem bókstaflega áttu
leikinn eins og hann lagði sig.
Hvað eftir annað fékk liðið mjög
góð tækifæri við mark Q.P.R., en
klaufaskapurinn var allsráðandi
og því tókst ekki að skora. Staðan
var orðið 2-0 fyrir Q.P.R., er vfta-
spyrna var dæmd á Lundúnabú-
ana og skoraði Ken Hibbitt úr
Til að byrja með getur lyftan
flutt 300 manns á klukkustund,
en við full afköst flytur hún 500
manns. Lyftan er 520 metra löng
og 200 metra há. Getur hún dregið
17 manns samtimis upp brekk-
una.
Framkvæmdir við lyftuna hóf-
ust í júlí sl. en f lok september var
byrjað á uppsetningu véla og
gekk það verk mjög vel. Milli 5 og
10 manns hafa unnið í Hlíðarf jalli
í sumar, en auk þess að setja upp
lyftuna er búið að ryðja mikið
svæði í nágrenni hennar. Einnig
er búið að stórbæta aðstöðu
tæknimanna og dómara skíða-
móta í Strompinum.
Ivar sagði að næstu verkefni
henni. Mörk Rangers skoraði
Don Givens á 33. mfnútu og á 65.
mfnútu eftir að hafa stungið vörn
Ulfanna af á miklum spretti.
Arsenal — West Ham
United 3-0
Arsenal vann nú sennilega sinn
bezta sigur í vetur. Liðið sýndi
mjög góðan leik á móti West Ham
og úrslit leiksins voru fyllilega
sanngjörn miðað við gang leiks-
ins. Þá þótti vörn liðsins nú betri
en verið hefur f vetur, og munaði
greinilega miklu um Terry
Mancini sem lék sinn fyrsta leik
með því. Það voru þeir John Rad-
ford, Liam Brady og Brian Kidd
sem skoruðu mörk Arsenals i
leiknum. Hins vegar varð Arsenal
fyrir þvi áfalli í leiknum að Alan
Ball meiddist illa á ökla og er
óvist hvor hann getur leikið
meira með liðinu i vetur. Ball
hefur tvfvegis brotnað á þeim
fæti sem hann meiddist nú á,
þannig að hann var veikur fyrir.
2. deild.
Þau úrslit sem komu einna
mest á óvart í 2. deildar keppn-
inni var sigur Hull City yfir Sund-
erland, en þarna kom enn einu
sinni í ljós sá veikleiki Sunder-
landsliðsins að það á jafnan f
miklum erfiðleikum á útivelli. Þá
var mikil barátta í leik Manchest-
er United og Southhampton, en
United hafði betur og heldur því
enn góðri forystu í deildinni. Nor-
wich tók hins vegar annað sætið
og Aston Villa þriðja sætið.
3. deild
Bobby Charlton og félagar hans
í Preston North End hafa nú for-
ystu f 3. deildar keppninni og eru
með 21 stig að loknum 16 leikjum.
Blackburn er í öðru sæti með
19 stig eftir 14. leiki og í þriðja
sæti er svo Peterborough með 19
stig eftir 19 leiki. Neðst í deild-
inni eru hins vegar Aldershot og
Gillinham sem hafa 7 stig.
sem biðu í Hlíðarfjalli væru að
koma lyftum þeim, sem nú eru í
fjallinu, í full afköst og hefja síð-
an smíði á nýrri lyftu. Á hún að
taka við ofan við nýju lyftuna og
ná upp í Reithóla, sem eru
skammt neðan við fjallsbrúnina.
Þegar er búið að gera mælingar
vegna þeirrar lyftu og lauslega
kostnaðaráætlun. Þá sagði Ivar að
þörf væri á að gera einhverjar
breytingar í skíðahótelinu sjálfu
til þess að flýta fyrir afgreiðslu á
veitingum þar. Á góðviðrisdögum
myndast oft mjög langar biðraðir
við afgreiðsluborðin.
Lausleg könnun hefur verið
gerð á aðsókn f skíðabrekkurnar
í Hlíðarfjalli. Leiddi hún í ljós, að
þegar gott var veður komu yfir-
leitt um 1000 manns í fjallið. Á
slíkum dögum urðu biðraðirnar
við stólalyftuna sunnan við Skíða-
hótelið oft mjög langar og biðtím-
inn allt að 40 minútna langur.
Ivar sagðist vonast til að þessar
löngu og leiðigjörnu biðraðir
hyrfu í vetur, þar sem álagið get-
ur nú dreifst á fleiri lyftur.
Törring
sigraði
Danski hástökkvarinn Jesper
Törring vann hug og hjörtu áhorf-
enda á frjálsiþróttamóti sem fram
fór í Rio de Janeiro um helgina.
Hann sigraði í sinni grein, stökk
2,15 metra og átti auk þess mjög
góðar tilraunir við 2,25 metra.
Meðal afreka sem unnin voru á
móti þessu má nefna að Ludvik
Danek frá Tékköslóvakíu sigraði f
kringlukasti, kastaði 62,52 metra,
Rolf Gysin frá Sviss sigraði í 1500
metra hlaupi á 3:48,00 mín., Ruy
Pereira da Silva frá Brasilfu sigr-
aði í 200 metra hlaupi á 21,1 sek.,
og Raulf Reinchenbach frá Þýzka-
landi sigraði í kúluvarpi, varpaði
18,54 metra.
Bikila minnst
Um helgina var afhjúpaður f
Addis Ababa f Eþfópfu minnis-
varði um maraþonhlauparann
Abebe Bikila, eina hlauparann
sem tvívegis hefur sigrað f Mara-
þonhlaupi á Olympfuleikum.
Abebe Bikila, sem var liðsfor-
ingi í lífvarðasveit Haile Selassie,
fyrrverandi keisara, sigraði á
leikunum f Róm 1960 og f Tokíó
1964. Hann lenti f bifreiðaslysi
árið 1969 og lamaðist þá upp að
mitti. Hann lézt f fyrra 41 árs að
aldri.
Viðstaddir athöfnina er minnis-
merkið var afhjúpað voru liðs-
foringjar f her Eþfópfu og um 10
þúsund manns.
Lord Killanin, formaður Al-
þjóðlegu Olympíunefndarinnar,
þótti sýna á sér nýja og óvænta
hlið á fundi nefndarinnar, sem
haldinn var í Vín í síðustu viku.
Killanin, sem hingað til hefur ver-
ið talinn mjög dagfarsprúður
maður og samningalipur, sýndi
hvað eftir annað mikla hörku á
fundinum, þó aldrei eins og þegar
til umræðu kom afstaða sumra
þjóða til annarra, sem talin er
vera af pólitískum toga spunnin.
Eins og flestir munu minnast var
einni þjóð, Ródesíumönnum,
vísað frá keppni á ieikunum i
Miinchen 1972, eftir að mörg
Afríkuriki höfðu hótað að hætta
keppni á leikunum, fengju
Rodesíumenn að vera þar meðal
þátttakenda. Sagði Killanin á
fundinum I Vín að slíkt myndi
ekki endurtaka sig. Fjallaði hann
einnig sérstaklega um afstöðu
Asíurfkja til Israels, en á Asíu-
leikunum sem fram fóru f
Teheran í sfðasta mánuði neituðu
nokkur ríki að keppa við Israels-
menn og fór svo að ísraelar voru
útilokaðir frá keppni í leikjum
þessum framvegis.
Killanin sagði á fundinum í
Vín, að ef ríki ætluðu sér að beita
þannig pólitfskum þvingunarað-
gerðum, myndi Olympíunefndin
skoða það sem fyrirvaralausa úr-
sögn viðkomandi úr Olympíu-
starfinu, og útilokun keppenda
viðkomandi þjóðar frá leikunum í
framtíðinni. Var gerður mjög góð-
ur rómur að þessum málflutningi
Killanins á fundinum — af flest-
um.
Annað mál sem bar mjög á
góma á fundinum í Vín voru sjón-
varpssendingar frá Olympiu-
leikunum í Montreal. Eins og mál-
in standa nú er með öllu óvíst að
af þvf geti orðið að um beinar
sendingar frá leikunum til
Evrópuríkja geti orðið að ræða.
Kandamenn vilja fá upphæð sem
svarar til 2,4 milljarða islenzkra
króna fyrir rétt til slíkra send-
inga, en Evrópusjónvarps-
stöðvarnar telja sig ekki reiðu-
búnar til þess að greiða hærri
upphæð en svarar til 420 milljóna
króna.
Þá urðu og á fundinum miklar
umræður um áhugamannaregl-
urnar. Var ákveðið að gera engar
stórvægilegar breytingar á þeim
að þessu sinni. Sú helzta er að
atvinnuíþróttamenn, sem hætt
hafa keppni sem slíkir og gerst
áhugamenn að nýju verða gjald-
gengir í Olympíukeppnina fram-
vegis, með vissum skilyrðum þó.
Þarf að hafa liðið ákveðinn tími
frá þvi að þeir hættu keppni sem
atvinnumenn unz þeir verða hæf-
ir sem Olympíukeppendur. Þá
voru einnig rýmkaðar reglur þær
sem gilt hafa um fé sem keppend-
ur mega taka sem æfingagjöld eða
æfingakostnað.
— Golfklúbbur
Framhald af bls. 17
konurnar í G.R. iðnar við að afla
f jár. I klúbbnum eru nú 87 konur.
I þessu sambandi vil ég benda á
að uppi í Grafarholti er eitt
fegursta útivistarsvæði borgar-
innar, sem gefur möguleika á að
stunda íþróttir og komast í nána
snertingu við náttúruna.
Yfir þetta hefir allt of mörgum
Reykvikingum sézt.“
Að lokum sagði Guðmundur S.
Guðmundsson.: „Þann 8. nóvem-
ber munum við halda afmælishóf.
Þar munum við minnast fórnfúss
starfs brautryðenda Golfklúbbs
Reykjavíkur og taka höndum
saman um áframhaldandi upp-
byggingu félagsins okkar og golf-
íþróttarinnar. Nóg eru verkefnin,
t.d. þurfum við mjög á æfinga-
aðstöðu að halda, þar sem völlur-
inn okkar er ekki nothæfur fyrr
en talsvert er liðið á sumarið. En
það sem við f Golfklúbbi Reykja-
vikur stefnum fyrst og fremst að,
er að gera veg golfíþróttarinnar
sem rnestan."
Einnig var samþykkt samhljóða
á fundi nefndarinnar að íþrótta-
fólk má framvegis vera í iþrótta-
búningum með auglýsingum
hinna ýmsu fyrirtækja — þó ekki
á leikunum sjálfum. Greiðsla
fyrir slíkar auglýsingar má þó
ekki renna til íþróttafólksins
sjálfs, heldur til viðkomandi
íþróttayfirvalda. — Við gerum
okkur þó auðvitað grein fyrir því,
að sá möguleiki er alltaf fyrir
hendi að þetta verði misnotað, —
en við verðum að treysta því að
samt sem áður verði það f jármagn
sem fæst á þennan hátt til þess að
styrkja íþróttastarfið i heild og
efla Olympiuhugsjónina, sagði
Lord Killanin.
— Björn Borg
Framhald af bls. 17
f úrslitum heimsmeistara-
keppninnar f Dallas, er talið
að 4 milljónir Svía haff
hlustað á útvarpslýsingar
frá keppninni. Það er
trauðla nokkur tennisleikari
sem vekur jafn mikla at-
hygli og Borg. Hann færir
stöðugt á það sönnur að
hann er einstakur f sinni
röð.
Ymsir tennisleikarar hafa
gert þvf skóna að Borg spili
of mikið. Ef hann ekki hvfli
sig betur á milli leikja muni
hann skaða á sér handlegg-
ina og þar með neyðast til að
hætta tennisieik. En hvað
sem öllum spám lfður hefir
Borg náð glæstari árangri en
bjartsýnustu menn hafa þor-
að að vona. Það er þvf engin
furða, þó að um Björn Borg
hafi myndast goðsögn f Svf-
þjóð.
— Jóhannes
Framhald af bls. 17
leik mér ákaflega minnis-
stætt. Það gerðist f einum af
mfnum fyrstu meistara-
flokksleikjum, f úrslitaleik
Reykjavfkurmótsins 1964
gegn K.R. Við höfðum yfir
eitt gegn einu þegar ég skor-
aði sjálfsmark. Mér fannst'
heimurinn hrynja yfir mig.
En sem betur fer náðum við
þó að skora áður en yfir lauk
og sigruðum þvf 2—1.
Jóhannes lék alls 24 lands-
leiki fyrir tslands hönd á
árunum 1966—1972. Á þess-
um árum var Jóhannes fast-
ur maður f landliði og fyrir-
liði þess um skeið. Sinn
fyrsta landsleik lék hann ár
ið 1966 gegn Spánverjum.
Þeir voru þrfr nýliðarnir f
þcssum leik. Hinir tveir
voru Elmar Geirsson, félagi
Jóhannesar úr Fram, og
Guðmundur Péturs, mark-
vörður úr K.R.
Árið 1972 vatt Jóhannes
sfnu kvæði f kross og réðst
þjálfari norður á Akureyri.
Þar var hann við þjálfunar-
störf og lék einnig með Ak-
ureyringum tvö keppnis-
tfmabil.
„Jú, ég dvaldist f London
einn vetur. Ég æfði með fé-
lagi sem heitir Hendon.
Einnig fylgdist ég með æf-
ingum hjá Arsenal. Auk þes
hafði ég fþróttakennara-
menntun svo að ég hafði
nokkra kunnáttu til að bera
þegar ég réð mig til Akur-
eyrar. Veran þar var mér
einkar ánægjuleg. t sumar
þjálfaði ég svo hjá mfnu
gamla félagi Fram. Árang-
urinn varð ekki eins góður
og ég hafði vænst f upphafi,
en þannig er knattspyrnan,
það er aldrei hægt að gefa
sér neitt fyrirfram. Það er
ekkert ráðið um næsta sum-
ar, en það verður erfitt að
sllta sig frá sinni elskulegu,
knattspyrnunni,“ sagði Jó-
hannes glottandi að lokum.
— Enska knattspyrnan
Framhald af bls. 16