Morgunblaðið - 29.10.1974, Page 24

Morgunblaðið - 29.10.1974, Page 24
24 MORGUNBLAOIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1974 Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Karpov — Kortsnoj 12. skákin Hvttt: A. Karpov. Svart: V. Kortsnoj. Frönsk vörn. 1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — c5, 4. exd5 — exd5, 5. Rgf3 — Rc6, 6. Bb5 — Bd6, 7. 0-0 — cxd4, 8. Rb3 — Re7, 9. Rbxd4 — 0-0, 1 0. c3 — Bg4, 11. Da4 — Bh5, 12. Be3 — Dc7, 13. h3 — Ra5, 14. Bd3 — Rc4, 15. Rb5 — Dd7, 16. Bxc4 — dxc4, 17. Hfd1 — Rf5, 18. Dxc4 — Bxf3, 19. gxf3 — Rxe3, 20. fxe3 — Dxh3, 21. Rxd6 — Dg3+, 22. Kf 1 — Dxf3+, 23. Ke1 — Dg3+ jafntefli. 13. skákin Þrettðnda einvtgisskák Karpovs og Kortsnojs tefldist eins og sú 11. fram t ellefta leik, en þá brá Kortsnoj út af. í miðtaflinu urðu harðar svipt- ingar, en þegar skákin fór I bið blasti jafnteflið við þótt keppendur lékju 39 leiki f viðbót. Hvftt: V. Kortsnoj Svart: A. Karpov Drottningarindversk vörn. 1. Rf3 — Rf6, 2. d4 — e6, 3. g3 — b6, 4. Bg2 — Bb7, 5. c4 — Be7, 6. Rc3 — 0-0, 7. Dd3 — d5, 8. cxd5 — Rxd5, 9. Rxd5 — exd5, 10. 0-0 — Rd7, 11. Hdl — He8, 12. Be3 — Bd6, 13. Hac1 — a5, 14. Dc2 — c6, 15. Re1 — Rf6, 16. Bf3 — Hc8, 17. Rg2 — h6, 18. Bf4 — c5, 19. Bxd6 — Dxd6, 20. dxc5 — Hxc5. 21. Dd2 — Re4, 22. Df4 — Dc6, 23. Hxc5 — bxc5, 24. Re3 — d4, 25. Rc4 — Da4, 26. Hcl — Rg5, 27. Df5 — Rxf3 + , 28. exf3 — Ba6, 29. Rd6 — He7, 30. Dxc5 — d3, 31. Dd5 — Db4, 32. Kg2 — Dxb2, 33. Hc6 — De5, 34. Dxe5 — Hxe5, 35. Re4 — Bb5, 36. Hd6 — f5, 37. Rc3 — Bc4, 38. f4 — Hc5, 39. Kf3 — Kf7, 40. Ke3— Ke7, 41. Hb6 — Hc8, 42. Hb7+ — Kf8, 43. Ha7 — Hc5, 44. h4 — h5, 45. a3 — Ba6, 46. Kd2 — Hc6, 47. Hd7 — Bc4, 48. Rd1 — Bb5, 49. Re3 — g6, 50. Hd5 — Hb6, 51. Rd1 — Kf7, 52. Rb2 — Ba6, 53. Ra4 — Hc6, 54. Hc5 — He6, 55. He5 — Hc6, 66. Rc5 — Bc4, 57. Ra4 — Ba6. 5S. Hc5 — He6, 59. Hc7+ — Ke8, 60. Rc3 — Hb6, 61. Rdl — He6, 62. Re3 — Hb6, 63. Hc5 — Hb2 + , 64. Kc3 — Hxf2 — 65: Hxa5 — Bb7, 66. Kxd3 — Hf3, 67. Kd4 — Kd7, 68. Rc4 — Hxg3, 69. a4 — Kc7, 70. Hc5+ — Kb8, 71. Re5— Be4, 72. Hc3 — Hg1, 73. Kc5 — Kc7, 74. a5 — Ha1, 75. Kb5 — Kd6, 76. a6— Hb1 + , 77. Ka5— Hal+,78. Kb6 — Hb1 +, 79. Ka7 jafntefli. Landssamband Sjálfstæðiskvenna og Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna r Reykjavtk gangast fyrir helgarráðstefnu dagana 2.—3. nóvember n.k. að Hótel Sögu (inngangur hótelmegin). Umræðuefni: Nýjungar í skólamálum. Dagskrá: Laugardag Kl. 9:00 Morgunkaffi í boði Landssambandsins og Hvatar. 1 0:00 Ráðstefnan sett. Ávarp: Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra. Framsöguerindi: 1) Endurmenntun og fullorðinnafræðsla: Elin Pálmadóttir, borgarfulltrúi. 2) Skipan sérkennsluþjónustu: Þorsteinn Sigurðsson, sérkennslufulltr. 3) Fjölbrautarskólinn og atvinnulífið: Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri. Kl. 14:00 Umræðuhópar starfa. Sunnudagur: Kl. 14:00 Umræðuhópar skila áliti. — Almennar umræður — Kl. 1 7:00 Ráðstefnunni slitið. Öllum Sjálfstæðiskonum er heimilt að sækja ráðstefnuna. Þátttaka tilkynnist í sima 1 71 00 i siðasta lagi fimmtudaginn 31. október. Undirbúningsnefndin. AÐALFUNDUR Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í Átthagasal, Hótel Sögu miðvikudaginn 30. októ- ber n.k. kl. 20:30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Matthias Bjarnason sjávarútvegsráð herra. Stjórnin. Aðalfund heldur Sjálfstæðiskvenfélagið Sókn, Keflavík í Sjálfstæðishúsinu, í kvöld 29. október kl. 9 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Spilað bingó. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Stofnfundur S.U.S. á Seltjarnarnesi verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. kl. 21 í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í herbergi 2 í kjallara. Gestur fundarins verður Magnús Gunnarsson, formaður kjördæmis- samtaka ungra sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi. Undirbúningsnefnd. Málfundafélagið Óðinn heldur aðalfund fimmtudaginn 3 1. október n.k. kl. 20.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra. 3. Önnur mál. Félagar fjölmenniðl Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur AÐ- ALFUND í sjálfstæðishúsinu Tryggvagötu 8, Selfossi miðvikudaginn 30. október kl. 9 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfuridarstörf. Ræddar lagabreytingar. Sigurlaug Bjarnadóttir, alþingismaður ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Stjórr.in. Félagskonur fjölmennið. I\UV i\i KMVAMÉÉÉÉÉÉH Aðstoðarstúlkur óskast í grill. Sælkerinn, Austurstræti 12. Framkvæmdastjóri Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til 10. nóv. 1974. Upplýsingar gefa: Martin Tómasson, sími 355 og Þórarinn G. Jónsson á skrifstofu félagsins sími 163. Sjukrahús Hvammstanga vill ráða hjúkrunarkonu frá 1. nóv. n.k. eða nú þegar. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 95-1 329. Sjúkrahús Hvammstanga. Bifreiðastjóri — Afgreiðslumenn Viljum ráða bifreiðastjóra og menn til starfa í afgreiðslu okkar nú þegar. Mikil vinna. Uppl. á skrifstofu. Cudogler h. f. Skú/agötu 26. Hafnarfjörður Tvo verkamenn vantar við sorphreinsun í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Jónasi í síma 50065. Verkamenn óskast til starfa. Gluggasmiðjan, Síðumúla 20. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu að Höfðabakka 9. Upplýsingar á vinnustað og í síma 83640.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.