Morgunblaðið - 29.10.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.10.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1974 ^uÖTOlUPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú ættir að taka gamalt mál aftur upp og berjast fyrir, að það nái fram að ganga, enda er það hið þarfasta aðöllu leyti. Nautið 20. apríl — 20. maí Meðfædd bjartsýni þín gæti þokað áleið- is hugðarefnum, sem þú berð mjög fyrir brjðsti. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Takmark, sem þér hefur virzt vera langt undan, sýnist hafa nálgazt verulega. Er þá um að gera að halda rétt á málunum. Krabbinn %,92 2L júnf — 22. júlf Þar sem þú ert vel upplagður í dag ættirðu að geta komið ýmsu í verk, takirðu engin óþörf hliðarspor. r* Ljónið 23. júlí—22. ágúst Þú skalt ekki bregðast trúnaði við vini þfna og ekki láta smjaður hafa áhrif á þig. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þær upplýsingar, sem þú hefur aflað þér um viðkvæm efni, standast ekki allar, þegar betur er að gætt. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú ættir f dag að geta lagt grundvöll að samvinnu, sem þú hefur lengi saknað. Aðstæður eru hagstæðar f einkalffl Drekinn 23. okt.— 21. nóv. Hvers vegna svona herskár? Væri ekkí ráð að slaka á og vafstra ekki með alla og f öllu? Aðrir geta Ifka, ef þeim er bara gefið færi á því. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú hefur brugðizt vinum þfnum illilega og skaltu ekki ganga út frá þvf sem gefnu að um heiltgrói strax. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Þú gætir ient f alls konar hvimleiðu þrasi í dag og gæti þá verið gott að hafa hemil á skapsmununum. ZSLlfr Vatnsberinn 20. jan,— 18. feb. Hugmyndaflug þitt er allt aö færast i aukana. Gefðu sköpunarþörf þinni lausan tauminn og þú kemst að ijómandi niðurstöðu. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Vmsir erfiðleikar á heimílinu standa þér fyrir þrifum. Bezt er að fá sérfræðilega aðstoð, þar sem hennar er þörf. X-9 LJOSKA SMÁFÚLK OH, LUELL, IF V0U UiEKE TO PLAV IT NOW, VOU'P PK06A&LV JU5T 5tl?IKE A 5£U)ER N0TE/ WAÍHAiHAÍHAÍMA! AFTER VQU lEAKN TO LOVE ME, 5UÆETIE, YOU'LL' APPKECIATE MV HUMOR/ Fannstu ekki pfanóið þitt, ha? Niður I holræsið og út á sjó, ha? O jæja, ef þú ættir að spila á það núna, yrði það bara „Allt f græn- um sjó“; HA! HA! HA! Þegar þú ert farinn að elska mig, krúttið, þá ferðu að meta brandarana mfna! "" 1 T?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.