Morgunblaðið - 30.10.1974, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.10.1974, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1974 Stóraukinn útflutn- ingur á klæðningar- netum í botnvörpur Frá þingsetningu f gær: Gylfi Þ. Gfslason, forseti Sameinaðs Alþingis á sumarþingi, Ásgeir Bjarnason, forseti efri deildar f sumar, Guðlaugur Gfslason, aldursforseti og Þórarinn Þórarinsson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins. Vöruskiptajöfnuður óhag- stæður um nær llmilljarða UTFLUTNINGUR Islands á fiski- netum og köðlum hefur aukizt um 324% á þessu ári, en það er Hampiðjan f Reykjavík, sem flytur þessar vörur út. Fyrstu 8 mánuði s.l. árs flutti fyrirtækið út 26,5 lestir, en á sama tíma á þessu ári hafa verið fluttar út 112,6 lestir, og er jafnvel búizt við áframhaldandi aukningu út árið. Lokuðu skip- stjórann inni Þegar brezki togarinn Wyre Conqueror var kominn skammt út fyrir eyjuna Isle of Man á leið sinni til fslands frá Fleetwood skömmu fyrir helgi, gerðist það að tveir menn af áhöfninni, sem voru á vakt, læstu skipstjórann inni f fbúð sinni, er hann brá sér þangað augnablik. Neituðu skipverjar að hleypa honum út úr káetunni, en hófu sjálfir drykkju f brúnni og læstu henni. Gekk þannig góða stund en á meðan sigldi skipið á fuilru ferð, án nokkurrar stjórnar f svartri þoku. Að lokum tókst skipstjóranum að brjóta upp hurðina og þegar hann kom fram f brúna sátu félagarnir tveir á gólfinu með stóran rauðvfnskút. Albert Watson, en svo heitir skipstjórinn, sneri skipinu þegar við og hélt til Fleet- wood. Þar voru uppþotsmenn- irnir settir f land. Fyrir dómi voru þeir dæmdir f samtals 300 punda sekt. Viðræðunefnd Union Carbide Um miðjan nóvember er von á viðræóunefnd frá fyrirtækinu Union Carbide til viðræðna við nefnd þá sem fjallar um orku- frekan iðnað fyrir iðnaðarráðu- neytið. Undirbúningur fyrir samninga um byggingu málm- blendiverksmiðju er nú á loka- stigi, en ekki er lokið við að endurskoða áætlun um kostnaðar- verð, því siðan i febrúar þegar síðasta áætlun lá fyrir var áætlað- ur kostnaður 30 millj. dollara, en síðan hafa miklar hækkanir orðið. ER Alþingi kom saman til starfa í gær voru fimm varaþingmenn i þingsal: Geirþrúður H. Bernhöft, sem mætir í veikindaforföllum Jóhanns Hafstein, Halldór Blön- dal i fjarveru Lárusar Jónssonar, Gunnar Sveinsson í fjarveru Jóns Magnús Gústafsson, fram- kvæmdastjóri Hampiðjunnar, sagói í samtali við Morgunblaðið í gær, að stjórnendur fyrirtækisins teldu að það væri nú komið inn á nokkuð trausta markaði. Sú tegund veiðarfæra, sem mest er flutt út, er botnklæðning á botn- vörpur úr plastefni. Mest af þessu hefur farið til Færeyja, og má segja að Færeyingar noti nú ekki annað en íslenzka netið. Þá selst einnig mikið til Danmerkur, þar sem netið er mikið notað af dönskum skítfiskbátum og i síldartroll. Söluaðili Hampiðj- unnar í Danmörku er stærsti netaframleiðandi landsins, en hann framleiðir ekki þessa teg- und neta sjálfur og fullkomnar því sinn lager með netum frá Hampiðjunni. Þá sagði Magnús, að svolítið hefði verið selt til Noregs og Kanada, og vonast væri til að þar gæti orðið um öruggan markað að ræóa. Heildarframleiðsla Hamp- iðjunnar á þessu ári mun að lík- indum verða nokkuð meiri en heildarnotkun Islendinga er á klæðningarneti, en þess má geta að þó nokkurt magn af því er flutt inn frá Portúgal. HORFUR á mjölmörkuðunum er- lendis hafa lftið skánað sfðustu vikur og þar að leiðandi hefur ekkert fiskmjöl, svo heitið geti, verið selt úr landi. 1 dreifibréfi Félags fslenzkra fiskmjölsfram- leiðenda, sem út kom f gær, segir meðal annars, að eftir 7. október s.l. hafi dofnað að nýju yfir loðnu- mjölsmarkaðnum f bili að minnsta kosti, þvf nær engar söl- ur hafi farið fram sfðan. Þá er vitnað í grein úr tímarit- inu Oil World frá 25. okt, en þar segir m.a. um fiskmjölið: „Verðið hélt áfram að lækka í síðustu viku. Vikan mótaðist af mjög lítilli eftirspurn og af þvi að nær engin viðskipti fóru fram á þessari vöru.“ Þá ræðir tímaritið að gefnu til- efni um upplýsingar sem fengist hafa um veiðarnar í Perú og seg- ir: „Tölur Ephap (fiskmjölseinka- salan í Perú) hafa verið notaðar af Oil World á sama hátt og aðrir Skaftasonar, Ölafur Ragnar Grímsson í fjarveru Magnúsar Torfa Ólafssonar og Þór Vigfús- son í fjarveru Garðars Sigurðs- sonar. Þingmenn þeir, sem fjar- verandi eru, eru allir erlendis f opinberum erindagjörðum. HAGSTOFA tslands hefur birt bráðabirgðatölur yfir verðmæti inn- og útflutnings fyrstu 9 mánuði þessa árs. Samkvæmt tölunum er vöruskiptajöfnuður landsins óhagstæður um tæplega 11 milljarða króna eða nákvæm- lega um 10,96 milljarða. Uflutn- ingur nam samtals 23,7 milljörð- um, en innflutningur 34,7 milljörðum. 1 september einum var vöruskiptajöfnuðurinn óhag- stæður um 2,5 milljarða króna. Til samanburðar við árið í fyrra skal þess getið að vöruskipta- jöfnuður fyrstu 9 mánuðina var óhagstæður um 1,95 milljarða sem hlut eiga að markaðnum nota þær. En Oil World vill vekja at- hygli á því ósamræmi, sem er á milli upplýsinga frá opinberum stofnunum í Perú.“ I lok dreifibréfsins segir að mikil óvissa riki nú um sölur á loðnumjöli og öðru fiskmjöli, þótt horfur virðist nú betri en þegar dekkst var í álinn upp úr miðjum september s.l. Þá segir, að verð á jurtafeiti sé enn mjög hátt. Ekki sé kunnugt um aðrar fyrirfram- sölur á loðnulýsi til afhendingar á tímabilinu frá febrúar til apríl 1975 til viðbótar þeim, sem sagt hefur verið frá, en sölu S.R. hinn 15. okt. á 2.000 tonnum á US $ 540,00 tonnið cif, með fyrirvara Óljóð vakti mikla athygli Tónverk Jóns Asgeirssonar tón- skálds Óljóð, samið fyrir börn við Ijóð Jóhannesar úr Kötlum, vakti mikla athygli á Norrænu musik- dögunum f Danmörku fyrir skömmu, en sú tónlistarhátfð er haldin annað hvert ár á vegum Norræna tónskáldaráðsins. Ljóðið Öljóð, sem byrjar á setn- ingunni: „Á þessari rímlausu skeggöld", var þýtt yfir á dönsku og sungið af drengjakór danska útvarpsins á tónleikum þar sem 5 tónverk frá öllum Norðurlöndun- um voru flutt. Einnig voru þessi tónverk flutt í danska sjónvarp- inu og þar léku drengirnir Oljóð, klæddir alls konar búningum: prestshempu, unglingafötum, baðfötum, og öðru og einnig báru unglingarnir mótorhjólahjálma og höfðu mótmælaspjöld. króna og í september einum um 750 milljónir. Fyrstu 9 mánuði þessa árs hef- ur útflutt ál og álmelmi numið 3,9 milljörðum í september 615 milljónum, en af innflutningi má m.a. nefna skipainnflutning fyrir samtals 2,9 milljarði á árinu, flug- vélainnflutning fyrir 152 milljón- ir, til Landsvirkjunar vegna Sig- ölduframkvæmda 386 milljónir króna og innflutningur til ál- félagsins nam á fyrstu 9 mánuð- um ársins 2,1 milljarði, þar af 182 milljónum, sem flutt var inn f september. Samtals nemur þvf þessi sérstaklega tilgreindi inn- flutningur 5,5 milljörðum króna. um framleiðslu. Hafa þá verið seld fyrirfram samtals um 12.300 tonn af loðnulýsi frá vertíðinni 1975 með fyrirvara um fram- leiðslu. Framkvæmda- stjóri Full- trúaráðsins Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson lög- fræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna f Reykjavík. Hann tekur við því starfi af Jóni G. Zoéga. Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson er 28 ára gamall og lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla íslands sl. vor. Hann hefur starfað mikið innan Sjálf- stæðisflokksins og m.a. stjórnað Stjórnmálaskóla flokksins undan- farin ár og er nú varaformaður Sambands ungra Sjálfstæðis- manna. Eiginkona Vilhjálms er Anna Johnsen. 1 fréttatilkynningu frá Hagstof- unni segir m.a.: „Innflutningur í september 1974 er 1155 millj. kr. meiri en í júlí 1974, en þá hafði hann áður orðið mestur i mánuði, þar sem ekki eru talin innflutt skip og flugvélar (skip og flugvélar eru teknar á innflutningaskýrslu 2svar á ári, í júní og desember). En hér verður að hafa í huga, að innflutningsverðmæti september- mánaðar 1974 er 20% hærra en ella vegna gengisbreytingarinnar 2. sept. 1974. Eins og við fyrri gengislækkanir er allur innflutn- ingur frá og með septemberbyrj- un 1974 reiknaður á nýju gengi — einnig sá innflutningur, sem fyrst eftir gengisbreytinguna er lögum samkvæmt tollafgreiddur á eldra gengi. Innflutningstala september- mánaðar 1974 er og óeðlilega há sökum þess, að allmikill innflutn- ingur hefur færst til — frá ágúst og yfir á september — þar eð á tfmabilinu frá 22. ágúst og til mánaðamóta var ekki tekið á móti innflutningsskjölum til tollaf- greiðslu, vegna yfirvofandi gengisbreytingar, sem kom til framkvæmda 2. september. Ef hún hefði ekki komið til, hefði innflutningur ágústmánaðar orð- ið alimiklu meiri og innflutning- ur i september að sama skapi minni, miðað við sama innflutn- ingsverðlag í báðum mánuðum. — Innflutningur í ágúst 1974 nam 2860 millj. kr., en 5127 millj. kr. í september." Fékk skot í munninn t StÐUSTU viku gerðist sá at- burður f Hafnarfirði, að 12 ára piltur fékk skot úr loftriffli f munninn. Stöðvaðist það f öðru munnvikinu. Drengurinn var fljótur að jafna sig og gat hann farið í skóla strax daginn eftir. Fór sannarlega betur en á horfð- ist f fyrstu, enda hefði hæglega getað orðið stórslys. Rannsóknarlögreglan i Hafnar- firði hóf þegar rannsókn málsins, og beindist grunurinn fljótt að tveimur piltum, 13 og 14 ára. Viðurkenndu þeir að hafa skotið að piltinum. Voru þeir að æfa skotfimi sína á ljósastaur þegar piltinn bar að, og ætluðu þeir að hræða hann, en afleiðingarnar urðu sem fyrr greinir. Lögreglan gerði loftriffilinn upptækan, svo og tvo aðra sem hún frétti af við rannsókn málsins. Hefur hún beðið Mbl. að koma því á fram- færi við Hafnfirðinga, að þeir geri rannsóknarlögreglunni við- vart ef þeir verða varir við ungl- inga með loftriffla í fórum sínum. Tveir varaþingmanna, Þór Vigfússon (Alþýðubandalagið) og Ólafur Ragnar Grfmsson (Samtök frjálslyndra og vinstrimanna). 5 varaþingmenn við þingsetningu Östöðugt verð á loðnumjöli MT fer í Vogaskól- ann næsta haust Af tæplega 600 nemendum sem' nú stunda nám f Menntaskólanum við Tjörnina eru 170 nemendur skólans í þeim hluta Vogaskólans ' sem MT hefur nú til umráða, en að sögn Kristjáns J. Gunnarsson- ar, fræðslustjóra Reykjavíkur, er miðað við að MT fái inni í Voga- skólanum næsta haust fyrir alla þá nemendur sem hann hefur nú. Kristján sagði að Vogaskólinn héldi því húsnæði sem MT væri í nú, en við það hús verður byggð viðbygging sem verið er að teikna og eftir það verður grunnskóli í Vogaskólanum, þ.e. forskóli og L—6. bekkur MT fær þvi allt það húsnæði sem Vogaskólinn notar nú.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.