Morgunblaðið - 30.10.1974, Side 9

Morgunblaðið - 30.10.1974, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1974 9 2ja herb. íbúð við Kleppsveg er til sölu. íbúðin er á 3ju (efstu) hæð i fjölbýlishúsi sem er byggt um 1960. 2falt gler í gluggum. Teppi á gólfum og á stigum. Sam. vélaþvottahús. Húsvörður. Bólstaðahlíð 5 herb. íbúð um 137 ferm. á 4. hæð er til sölu. Óvenjufalleg ný- tízku ibúð með góðu útsýni. Sér hiti. Álftamýri 3ja—4ra herb. ibúð um 96 ferm. á 3ju hæð i fjölbýlishúsi. íbúðin er stofur, hjónaherbergi með fataherbergi, nýtízkulegt eldhús með borðkrók, flisalagt baðherbergi og barnaherbergi. Teppi á gólfum, einnig á stigum. Suðursvalir. Bilskúr fylgir. Álftahólar Ný 4ra herb. ibúð á 2. hæð i þrílyftu húsi (hornibúð) Stór suðurstofa með svölum, 3 svefn- herbergi, stórt baðherbergi og nýtizku eldhús. Teppi á stigum. Stendur auð. Rauðarárstígur 3ja herb. ibúð á 1. hæð i tvilyftu steinhúsi. Ein stofa, 2 svefnher- bergi, bæði með skápum, eldhús og stepibaðklefi. Teppi á gólfum. Eyjabakki 4ra herb. ibúð á 3ju hæð og 2ja herb. ibúð á 1. hæð í sama stigahúsi. Fyrsta flokks nútizku ibúðir. Hæð og ris við Mávahlið er til sölu. Á hæð- inni er 4ra herb. ibúð en i risi 4 stök herbergi og snyrtiherbergi. Sér inng. og sér hiti. Laust strax. Eskihlíð 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Rúm- góð íbúð í góðu standi. Herbergi í risi fylgir. Mávahlíð 2ja herb. ibúð i kjallara sem er litt niðurgrafinn. íbúðin er stór suðurstofa, stórt svefnherbergi með skápum, eldhús forstofa og nýstandsett baðherbergi. Sér inngangur og sérhiti. Nýja íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 26600 í smíðum 3ja herb. 87 fm. íbúðir á 2. og 3. hæð i 8 hæða blokk við Krummahóla 4. Áætlað verð 3.250 þús. if 4ra herb. 105, 112 og 1 13 fm. ibúðir i sama húsi. Áætlað verð frá 3.840 þús. if 5 herb. 121, 128 og 135 fm. ibúðir i sama húsi. Áætl- að verð frá 4.280 þús. if Bilskúrsréttur fylgir öllum íbúðunum. i^ Afhending 10. ágúst 1975. if íbúðir þessar seljast tilbún- ar undir tréverk, sameign að mestu fullgerð. if Teikningar á skrifstofunni. if Byggjandi: Miðafl h/f. ★ if 4ra herb. 121 fm. glæsi- legar endaibúðir i 6 ibúða húsi við Engjasel. Áætlað verð 4.400 þús. if Afhending 15. október 1975. it fbúðir þessar seljast tilbún- ar undir tréverk, sameign að mestu fullgerð. ir Teikningar á skrifstofunni. if Byggjandi: Birgir R. Gunn- arsson s/f. ★ Höfn, Hornafirði if 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk við Silfurbraut. Áætl- að verð 3.41 5 þús. if 4ra herb. ibúðir á 1. og 2. hæð i blokk við Silfurbraut. Áætlað verð 4.595 þús. if Afhending 1. júni 1 975. it Þessar íbúðir seljast fullgerðar. ★ Íf 4ra herb. 1 00 fm. ibúð á 1. hæð i 2ja hæða blokk, Fossvogsmegin i Kópavogi. Selst tilbúin undir tréverk, sameign að mestu frágeng- in. Til afhendingar á næst- unni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Til leigu 4 herbergja íbúð á góðum stað í austutbænum. Upplýsingar gefur Logi Guðbrandsson, hæstaréttarlögmaður, Túngötu 5, Rvík, sími 23207. Einbýlishús í Garðahreppi Höfum til sölumeðferðar 184 fm einbýlishús við Faxatún í Garðahreppi. Húsið skiptist í stofur, 4 svefnherb., o.fl. Harðviðarinnrétt- ingar. Falleg ræktuð lóð. Bílskúr fylgir. Uppl. aðeins á skrifstofunni (ekki í síma). Eignamiðlunin Vonarstr. 12, Sími 27711. I II SOIU Vorum að fá til sölu 3ja herb. mjög rúmgóða íbúð á 2. hæð í blokk við Rofabæ. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Öll sam- eign er fullgerð. íbúðin losnar fljótlega. Verð: 4,4 millj. Útb.: 3,3 millj. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 1 7. Sími: 2-66-00. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis. 30. Við Bergþórugötu góð 3ja herg. íbúð um 75 fm á 1. hæð í steinhúsi. Ný teppi. Gæti losnað fljótlega. Við Ljósheima 3ja herb. ibúð um 90 fm á 8. hæð. Vestursvalir. Laus strax. Útb. má skipta. í Breiðholtshverfi Nýleg 4ra herb. íbúð, vönduð að öllum frágangi á 2. hæð með suðursvölum. Hagkvæmt verð. Útb. má skipta. Nýtísku 2ja herb. íbúðir við í Fossvogs- og Breið- holtsverfi. Við Klapparstíg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb. 1 millj. Húseignir af ýmsum stærðum o.m.fl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sími 24300 utan skrifstofutima 18546 iTJsaiva Flókagötu 1 simi 24647 Sérhæð við Digranesveg 5 herb. falleg og vönduð sérhæð með 4 svefn- herb., suður svalir, sérþvottahús á hæðinni, sérhitaveita, bílskúr. Sérhæð I Norðurbænum í Hafnarfirði, 5 herb. Bílskúr. Ný falleg íbúð. Einbýlishús í Garðahreppi, 6 herb. tb. undir tréverk og málningu. Tvöfaldur bilskúr. í Austurborginni 4ra herb. kjallaraíbúð. Sérhiti. Skiptanleg útb. Við Rofabæ 3ja herb. rúmgóð falleg og vönd- uð íbúð. Skiptanleg útb. Við Rauðarárstíg 3ja herb. kjallaraíbúð. Sér hiti. Skiptanleg útb. Til leigu 4ra herb. ibúð i Hlíðunum með bilskúr. Laus strax. Helgi Ólafsson sölustjóri. Kvöldsimi 21 155. FASTFJGNAVER h/f Klapparstig 16, slmar 11411 og 1 2811. íbúðir í smíðum 2ja og 3ja herb. ibúðir í smiðum Fossvogsmegin i Kópavogi. íbúðirnar seljast tb. undir tré- verk. Sameign frágengin. Fast verð, engin visitala. Teikningar í skrifstofunni. Sérhæð um 145 fm efri hæð i 2ja hæða húsi við Hliðarveg i Kópavogi. fbúðin er stofa, 4 svefnherb. og skáli, stórt eldhús með borðkrók, þvottaherb. og geymsla á hæð- inni. Sérhiti. Sérinngangur. Bíl- skúr. Miðtún 2ja til 3ja herb. ibúð i kjallara. Sérinngangur. fbúðin er i góðu standi. Hjallabraut Hf. 3ja herb. 95 fm íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Goð sérgeymsla i kjallara. Ný ullarteppi. Sameign fullfrá- gengin. Suðursvalir. Háaleitisbraut 4ra til 5 herb. ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. i ibúðinni. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Einstaklingsíbúð við Raðaraístig og Grettisgötu. Við Álftamýri 2ja herb. falleg íbúð á 3. hæð. Bílskúr gæti fylgt. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. í Fossvogi 2ja herb. falleg ibúð á 1. hæð. Útb. 2 millj. Við Mávahlíð 2ja herb. rúmgóð og björt kjallaraibúð. Útb. 2 millj. Við Rofabæ 3ja herb. falleg ibúð á 2. hæð. Útb. 3,3 millj. Risíbúð við Melgerði Kópavogi 3ja herb. rúmgóð risibúð. Útb. 2 millj. sem má skipta á 1 ár. Laus strax. Sérhæð við Barmahlið með bílskúr 5 herb. sérhæð (2. hæð) með bilskúr Útb. 4,5—5 millj. Risibúð við Sörlaskjól 2ja herb. risibúð. Útb. 1 .500 þús. Laus fljótlega. Sérhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 145 fm sérhæð. íbúðin er m.a. 2 saml. stofur, 3 herb. o.fl. Bilskúrsplata. Sér þvottahús á hæð. Góð eign. Sérhæð i Heimahverfi m. bílskúr 6 herbergja sérhæð (1 hæð) sem skiptist i 4 svefnherb. 2 stofur o.fl. Bilskúr m. hita og rafmagni. Uppl. aðeins gefnar á skrifstof- unni (ekki í sima) Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð í Vesturborg- inni. Höfum kaupanda með 6—8 milljónir að sérhæð i Vesturbæ eða Sel- tjarnarnesi Iðnaðarhúsnæði 360 fm iðnaðarhúsnæði i Hafnarfirði. Teikn og allar nánari uppl. á skrifstofunni. liGnflmiÐLunm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson 27766 Blómvangur 5 herb. sérhæð i tvibýlishúsi 1 30 fm. Sérþvottaherb. á hæð- inni. Bilskúr. Dvergabakki 5—6 herb. íbúð á 3. hæð. 1 stofa, 4 svefnherb. Lagt fyrir þvottavél í baðherb. 2 bílskúrar. Sörlaskjól 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sérhita- veita. Bilskúr fylgir. Vesturberg 4ra herb. ibúð á jarðhæð, 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað- herb., og þvottaherb. á hæðinni. Skipasund 8 herb. hæð og ris i steiphúsi. Möguleiki á þvi að gera úr þessu 2 íbúðir. Asparfell Úrvals 2ja herb. íbúð 65 ferm á 7. hæð. Svalir, 2falt gler, fallegt útsýni. Seltjarnarnes Fokhelt raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bilskúr. FASTEIGNA - 0G SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. EIGNASALAN REYKJAVÍK I ngólfsstræti 8. Höfum kaupanda að góðri 2ja herbergja ibúð. íbúðin þarf ekki að losna á næst- unni. Útb. kr. 2-—2,5 millj. Höfum kaupanda að 2ja — 3ja herbergja ibúð, gjarnan i Háaleitishverfi eða ná- grenni, mjög góð útborgun. Höfum kaupanda að 3ja herbergja ibúð, til greina kæmi lítið niðurgrafin kjallara- ibúð, eða góð risibúð. Góð út- borgun. Höfum kaupanda Að 4ra herbergja góðir ibúð. Má gjarnan vera i fjölbýlishúsi. Útb. kr. 4 millj. Höfum kaupanda að 5—6 herbergja hæð, helst sem mest sér, gjarnan með bil- skúr eða bílskúrsréttindum. Mjög góð útb. Höfum kaupanda Að einbýlishúsi (steinhúsi) i Reykjavík. Til greina kemur eldra hús og þarf ekki að vera stórt. Útb. kr. 7 millj. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. ys ri <1 I y 27750. , é'FASTEIGN^ | htTsið |a | BANKASTRftTI 11 SlMI 37750 « IRaðhús 127 fm á einni hæð. Tilbúið Iu. tréverk. Skipti á 3ja — 4ra herb. ibúð möguleg. | Álfaskeið, Hafn. IGIæsileg 4ra herb. íbúð. Hagkvæmt verð og út- Iborgun. 2ja og 4ra herb. I ibúðarhæðir í sama húsi. Bil- Iskúr fylgir. Vesturbær ISnotur 3ja herb. kj. ibúð. Sérhiti. Sérinngangur. (Góð ■ kjör). “ Hús og ibúðir óskast. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 oq 20998 í Fossvogi 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Hörðaland. Við Drápuhlíð 4ra herb. risibúð. Hagstæð kjör. Við Hlíðarveg 4ra herb. góð ibúð á jarðhæð Á Melunum 3ja herb. góð íbúð i fjölbýlishúsi ásamt herb. i risi. Við Njörfasund 3ja herb. vönduð jarðhæð. Við Æsufell 2ja herb. 65 fm ibúð á 3. hæð. Við Óðinsgötu einbýlishús (steinhús) 3ja herb. Á Stekkjunum nýlegt skemmtilega vel staðsett einbýlishús 145 fm grunnflötur auk bílskúrs og ca. 90 fm hús- næði á jarðhæð. Til greina kemur að taka 4ra herb. íbúð i Fossvogshverfi upp í kaupin. I Laugarneshverfi höfum við 2 mjög skemmtileg raðhús, sem bæði gætu verið laus mjög fljótlega. Til greina kæmi að taka minni ibúðir upp i kaupin. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.