Morgunblaðið - 30.10.1974, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÖBER 1974
19
Norðlending-
ar ræða um
ferðamálin
á Húsavík
FJ ÖRÐUNG SÞING Norðlend-
inga, sem haldið var 26. — 28.
ágúst sl., ákvað, að Fjórðungssam-
bandið gengist fyrir ferðamála-
ráðstefnu á þessu hausti. I sam-
þykkt þingsins segir svo nánar
um þetta: „Fjórðungsþingið telur
tímabært, að Fjórðungssamband-
ið og þeir starfshópar, sem vinna
að ferðamálum á Norðurlandi,
taki upp samstarf um mótun
stefnu í ferðamálum. Fjórðungs-
þingið felur milliþinganefnd i
ferðamálum að koma á samstarfi
á milli ferðamálaaðila og felur
ferðamálanefndinni að koma á fót
almennri ferðamálaráðstefnu á
Norðurlandi."
Nú hefur ferðamálaráðstefnan
verið ákveðin i félagsheimilinu á
Húsavik laugardaginn 9. nóv. n.k.
Ráðstefnan er opin öllum þeim
aðilum, sem hafa áhuga á ferða-
málum á Norðurlandi. Sérstak-
lega er þess óskað, að ráðstefnuna
sæki sveitarstjórnarmenn, áhuga-
menn um ferðamál, um
umhverfismál, og þeir, sem
stunda þjónustustörf fyrir ferða-
menn. Ráðstefnan hefst kl. 10 f.h.
og lýkur samdægurs.
Framsöguerindi munu flytja
Lúðvík Hjálmtýrsson, fram-
kvæmdastjóri ferðamálaráðs, Dr.
Vilhjálmur Lúðvíksson, verk-
fræðingur, Ragnar Ragnarsson,
hótelstjóri, og Tómas Zöega,
ferðaskrifstofustjóri. Síðan verða
fluttar greinargerðir um ástand
ferðamála á Norðurlandi. Að því
loknu verða frjálsar umræður.
Kirkjuþing
hefst í dag
t DAG, miðvikudag, hefst kirkju-
þing. Hefst þingið kl. 2 sfðd. með
almennri guðsþjónustu f Hall-
grfmskirkju, þar sem sr. Eirfkur
J. Eirfksson prófastur á Þingvöll-
um prédikar, en að guðsþjón-
ustunni lokinni hefst kirkjuþing-
ið, en kirkjuþing sitja að jafnaði
15—17 fastafulltrúar.
Minningar-
sjóður um
Sigurlaugu
á Fjalli
Mælifelli 28. október.
UTFÖR Sigurlaugar Sigurðar-
dóttur á Fjalli var gerð á Víðimýri
1. vetrardag að viðstöddu fjöl-
menni. Sigurlaug var 96 ára og
elzti íbúi Seyluhrepps. Kvenfélag
Seyluhrepps hefur stofnað minn-
ingarsjóð Sigurlaugar, en hún var
fyrsti formaður félagsins. Maður
hennar, Benedikt Sigurðsson, var
mikill forgöngumaður um söng-
mál i Skagafirði á sínum tíma og
sungu félagar úr karlakórnum
Heimi við útför Sigurlaugar, i
heiðursskyni við minningu þeirra
hjóna, undir stjórn Jóns Björns-
sonar tónskálds á Hafsteinsstöð-
um. Stefán Haraldsson söng ein-
söng.
— sfra Ágúst.
— Páll Dan.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
hluta af jörðinni Smárahvammi við Flfuhvammsveg, eign Helgu
Kristjánsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 1. nóvember
1974 kl. 12.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 51., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974,
á Fögrubrekku 18, eign Gisla Guðmundssonar, fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 1. nóvember 1 974 kl. 1 1.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Auðbrekku 59, eign Markúsar Alexanderssonar, fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 1. nóvember 1 974 kl. 10.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
hluta i Borgarholtsbraut 69, eign Einars Helgasonar o.fl., fer fram á
eigninni sjálfri föstudaginn 1. nóvember 1 974 kl. 1 0.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Hlaðbrekku 5, eign Haralds Gislasonar, fer fram é eigninni sjálfri
föstudaginn 1. nóvember 1 974 kl. 1 4.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 13., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðsins 1973 á
Hátúni 28, efri hæð, þinglesinni eign Reynis ölverssonar, fer fram eftir
kröfum hrl. Guðjóns Steingrímssonar, hdl. Garðars Garðarssonar og
Theódórs S. Georgssonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. nóvember
1974 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 71., 73. og 7 5. tbl. Lögtertingablaðsins 1973 á
Þverholti 2, Keflavík, þinglesinni eign Auðuns Guðmundssonar fer
fram eftir kröfum Skattheimtu rikissjóðs, Theódórs S. Georgssonar hrl.,
Benedikts Sigurðssonar hdl., Garðars Garðarssonar hdl, Tryggingar-
stofnunar rikisins og Brunabótafélags (slands á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 7. nóvember 1 974 kl. 1 5.00.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 56. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1 974 á v/b
Dagsbrún GK 87 þinglesinni eign Kjartans Björnssonar fer fram við eða
á skipinu sjálfu í Sandgerðishöfn eftir kröfu Fiskveiðasjóðs (slands og
Byggðasjóðs fimmtudaginn 7. nóvember 1 974 kl. 1 1.00 f.h.
Sýslumaður Gullbringusýslu.
Landssamband Sjálfstæðiskvenna og Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna i
Reykjavik gangast fyrir helgarráðstefnu dagana 2.—3. nóvember n.k.
að Hótel Sögu (inngangur hótelmegin).
Umræðuefni:
Nýjungar
í skólamálum.
Dagskrá:
Laugardag
Kl. 9:00 Morgunkaffi i boði Landssambandsins
og Hvatar.
10:00 Ráðstefnan sett.
Ávarp: Geir Hallgrimsson,
forsætisráðherra.
Framsöguerindi:
1) Endurmenntun og fullorðinnafræðsla:
Elín Pálmadóttir, borgarfulltrúi.
2) Skipan sérkennsluþjónustu:
Þorsteinn Sigurðsson, sérkennslufulltr.
3) Fjölbrautarskólinn og atvinnulífið:
Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri.
Kl. 14:00 Umræðuhópar starfa.
Sunnudagur:
Kl. 14:00 Umræðuhópar skila áliti.
— Almennar umræður —
Kl. 1 7:00 Ráðstefnunni slitið.
öllum Sjálfstæðiskonum er heimilt að sækja ráðstefnuna. Þátttaka
tilkynnist i sima 17100! siðasta lagi fimmtudaginn 31. október.
Undirbúningsnefndin.
AÐALFUNDUR
Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn i
Átthagasal, Hótel Sögu miðvikudaginn 30. októ-
ber n.k. kl. 20:30.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða: Matthias Bjarnason
sjávarútvegsráð herra. Stiórnin
Aðalfundur Stefnis
FUS í Hafnarfirði
verður haldinn fimmtudaginn 31. október kl.
8.30 í sjálfstæðishúsinu.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Varaformaður SUS
kemur á fundinn.
Kópavogur Kópavogur
Vetrarfagnaður
Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi efna til vetrarfagnaðar í Félagsheimili
Kópavogs föstudaginn 1. nóvember n.k. og hefst hann kl. 21.00.
Guðrún Á Símonar skemmtir. Dans.
Aðalfundur
Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í Átt-
hagasal, Hótel Sögu i kvöld kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða: Matthias Bjarnason
sjávarútvegsráðherra.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Keflavíkur
heldur aðalfund sinn í sjálfstæðishúsinu i Keflavik, fimmtudaginn 31.
október kl. 8.30 siðdegis.
Stjórnin.
Kristián
Framhald af bls. 25
skyldur til að hafa það númer og
bera ábyrgð á þeirri bifreið, sem
það bæri, á meðan honum entist
aldur til. Bezta leiðin til að bæta
umferðarmenninguna er að allir
þekkist sem bezt og það á að vera
hægt að nýta vel i okkar fámenna
landi. En umfram allt látum
manninn stjórna bílnum og bera
ábyrgð á honum, en ekki bílinn
bera ábyrgð á manninum.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1974 á
Sóltúni 1 1, Keflavik, þinglesinni eign Jóns Söring fer fram eftir kröfu
hdl. Jóhanns Þórðarsonar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 7. nóvember
1974 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Símaskráin 1975
Athygli símnotenda skal vakin á auglýsinga-
blaði á milli blaðsíðu 1 6 og 1 7 í símaskránni
1 974.
Lokafrestur til að skila breytingum í símaskrá
fyrir árið 1 975 er 6. nóvember n.k.
Bæjarsíminn.