Morgunblaðið - 30.10.1974, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1974
SuomiupA
Spáin er fyrir daginn f dag
rtíJ( Hrúturinn
21. marz—19. aprfl
Stundum er betra að taka af skarið og
láta svo ráðast, hver niðurstaða verður
Allt hik er hrútnum á móti skapi.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Dagurinn einkennist af erli og ferli og
trúlegt, að í kvöld beri einhver vina
þinna sig upp við þig og skaltu taka þvf
vel.
h
Tviburarnir
21. maf— 20. júnf
Reyndu að koma fastara formi á ýmis-
legt, sem þú ert að ráðgera. Eins og
stendur virðist margt svffa f lausu lofti.
Krabbinn
21. júnf — 22. júlf
Reyndu að færa þig ekki um of upp á
skaftíð, þótt þér sé réttur litli fingur.
Sýndu þakklæti þeim, sem hafa hjáipað
þér.
M
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Þú skalt ótrauður halda þfnu striki og
iáta ekki telja þig af þvf að hrinda f
framkvæmd ákveðnu máli.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
Vmislegt gæti gerxt sögulegt í dag, ekki
allt skemmtilegt en ekkert, sem koll-
varpar neinu. Taktu þvf rólega.
Vogin
PTiírá 23. sept. — 22. okt.
Erjur á heimilinu eru að vissu leyti
einkenni á þessum degi og bezt að freista
þess að leysa þær svo að þú hafir sæmd
af.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Áður en þú tekur endanlega ákvörðun
skaltu ráðfæra þig við þér vitrari menn
— þeir eru sem sé til.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú hefur gert upp við þig, hvað þér
finnst þér og þfnum fyrir beztu. Ekki er
vfst, að þarsé allt f bezta lagi.
Steingeitin
A\ 22. des.— 19. jan.
Láttu hugmyndaflugið spríkla f dag og
þú kemst að þvf, að það kemur bæði þér
og öðrum til góða fljótlega.
8
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Nú eru stjörnurnar jákvæðar og spá þér
góðum og llflegum degi. Samt skaltu fara
að öllu með gát og taka ekki fljótfæmis-
legar ákvarðanir.
■< Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Ekki skaltu fresta til morguns þvf, sem
þú getur með góðu móti gert f dag.
Ilinsvegar ættirðu að hugsa þig tvisvar
um f ákveðnu máli.
x-s
þAD KOMA þRl'R TIL QREINA,
SEM GÆTU HAFA SMIÐAÐ
RlFFIL LAFOI VENGEANCE/
EFTlL VILL ER þAÐ ENGIN
1»\ þEIRRA...SETRA EN
ekki neitt /
50iw
1 Phil er vcitt ná kvxm eftlrför af
| tvcimur lelgumorðinQjum!
smAfúlk
l»» \M
HELlO... \ !í
"ACE" PlANO ) M
C0MPANY?
I UANT T0 0RDER AN0THER
PIANO...MY FIR5T0NE LJA5
CUElilEP J? 6Y A ICITE-EATIN6
TREE ...THI5 LA5T 0N£ U)A5
THRODN OOOJN A 5EDER...
^£5. I ÍOANT THE 5AME
KIND A5 &EF0RE.
1f
TAKE WOR TIME
ON DELIVERY/Í
Halló, pfanósala Polla?
£g ætla að panta annað
pfanó... Það fyrsta varð fyrir
barðinu á staurnum, sem stútar
öllum flugdrekunum... og það
næsta lenti f holræsinu...
Já, ég vil sömu tegund og áður.
ÞAÐ LIGGUR EKKERT A AÐ
KOMA MEÐ ÞAÐ!
í
FEROIINIAIMD