Morgunblaðið - 30.10.1974, Side 21

Morgunblaðið - 30.10.1974, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1974 21 fclk f fréttum fclk f fjclmiélum Fram tíl orrustu — með bamið á bakinu Ennþá er hér um æfingu að ræða hjá þessari kvennadeild Kambodíuhers, sem við sjáum hér á myndinni vaða elginn upp að hnjám. Það er ömurleg sjón, sem við okkur blasir; móðirin hefur ungabarnið með sér á „æfinguna". Þetta, sem er æf- ing núna, gæti verið alvara á morgun. Ludmila og Shigeru sigursœlust Þessar stílhreinu og fögru myndir birtust í þýzka dagblað- inuDIE WELTsl. laugardag. Á myndunum eru sigurvegarar á Heimsmeistaramótinu í fim- leikum, sem haldið var í Búlgaríu nú á dögunum. Til hægri er sigurvegari I kvenna- flokki, Ludmilla Turitschewa frá Sovétrikjunum, en til vinstri er sigurvegarinn í karla- flokki, Japanin Shigeru Kasamatsu. Utvarp Reykfavík -)£■ MIÐVIKUDAGUR 30. október 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunben kl. 7.55 Morgunstund bamanna kl. 9.25: Rósa B. Blöndal heldur áfram að lesa „Flökkusveininn“ eftir Hector Malot (15). „Vér viljum fara til og byggja“ kl. 10.25, prédikun frá 1944 eftir Sigur- bjöm Einarsson biskup. Baldur Pálma- son les. Kirkjutónlistkl. 10.40 Morguntónleikar kl. 11.00: Gonzalez Mohino leikur Sónötu f d-moll frir gft- ar op. 61 eftir Joaquin Turína / Ion Voicou og Victoria Stefanescu leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og pfanó eftir Enesco / Nicanor Zabaleta og Ffl- harmónfusveitin f Berlfn leika Hörpu- konsert f e-moll op. 182 eftir Reinecke. 12.00 Dagskráín. Tónleíkar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- íngar. Tónleikar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furu- völlum“ eftir Hugrúnu Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar Rita Bouboulidi leikur á pfanó tvær rapsódíurop. 79eftir Brahms. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Mendelssohn; Wolfgang Sawallisch leikur á pfanó. Janos Sebestyen og Ungverska kammersveitin leika Sambalkonsert f A-dúr eftir Dittersdorf og „Hjarðljóð“ eftir Wemer; Vilmos Tatrain stjórnar. 1000 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 1025 Popphomið 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson les (2). 17.30 Framburðarkennsla í dönsku og frönsku á vegum Bréfaskóla Samb. fsl. samvinnufél. og Alþýðusamb. Isl. 1000 Tónleikar. Tilkynningar. 1045 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Þetta land á ærinn auð“ Jón R. Hjálmarsson ræðr við Þórarin Þórarinsson fyrrverandi skólastjóra á Eiðum. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurveig Hjaltested syngur lög ör lagaflokknum „Bergmál“ eftir Askel Snorrason við Ijóð Guðfinnu Jónsdótt- ur frá Hömrum. b. Mildi biskupinn f Skálholti Ragnar Jóhannesson cand. mag. segir frá Ama biskupi Ölafssyni. c. Sögur af dýrum Jónfna úr Dal segir frá. d. Vfsureftir Vestur-fslendinga Þorsteinn Matthfasson kennari tekur saman. e. Um fslenzka þjóðhætti Arai Björnsson cand. mag. flytur þátt- inn. f. „Eitter landið ægi gírt“ Bárður Jakobsson lögfræðingur flytur þætti úr sögu sjómennskunnar; — sjötti hluti. g. Kórsöngur LiIjukórinn syngur lög við texta eftir Einar Benediktsson. 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið“ eftir ölaf Jóhann Sígurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Spurt og svarað. Erlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.45 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Amasonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Frœdd um rússneska list Nancy Kissinger lætur umsjónarmenn frá Rússneska galleríinu, sem stofnað var af kaupmanninum Tretjakow árið 1856, leiða sig i allan sannleika um rússneska list. A meðan maður hennar, Henry Kissing- er, fundaði með Brezhnev, not- aði hún tækifærið og skoðaði sig um í Moskvuborg. Skruppu í mat ÞAÐ ráku margir Húsvikingar upp stór augu þegar þyrla Landhelgisgæzlunnar, TF Mun, lenti á hlaðinu hjá Hótel Húsa- vík. Flugmennirnir skruppu inn í hótelið og fengu sér matarbita, en héldu svo í loftið að nýju. Myndin sýnir þyrluna hjá Hótel Húsavík. Ljósm. Pétur. Menntagatið Hjá konum stendur manni allt til boða, þegar maður þarf ekki á þvf að halda. SERGE G AINSBOURG. 9 þ A skfanum MIÐV1KUDAGUR 30. október 1974 18.00 Bfddu bara! Sovésk teiknimynd um litla kanfnu og stóran úlf, sem eltir hana á röndum. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.10 Sagan af grfsnum, sem spilaði damm Sovésk leikbrúðumynd um lltinn gris, sem talinn ver vita lengra en nefn hans nær. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 18.20 Sögur af Tuktu Kanadfskur fræðslumyndaflokkur, næstsfðasti þáttur. Tuktu og vinir hans, dýrin Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.35 Fflahirðirinn Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Ar fuglanna Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og vfsindi Horft um öxl og fram á við Mynd um geimrannsóknir áttunda tug- ar aldarinnar. Umsjónarmaður ömólfur Thorlacius. 21.05 Sumar á norðurslóðum Bresk-kanadfskur fræðslumyndaflokk- ur. vípí rnstuneanna .ÞM®ndi og þulur Öskar Ingimarsson. 21.35 Eiginmaður óskast (The Crooked Hearts) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1973, byggð á sögu eftir Colin Watson. Leikstjóri Jay Sandrich. Aðalhlutverk Rosalind Russel, Douglas Fairbanks yngri, og Maureen O’Sullivan. 22.45 Dagskrárlok i kvöld sjáum við sjónvarpsmynd, sem gerð var f Bandarfkjunum á sfðasta ári. Myndin fjallar um roskið fólk, sem sækist eftir félagsskap sinna lfka, og kemst f samband hvert við annað með milligöngu miðlunarskrifstofu. Og eins og gerist og gengur eru þeir eftirsóttastir, sem hafa nóg fyrir sig að leggja eða ríflega það. Krókaparið, sem myndin fjallar um, á þó ekki skýlausri hamingju að fagna, og sambandið fer fljótlega að fá á sig nokkuð annarlegan blæ, og ekki að vita, hvort það endar bara ekki með morði... - Leikarar í aðalhlutverkum eru hér ekki með öllu óþekktir. Það eru þau Rosalind Russel, Douglas Fairbanks yngri, og Maureen O’Sullivan, en þau eiga öll að baki sér margra áratuga frægðarferil f kvíkmyndum. Utvarpsdagskráin f kvöld er æði þjóðleg, svo sem vera ber. Eftir fréttir og fréttaauka og það, sem þvf tilheyrir, hefur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri viðtal við fyrrverandi kollega sinn á Eið- um, Þórarin Þórarinsson. Á eftir þessum dagskrárlið er svo kvöldvakan sem er í sjö liðum. Þótt nú hafi verið breytt um nafn á hinni vikulegu vöku f samræmi við árstíðarskiptin, virðist efnið að miklu leyti vera það sama og var á sumarvökunni. Þá er vert að vekja athygli á þvf, að spurningaþátturfnn „Spurt og svarað“ hefur rtú flutzt til f dagskránnf og verður f vetur að loknum l sfðari kvöldfréttum á miðvikudögum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.