Morgunblaðið - 30.10.1974, Page 23
Sími 50246,
Kid Blue
Bráðskemmtileg amerísk gaman-
mynd úr Villta-vestrinu.
Dennis Hopper, Warren Oates.
Sýnd kl. 9.
Inga
Sænsk-amerisk litmynd um
vandamál ungrar stúlku í stór-
borg. Myndin er með ensku tali
og islenzkum texta.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Nafnskirteina krafist við inn-
ganginn.
Sýnd kl. 9,
Hús hatursins
The velvet House
Spennandi og taugatrekkjandi
ný, bandarisk litkvikmynd um
brennandi hatur eiginkonu og
dóttur.
Leikstjóri: Viktors Ritelis.
Leikendur: Michael Gough,
Yvonne Michell, Sharon Gurney.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 8 og 10.
Bönnuð börnum.
Heimilismatur
jfliötnuutjagur
Léttsaltað uxabrjóst
meÓ hvítkálsjafningi
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKT0BER 1974
23
1949 1974
25 ára afmælis Knattspyrnufélagsins Þróttar
verður minnst á Hótel Sögu laugardaginn 2.
nóvember 1974.
Stjórn félagsins tekur á móti gestum kl.
1 5.00—1 7.00 og eru allir velkomnir.
Um kvöldið verður afmælisfagnaður. Aðgöngu-
miðar að kvöldfagnaðinum fást í Málaranum
Grensásvegi og Húsinu Skeifunni.
Stjórnin.
Sinfóníhljómsveit íalands
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói fimmtudaginn 31. október kl.
20.30.
Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN og einleikari
VACLAV HUDECEK fiðluleikari. Flutt verður
Sinfónía nr. 1 í c-moll eftir Anton Bruckner og
fiðlukonsert i D-dúr eftir Tsjaikovsky.
Aðgöngumiðar í Bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðustíg 2 og Bókav. Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austustræti 18.
Styrkir
til háskólanáms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi
Þýska sendiráðið i Reykjavík hefur tilkynnt islenskum stjórnvöldum, að
boðnir séu fram þrir styrkir handa islenskum námsmönnum til háskóla-
náms í Sambandslýðveldinu Þýskalandi háskólaárið 1 975—76. Styrk-
irnir nema 570 þýskum mörkum á mánuði hið lægsta, auk 400 marka
greiðslu við upphaf styrktimabijs og 100 marka á námsmisseri til
bókakaupa. en auk þess eru styrkþegar undanþegnir skólagjöldum og
fá ferðakostnað greiddan að nokkru. Styrktímabilið er 1 0 mánuðir frá
1. október 1075 að telja, en framlenging kemur til greina að
fullnægðum ákveðnum skilyrðum.
Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokið
a.m.k. tveggja ára háskólanámi.
Umsóknir, ásamt tilskildum fylgigögnum, skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 18. nóvember n.k. —
Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu.
M en ntamálaráð unetytið,
24. október 1 974.
Innrömmun
Málverk
Erlendir rammalistar. Matt og glært gler. Stutt-
ur afgreiðslufrestur. Eftirprentanir: smekklega
innrammaðar, aðeins ein af hverri tegund.
Myndamarkadurinn við Fischerssund,
Opið daglega frá k/. 1—6.
Sími 2- 7850.
Ryðvörn — Ryðvörn
EIGUM NOKKRA TÍMA LAUSA.
Pantið strax í síma 85090.
Ryð varnarþjónus tan,
Súðavogi 34,
sími 85090.
Ymsar nýjungar
í hárgreiðslu,
áður óþekktar hér á landi.
PERMA,
Hallveigarstíg 1,
simi 27030.
FJARÐARPRENT- SlMI 51714
Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í Átthaga-
sal Hótel Sögu í kvöld miðvikudaginn 30. október kl.
20.30
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræða: Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra.
Stjórnin.
Grammofon
— stórglæsilegt stereo tæki
Magnari 2 X 20 w sínus
(2X32 w músik).
Útvarp með langbylgju,
miðbylgju og FM-bylgju.
Magnetískt pick-up frá
Peckering.
Verð 75.035 —
KEA hljómdeild, Akureyri,
Hljómver h.f. Akureyri.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI 10 A SÍmÍ 1 6995.
mjom
1