Morgunblaðið - 30.10.1974, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 1974
IÍMIIÍTMÍTIIII MORGHNBUfiSIIUS
Gísli ráðinn
þiálfari ÍBV
GÍSLI Magnússon hefur verið
ráðinn þjálfari meistaraflokks
IBV f knattspyrnu fyrir næsta
keppnistfmabil. Um miðjan
næsta mánuð mun hann halda til
Sveitakeppni
í júdó
Á MORGUN, fimmtudaginn 31.
október, fer fram sveitakeppni f
júdó á vegum Júdósambands ls-
lands, og er þetta fyrsta Islands-
meistaramótið þessarar tegundar.
Sveitakeppni fslenzkra félagsliða
hefur aldrei verið há, en fslenzka
landsliðið hefur fjórum sinnum
háð landskeppni á þessu ári.
Keppni sem þessi er mjög vinsæl
erlendis, og má vænta þess að hún
verði það einnig hér á landi.
Búizt er við að sjö sveitir taki
þátt i keppninni á morgun, en
hverju félagi er heimilt að senda
tvær sveitir í mótið. I hverri sveit
eru 5 keppendur, einn í hverjum
þyngdarflokki.
Sigursveitin öðlast rétt til þátt-
töku i Evrópubikarkeppni
meistarasveita sem Evrópujddó-
sambandið hyggst efna til i fyrsta
sinn á næsta ári.
Keppnin á fimmtudaginn
verður fyrri umferð þessa
meistaramóts, en seinni umferðin
verður háð 7. desember. Keppnin
verður háð í hinu nýja æfinga-
húsnæði Jiídókan h.f. i Brautar-
holti 18, 4. hæð, og hefst kl. 19.00.
Vestur-Þýzkalands, þar sem hann
verður f þrjár vikur hjá Borussia
Mönchengladbach, undir hand-
leiðslu hins heimsþekkta
þjálfara, Weiseweiler.
Gfsli er íþróttakennari að
mennt, auk þess sem hann sótti á
sínum tima þjálfarnámskeið í
Englandi. Hann hefur þjálfað
yngri flokka ÍBV með góðum
árangri, og sumarið 1973 þjálfaði
hann Isfirðinga. Það ár vann liðið
sig upp í 2. deild. Gísli hefur ekki
áður þjáifað meistaraflokk IBV,
nema stuttan tíma í haust, eftir að
Skotinn Duncan McDowell stakk
af.
Svisslendingar
vilflu ekki missa
heimaleikinn
— Þjálfari Svissneska liðsins
St. Otmar sagði strax, að ekki
kæmi annað til greina en að lið
hans léki heimaleik sinn f Sviss,
sagði Birgir Björnsson, þjálfari
FH-liðsins, sem átti viðræður við
forystumenn Otmar-liðsins um
Pólland og Japan heims-
meistarar í blaki
MEÐ sigri yfir Japönum í síðasta
leik heimsmeistarakeppninnar í
blaki tryggðu Pólverjar sér titil-
inn í karlaflokki, í fyrsta sinn f
sögu keppninnar. Áður en leikur
þessi hófst var staðan þannig, að
ef Japanir sigruðu í leiknum urðu
þeir, Pálverjar og Sovétmenn
jafnir að stigum í keppninni, og
hefði þá unnin hrinufjöldi ráðið
úrslitum, og titilinn sennilega
orðið Sovétmanna.
Japanir sigruðu i fyrstu hrinu
úrslitaleiksins 15:13, en Pólverjar
unnu næstu tvær 15:7 og 15:11.
Gífurleg spenna var í fjórðu hrin-
unni. Japanir höfðu lengst af bet-
ur, en þegar sigurinn virtíst blasa
við þeim náði pólska liðið sér vel
á strik og halaði inn hvert stigið
af öðru og fór svo að lokum að það
stóð uppi sem sigurvegari. 17:15
urðu úrslitatölurnar.
Sovétmenn hlutu silfurverð-
laun keppninnar en Japanir urðu
að gera sér bronsverðlaunin að
góðu. Röð efstu liðanna varð sem
hér segir:
Pálland 5 5 0 15:7 314:231
Sovétr. 5 4 1 14:4 257:213
Japan
A-Þýzkal.
Tékkóslðv.
Rúmenía
5 3 2 10:10 277:256
5 2 3 9:11 245:255
5 1 4 8:13 259:284
5 0 5 4:15 164:277
I kvennakeppninni sigruðu
japönsku stúlkurnar, sovézku
stúlkurnar unnu silfurverðlaunin
og Suður-Kórea hlaut bronsverð-
launin. Varð staða sex efstu lið-
anna þannig:
Japan
Sovétr.
S-Kórea
A-Þýzkal.
Rúmenía
Ungverjal.
5 5 0 15:1
541 12:3
5 3 2 10:8
5 2 3 7:9
239:114
209:173
239:217
185:183
5 1 4
5 0 5
3:12 142:200
1:15 106:223
leiki FH og Otmars f sextáns-liða
úrslitum Evrópubikarkeppninnar
f handknattleik, er hann var f
Sviss á dögunum. Sagði Birgir, að
Svisslendingarnir gerðu sér mikl-
ar vonir um að sigra FH-inga og
komast áfram f keppninni, og þvf
hefði ekki verið um það að ræða,
að samningar tækjust um að báð-
ir leikirnir færu fram hérlendis.
— Svisslendingarnir hafa gert
FH tilboð um leikdaga og stinga
upp á því, að leikurinn hér fari
fram laugardaginn 9. nóvember
og að leikið veröi í Sviss 23.
nóvember. Fljótt á litið sýnist
mér þetta góðir dagar fyrir FH, að
öðru leyti en því, að við eigum
leik f íslandsmótinu 10. nóvember
og þyrftum þvf að fá honum frest-
að.
Birgir sagði, að Ólafur Einars-
son væri enn f leikbanni en FH-
ingar munu leggja mikla áherzlu
á að fá hann lausan úr því fyrir
leikina við Svisslendinga. Leik-
bann Ölafs gildir aðeins f alþjóð-
legum leikjum, þannig að hann er
gjaldgengur með FH i leikjum við
fslenzkt lið.
KNATTSPYRNUIÍRSLIT
1. DEILD BULGARtA: Lokomotiv Sofia — Sliven 2—2
CSKA — Spartaka 2—0
Levski Spartak — Etur 2—0
Lokomotiv PI. — Akademik 2—2
Botev — Pirin 2—0
Dunav — Yantra 2—0
Cherno— Slaviaya 1—2
Minyor — Trakia 0—2
Dunav hefur forystu í deildinni
með 15 stig eftir 10 leiki, en
Levski Spartak og Lokomotiv
Plovdiv hafa 13 stig.
1. DEILD PÓLLANDI:
Arka — Slask 1—2
Gwardia — Tychy 0—2
LSK—Pogon 1—0
Polonia — Szombierki 0—3
Ruch — Row 3—1
Mielec — Legia 3—1
Wisla — Gornik 0—2
Zaglebie — Lech 2—0
1. DEILD TYRKLANDI:
Fenerbahce — Galatasaray 0—0
Altay — Goztepe 1—1
Trabzonspor —
Eskisehirspor 0—0
Adanspor — Adana
Demirspor 0—1
Samsunspor — Ankaragucu 0—0
Boluspor—Besiktas 2—0
Bursaspor — Kayserispor 3—0
1. DEILD JtJGÓSLAVÍU:
Bor—Proleter 3—1
Sarajevo — Celik 2—2
Vardar — OFKZeograd 2—1
Rauða stjarnan — Partizan 3—1
Olimpija — Radnicki 1—2
Rijeka—Velez 1—1
Valur
AÐALFUNDUR badmintondeild-
ar Vals verður haldinn fimmtu-
daginn 31. október og hefst kl.
20.30.
Vojvodina — Zeleznicar 4—3
Radnicki — Dinamo 0—1
Sloboda — Hadjuk 0—2
1. DEILD HOLLANDI:
Wageningen — NacBreda 1—1
Telstar — Excelsior Rotterd. 1—1
FC Twente — Sparta 1—0
FC Amsterdam — Maastricht 0—0
Roda Kerkrade — FC den
Haag 3—1
Feyenoord — Ajax 2—1
Go Ahead — deGraafschap 2—0
FCUtrecht — Alkmaar 2—1
PSV Eindhoven — Haarlem 3—2
1. DEILD UNGVERJALANDI:
UjpestDozsa — Ekescsa 1—0
Vasas — RabaEto 1—0
Salgotarjan — Ferencvaros 0—0
PECS — Videoton 0—1
Szom Athely — Honved 0—2
Diosgyoer — Zalaégerszeg 2—0
Agyetertes — Tatra Anya 1—0
Ujpest Dozsa hefur forystu i
deildinni með 20 stig, en Honved
er í öðru sæti með 19 og Feren-
cvaros hefur 14 stig.
l.DEILD BELGlU:
Cercel Brugge — St. Liege 0—0
Antwerp — Beringen 2—0
Lierse — Ostend 2—2
Charleroi — Mechelen 1—1
Beerschot — W interslag 4—2
Diest — Clubb Brugge 0—2
Liege — Molenbeek 0—1
Lokeren — Berchem 1—0
Waregem — Montignies 2—2
1. DEILD SPÁNI:
Granada — Real Soiciedad 1—0
Elche — Real Betis 2—0
Real Murcia — Beelta 1—0
RealMadrid — Espanol 5—0
Athletic Bilbao — Atl.
Madrid 3—0
Barcelona — Salamanca 3—1
Malaga — Hercules 0—1
Sporting — Valencia 2—0
1. DEILD SVISS:
Lucerne — Winterthur 0—0
St. Gallen — Basle 2—0
Geneva Servette —
Lausanne 1—1
Sion — Lugano 4—2
Vevey — FC Chenois 1—2
Ziirich — Neuchatel 3—0
1. DEILD GRIKKLANDI:
AEK — Aris 2—0
Egeleo — Katorie 1—0
Yannina — Larisa 0—0
Ethnikos — Panachaiki 2—1
Heraclis — Panathinaikos 1—1
Kavala — Atromitos 1—0
Kalamata — 01. Piraeus 0—3
Olympiakos Volos — Paok 0—0
Panserraikos — Panionios 2—0
197^» 1973 1972 1971 1970 1969
ARSENAL - WOLVES 2-2 5-2 2-1 2-1 2-2 3-1
BIRMINGHAM - CHELSEA 2-U 2-2 - - - -
EVERTON - MANCH, CITY 2-0 2-3 1-2 0-1 1-0 2-0
IPSWICH - LIVERPOOL 1-1 1-1 0-0 1-0 2-2 0-2
LEE0S - DERBY 2-0 5-0 3-0 1-0 2-0 -
LEICESTER - BURNLEY 2-0 - - 0-0 2-1 2-0
NEWCASTLE - LUTON - - - - - -
Q.P.H, - C0VENTRY 3-0 - - - - 0-1
SHEFF. UTl), - CARLISLE - - - 2-2 1-0 0-1
STOKE - T0TTENHAM 1-0 1-1 2-0 0-1 l-l 1-1
WEST HAM - MIDDLESBRO - - - - - -
FULHAM - AST0N VILL/V 1-0 2-0 - 0-2 - 1-1
1 GETKAUNASEÐILL NR. 12 2, nóvember 1974 sunday MIRROR SUNDAY EXPRESS a a* o w Ol. >- s tS) NEWS OF THE WORLD X Ou U a e >* s § V) Q 3 =o 3 O X o T. Otvarpid Q ►H o* x < > z o *•> •/> ♦-< > Q Q 2 oa S P* A ►4 < TIMINN ÞJÖDVIUINN SAMTALS
1 Ll 2
ARSENAL - WOLVES X X 1 X X X 1 1 1 1 1 1 7 5 0
BIRMINGHAM - CHELSEA X 2 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 2 1
EVERTON - MANCH. CITY 1 1 X X t 1 1 l X X X 1 7 5 0
IPSWICH - LIVERPOOL X X 1 2 X X 2 x .x 1 l X 3 7 2 ;
LEEDS - DERBY 1 X X X t t l 1 l l X 1 6 4 0
LEICESTER - BURNLEY 2 2 2 2 X 1 1 1 l X 1 2* 5 2 5
NEWCASTLE - LUTON 1 1 1 X 1 1 1 1 X 1 1 1 10 2 0
Q. P. R. - COVENTRY 1 X 1 1 2 1 X X 1 1 X X 6 5 1 0
SHEFF. UTD. - CARLISLE 1 1 1 1 l 1 1 1 1 1 1 1 12 0
STOKE - TOTTENHAM 1 l l 1 l 1 X 1 1 l 1 j 2 10 1 1
WEST HAM - MIDDLESBRO. 1 X X 2 1 X 1 1 X X xl X 4 7 1
FULHAM - ASTON VILLA X 2 X X X 1 1 1 X X X 1 4 7