Morgunblaðið - 12.11.1974, Side 15

Morgunblaðið - 12.11.1974, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 1974 15 „Eiðurinn” og „Þyrnar” í nýrri útgáfu Helgafells Um Eidinn segir Kristján Karls- son, bókmenntafræðingur, á kápu bókarinnar: „Eiðurinn, þessi tæri lofsöngur æskuásta og vorblíðu, er að vonum mörgum Islendingi hjartfólgin bók, en samt fór ekki hjá því, að hún vekti hneykslun, þegar hún kom út. Ástarsaga Ragnheiðar Brynjólfsdóttur og Daða Halldórssonar var og er víst enn viðkvæm arfsögn meðal al- mennings. Og í raun og veru beindi skáldið þessum óði gegn miskunnarleysi kreddu og forms í einkamálum á eigin dögum, því að verk hans er ekki tilraun til að endurvekja aldarfar og hugmynd- ir 17. aldar. Beztu kvæði Eiðsins eru ástarkvæðin, þau eru sígild réttlæting ástarinnar. Og þó Eiðurinn sé hættur að hneyksla er einföld og innileg fegurð ástar- ljóðanna óskert. í sumum þessum kvæðum birtist málfegurð og bragsnilld Þorsteins Erlingssonar Til sölu Hef verið beðin um að selja stórt steinhús í Þingholtunum. Húsið er 4 hæðir og kjallari. Hver hæð er til sölu sér og selst á föstu verði, en grunnflötur er ca. 240 fm. Húsnæðið er vel til fallið sem skrifstofuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Uppl. ekki gefnar í síma. Ólafur Ragnarsson hrl., Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Einbýlishús við Laugarásveg Til sölu er einbýlishús við Laugarásveg. Á efri hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, húsbónda- herbergi, 3 svefnherbergi, bað, snyrting, skáli og anddyri. Á neðri hæðinni eru 3 herbergi, (geta verið 2ja herbergja íbúð), þvottahús, geymslur ofl. Bílskúr. Stórar svalir. Gott útsýni. Er í ágætu standi. Mikil útborgun nauðsynleg. Upplýsingar aðallega á skrifstofunni. Teikning til sýnis. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. SlÐUSTU ljóð Þorsteins Eriings- sonar, Eiðurinn, eru komin út í myndskreyttri útgáfu Helgafells. Teikningarnar, alls 15 heilsíðu- myndir, gerði Guðrún Svava Svavarsdóttir, og hún gerði einn- ig kápuna. Þorsteinn Erlingsson eins og hún var vönduðust." — Bókin er 161 bls. Þá eru Þyrnar, ljóðasafn Þor- steins Erlingssonar, komnir út á vegum Helgafells. Á kápusíðu segir m.a.: „A sínum tíma voru ádeilukvæði Þorsteins nýr skáld- skapur á islenzku. Vera má, að við tökum nú ljóðræn kvæði hans, ástarkvæðin, vorkvæðin, saknað- arljóðin til Islands fram yfir önn- ur, en þau eru ófráskiljanleg hin- um.“ 100 blaðsíðna formála, ævisögu skáldsins og lýsingu á list hans ritar dr. Sigurður Nordal. Verkið er alls yfir 500 bls. Framleiðendur við óskum eftir að komast í samband við gaéruframleiðendur fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Skrifið til: Mittets Reklamebyrá A/S, Boks 556 — 7001 Trondheim, Norge. i I.Uifo. Trlcity gufugleypirinn frá Kenwood sogar í sig gufu og fitumettað loft frá eldavélinni og skilar því hreinu. Fer vel í öllum snyrtilegum _ Idhúsui SP.AMK HLJÓMLEIKAR ÞRIÐJUDAGINN I2.NÓV. kl.2022 í LAUGAR DALSHÖLLIN NI Miðasala: Plötuportið Laugaveg 17, Vikurbær Keflavik, Epliö Akranesi, Radió og Sjónvarpsstofan Selfossi, Tónabúðin Akureyri. m w FORM 34.9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.