Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974
Aðalfundur
Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldinn í Golf-
skálanum sunnudaginn 15. desember kl. 2
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
Frá Italíu
Angórapeysur, mynstraðar og einlitar.
Skyrtublússur, margar stærðir.
Glugginn,
Laugavegi 49.
♦ f f * ¥v«\v\\e\u'uWfe •
[BrrruIIr <
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
100 lesta bátur
Hefi kaupanda að góðum 100 lesta báti.
Árni Halldórsson hrl.,
sími 1313, Egilsstöðum.
Frá Sviss
Síð pils, stutt pils,
blússur, stórar stærðir.
Dr. Þorleifur
Einarsson skip-
aður prófessor
FORSETI Islands hefur fallizt á
tillögu menntamálaráðherra um
að skipa dr. Þorleif Einarsson,
jarðfræðing, prófessor í jarðfræði
við verkfræði- og raunvísinda-
deild Háskóla tslands frá 1. janú-
ar 1975 að telja. Jafnframt hefur
dr. Þorleifi verið veitt lausn úr
stöðu sérfræðings í rannsóknar-
stofu i jarðvisindum við Raunvis-
indadeild Háskólans frá sama
tíma.
Glugginn,
Laugavegi 49.
Píano
ZIMMERMANN píanóin
gamalkunnu nýkomin.
Helgi Hallgrímsson, Ránargata 8.
Karlmannaföt nýkomin
Glæsilegt skandinaviskt snið kr. 8.990,00.
Vattstungnar nylonúlpur kr. 2.000,00.
Terylenebuxur frá kr. 1.775.00
Skyrtur kr. 995.00
Náttföt frá kr. 1.065,00 o.fl. ódýrt.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
Gistiheimilið:
Hefur sótt
um leyfi
MBL. skýrði frá því fyrir
skömmu, að ólöglegu gistiheimili
að Laugavegi 32 hefði verið lokað.
Nú hefur eigandinn sótt um leyfi
til gistiheimilisreksturs 1 húsinu.
Mun lögreglustjóraembættið
senda umsóknina til ýmissa aðila
tii umsagnar, áður en ákvörðun
verður tekin f málinu.
VantarYÐUR föt?
TILBÚIN EÐA EFTIR MÁLI ?
Ultínta
KJORGARÐI
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 89. tölublaði Lögbirtingab'aðsins 1973 og 1. og 3.
tölublaði sama blaðs 1974 á Lundarbrekku 2 — hluta, eign Kristjáns
Ingimundarsonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. desem-
ber 1974 kl. 1 7.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 74., 76. og 78. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
húseign Fjölvirkjans við Fífuhvammsveg, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 1 8. desember 1 974 kl. 1 3.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 57., 58. og 60. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Reynihvammi 24. — Hluta þinglýstri eign Magnúsar Ingimundar-
sonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. desember 1974 kl.
16.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem augtýst var i 61., 63. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Digranesvegi 79, þinglýstri eign Klemenz R. Guðmundssonar, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 9. desember 1 974 kl. 1 2.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 86. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 973 á
Löngubrekku 10. hluta, þinglýstri eign Reynis Ásgrímssonar, fer fram
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. desember 1 974 kl. 11.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.