Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 ALLT MEÐ Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Álafoss 1 7. des. Mánafoss 31.des. Uðafoss 6. jan. FELIXSTOWE: Álafoss 18. des. Ljósafoss 27. des. Úðafoss 7. jan. ROTTERDAM: Dettifoss 18. des. Mánafoss 30 des. Dettifoss 7. jan. Mánafoss 14. jan. HAMBORG: Mánafoss 14. des. Dettifoss 20. des. Mánafoss 2. jan. Dettifoss 9. jan. Mánafoss 1 6. jan. NORFOLK: Fjallfoss 16. des. Brúarfoss 20. des. Goðafoss 3. jan. Selfoss 17.jan. WESTON POINT: Askja 3. jan. KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 17,des. Tungufoss 23. des. írafoss 7. jan. HELSINGBORG: Laxfoss 14.des. Tungufoss 24. des. GAUTABORG: Laxfoss Tungufoss Irafoss 1 6. des. 27. des. 8. jan. KRISTIANSAND: Múlafoss 18. des. ÞRÁNDHEIMUR: Urriðafoss 27. des. GDYNIA: Bakkafoss Skógafoss GDANSK: Bakkafoss Skógafoss VALKOM: Bakkafoss SkógafosS Ventspils: Bakkafoss 24. des. 6. jan. 23. des. 7. jan. 20. des. 3. jan. 22. des. STAPI Hljómar í Stapa í kvöld. Sætaferð frá B.S.Í. kl. 21.30. Yfirmenn svari fyrirspurnum MORGUNBLAÐINU hefur borizt eft- irfarandi tilkynning frá Rafmagns- veitum rfkisins: í Þjóðviljanum 7. þ.m. og síðar í Morgunblaðinu 11. þ.m. er frétt um að ég hafi lagt hömlur á fréttaflutning frá Raf- magnsveitum ríkisins. Til þess að rétt komi fram um þetta mál vil ég leyfa mér að birta orðrétta tilkynningu, sem þetta varðar, en hún er dagsett 25. september 1 974. Tilkynningin er þannig: Það hefur verið venja hjá Rarik að fréttatilkynningar til fjölmiðla — ríkisútvarps eða blaða — varðandi Rarik, komi ýmist frá aðalskrifstofu eða rafveitustjórum III (A.St., B.H., E.G.J. og I.Á.) Slík tilhögun hefur verið óhjákvæmileg, því ef hver og einn starfsmaður, sem hitti fréttamann, ætti að segja frá málefnum Rarik, þá gæti slíkt leitt til hreinustu vandræða og glundroða. Að gefnu tilefni vil ég ítreka þetta og benda starfsmönnum á að þeir vísi fyrirspurnum frá fjölmiðlum til aðalskrifstofu eða til yfirmanns síns, rafveitustjóra III. Til skýringar á skammstöf- unum nafna, rafveitustjóra III, skal þess getið að þar er um að ræða alla svæðastjóra Raf- magnsveitnanna þá Aage Steinsson ísáfirði, Baldur Helgason Reykjavík, Erling Garðar Jónasson Egilsstöðum og Ingólf Árnason Akureyri. Valgarð Thoroddsen rafmagnsveitustjðri Herrar athugið: Leitið eigi tangt yfir skammt. Jólagjöfin er á næsta leiti. Úrval af loðsjölum (capes), treflum, húfum og pelsum. SKINNASALAN, Laufásvegi 19, 2. hæð t.d. Til sölu IÐNAÐARHÚSNÆÐI VIÐ BRAUTARHOLT á jarðhæð, ca 340 ferm., 4 m lofthæð, innkeyrsluhæf. Hæðin er múrhúðuð og er auðvelt að breyta henni í verslunarhúsnæði. Uppl. í sima 1 7920. aóvenlukransar kerfli jólaskraul advenluskreYlingar jólastemningin k§muí~ með cijAðventukrönsunum frá Y' MIKLATORG, v/KOPAVOGSlÆK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.