Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Reyndu að hugsa málið áður en þú ákveð- ur að vera með ótímabærar yfirlýsingar við fólk, sem á annað skilið frá þér. Nautið 'áw* 20. apríl — 20. maí Þú verður að sinna skyldustörfum þínum af meiri áhuga og láta ekki stöðugt annað glepja fyrir þér. Tvíburarnir 21. maí—20. júní Kæruleysi og skortur á tillitssemi gæti komiA af stað leiðindum. ef þú gætir ekki að þér. Krabbinn 21. júní — 22. júli Reyndu að taka ekki alltaf óstínnt upp, ef þér er bent á eitthvað í fari þínu, sem öðrum finnst að betur mætti fara. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú verður að hafa hóf I kröfum þfnum til annarra og standa sjálfur f þfnu stykki, áður en þú hneykslast á öðrum. m Mærin W&ll 23. ágúsl 22. sept. Góðar hugmyndir duga skammt, ef þeim er ekki fylgt eftir. Nöldrunarsemi ber sjaldnast nokkurn árangur. K W/i, Jll Vogin ’Á 23. sept. — 22. okt. Stundum er nauðsynlegt að taka afstöðu, jafnvel þótt þér sé það ógeðfellt og það hafi einhver leiðindi f för með sér. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Breytingar eru f vændum og geta þær verið jákvæðar, svo fremi þú hyggir vel aðöllum undirbúningi. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ættir að geta fært út kvíarnar f óeigin- legum skilningi. Færðu þér f nyt hjálp- fýsi annarra. ffi Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú verður að gæta itrustu varfærni í skiptum við hitt kynið f dag, ella kynnu að koma upp vandræði, sem yrðu sein- leyst. 18 IP Vatnsberinn — 20. jan. — 18. feb. Einhverjar breytingar f starfi falla þér vel f geð og geta orðið mjög til að auka ánægjuna Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Reyndu að einbeita þér betur að starfinu og þú finnur fljótlega, að þú verður sjálfur ánægðari. Eftlr noKKurra Klukkustunda akstur.tsoma Phil og Míchblb á ofangastaa,.. A UJI6 ?H0U 60U6HTA UÍI6? THAT'5 A 6REAT IPEA, SlR! N0,1 PROMISE N0T T0 LAU6H... NO.I PR0MISE...1 REALLV 00.. I FROMlSE ..MES, I REALLV FR0MI6E..MES, I PR0M16E N0T T0 LAU6H ..ME6.6IR, I REALLV, keallv prom&e ... Hélt rakarinn, að þú værir strák- ur? Það er hræðilegt, herra! Hárkollu? Keyptirðu hárkollu? Það er stórfín hugmynd, herra! Nei, ég lofa að hlæja ekki! Nei, ég lofa . . . í alvörunni . . . Segðu það einu sinni enn!! ég lofa . . . já, ég lofa því . . . já, ég lofa í alvörunni að hlæja ekki . . . já, herra, ég lofa, lofa, lofa því. . . KOTTURINN felix

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.