Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 29 Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14-—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. Laugardaginn 14. desember verða til viðtals: Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður Péll Gíslason, borgarfulltrúi Sigríður Ásgeirsdóttir, varaborgarfulltrúi 1 formála bókarinnar segir m.a.: Sú hugmynd að efna til útgáfu sérstaks rits um Rangárþing í til- efni þjóðhátíðarársins 1974 kom fram á fundum þjóðhátíðarnefnd- ar sýslunnar á árinu 1973. Var um málið rætt fram og aftur og Höfn, Hornafirði 12. desember. " NVLOKIÐ er hér á Hornafirði við dýpkunarframkvæmdir I höfn- inni. Á siðasta ári var smfðuð löndunarbryggja við loðnuverk- smiðjuna, en fljótlega eftir að þeirri framkvæmd lauk kom í Ijós að of grunnt var við hana til að loðnubátar gætu lagzt þar að og eins að höfnin sjálf hafði grynnk- að svo á undanförnum árum vegna sandburðar að sýnilegt var að þar myndu ekki nema minni Ioðnubátar geta athafnað sig, ef ekkert yrði að gert. Með sameiginlegu átaki þing- manna Austurlands tókst að fá auka fjárveitingu til dýpkunar hafnarinnar, en þá kom í ljós að dýpkunarpramminn Hákur var svo yfirhlaðin verkefnum aó hann myndi ekki verða laus til þessa verks fyrr en einhvern tima á næsta ári. Var þá gripið til þess ráðs að fá sanddæluskipið Sandey til að framkvæma verkið. Tók það aðeins skamman tíma — og til merkis um það er að skipið fór frá Reykjavik 23. nóvember sl. áleiðis til Hafnar, en var komið aftur til Reykjavíkur 7. desember og hafði þá lokið allri nauðsynlegustu dýp- kuninni. — Elfas Þjóðhátfðarnefnd Rangárvalfa- sýsfu hefur gefið út bók, „Rangár- þing, greinargerð um héraðið á ellefu alda byggðarafmæli 1974“. RANGÁRÞÍNG Grcinargerð um héraðið d ellefu alda byggðarafmæli 1974 MUNIÐ ÍBÚÐARHAPPDRÆTTI H.S.I. 4. MIÐAR KOSTA 1000.- kr. Miðar verða seldir í dag í Glæsibæ og Hagkaup. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Rangárþíng á þjóðhátíðarári einkum beðið um að segja frá stofnun, starfsemi og núverandi stjórn í stuttu máli. Brugðust menn yfirleitt vel við þessari málaleitan og liggur árangurinn nú fyrir í bók þessari. Er það von okkar, að þar sé að finna fjöl- margar upplýsingar um héraðið, þótt ekki tækist að ná öllu, sem um var beðið. Var þess líka varla að vænta, þar sem tími var naum- ur til stefnu. ákveðið með samþykki sýslu- nefndar að freista þess að koma ritinu saman. I ársbyrjun 1974 var sent dreifibréf til fjölmargra aðila og þeir beðnir að gefa upp- lýsingar um þær stofnanir, félög og fyrirtæki, er þeir veittu for- stöðu. Var f þessum dreifibréfum Síóar f formálanum segir, að þjóðhátfðarnefndin voni „að bók- in verði mörgum til ánægju og gagns og þyki ekki ómerk heimild um Rangárþing á þjóðhátíðarár- inu 1974“. Bókin er 168 bls. að stærð, prýdd miklum fjölda mynda. Höfnin dýpkuð á Höfn í Homafirði NYTTURVAL ☆ ☆ ☆ ULLARKÁPUR CAMELULLARFRAKKAR TWEEDFRAKKAR FLAUELSKÁPUR LOÐKÁPUR BUXNADRAGTIR TERYLENEKÁPUR JAKKAR — ÚLPUR TÆKIFÆRISJAKKAR BUXUR MEÐ VESTUM BLÚSSUR LOÐHÚFUR HÚFUSETT SLÆÐUR TREFLAR HANZKAR TÖSKUR LOÐTREFLAR þernhord Iok^oI KJÖRGARÐ/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.