Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.12.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1974 25 Frá bókaútgáfunni Snæfell Áslákur í álögum eftir Dóra Jónsson. Þetta er óvenjugóð islensk drengjabók. Jafnaldrar Láka og Linu munu lesa hana aftur og aftur sér til óblandinnar ánægju. Verð m/söluskatti 690.- kr. Milli tveggja kvenna eftir Kerry Mitchell. Þessi læknasaga er spennandi og hrifandi saga um lif og starf lækna. Æsispennandi ástarsaga, sem gerist i Ástraliu. Verð m/söluskatti 1.297.- kr. SS. MILLI TVE6GJA KVENNA Baggybuxur — Unisex Efni: Hálfslétt flauel, rifflað flauel og burstað denim. Margir litir. Verðkr. 1,890 — og 2.190 — Sendum gegn póstkröfu um allt land. TekiS við pöntunum í slmum 30975 og 30980. \Munið íbúðarhapp- ” 'b“ “ ••'»“»,i\drætti H.S.Í. 4. MIÐAR KOSTA 1000 - kr. Miðar verða seldir í dag í Glæsibæ og Hagkaup. 'tfíinn '• SKIPUIIG^RQ fUKISINS M / s Esja fer frá Reykjavik miðvikudaginn 18. þ.m. vestur um land til Akur- eyrar og snýr þar við til Reykja- vikur með viðkomu á Vestfjarða- höfnum. Vörumóttaka: föstudag, mánudag og þriðjudag. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Seljahverfi 6. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Trikírkjuvegi 3 gegn 5000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 27. des. 1974 kl. 1 1.00. NNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Iflllfc BÚIÐ VELOG ÓDÝRT f KAUPMANNAHÖFN Mikið lækkuð vetrargjöld. Hotel Viking býður yður ný- tlzku herbergi með aðgangi að baði og herbergi með baði. Símar I öllum her- bergjum, fyrsta flokks veit- ingasalur, barog sjónvarp. 2 mín frá Amalienborg. 5 mln. til Kongens Nytorv og Striksins. HOTEL VIKING Bredgade 65, 1260 Kobenhavn K Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590. Sendum bækling og verð. Deildar- hjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við lyflækninga- deild Borgsrspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1 975. Upplýsingar um stöðuna eru veittar frá skrif- stofu forstöðukonu Borgarspítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkur- borgar fyrir 31. des. n.k. Reykjsvík, 12. desember 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Blómaskáli Michelsen, Hveragerði Opið alla daga og helgar til kl. 10 til jóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.