Morgunblaðið - 15.02.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1975, Blaðsíða 9
Sr. Jón Þorvarósson. — Síð- degisguðsþjónusta kl. 5 e.h. Sr. Arngrímur Jónsson. Kálfatjarnarsókn. Sunnu- dagaskóli í Brunnastaðaskóla kl. 2 e.h. Helga Guðmundsdóttir stjórnar Bragi Friðriksson. Garðakirkja. Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 f.h. — Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Fermingarbörn 1971 færa kirkjunni gjöf. Bragi Friðriks- son. Aðventkirkj an í Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 5 e.h. Steinþór Þórðarson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.30. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Grensássókn. Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Athugið breyttan messutíma. Halldór S. Gröndal. Dómkirkja Krists konungs Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lág- messa kl. 2 e.h. Lágafeilskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 2 e.h. Bjarni Sig- urðsson. í smiðum Eigum eftir eina 3ja herb. Ibúð á 1. hæð við Kjarrhólma, Kópa- vogsmegin i Fossvogi, um 85 ferm. Selst fokheld með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn. Svalar- hurð og sameign frágengin. Beð- ið eftir húsnæðismálaláninu, sem er rúm milljón. Útborgun við samning 600 þús. Mismun- ur má greiðast á 12 —13 mán. Verð 3.3 milljónir. Tilbúin i ágúst 1975. Teikningar á skrif- stofunni. Raðhús Höfum i einkasölu 9 —10 herb. fokhelt endaraðhús á þrem hæð- um við Brekkusel í Breiðholti II. Hægt að hafa 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Samtals um 240 fm. Teikningar á skrifstofu vorri. Verð 4,7 millj. Beðið eftir hús- næðismálaláninu, sem er rúm milljón. Góðir greiðsluskilmálar. Mætti greiðast á næstu 2 árum. Álfheimar 4ra—5 herb. endaibúð á 1. hæð með tvennum svölum, um 1 1 7 fm. Bilskúrsréttur. Verð 5,5 millj. Útb. 3,7 millj. Hjallavegur 2ja herb. góð jarðhæð um 74 ferm. Ný teppi, harðviðarskápur i svefnherbergi, flisalagt bað. Útb. 2,2—2.3. SÉR HITI. 3ja herbergja um 88 ferm. á 2. hæð við Leiru- bakka og að auki gott ibúðarher- bergi og sér geymsla i kjallara. Þvottahús og búr á hæðinni. SÉRLEGA VÖNDUÐ EIGN, með Palaisander eldhúsinnréttingu, mikið af skápum, ullarteppi á gólfum. Útb. 3,5 millj. 4ra herbergja á 2. hæð við Hraunbæ, um 1 10 ferm. Útb. 3,7—3,8 millj. 4—5 herbergja með þvottahúsi á sömu hæð á 3. hæð við Kóngsbakka, um 1 10 ferm. Harðviðarinnréttingar, teppalagt. GÓÐ EIGN. Útb. 3,5 millj. Háaleitisbraut 5 herb. 1 1 7 ferm. endaibúð á 1. hæð. Sér hiti. Bilskúrsréttur. Útb. 4 milljónir. Hraunbær 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð með suður-svölum. Um 120 ferm. Útb. 4 millj. Opið frá 1 —5 í dag. mmm kfáSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Símar 24850 og 21970 Heimasimi 37272 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1975 9 usavo Flókagötu 1, sími 24647. Raðhús — Eignaskipti Til sölu Lsmiðum 6 herb. raðhús i Breiðholti. Skipti á 4ra—5 herb. ibúð æskileg. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Parhús Við Skólagerði 6 herb. Stór bil- skúr. Ræktuð lóð. Laust strax. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norðurmýri í góðu lagi. Laus fljótlega. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. i| EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: Antwerpen: Tungufoss 1 9. febrúar Grundarfoss 24. febrúar Urriðafoss 4. marz Tungufoss 1 2. marz Felixtowe: Urriðafoss 1 8. febrúar Gundarfoss 25. febrúar Urriðafoss 5. marz Tungufoss 1 1. marz Rotterdam: Mánafoss 18. febrúar Dettifoss 25. febrúar Mánafoss 4. marz Dettifoss 1 1. marz Hamborg: Mánafoss 20. febrúar Dettifoss 27. febrúar Mánafoss 6. marz Dettifoss 1 3. marz Norfolk: Goðafoss 25. febrúar Bakkafoss 6. marz Selfoss 1 2. marz Weston point: Askja 20. febrúar Askja 6. marz. Kaupmannahöfn: írafoss 1 8. febrúar Múlafoss 25. febrúar (rafoss 4. marz Múlafoss 1 1. marz Helsingborg: Álafoss 1 9. febrúar Múlafoss 26. febrúar Álafoss 5. marz Álafoss 1 9. marz. Gautaborg: írafoss 1 9. febrúar Múlafoss 26. febrúar Irafoss 5. marz Múlafoss 1 2. marz Kristiansand: Álafoss 21. febrúar Álafoss 7. marz Álafoss 21. marz Gdynia: Laxfoss 25. febrúar Skógafoss 3. marz Valkom: Laxfoss 21. febrúar Skógafoss 26. febrúar Ventspils: Laxfoss 23. febrúar Skógafoss28. febrúar Reglubundnar vikulegar hraðferðir frá: Antverpen, Felixstowe, Gautaborg, JHannborg, Kaupmannahöfn Rotterdam. Geymið auglýsinguna SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 15, 8 herbergja séríbúð ásamt bílskúr á góðum stað í Austurborginni. Gæti losnað fljótlega. Húseignir á ýmsum stærðum og 2ja til 8 herb. íbúðir o.m.fl. Wja fasteignasalan Laugaveg 1 2 QSSSIiIl utan skrifstofutíma 1 8546. 26200 Mikið úrval fasteigna Sjá auglýsingar frá okkur,sem birtust í blaðinu í gær OPIÐ FRÁ KL. 10—4 SÍMI 27925. FASTEIGNASALM HIIIUil\8UHSIIÍSIM Oskar Krist jánsson kvöldsími 27925 MALFLITMMKRIFSTOFAI Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Félaqslíf □ Gimli 59752177 — 3 St.-. St '. 59752154 — IX — 12 FERÐAFELAG ISLANDS ' Sunnudagsgangan 16/2 Esjuhliðar, Verð kr. 400. Brottför frá B.S.Í. kl. 13. Ferðafélag íslands. Sunnudagaskóli í Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Skrifstofa félags ein- stæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10—12, simi 1 1822. Systrafélagið Alfa hefur fataúthlutun að Ingólfsstræti 19, 18. þ.m. kl. 2—5 e.h. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunarsam koma kl. 14 sunnudagaskóli, kl 20:30 hjáipræðissamkoma, her mannavigsla. Ungt fólk syngur oc vitnar Kapt. Knut Larsen talar. Komið og hlustið á söng. vitnis- burði og ræðu. K.F.U.M. — Reykjavik Samkoma annað kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Friðrik Schram. Allir velkomnir. Hvernig er heilsan? Ertu þreytt, stirð eða slöpp? Þá er tækifæri til að bæta úr því núna. Ný 6 vikna námskeið í frúarleikfimi eru að hefjast af fullum krafti. Námskeið þessu eru fyrir konur á öllum aldri. Gufuböð — Ljós — Kaffi. Einnig er góð nuddkona á staðnum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 13 — 22. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32. -------26600-------------------- Höfum kaupanda að fokheldri eða lengra kominni sérhæð. Raðhús eða einbýlishús koma til greina. Æskileg staðsetning Hafnarfjörður, aðrir staðir koma til greina. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17. Heimasími sölumanns 4341 5. 83000-83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum. Hringið í síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 eh. TIL SÖLU: Reykjavík Við Sogaveg sem ný 3ja herb. 70—80 fm íbúð á 3. hæð (toppibúð) ! þrí- býlishúsi. Við Hofteig Vönduð 3ja herb. ibúð á jarð- hæð samþykkt um 90 fm. (búðin er i góðu standi með sérinngangi og sérhita. Við Rauðarárstíg Góð 3ja herb. ibúð á 3. hæð um 70 frn. í smíðum Við Krummahóla Þrjár íbúðir 3ja herb. sem verða seldar fullgerðar ásamt öllu frá- gengnu úti sem :nni með bil- skýli. Ennfremur nokkrar toppíbúðir í sömu blokk um 140—150 fm, sem verða seldar undir tréverk og málningu. I Kópavogi Við Vighóiastig Vönduð 160—170 fm íbúð á tveimur hæðum. Á 1. hæð rúmnóðar samliggj- andi stofur (suður) Suðursvalir. Stór eldhús með borðkrók innaf eldhúsi. Þvottaherb. inn af eld- húsinu. Ennfremur litið herb. ifn FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteigi 1 Upplýsingar í síma 83006. Opið alla daga til kl. 10 ®-h. Sölustjóri' Auðunn Hermannsson. Geymið auglýsinguna Stórt hol með stiga upp á efri hæð. Á 2. hæð 5 svefnherb., baðherb. og hol. ,M!t teppalagt með vönd- uðum teppum. Sér inngangur. Sérhiti. Bilskúrsréttur. 900 fm hrrnlóð með trjágróðri. Verð 9 milljónir. Útb. 4.5 milljónir. Laus eftir samkomulagi. Við Vallartröð Vandað raðhús á tveimur hæð- um ásamt bilskúr. Hafnarfjörður Við Öldutún Vönduð sérhæð um 140 fm á 1. hæð. 3 svefnherb., stór stofa, stórt eldhús með borðkrók. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Flisalagt baðherb. með vönduð- um tækjum. Ennfremur gesta- snyrting í fremra gangi. Rúm- góður bílskúr upphitaður. Við Laufvang Vönduð 1 1 7 fm ibúð á 1. hæð 3 svefnherb., stór stofa, stórt eld- hús með þvottahúsi innaf eld- húsi og búri. Stórt baðherb. Flókagata Ný standsett 4ra herb. ibúð 1 00 fm. Nýtt bað og nýjar hurðir. Laus. Fagrakinn 3ja herb. risibúð í tvibýlishúsi. Skipti á stærri íbúð æskileg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.