Morgunblaðið - 15.02.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.02.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. FEBRUAR 1975 iCJORnuiPA Spáin er fyrir daginn f dag uð Hrúturinn ITm 21. marz. —19. april Þú verður að forðast eyðslusemi en þó er dagurinn tilvalinn til innkaupa. Gamalt fólk getur valdið þér erfiðleikum en þú verður að taka þvf. Nautið 20. apríl - • 20. maí Dagurinn er vel til þess fallinn að kynnast nýju fóiki. Gakktu úr skugga um hvort þú getur ekki fengið góðar fréttir langt að. Kvöldið gott til vinafunda. Tvíburarnir 21. mai — 20. júní Þú verður að vega og meta það sem þú segir I dag. Taktu enga áhættu. Forðastu of mikla gagnrýni. Skapið batnar og þrótturinn eykst eftir hádegi. Þá skaltu leita á náðir gamalla vina. dJfej Krabbinn ^.jvíi 21. júnf — 22. júlí Láttu það ekki á þig fá þótt þú verðir fyrir vonbrigðum og verðir að breyta fyrirætlunum þínum. Reyndu að gera þá sem eru í kringum þig ánægðari. Ásta- málin geta kryddað tilveruna. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Skopunarhæfileikar þinir æltu að njóla sin til fullnustu í dag. I dag skaltu ákveða hvað þú hyggst fyrir og fram- kvæma það sfðan. Ekkert stendur i vegi fyrir þeim sem stendur undir ljónsmerk- inu ef viljinn er fyrir hendi. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Vertu viss um að geta mætt einhverju óvæntu f dag. Kjörinn dagur til að gera góð kaup eða gera lukku í samkvæmis- lífi. Nýr kunningsskapur getur fært óvænta ánægju. [jí’MI Vogin P/iírá 23. sept. ■ • 22. okt. Eitthvað getur komið þér að óvörum f dag. Leitaðu uppi gamla vini til að fá góðar fréttir. Gættu þfn f peningamálum. Vertu vakandi f ástamálum. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú ert iaus við allt mótlæti og þungu fargi er af þér létt. Þú átt von á þvf að eitthvað komi þér þægilega á óvart. Njóttu Iffsins og grfptu tækifærin um leið og þau gefast. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Metnaðargirni þinni verður ef til vill svalað f dag. Dagurinn lofar góðu en þú verður að kanna málin á bak við tjöldin ef þú vilt að þér verði ágengt. Ný kynni geta orðið góð upplyfting. Steingeitin ZmVs 22. des.—19. jan. Daginn ætti að notatil að bætasig. Góður dagur til að gera góð kaup. Láttu ástvini þfna vita að þér þykir vænt um þá. m Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. óvæntur stuðningur ætti að geta orðið þér að liði. Sýndu sjálfstraust. Eitthvað getur komið þér skemmtilega á óvart. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifær- um. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þú ert upp á þitt bezta f dag og mörg góð tækifæri eru á næsta leyti. Þú átt von að launum fyrir góð störf í þágu kirkju og samféiags. ------------------^--- þatf er ertqu hfrara en hann norfi á spjoMH miil, óq svo Fikhsiuþriðjuhr/ð ~j mfaa <71, 62,63.. ? ----' X-9 JcssiCA'Pe9al OG DeSuerra eru S yftfAruntba-fljrib a \eii> til fromstógaoamanna... EG HEFGÓU SAAdðöND, UNGFRÚ...TIL A€> KOMA þCIM FELÖGUM FyptR KATr* KNB irASAMT STVTTUNNI/ ] ( EN,PAGUR--ég SEM '■( Bj6TIL 0ANANA- IV__ , BOBING /i. Hvað var þetta?!! Mér fannst ég Mikið er ég feginn, að Snati heyra eitthvað. . . kallinn skuli vera ( gestaher- berginu. HEV, SHOOPH'! I TH0U6HT I HEARP 50METHIN6...Y0U,P BETTER 60 INVE5TI6ATE! HOU) CAN I INVE5TI6ATE ? I CAN'T 6ET Heyrðu, Snati! Mér fannst ég Hvernig get ég kannað málið? heyra eitthvað. Þú ættir að fara Ég kemst ekki úr rúminu! að kanna það!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.