Morgunblaðið - 20.02.1975, Side 11

Morgunblaðið - 20.02.1975, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1975 11 Hárgreiðslustofa S vK’^l Vegna veikindaforfalla er til sölu hárgreiðslu- stofa í fjölmennu hverfi. Samkomulag með greiðslu t.d. 2 — 5 ára skuldabréf. Þeir sem B t Æ áhuga hafa sendi nöfn og símanúmer til afgr. Mbl. fyrir 27. febrúar merkt: „Hárgreiðslustofa 9671". Trésmíðavél sambyggð sög og afréttari, óskast til kaups. Uppl. í síma 72907 eftir kl. 1 9. Ab velja gjöf eða minjagnp... Það er ekki erfitt að finna gjöf sem er „öðruvísi", hefur notagildi, og er íslenzk listiðn: GLIT KERAMIK. Vasar — Pottar Öskúbakkar m/merki Bollasett — — Listflísar — — Alskonar skálar Matarstell Afmæli, minjagripir, fyrirtækisgjafir. Einn hlutur, eða nokkur hundruð, stór eða smár. GLIT tekur að sér að hanna hlutinn í samráði við yður, og framleiða. YÐAR HUGMYND — OKKAR FAGLEGA REYNSLA OG GÆÐl % L9TOSJ GIIT HÖFÐABAKKA 9 SlMI 85411 MESTA URVAL LANDSINS af reiðhjólum og þríhjólum Allt heimsþekkt gæðamerki Margra áratuga reynsla tryggir góða þjónustu * Utsölustaðir víða um land FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 Tröllabingó I SIGTUNI FIMMTUDAGINN 20. FEBRUAR KL. 20.30 AÐALVINNINGAR 6 UTANLANDSFERÐIR Verðmæti vinninga 700—800 þúsund krónur. Enginn aðalvinninga undir kr. 15000. Spilaðar verða 18 umferðir. Meðal vinninga eru: 3 FERÐIR TIL SÓLARLANDA SJÓNVARP ÚTVÖRP KAFFIVÉL RYKSUGA 3 UTANLANDSFERÐIR MEÐ FLUGFÉLAGINU HÚSBÓNDASTÓLL VIÐLEGUÚTBÚNAÐUR PLÖTUSPILARI HRÆRIVÉL OG FJÖLDI ANNARA VINNINGA Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði. Stjórnendur Svavar Gests, Ámi Tryggvason og aðrir kunnir KR-ingar. KNATTSPYRNUDEILD K.R.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.