Morgunblaðið - 20.02.1975, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. FEBRUAR 1975
I H'UdlMNIFIIIII MORGUAIBLAflSliyS
PRIDISARANGUR
hjá Sigfúsi og Ágústi á
brezka meistaramótinu
Mikil þátttaka og góður árangur
í punktamóti unglinga á skíðum
lR-ingarnir Sigfús Jónsson og
Agúst Ásgeirsson stóðu sig með
mikilli prýði i meistaramóti
brezkra háskóla f víðavangshlaup-
um sem fór fram fyrir skömmu í
Keele. Tóku alls um 600 hlaupar-
ar þátt í keppni þessari og varð
Sigfús í 18 sæti, en Ágúst í 31.
sæti. Jafnframt var um að
ræða sveitakeppni milli brezku
háskólanna og hafnaði Durham-
háskólinn í þriðja sæti með 130
stig, á eftir Birmingham sem
hlaut 97 stig og Oxford sem var
með 120 stig. Hefur Durham skól-
inn aldrei náð svo langt í keppni
þessari.
— Þetta var gífurlega erfitt
hlaup, sagði Ágúst Ásgeirsson, er
Morgunblaðið hafði tal af honum
Sigfús Jónsson, varð 18. af um 600
keppendum.
nýlega, — færðin var eins erfið og
hún gat verið, aldrei þurr blettur
undir fótum, heldur varð maður
að ösla aur og forarpolla sem
flestir náðu upp á miðja leggi. Þá
var leiðin mjög hæðótt og var það
aðeins til að gera mönnum lifið
erfiðara. Utreióin á manni í
hlaupslok voru slík aó ég fór í
öllum galla í sturtu. Hins vegar
var veðrið gott, sólskin og 12—14
stiga hiti, en hér hefur verið veð-
urblíða að undanförnu, og kemur
það sér vel við æfingarnar.
Ágúst sagði að hlaupin hefði
verið 10,5 km vegalengd og Dur-
ham-skólinn hefði verið í þriðja
Istvan Jonyer, 24 ára Ungverji,
vann það einstæða afrek f heims-
meistarakeppninni f borðtennis,
sem lauk f Calcutta á Indlandi
um helgina, að verða tvöfaldur
heimsmeistari. Er þetta f fyrsta
skiptið síðan 1965 að sami maður
hlýtur tvo meistaratitla.
1 einliðaleiknum keppti Jonyer
til úrslita við Júgóslavann Anton
Stipancic og sigraði: 17—21,
12—21, 21—14, 21—15 og 21—19.
Aðeins nokkrum klukkustundum
siðar mættust þessir kappar aftur
í keppni er úrslitaleikurinn í tví-
liðaleik fór fram. Stipancic keppti
með landa sinum Dragutin Sur-
sæti í 6 manna sveitakeppninni. —
Við áttum von á þvi að okkar bezti
hlaupari myndi verða meðal 10
fyrstu, sagði Ágúst, — en hann
átti þarna siæman dag og hafnaði
í 79. sæti; kostaði það okkur 1.
verðlaunin í hlaupinu. Fannst
okkur þetta dálítið blóðugt, því
við hinir lögðum okkur alla fram,
þar sem við höfðum gert okkur
grein fyrir möguleikunum.
Sá hlaupari frá Durham sem
beztum árangri náði var Hugh
Symons sem varð í 14. sæti, Sigfús
Jónsson varð 18., Mike Goddard i
22. sæti, Agúst Asgeirsson í 31.
sæti, Don Parker i 52. sæti og Phil
Dunn í 79. sæti. Varamenn sveit-
arinnar urðu svo i 169. og 283.
sæti.
— Það var algjört millimetra-
stríð í þessu hlaupi sagði Ágúst.
Má geta þess til gamans að þótt 12
hlauparar væru á milli mín og
Sigfúsar, þá var ekki nema
50—60 metra munur á okkur í
markið. Bæði Sigfús og Ágúst
áttu þarna góðan endasprett og
fóru frammúr mörgum keppi-
nautum sínum, en Ágúst
sagði að í víðavangshlaup-
unum virtist sér það áberandi
að hann og Sigfús hefðu
minna úthald en keppinaut-
arnir, en betri sprett, þannig
að ef þeim tækist að hanga fram
undir lokin ættu þeir góða mögu-
leika.
Brezkur meistari í víðavangs-
hlaupinu varð Ray Smedley frá
Birmingham, en sá var í brezka
Ölympíuliðinu í Munchen 1972 og
hljóp þá 1500 metra hlaup á 3;39,3
mín. I öðru sæti var Julian Goater
frá Oxford, en sá á bezt 13:36,0
mín. í 5000 metra hlaupi. i fjórða
sæti varð svo þekktur skozkui
hlaupari, Jim Brown sem á t.d.
13:46,0 min. i 5000 metra hlaupi
og 28:18,0 min. í 10.000 metra
hlaupi. — Þessir þrír hlauparar
eru allir í toppæfingu, og gefur
það mynd af styrkleika hlaupsins,
sagði Agúst, — þeir voru þó ekki í
algerum sérflokki, heldur fylgdi
svo til óslitin halarófa þeim fast á
eftir og var ég t.d. um 600 metrum
á eftir sigurvegaranum í mark.
Skömmu áður en hlaup þetta
fór fram keppti Agúst i 1500
metra hlaupi á brezka meistara-
mótinu innanhúss. Þar varð hann
5. í sínum riðli á 3:57,0 mín., sem
er hans annar bezti tími innan-
húss. — Ég var nokkuð ánægður
með þennan tima, miðað við að ég
æfi eingöngu löng hlaup núna, en
enga spretti, sagði Ágúst. — Ár-
angur á innanhússmótum í vetur
skiptir mig ekki miklu máli held-
ur hvað gerist næsta sumar, en á
árangrinum þá veltur mikið hvort
ég á möguleika á að komast á
Olympiuleikana í Montreal 1976.
bek en Jonyer keppti með landa
sínum Gabor Gergely og sigruðu
þeir 21—14, 19—21, 21—16 og
21—16.
Þetta var í þriðja sinn í röð sem
Jonyer var I úrslitum í tvíliðaleik
í heimsmeistarakeppninni. Hann
varð meistari árið 1971 með landa
sínum Tibor Klampar, en í síð-
ustu heimsmeistarakeppni
töpuðu þeir úrslitaleiknum fyrir
Svíunum Kjell Johnsson og
Stellan Bengtsson.
önnur úrslit i keppninni i
Calcutta urðu þau að í einiiða leik
kvenna varð Yung-sun-Kim frá
Norður-Kóreu meistari. Sigraði
ISFIRÐINGURINN ungi, Sigurð-
ur Jónsson, vakti hvað mesta
athygli á fyrsta punktamóti vetr-
arins í Alpagreinum var úr leik
bæði í svigi og stórsvigi á punkta-
móti unglinga, sem fram fór i
Hlíðarfjalli við Akureyri um síð-
ustu helgi. Sigurður sannaði þó
hæfni sina með því að ná lang-
bezta brautartímanum i stórsvigs-
keppninni, í fyrri umferð, en í
seinni umferðinni og i svigkeppn-
inni tók hann of mikla áhættu og
féll. Áberandi var annars á móti
þessu hversu unglingarnir
„keyrðu" djarflega. Það var sigur-
inn eða ekkert sem spilað var upp
á.
Helztu úrslit í keppninni urðu
sem hér segir:
STÓRSVIG:
Stúlkur 13—15 ára:
Ilólmfríður Siguróardóttir, H
62,86 — 65,39 — 128,25
Aldís Arnardóttir, A 64,31 — 65,15 — 129,46
Sigurlaug Vilhelmsdóttir, A
65,55—66,51 — 132,06
Guðrún Leifsdóttir, A 67,80 — 68,76 — 136,56
Sigrfður Eínarsd., 1 68,03 — 69,95 — 137,98
Brautarlengd var 650 metrar,
fallhæð 200 metrar, hiið 36.
Keppendur voru samtals 23, en 14
luku keppni. Beztum brautartima
náði Sigríður Jónasdóttir, A,
62,17 sek.
hún Chang-li frá Kína í úrslitum
24—26, 21—12, 21—14 og 21—15.
1 tvenndarkeppni sigruðu
Stanislav Gomozkov og Anna
Fredmans frá Sovétríkjunum þau
Sarkis Sarakajan og Elmiru
Antonjan frá Sovétríkjunum i
úrslitum: 21—13, 21—13 og
23—21.
Sigurvegarar í tvíliðaleik
kvenna urðu rúmenska stúlkan
Maria Alexandru og japanska
stúlkan Shoko Takanhasi en þær
sigruðu Chun-Hsiang-yun og Lin
Mei-ching frá Kína í úrslitunum:
21—18, 9—21, 21—11 og 21—14.
Drengir 15—16 ára:
Gunnar B. Olafsson, I 77,56 — 78,95 — 156,51
Ottó Leifsson, A 77,97—81,67 — 159,64
Björn Víkingsson, A 80,18 —80,17 — 160,35
Olafur Grondal, R 80,06 —81,24 — 161,31
Frióbjörn Sigurðss., H
82,35 —81,53 — 163,88
Keppendur voru 25 og lauk 21
keppni. Beztum brautartíma náði
Sigurður Jónsson, 1, 74,77 sek.
Brautarlengd var 700 metrar, fall-
hæð 220 metrar og hlið 42.
Drengir 13—14 ára:
Kristinn Sigðurss., R 58,39 — 60,30 — 118,69
Jónas Olafsson, R 60.95 — 60,85 — 121,80
Kristján Olgeirsson, II
59,82 —62,64 — 122,46
Olafur Grétarsson, A 60,36 —62,35 — 122,71
Árni Þór Arnas., R 65,24 — 63,73 — 128,97
Keppendur voru 28 og lauk 21
keppni. Kristinn Sigurósson fékk
Fredricia
í forystu
Fredricia KFUM hefur
nú svo til tryggt sér danska
meistaratitilinn í hand-
knattleik í ár. Hefur liðið
hlotið 27 stig í 15 leikjum, 5
stigum meira en liðið sem
er í öóru sæti, en það er
Árhus KFUM, sem varð
danskur meistari í fyrra.
Um sióustu helgi vann
Fredricia auðveldan sigur yfir
Efterslægten 23—18, á útivelli,
en Arhus KFUM sigraði Stadion á
heimavelli 17—14.
Staðan er annars sú, að
Fredricia er með 27 stig, Arhus
með 22 stig, HG er í þriðja sæti
með 21 stig. Helsingör er með 19
stig, Efterslægten með 14 stig,
Stadion með 13 stig, Nörlem með
11 stig, Stjernen með 9 stig og
Holte og Skovbakken meó 7 stig. 1
öðrum riðli annarrar deildar
keppninnar hefur FIF frá Kaup-
mannahönf forystu með 26 stig en
i hinum riðlinum er Párup i
forystu með 27 stig.
beztan brautartíma. Brautarlengd
var 650 metrar, fallhæð 200 metr-
ar og hlið 38.
SVIG:
Stúlkur 13—15 ára:
Hólmfríður Sigurðardóttir, 11
55,07—55,34 —110,41
Sigurlaug Vilhelmsdóttir, A
53,69—57,02 — 110,71
Anna Gunnlaugsd., 1 54,72 —56,49 — 111,21
Halla Gunnarsdóttir, A
55,08—56,44 — 111,52
Nina Helgadóttir, R 59,24 — 61,38 — 120,62
Keppendur voru 21, en 10 luku
keppni. Beztum brautartíma náði
Sigurlaug Vilhelmsdóttir. Braut-
arlengd var 460 metrar, fallhæð
190 metrar, hlið 44.
Drengir 13—14 ára:
Kristján Olgeirsson, H.
48,80 — 54,16 — 102,96
Hannes Pétursson, H 53,06 — 54,97 — 108,03
Finnbogi Baldvinss., A
53,75 — 54,41 —110,16
Pétur Pétursson, H 55,84 —55,97 — 111,81
Pálmi Jónsson, í 53,23 — 58,79 — 112,02
Keppendur voru 27 en 11 luku
keppni. Beztum brautartíma náði
Kristján Olgeirsson. Brautar-
lengd var 460 metrar, fallhæð 190
metrar og hlið 45.
Drengir 15—16 ára:
Björn Víkingss., A 50,77 — 52,12 — 102,89
Ólafur Gröndal, R 55,20 — 58,69 — 113,89
Garóar Gunnarsson, 1 57,69 — 57,69 — 115,28
Friðbjörn Sigurðsson.,
57,57 —58,96 — 116,53
Steinþór Skúlason, R 58,76 — 59,73 — 118,49
Keppendur voru 22 en 13 luku
keppni. Beztum brautartíma náði
Gunnar B. Ölafsson, 1, 48,26 sek.
Brautarlengd var 510 metrar, fall-
hæð 205 metrar og hlið 51.
Jafntefli
Danmörk og Holland gerðu
jafntefli 11—11 í landsleik
kve.nna í handknattleik sem
fram fór um síðustu helgi og
var liður i undankeppni heims-
meistarakeppni kvenna. Þar
sem Danmörk vann fyrri leik-
inn hefur liðið tryggt sér þátt-
tökurétt i lokakeppni heims-
meistarakeppninnar.
Ungverji tvöfaldur heimsmeistari