Morgunblaðið - 13.04.1975, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 13.04.1975, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1975 19 Vissu um vatnsagann Þá sögðu þeir Egill, Skúli og Páll, að aðalskýring Júgóslavanna á seinkununuin væri sú, að injög inikill vatnsagi væri á öllu svæð- inu. Það væri rétt og hefði rennslið komizt upp í 1400 litra á sekúndu en væri nú um 1000 lftr ar. Um þetta vatnsrennsli hefði ölluin verið kunnugt þegar á út- boðsstiginu og verktakinn átti að geta leyst það sjálfur i tíma. I öðru lagi bæru þeir veðurfarinu fyrir sig. — En samskiptin við þá hafa jafnan verið nokkuð góð, þeir eru kannski einum of „civili- seraðir" fyrir þessa veðráttu. Að sögn þeirra Egils. Skúla og Páls er erfitt að segja til um hvernig framkvætndir standa. Þó er búið að setja 700 þús. rúin- metra af fyllingarefni í sjálfa stífluna, sein er tæplegur helin- ingur. Þá er búið að grafa tæplega helining afrennslisskurðarins og stöðvarhúsið er koinið i jarðhæð. Nú fyrir nokkrum dögum var byrjað á því að koma fyrir fyrstu vélarhlutunuin þar. Setja sérstaka asfaltkápu á sjálfa stifl- una til þéttingar en nú bendir margt til þess, vegna seinkunar á verkinu, að það takist ekki á þessu ári. B m 8 menn með 1 skóflu — Hvernig er aðstaða hér á vinnustað? — Engan veginn nógu góð. Öryggismálin eru t.d. í algjöruin rnoluin. Við erum látnir vinna utan i járnagrindum, þar sein engin handrið eru enda koin það fyrir nú á dögunuin að einn vinnufélaga okkar datt niður og járnfleinn stakkst undir handar- krika hans. Þá er ekkert salerni hér á efra svæðinu. Við skiluin bara frá okkur í Tungnaá. Þá finnst okkur verkalýðsfélagið ekki hafa haldið nógu vel á okkar máluin. Þá iná geta þess, að þeir sein koina hingað til vinnu, eru nær undantekingalaust hornreka fyrstu 3—6 dagana. Og kornið hef- ur fyrir að verkstjórinn hefur ekki þekkt inann, sem hefur átt Sigurður Hafsteinsson og Ragnar Hafliðason Þegar við höfðuin rætt við þá Egil, Sköla og Pál héldurn við upp á efra svæðið, þar sein verið var að vinna við botnrásirnar. Þar hittum við fyrir þá Ragnar Haf- liðason, Halldór Pálsson og Sigurð Hafsteinsson. Þeir segjast allir hafa unnið hér i frekar stutt- an tíina eða frá því í byrjun inarz. Þeir sögðu, að það gæti verið hálf- leiðinlegt að vinna hér stunduin, fyrst og fremst vegna skipulags- leysis og vitleysu. Maður veit stunduin ekki hvaðan skipanirnar koina. Við vitum bara að þær koma einhversstaðar frá. — Hafið þið ekki sæmilegt kaup hér? — Ef eftir- og næturvinna væri ekki fyrir hendi, þá færi litið fyrir þvi, en dagvinnukaupið er um 45 þús. kr. á mánuði! Halldór Pálsson # tir mötuneytinu að vera undir hans stjórn í 4—5 daga. Að lokum sögðu þeir að efnis- og tækjaskortur væri mjög tnikill og vinnuflokkarnir þyrftu að stela hver frá öðrum. Það hefði t.d. komið fyrir að 8 inenn hefðu verið settir í mokstur ineð aðeins 1 skóflu. Grettir Gunnlaugsson er verk- stjóri trésmiða i stöðvarhúsi. Hann sagði í upphafi, að hann hefði hafið störf i Sigöldu um mánaðamótin janúar-febrúar. Hér væri ágætt að vera, en vinnu- aðstaðan væri það slakasta við dvölina. — Hún er að minu inati nokkuð vetrinuin að kenna og ég tel að þetta lagist ineð vorinu. Tækja- og efnis- skorturinn verstur — Er allt jafn laust í reipunum og sagt er? — Að vissu leyti, en það versta er hvað tækja- og efnisskorturinn er inikill. Sein betur fer þá vituin við, að það er timbur og verkfæri í hauguin undir snjónum. Júgóslavarnir hafa sennilega ekki gert sér grein fyrir i upphafi hvar á hnettinurn þeir voru að vinna. Astandið er kannski hvað verst i hitunarinálunum, því það hefur aldrei verið hægt að hita upp inót- in fyrir steypu, svo að vel sé. Þá hefur efnisskorturinn eyðilagt inargar vinnustundirnar. Við höf- uin þó oft bjargað okkur með þvi að nota hluti, sein raunverulega passa ekki, en svona reynt að troöa þessu saman. Það tekur því oft á taugarnar þegar það þarf að horfa á verkefnið allan daginn. Tveir af smiðunuin i stöðvar- húsinu þeir Henning Þorvaldsson og Olafur Axelsson sögðu okkur, að hér væri gott að vinna að suinu leyti en samt virtist ekki ætlazt til að hér ynnu þeir eins og þeir væru vanir að gera og aðbúnaður væri að mörgu leyti ekki nógu góður. Þeir hefðu t.d. engin raf- magnsverkfæri fengið fyrr en í þessari viku og yfirleitt væru eng- in verkfæri látin i té neina ineð iniklum eftirgangi. Þá sögðu þeir, að verkalýðs- félagið í Rangárvallasýslu hefði ætlað sér, að þeirra mati, að einoka alla sainninga, og að starfsmenn við Sigöldu fengju ekki einu .sinni atkvæðisrétt um það hvernig samningarnir ættu að vera. Ennfremur gengi illa að fá fundi með verkalýðsfélaginu. . ■ - ■ m - ■' ***-•"* -■-.. ■ ■ » - ' m Hvers vegna öll þessi atvinnuleyfi — Hvað er það bezta við að vinna hér i Sigöldu? — Maturinn og vistarverurnar eru vel viðunandi, þótt það sé kannski ekki alveg eins og samn- ingar gera ráð fyrir. Þá sögðust þeir Henning og Ölafur gjarnan vilja fá skýringu — Er þá aðstaðan hér í mötu- neytinu góð? — Að inörgu leyti er hún ágæt. Þó iná benda á, að hér frammi eru aðeins 3 salerni og þrír vaskar, sem 300—400 manns eiga að nota á inatar- og kaffitíinuin. Þá er aðeins 1 síini hér. — Hvernig er aðstaðan á sjálf- um vinnustaðnum? Engin áhættuþóknun — Þar er ástandið þannig, að þar eru allir vinnupallar í argasta ólagi, ef maður inisstígur sig er inaður dottinn niður. Þannig eru nú öryggisinálin hér. í fyrrahaust var sainið um áhættuþóknun hér á svæðinu og siðan var skipuð nefnd til að fjalla uin það mál sköinmu eftir árainót. Oddviti Henning Þorvaldsson, Grettir Gunnlaugsson og Ólafur Axelsson i stöðvarhúsinu. Sigurberg Gröndal og Baldur Péturs Aðrennslisrörin eru engin smásmfði eins og sjá má á þessari mynd. félagsmálaráðuneytisins á því, hvers vegna öll þessi atvinnuleyfi væru gefin út til handa júgóslövunum. 4 fermetrar fyrir 10 menn Allir þeir, sein unnu á efra svæðinu urðu að hætta vinnu sköinmu eftir hádegi á iniðviku- daginn vegna inikils skafrenn- ings, sem skollin var á. í mötu- neyti verktakans hittum við þá Sigurberg Gröndal og Baldur Péturs. í upphafi sögðu þeir, að þessa stundina væru þeir að vinna við svokallaðan stifluvegg. A þeiin stað væri ekkert salerni, og enginn upphitaður skúr í óveðruin. Reyndar væri þar kofa- skrifli, sem væri 4 ferinetrar að flatarmáli og hann ætlaður 10 manna vinnuflokki. Kofinn hefði átt að vera stærri i upphafi, en tiinbur og annað efni ekki til í stærri byggingu. — Yfirstjórnin er hér injög slæin og sérstaklega á neðra svæð- inu. Þar keyrir um þverbak, en það er kannski ekki hægt að stjórna neinu þegar ekkert skipu- lag er til, sögðu Sigurberg og Baldur. — Máli okkar til áréttings getum við bent á, að 45—60 inin- útur fara venjulega í kaffi i stað 20 mínútna. Stafar það af þvi að aka þarf ölluin i kaffi i inötu- neytið i stað þess að vera ineð almennilegan kaffiskúr á vinnu- stað. nefndarinnar hefur ekki látið í sér heyra og þvi miður er aldrei hægt að ná i hann i síma. Þá iná það kotna frain, að maður sá, sem sér um útreikninga á kaupi, er óhæfur til þess. Hann virðist borga inönnum kaup eftir eigin geðþótta, og hefur neitað að greiða mönnuin veikindadaga þrátt fyrir að hjúkrunarkona staðarins hafi fyllt úr veikinda- vottorð til rnanns. Þá sögðu þeir, að enginn Júgóslavinn væri ineð heilbrigðis- vottorð og þeir borguðu 10% lif- eyrissjóðsgjald og félagsgjöld til verkalýðsfélagsins, sem væru óafturkræf. Inuk átti ekki að fá inni Forinaður starfsinannafélags- ins heitir Arnþór Jónsson. Við spurðuin hann fyrst hvernig gengi að halda uppi féiagslífi á staðnum. — Það iná kannski segja, að stundum geti það verið nokkuð erfitt að standa í þessu, þar sem rnaður vinnur frá 7 að morgni til 7 að kvöldi. En hér hefur tekizt að koma upp bókasafni, en bæk- urnar fáum við lánaðar hjá bóka- söfnunurn. Þá eruin við ennfrein- ur með blaðadreifingu. Auk þessa má svo nefna bingó og félagsvist, en þessi atriði eru nokkuð vinsæl. Þá sýndi leikflokkur Þjóðleik- hússins leikritið Inuk hér á dög- um við frábærar undirtektir. í upphafi áttuin við ekki á fá inni Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.