Morgunblaðið - 13.04.1975, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRIL 1975 47
Sæluvika um
Mælifelli — 12. april.
GAGNSTÆTT venju eru nú ýms-
ar samkomur i héraðinu um Sælu-
viku Skagfirðinga. Karlakórinn
Heimir hefur haldið söng-
skemmtanir i Miðgarði og Argarði
og i kvöld stendur kórinn að
kabarett i Varmahlíð með Hörpu
á Hofsósi og fleiri aðilum. Leik-
sýning var í Höfðaborg og e.t.v.
víðar var eitthvað um að vera.
Mælist þetta vel fyrir i sveitunum
og virðist eðlileg þróun, þar sem
stór og vistleg félagsheimili eru
risin. Óneitanlega er það þó um-
deilt á Sauðárkróki, eins og von
er, þar sem hér eru mörkuð þátta-
skil en þau eru góðs viti fyrir þær
sveitir, sem fjær eru kaupstaðn-
— Dagný
Framhald af bls. 48
halda áfram aðgerðum, ef ekkert
verður gert.“
Þá sneri Morgunblaðið sér til
Jónasar Haraldssonar hjá L.I.U.
og spurði hann hvort margar
sölur væru áformaðar i Bretlandi
á næstunni. Hann sagði, að marg-
ir útgerðarmenn hefðu ætlað sér
að láta sin skip sigla á England I
sumar, en siglingatiminn hæfist
venjulega ekki fyrr en um
mánaðamótin maí—júní. Ef ekki
yrði búið að leysa löndunarmálið i
Bretlandi þá væri illt i efni. Eins
og málin stæðu nú væri Ostende í
Belgíu eini staðurinn, sem opinn
væri íslenzkum fiskiskipum, en
markaðurinn þar þyldi ekki
ótakmarkað álag.
— Skaðleg áhrif
Framhald af bls. 48
séu viðkvæm fyrir mengunar-
áhrifum vegna norðlægrar legu
landsins og einangrunar.
Engin skaðleg
áhrif í Noregi
Varðandi fyrirhugaða kisiljárn-
verksmiðju í Hvalfirði er það mat
Náttúruverndarráðs að hættan á
skaðleguin áhrifum á lifriki
vegna mengunar af hennar völd-
uin sé ekki veruleg ef allar til-
teknar varúðarráðstafanir eru
gerðar, og tninni en af öðrum
inálinblendiiðnaði, svo sein af
framleiðslu mangan- og króm-
járnblendis. Veldur þvi fyrst og
fremst annað hráefni svo og ann-
ar tæknibúnaður til inengunar-
varna. Þrátt fyrir áratugareýnslu
af inikilli og hviinleiðri rykineng-
un frá kísiljárnbræðsluin I Noregi
hafa að sögn umhverfisyfirvalda
þar (Statens Forurensningstil-
syn, iniljödepartementet) ekki
komið fram neinar upplýsingar
sem benda til þess að slík mengun
hafi haft skaðleg áhrif á góður
eða dýralif. A hinn bóginn var
það einnig upplýst að það hafði
ekki verið sérstaklega rannsakað,
og að sjálfsögðu höfum við ekki
reynslu af slíkri starfsemi hér á
landi. Með þeiin tæknibúnaði til
rykhreinsunar, sein þróaður hef-
ur verið á allra síðustu árum, hafa
skapast inöguleikar á stórfelldum
úrbótum frá þvi sein áður var til
varnar rykmengun út frá kísil-
járnverksmiðjum og jafnfraint
verið unnt að bæta verulega innri
starfsskilyrði i slikum verksmiðj-
um.
Þó er aftöppun af bræðsluofn-
uin enn ófullkomin og fylgir
henni nokkur inengun i vinnslu-
söluin, sein áherslu þarf að leggja
á að dregið verði úr.
Með pokasium hefur tekist að
taka fyrir sýnilegan rykútblástur
frá bræðsluofnunu, en þá keinur
upp sá vandi að losna á viðunandi
hátt við rykið sem þannig safnast
fyrir. Ráðið hefur utn það upplýs-
ingar tæknimanna í Noregi, að
endurnýting sé iniklum vand-
kvæðuin háð og hafi afköst ofn-
Nafn misritaðist
Nafn fermingardrengs i Lang-
holtskirkju I dag hefur misritazt i
blaðinu i gær. Fermingardreng-
urinn heitir Astþór Már Astþórs-
son Efstasundi 17. Er hann beð-
inn afsökunar á mistökunum.
breiða byggð
um. Annars er litið lát á hvers
konar skemmtunum, fundum og
námskeiðum. Má þar sérstaklega
nefna, að Leikfélagið Iðunn i
Hrafnagilshreppi sýndi fyrir
skemmstu hér vestra Melkorku
eftir Kristínu Sigfúsdóttur og var
það eftirminnilegt og vel gert.
— sr. Agúst.
anna, og par meó orkunýting,
lækkað uin 8—10% þegar það
hafi verið reynt og jafnframt safn
ist fyrir úrgansefni í þvi ryki, sein
fer i endurnýtingarhringrás.
Virðist raunar auðséð, að full-
koinin endurnýting sé tæknilega
og fræðilega óhugsandi og spurn-
ingin aðallega hversu mikið sé
hægt að endurnýta og hversu inik-
ið verði að losna við á annan hátt
og þá hvernig. Uin þetta atriði
sýnist Náttúruverndarráði ekki
hafa borist nægilega skýrar upp-
lýsingar að því er fyrirhugaða
verksmiðju i Hvalfirði varðar.
it Mengun vegna
snefilefna ekki
fyrirliggjandi
Mengun af völduin snefilefna,
svo sein máltnsambanda í út-
blæstri, virðist af fyrirliggjandi
gögnuin ekki likleg til að valda
tjóni, en gæti þó sainkvæmt ofan-
sögðu skapað vandainál vegna
samstöfnunar við endurvinnslu
ryksins I inálinbræðslunni og þvi
nauðsynlegt að fylgjast vel með
þeim þætti svo og efnainnihaldi
allra hráefna, sein notuð eru.
önnur föst úrgangsefni, svo
sem gjall og steinefni úr deiglum,
eru ekki i þeim inæli að valda
burfi erfiðleikum, sé frá beiin
gengið með eðlilegum hætti
og jafnframt fylgst með efnasam
setningu þeirra og áhrifum frá
þeiin við geyinslusvæði.
Nokkur loftmengun ineð
brennisteinsdioxiði, SÓ2, viróist
óuinflýjanleg með núverandi
vinnslutækni en eðlilegt er að
gera kröfur uin, að henni sé hald-
ið í iágmarki með kröfuin til hra'-
efnis.
Náttúruverndarráð telur miklu
varða að fyrirtækið verði frá byrj-
un búið fullkotnnustu mengunar-
vörnuin sem völ er á, og strangt
eftirlit verði haft með viðhaldi og
stýringu þess búnaðar með tilliti
til umhverfisáhrif frá rekstrin-
um, sein kosti slikt eftirlit og allar
nauðsynlegar úrbætur vegna
tjóna, sein rekja iná til fyrirtækis-
ins.
+ Líffræðistofnun
Hl framkvæmir
rannsókn
Náttúruverndarráð telur mik-
ilsvert að vistfræðileg rannsókn á
uinhverfi verksmiðjunnar ásamt
nauðsynlegum efnarannsóknum
hef jist sein fyrst, þannig að áreið-
anlegar niðurstöður varðandi um-
hverfisaðstæður liggi fyrir áður
en rekstur hefst. Einnig leggur
ráðió áherslu á að slíkri alhliða
könnun verði fram haldið skipu-
lega eftir aó rekstur hæfist, i sain-
ræmi við áætlun er Náttúru-
verndarráð lætur í té.“
1 framhaldi af siðastnefnda atrið
inu gat iðnaðarráðherra þess að
hann hefði þegar sent Liffræði-
stofnun Háskóla íslands beiðni
uin að frainkvæma slíka rann-
sókn. Bréf ráðherra er svohljóð-
andi:
„Iðnaðarráðuneytið óskar hér
ineð eftir þvi að Liffræðistofnun
Háskóla íslands taki að sér að
frainkvæina líffræðilega athugun
á umhverfi fyrirhugaðrar járn-
blendiverksiniðju i Hvalfirði,
þannig að fygljast inegi ineð
áhrifum hennar á llfrikið. Ráðu-
neytið óskar þess að stofnunin
hefji rannsóknirnar svo fljótt sein
verða iná.“
— Happdrætti
Framhald af bls. 48
vinningurinn, húsið, væri I sjálfu
sér óeðlilega hár miðað við aðra
vinninga. Hæsti vinningurinn er
um 57% af heildarvinningsfjár-
hæðinni i flokknum, en hjá
Háskólahappdrættinu er hæsti
vinningurinn, 18 milljónir, rétt
rúmlega 4% af vinningum flokks-
ins.
Ólafur Jóhannesson, fram-
kvæmdastjóri Vöruhappdrættis
SlBS, sagði að nærri léti að óseld-
ir miðar í happdrættinu væru um
10% og vinningar væru 60% af
veltu happdrættisins eða um
151.200.000,- krónur. Samkvæmt
því lætur nærri að happdrættið
geti átt von á því að vinna um 15
milljónir króna á þessu ári.
Baldvin Jónsson, framkvæmda-
stjóri Happdrættis DAS, sagði að
ekki væri ljóst, hvert hlutfall
seldra miða yrði nú á nýju happ-
drættisári, en þær upphæðir, sem
DAS ynni I sjálfu happdrættinu
væru mjög breytilegar, einkum
þegar einn vinningurinn væri
þess eðlis að hann væri svo miklu
stærri en aðrir. Benti hann á að
hlutfall vinninga af veltunni
hefði verið 60,5% en þegar Alfta-
neshúsið hefði komið aftur inn,
hefði hlutfallið hækkað f 65% af
veltu. I árslok eru óseldir miðar í
happdrættinu um 16 til 17% en í
ársbyrjun um 10%. Um 3 til 4%
afföll verða á hverju happdrættis-
ári. Baldvin sagðist muna eftir
tveimur árum, sem gerð hefðu
verið upp. Voru vinningar DAS
þá 11%, en hlutfall óseldra miða
17%. Hitt árið voru óseldir miðar
20% og vinningshlutfall sjálfs
happdrættisins sama talan.
Éf gengið er út frá þessum
tölum gæti Happdrætti DAS á
komandi happdrættisári búizt við
að vinna frá 16 til 28 milljónum
króna.
— Víðtæk leit
Framhald af bls. 48
þegar Morgunblaðið hafði sam-
band við hann, að Richard
Björgvinsson, lögregluþjónn,
stjórnaði leitinni. Flokkur manna
úr deild Slysavarnarfélagsins á
Seyðisfirði hefði farið í leitina og
menn úr deild S.V.F.Í. úr Borgar-
firði eystri hefðu ætlað sér að
koma á móti Seyðfirðingunum.
Til Loðmundarfjarðar fóru
Seyðfirðingarnir á vélbáti og
höfðu með sér vélsleða. Þá stóð til
að þyrla Andra Heiðbergs yrði
með I förinni.
Erlendur sagði að leita ætti á
öllu svæðinu í kringum Loð-
mundarfjörð og yrði farið i öll
eyðibýli eins og t.d. i Húsavík,
sem er .á milli Loðmundarfjarðar
og Borgarfjarðar.
— Dulbúin hótun
Framhald af bls. 48
hugsunarháttur kalda striðsins sé
enn hlutgengur, þ.e. að reisa
hindranir og óyfirstiganlegar
tálmanir. Þetta er ekki aðeins í
mótsögn við það lögmál, að friður-
inn er ódeilanlegur. Þeir, sem eru
bandingjar slíks hugsunarháttar
liðins tíma eiga það á hættu að
glata tækifærinu til gagnkvæmr-
ar hagstæðrar samvinnu við
Sovétrikin, einkum á efnahags-
sviðinu, sem hefur sérstaka þýð-
ingu vegna vaxandi óstöðugleika í
efnahagslifi vestrænna ríkja.“
Það virðist alveg augljóst, að í
feitletruðu setningunni hér að
ofan felist litt dulbúin hótun til
Islendinga um, að þeir muni hafa
verra af á viðskiptasviðinu, ef
þeir verði ekki við þeim kröfum,
sem að framan greinir á stjórn-
málasviðinu.
— Járniðnaðar-
menn
Framhald af bls. 2
kjör og starfsbræður þeirra i Sví-
þjóð.
Guðjón sagði ennfremur, að
mjög vaxandi kröfur væru nú
gerðar til rafsuðu og þyrfti mikla
þjálfun til að verða góður raf-
suðumaður. Ef einhverjir gallar
fyndust, gætu mennirnir lent í
erfiðleikum og því hefði Félag
járniðnaðarmanna ráðið menn frá
að ráða sig til þessa fyrirtækis.
Þá ætlaði Mbl. að hafa samband
við Örn Clausen hrl. en í hann
náðist ekki.
— Rvíkurbréf
Framhald af bls. 25
hjá okkur á Islandi, sem verið er
aó fjalla um þetta, enda þótt þörf-
in sé kannski meiri hér, vegna
þess, hve rekstrargrundvöllurinn
er háður miklum stökkbreyt-
ingum. Ég vil leggja áherzlu á,
hvað rekstrargrundvöllur fyrir-
tækja er óviss hér á landi, og þá
er ennþá meiri þörf á því að fá
áhættufé frá almenningi. Ég held
það gæti haft áhrif, gæti kannski
hjálpað til þess að halda veróbólg-
unni niðri, ef almenningur legði í
auknum mæli áhættufé í fyrir-
tæki.
Þá kem ég loksins að þessum
hugmyndum um nýjar leiðir i
fjármagnsuppbyggingu hjá okkur
hér heima. Enda þótt leggja beri
áherzlu á þýðingu þess, að félögin
eigi aðgang að lánsfjármagni, og i
þvi sambandi vil ég minna á út-
gáfu skuldabréfa, eins og Svíar
hafa gert. Ég tel það komi mjög
vel til greina að fara út i slikt, t.d.
hjá Sambandinu i dag — þá er
orðið mjög timabært að mínu áliti
að leita að ótroðnum slóðum.
Það er ekkert launungamál, að
ég er sannfærður um nauðsyn
þess, að opnuð verði ný leið i
þessum efnum, er geri félagsfólki
samvinnufélaganna og almenn-
ingi mögulegt að ávaxta fé sitt í
samvinnufélögunum. Það er skoð-
un min, að þessu verði bezt hrint i
framkvæmd með þvi að gera fólki
kleift að kaupa hluti i kaupfélög-
um og öórum samvinnufélögum.
Ég vil leyfa mér aó vísa til þess,
sem ég sagði áðan, að þessi leið i
fjármagnsuppbyggingu hefur
lengi verið notuð i Bretlandi, þar
sem vagga samvinnuhreyfing-
arinnar stóð og þar sem upprunn-
ar eru þær meginreglur, sem
orðið hafa undirstaða samvinnu-
starfs hvarvetna um heim, og þá á
ég við Rochdale-regIurnar.“
Sameiginlegt
átak
Erlendur Einarsson ræðir siðan
nánar um þessar nýju leiðir i fjár-
magnsuppbyggingu og telur eðli-
legt, að samvinnufélögin gefi út
svokölluð stofnbréf, sem beri arð
með svipuðum hætti og hlutabréf,
en stofnbréfaeign fylgi þó aðeins
eitt atkvæði hvers einstaklings i
samvinnufélögunum. Ef inn á
þessa braut yrði farið, mundu slík
samvinnufélög vera mjög svípuð
almenningshlutafélögum, og auð-
vitaó skiptir ekki máli hvað slik
• félög væru nefnd. Meginatriðið er
hins vegar, að unnt á að vera að
sameina til átaks flesta þá, sem að
atvinnurekstri standa og ábyrgð
bera á honum. Én til að ná þessu
markmiði, þarf auðvitað ýmsar
lagabreytingar, og þá fyrst og
fremst endurskoðun félagalagaog
allviðtækar skattalagabreylingar.
Þetta tekur auðvitað nokkurn
tíma, kannski 2—3 ár, þótt vel
væri að staðið, en meginatriði er,
að hafizt verði handa.
Islendingar eru andvigir þvi, að
mikið vald, hvort heldur er
stjórnmálalegt eða fjármálalegt,
safnist á hendur örfárra manna.
Vió keppum að sem mestum jöfn-
uði i þjóðfélaginu, og almennings-
þátttaka i atvinnurekstri er vis-
asti vegurinn til að feta þá braut
til farsældar.
t. Jnor0uubln!>ií>
fVmnRGFHLDnR
I mRRKRfl VDHR