Morgunblaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1975 15 ERLENDAR fréttir í stuttu máli Yfir 20% verðbólga í Bretlandi í marz London 18. april AP. VERÐBÓLGAN í Bretlandi var í síðasta mánuði meira en 20%, í fyrsta skipti f sögu landsins. Skv. út- reikningum nam verðbólgan í febrúar og marz 21,2% á árs- grundvelli. 1 skýrslu frá at- vinnumálaráðuneytinu segir, að miklar verðhækkanir hafi orðið í marz, m.a. hækkuðu póstburðargjöld um 50% og matvæli um 9% og margar aðr- ar vörur hækkuðu einnig veru- lega. 19,5% styðja flokk Mogens Glistrups Kaupmannahöfn 18. apríl. NTB. í SKOÐANAKÖNNUN danska blaðsins Börsen, sem kunngerð var i dag, kemur í ljós, að Fram- faraflokkur Mogens Glistrups hefur bætt við sig fylgi frá því í febrúar. Nýtur flokkurinn nú stuðnings 19,5% kjósenda, en hafði 17,9%. Fylgi Kristilega þjóðarflokksins hefur minnkað úr 5,8% í 4,4%. Jafnaðarmenn njóta stuðnings 30,2% (29,5), Venstre 20,7% (20,6) og Rót- tæki vinstri flokkurinn 6,3% (6,1). Fylgi annarra flokka er óbreytt. SÞ verður 3 mánuði í viðbót í Sinai Sameinuðu þjóðunum 18. apríl. Reuter. ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna samþykkti i gær að framlengja dvöl friðarsveita samtakanna í Sinafeyðimörk- inni um þrjá mánuði. Áður hefur dvölin ávallt verið fram- lengd um 6 mánaða skeið, en fréttamenn segja að mis- heppnaðar tilraunir Kissingers til að koma á friði f löndunum fyrir botni Miðjaðarhafs séu ástæðan fyrir því að nú er aðeins framlengt um 3 mánuði. Miklar deilur urðu á fundi ráðsins og hnakkrifust fulltrú- ar Sovétrfkjanna og Kína á stundum. Karpov til Venesúela Caracas, Venezúela, 18. apríl — Reuter. ALBERTO Caro, forseti skák- sambands Venezúla, skýrði frá þvi i dag, að Anatoly Karpov, heimsmeistari i skák, myndi koma til Venezúela i næsta mánuði og taka þar þátt i skák- móti. Verkamenn neita að afferma eitrið Naantali, Finnlandi, 18. april. HAFNARVERKAMENN í Naantali í Finnlandi neituðu í dag að afferma danska flutn- ingaskipið Jens Rand er það kom til hafnar með 690 tunnur af baneitruðum úrgangsefnum, sem mikið hafa verið f heims- fréttunum undanfarið. Upphaf- lega voru tunnurnar settar um borð f finnskt risaolíuflutninga skip, sem átti að kasta þeim í Atlantshafið cinhversstaðar á leið sinni. Hætt var við það vegna mikilla mótmæla á al- þjóðavettvangi og eftir mikið erfiði var loks ákveðið að setja tunnurnar um borð f danska skipið og senda þær aftur til Finnlands. Leiðtogafundur NATO- ríkia í næsta mánuði Brussel 18. apríl — AP. ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ ákvað f dag að hinn reglulegi vor- fundur aðildarlandanna f Brússel f næsta mánuði yrði ekki utan- ríkisráðherrafundur, heldur leið- togafundur. Talsmaður banda- lagsins skýrði svo frá að leiðtogar NATO-landanna 15, þ.á m. Gerald Ford, Bandaríkjaforseti, en að undanskildum Valery Giscard d’Estaing, Frakklandsforseta, og Genf, 18. apríl, frá Matthiasi Johannessen, ritstjóra. FULLTRÚI Albaníu tók til máls á allsherjarfundi hafréttarráð- stefnunnar í Genf f dag, og ef segja má, að fulltrúi Kfna hafi verið harðorður í garð risaveld- anna, var Albaninn stórum harð- orðari. Hann réðst beinlfnis á stefnu Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna, sem hann nefndi með nöfnum, en það hafði Kinverjinn ekki gert, ekki aðeins fyrir hafréttarmálefni, heldur al- menna heimsveldisstefnu. Þegar fulltrúinn tók að ráðast á þessi riki fyrir að hafa herskip á Miðjarðarhafi og krefjast þess, að herbækistöðvar yrðu lagðar Genf 18. apríl. — NTB. ÞÖRF er á nýrri hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna á næsta ári. Það var forseti ráð- stefnunnar í Genf, Hamilton S. Amerasinghe, sem lýsti þessu yfir í mjög gagnrýninni ræðu á ráð- stefnunni i dag. Hann sagðist ekki vera ánægður með árangurinn af starfi hennar hingað til, og nauð- syn bæri til að einhverjar áþreifanlegri niðurstöður lægju fyrir er henni lyki 10. maí. Um einhvern árangur væri að ræða innan einstakra nefnda, en þar væri um að ræða nefndir sem skipaðar væru fulltrúum landa sem í stórum dráttum ættu sams konar hagsmuna að gæta. Hins vegar væri samkomulag í þeim USA fækkar á Formósu Tókýó 18. april — AP UM 1700 menn úr flugher Banda- ííkjanna verða fluttir frá For- mósu á næstu mánuðum, og verður þá liðsstyrkur Bandaríkja- manna á eynni kominn niður í 2.800 manns. Fyrir fimm árum var bandaríska herliðið á For- mósu 9000 manns, fyrir þremur árum var það orðið 8500 og hefur verið að undanförnu 4.500. Olíuslys í Singapore Singapore 18. april — Reuter. JAPANSKT olíuskip var i dag í þann veginn að sökkva í höfninni i Singapore eftir árekstur við risa- oliuskip frá Liberíu. Tveggja kíló- metra löng eliubrák var tekin að breiða úr sér á höfninni, að því er yfirvöld sögðu. Eftir áreksturinn úrðu sprengingar i báðum skipun- um og kom upp eldur í þeim. Þó urðu ekki miklar skemmdir á Liberíuskipinu, sem er 149,634 tonn að stærð. Fyrsta heimsókn Fords til Evrópu hugsanlega leiðtogum Portúgals og Grikklands, myndu koma sam- an í aðalstöðvum bandalagsins 29. og 30. maí. Þetta yrði fyrsta heim- sókn Fords til Evrópu eftir að niður, þá barði Amarasinghe for- seti hamrinum í borðið og bað Aibanann að halda sig við dagskrá fundarins. Albaninn maldaði í móinn og fékk þá aðra áminningu frá forseta. Það sem Albaninn hafði að segja um sjálf hafréttarmálin vakti að sjálf- sögðu einskis manns athygli. London 18. apríl — Reuter NY skoðanakönnun í Bretlandi bendir til þess að brezkur al- menningur sé nú í mun ríkari þremur nefndum, sem öll aðildar- lönd ráðstefnunnar eiga sæti í, ekki í sjónmáli. Þyrfti nú að leggja áherzlu á að koma saman textum sem gætu órðið grundvöll- ur nýrrar ráðstefnu.. Amerasinghe kvaðst persónulega vera mjög fylgjandi nýrri ráð- stefnu síðar á þessu ári, en vegna mótstöðu frá ýmsum löndum lagði hann til að hún yrði haldin á fyrsta ársfjórðungi næsta árs, og er talið að Nairobí og Nýja-Delhí komi helzt til greina sem fundar- staðir. hann tók við embætti eftir afsögn Nixons. Franska rikisstjórnin hefur verið andsnúin hugmyndínni um toppfund NATO-landanna, og sagt að hann' væri ekki tímabær. Franska sendinefndin verður undir formennsku Jean Sauvagnargues, utanrikisráð- herra, en Giscard forseti kemur ekki. Það var brezka ríkisstjórn- in, með stuðningi Fords, sem kom fram með hugmyndina að þessum leiðtogafundi. Ford sagði nýlega í sambandi við þennan fyrirhugaða toppfund: „Timi er til kominn fyr ir okkur að staldra við, ræða framtiðaráform, staðfesta enn einu sinni samstöðu okkar." Sem fyrr segir leikur vafi á þvi hvort æðstu menn Portúgals og Grikklands komi til fundarins, þar eð Grikkii*. hafa hætt hern- aðarsamvinnu innan* NATO og Portúgalar hafa einnig dregið úr virkni sinni innan bandalagsins eftir valdatöku byltingarstjój-nar- innar. mæli fyigjandi aðild landsins að Efnahagsbandalagi Evrópu, en þjóðaratkvæðagreiðsla verður sem kunnugt er um málið 5. júní. 1 skoðanakönnuninni sem birt er í kvöldblaðinu Evening Stand- ard i kvöld kemur fram, að af þeim 1000 sem spurð- ir voru . f fyrstu viku apríl- mánaðar voru 60% fylgjandi aðild, 28% voru andvíg en afgang- urinn var óákveðinn. Til saman- burðar má geta þess í skoðana- könnunum sem gerðar voru milli- 25. febrúar og 2. marz kom fr-am 48% fylgi við aðild, en 34% voru á móti. Og í tveimur skoðana- könnunum tveimur vikum seinna voru hlutföllin 46% og 45% (með) og 28% og 33% (móti). Þeir sem berjast gegn aðild Bretlands að EBE hafa gert með sér samtök og hafið mikla herferð gegn henni, og segja i áróðri sínum m.a. að efnahagslega borg- aði það sig betur fyrir Breta að skipta við aðra heimshluta en Evrópu, þar sem kreppa væri að grípa um sig. Vilja Holland út úrNA TO Amsterdam, 18. apríl. Reuter. VINSTRI stjórnin 'í Hollandi hefur orðið fyrir vaxandi þrýst- ingi róttækra vinstrimanna sem vilja segja landið úr NATO og banna bandarísk kjarnorku- vopn á hollenzkri grund. Róttækar ályktanir nýafstað- ins flokksþings Verkamanna- flokksins hafa valdið stjórn Joop den Uyl alvarlegum erfið- leikum. Verkamannaflokkur- inn er stærstur þeirra fimm mið- og vinstriflokka sem standa að stjórninni og for- sætisráðherrann er úr honum. Þing flokksins samþykkti að Holland ..skyldi segja sig úr NATO nema þvi aðeins að til- raunirnar til að bæta sambúð austurs. og vesLrrs bæfu veru- legan áraigur a næstu þrernur árum. ÍJklegU er talið að ályktanir flokksþíngsins veiki traust annarra NATO-landa á Hollendingum. Samþykkt var ályktun þar sem hvatt er til þess að öll kjarnorkuvopn á hollenzkri grund verði bönnuð fyrir 1978 nema því aðeins að NATO setji kjarnorkuvopn á dagskrá við- ræðna austurs og vesturs i Vín um gagnkvæman samdrátt herja (MBFR) í Mið-Evrópu og leggi til að þessum vopnum verði fækkað. Samþykkt þessara ályktana er talin ótvíræður og uggvekj- andi ósigur fyrir Max van der Stoel utanrikisráðherra, Henk Vredeling landvarnaráðherra og den Uyl forsætisráðherra, sem eru allir hófsamir jafnaðarmenn og hafa reynt að hamla gegn vaxandi áhrifum vinstrisinna i flokki sinum með því að hvetja til raunsæis i sam- skiptum austurs og vesturs. Den Uyl forsætisráðherra hefur ekki dregið dul á sterka andúð sina á þessari vinstri þróun. Skýrasta dæmi þeirrar þróunar er að frú Ien van den Heuvel, sem er sjálf yfirlýstur friðarsinni, var kjörin í stöðu formanns Verkamannaflokks- ins. Hafréttarráðstefnan: Albanir með uppsteit AMERASINGHE OANÆGÐUR: HALDA ÞARF NÝJA RÁÐ- STEFNL Á NÆSTA ÁRI VAXANDI FYLGI BRETA VIÐ EBE ALLT MEÐ EIMSKIP ii-i Á næstunni ferma pj skip vor til íslands, semhérsegir: JJ Antwerpen " Urriðafoss Bakkafoss Grundarfoss Urriðafoss Rotterdam BU' Urriðafoss jK) Úðafoss r“J Grundarfoss Ijifj Urriðafoss WFelixstowe npj Dettifoss UJi Mánafoss Ijff Dettifoss fS Mánafoss ni Hamborg £]' Mánafoss íi) Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss {Kí Norfolk Selfoss P ÍJ p 1 S p É 5 6 I p sS] Fjallfoss Brúarfoss ■p, Goðafoss PiWeston Point jjj| Askja [jj Askja f]Aj Kaupmannahöfn !--l Múlafoss (rafoss Múlafoss i írafoss Helsingborg jT Álafoss “j Álafoss -I! Gautaborg £jl M úlafoss j—I í rafoss 22. apríl 24. april 30. apríl 6. mai 23. apríl |jj|] 25. april 1. mai 7. mai 22. april 29. apríl 6. mai iiJll 1 3. mai 1 9. april 24. april 1. mai íjj 8. mai 1 5. mai m 5. mai [pJ 1 4. mai 26. mai 5. juní :rp=; 1 25. april lu] "Í 8. mai P ®i 1 I m 25. april 29. april yi 6. mai iprj 1 3. mai SJ [p 28. april 1 2. mai Múlafoss írafoss ,JT Kristiansand Skógafoss Álafoss I fjj Gdynia Skógafoss « Valkom Bakkafoss £p Ventspils j-j Bakkafoss I 1 -- pBretland 24. apríl 30. apríl 7. mái 1 4. mai 26. apríl 1 3. mai 22. apríl 22. april 23. apríl. Minni vörusendingar i KJ gámum frá Birming ! ham, Leeds og Lond- Hjj on um Felixstowe. Upplýsingar á skrif- stofunni, simi 271 00. [jj, Reglubundnar vikulegarp] hraðferðir frá: p Antwerpen, Felixstowe, Gautaborg, Hamborg, p Kaupmanna p höfn P Rotterdafn. ÍSx----------------- GEYMIÐ auglýsinguna ALLTMEÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.