Morgunblaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRlL 1975 Læknaritari óskast á handlæknisdeild F.S.A. í hálft starf. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Æskilegt að umsækjandi geti skrifað eftir segul- bandi eitt Norðurlandamál og ensku eða þýsku. Skriflegar umsóknir, ásamt með- mælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist til Gauta Arnþórssonar yfirlæknis. Handlæknisdeild F.S.A. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími 13 til 17. Um- sóknir sendist Mbl. fyrir 24. apríl merkt: Skrifstofustarf — 7389. Tannlæknir óskast til starfa við Heilsugæslustöðina Egils- stöðum. Starfsaðstaða verður væntanlega til í byrjun júlí n.k. Umsóknarfrestur til 30. þ.m. Upplýsingar ísíma 97-1386. Stúlka óskast til fatabreytinga. Þarf að geta gripið inn í afgreiðslustörf. Herradeild JMJ, Laugavegi 103, simi 16930. Vélvirkjar VHjum ráða vélvirkja vanan viðgerðum á þungavinnuvélum og mótorupptektum. VARÐI h.f., Húsavík, sími 96-41 250. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Þarf að hafa reynslu í ensk- um bréfaskriftum, góða vélritunarkunn- áttu, geta séð um launaútreikning, tolla- reikninga o.fl. Aðeins um framtíðarstarf er að ræða. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt „ÁBYRG 9733". Lausar stöður Deildarstjórastöður í fræðslumáladeild og verk- og tæknimenntunardeild mennta- málaráðuneytisins eru lausar til umsókn- ar. Umsóknarfrestur til 16. maí n.k. Um- sækjendur láti fylgja umsókn sinni upp- lýsingar um menntun og fyrri störf. Laun r samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ins. Menntamálaráðuneytið 16. apríl 1975. Skrifstofustúlka óskast stórt og rótgróið fyrirtæki i miðborgirtni óskar eftir að ráða stúlku strax. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Verzlunarskóla- menntun og góð starfsreynsla æskileg. ( boði eru góð laun fyrir hæfan starfskraft. Tilboð óskast sent Mbl. er greini menntun aldur og fyrri störf fyrir 25. apríl, Merkt: „Framtið 6945'' Viðskiptanemi sem lýkur fyrrihlutanámi í vor óskar eftir sumarvinnu. Hef fengist við margt. Góðar einkunnir. Upplýsingar í síma 1 2907 eftir hádegi. Stúlka óskast á lögmannsstofu. Umsókn ásamt uppl. sendist Mbl. merkt: „Hress og klár — 6689" Skrifstofustúlka Opinber stofnun i miðborginni óskar að ráða góða skrifstofu- stúlku. Hálfs dags starf gæti komið til greina. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á islensku, dönsku og ensku ásamt vélritunarkunnáttu. Einnig er nauð- synlegt að viðkomandi hafi hæfileika til að vinna sjálfstætt og skipulega. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst, eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir, er tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. april n.k., merkt „Skrif- stofustúlka — 6688'. Kópavogsbúar Óskum að ráða í eftirtalin störf: Vöru- bifreiðastjóra með meirapróf og 3 menn í verksmiðju við framleiðslu. Upplýsingar hjá verkstjóra föstudag 18. og mánudag 21. þ.m. kl. 13 — 16. Málning, Kársnesbraut 32, Kópavogi. Skipstjóri óskast Lítið frystihús úti á landi óskar að komast í samband við skipstjóra eða mann með skipstjórnarréttindi, er hefði áhuga á sam- eiginlegum bátakaupum. Upplýsingar á herbergi 520 Hótel Esju í dag eða í síma 97-41 35 næstu daqa. Framkvæmdastjóri Stórt húsfélag óskar að ráða fram- kvæmdastjóra, sem hefur á hendi fjár- málalegan rekstur húsfélagsins, svo sem innheimtu gjalda, greiðslu reikninga, bók- hald og gerð fjárhagsáætlana. Um er að ræða hálfsdags starf og vinnutími eftir samkomulagi. Góð laun í boði fyrir harð- duglegan mann. Tilboð merkt: „AGI 7395" sendist Mbl. fyrir 26. apríl. Röðul! Ræstingakona óskast Uppl. á staðnum milli kl. 6 — 7 I dag. Sölumenn! Tryggingafélag óskar eftir að ráða fólk við söfnun á tryggingum. Miklir tekjumögu- leikar. Tilboð sendist blaðinu merkt: „tryggingar 6852", fyrir 26. þ.m. Kökusala og Basar á Hallveigarstöðum í dag, laugardag 19. apr. kl. 2—6. Nýstárlegir munir, gómsætar kökur. Velkomin öll. Nefndin Kammersveit Reykjavíkur heldur tónleika í menntaskólanum við Hamrahllð kl. 4 sunnudaginn 20. apríl. Flutt verða verk eftir J.S. Bach, L. Mozart, S. Prokofieff og Hafliða Hallgrímsson. Einleikarar: Guðný Guðmundsdóttir, Helga Ingólfsdóttir, Jón H. Sigur- björnsson og Lárus Sveinsson. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. Innilegar þakkir færi ég öllu skyldfólki minu, sveitungum og öðrum vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 7. mars sl. Guð blessi ykkur ölt. Guðrún Lýðsdóttir Tjörn. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og 8 sæta fólksbifreið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 22. apríl kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Fiat 132 árgerð 1975 ekinn 4000 km. Upplýsingar í Fiatumboðinu Davíð Sigurðssyni, Siðum jla 35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.