Morgunblaðið - 06.06.1975, Page 33

Morgunblaðið - 06.06.1975, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JUNI 1975 33 VEQ/AKANDI Velvakandi svarar i síma milli kl. 14 og 15 frá mánudegi til föstudags. 0 Ríkisstjórnin og óvinsælar ákvarðanir þegar til lengdar lætur Vilmundur Jónsson, Há- holti 9, Akranesi,skrifar: „Að þora að þora að taka óvin- sælar ákvarðanir/'sagði rnaður í sjónvarpsviðtali árið sem leið. Nú spyr ég: Þorir ríkisstjórnin, sem nú situr, að setja önnur álika bráðabirgðalög og um daginn, kvöldið, sern allsherjarverkfall á að skella á, ef ekki hefur samizt fyrir þann tima? Nú eru engar sérkröfur á döf- inni. Gefuin verkalýðsforystunni og atvinnurekenduin fri frá samn- ingum, e£ þeir semja ekki fyrir 11. júní. Eg er viss um að allir inyndu græða á þvi að fá ekkert verkfall og þrjá hlutlausa inenn, sein Hæstiréttur skipar í Kjara- dóm, til samninga svona einu sinni, og kaup tnyndi að sjálf- sögðu hækka frá 11. júní þegar þessir hlutlausu menn væru bún- ir að taka sinar ákvarðanir. Ríkis- stjórnin myndi njóta ineira trausts frainvegis. Fólk vill ekki þessa eilifu pólitisku togstreitu um kjör sin. £ Eyðsluuglurnar á kvistum þjóðfélagsins Ingjaldur Tómasson skrif- ar: „Öhófseyðsla á inörgum sviðum í okkar landi er mörgum hugs- andi mönnum mikið áhyggju- efni. Eins og yfirskriftin bendir til hefir vist mörgum blöskrað eyðslan og virðing- arleysið fyrir fjármunum þjóð- arinnar, sein allir hafa séð, sem horft hafa á þáttinn „Ugla sat á kvisti" í sjónvarpinu. Eg heyrði samtal í útvarpi nýlega, þar sem kom fram, að ein sviðsetning myndar i sjónvarpi hefði kostað tvær milljónir. Það er eins og þessir blessaðir menn, sem stjórna sjónvarpi og fleiri fjöl- iniðlum, leggi mest upp úr rán- dýrum sviðsetninguin og allskyns leik- og myndbrögðum. Það er kannski gert til þess aö bæta upp auðvirðileik og ólist þess, sein þvi iniður er oft boðið áhorfendum. Sönn list getur stigið hæst i einfaldleik sinum. Hún þarf ekkert inilljónaskrum utan um sig. Heyrzt hefur að sjónvarpið hafi um eitt hundrað fastráðna starfs- menn I sinni þjónustu og þar að auki inarga lausráðna. Ég efa ekki að fækka inætti hjá sjón- varpi og flestuin öðruin ríkis- ingarl-aus og starað á glösin, virt- ist nú missa algerlega stjórn á sér og æpti hárri röddu, sem kannski var eins konar snökt Ifka: — Andskotinn sjálfur! Miehoux leit niður fyrir sig. 2. kafli. Læknir á inniskóm Leroy leynilögreglumaður sem var tuttugu og fimm ára gamall liktisl meira vel ættuðum ungum manni en lögreglumanni. Hann var nýlega útskrifaður úr lögregluskólanum. Þetta var hans fyrsta mál og um hríð nokkra hafði hann af ákcfð fylgst með Maigret og reynt á hljóðlátan hátt að vekja athygli hans á sér. Loks hvfslaði hann að honum, rjóður á svip: — Afsakið, lögregluforingi ... En ... fingraförin, skiljið þér ... Hann var sjálfsagt þeirrar skoð- unar, að yfirmaður hans væri af gamla skólanum og þekkti ekki gildi vísindalegra rannsókna, því að Maigrct sló kæruleysislega úr pípu sinni og sagði áhugalaus: — Ef yður sýnist svo... Hann sá Leroy ekki meira þennan dag. Með mestu gætni bar hann flöskuna og glösin upp á herbergi sitt og varði kvöldinu f stofnunum um fjórðung eða þriðj- ung starfsmanna, án þess að nokkurt tjón hlytist af. Það er talað um fækkun bænda og tog- arasjómanna. Ætli það væri ekki frekar þörf á að skera fyrst niður eyðslusukkið hjá rikisbákninu. Eitt dæmið um óhófseyðsluna hjá sjónvarpinu er 20 milljóna inannskeminandi hryllings- inyndin uin Lénharð fógeta. Halda stjórnendur sjónvarpsins, að morð og nauðganir hafi bæt- andi áhrif á uppeldi yngri sjá- enda þjóðarinnar? 0 Bruðl „hins opinbera“ Bruðlið ineð fé almennings ríður húsuin hjá „hinu opinbera". Það má segja, að hvert hóf fljóti í vini. Skaðlegast er þó allt hið óhóflega bruðl Alþingis með fé þjóðarinnar. Það er vægast sagt öinurlegt þegar okkar uin margt ágætu þinginenn taka einhliða ákvörðun uin að færa dagblöð- unuin þrjátíu inilljónir á silfur- bakka, þegjandi og hljóðalaust. Sama aðferð er viðhöfð þegar þinginenn þykjast þurfa að bæta kjör sfn. Ég tel sjálfsagt að þing- menn hafi laun eins og launa- hæstu starfsmenn rfkisins, en að þeir skaminti sér sjálfir tel ég alls óviðeigandi. Það er hætt við, að almenningur taki Iftið mark á þeiin þegar þeir eru að prédiká uin nauðsyn sparnaðar hjá okkar þjóð. 0 Veizlan mikla 1 Velvakanda 3. inaí 1975 skrifar Sveinbjörn Markús Njáls- son i Leirárgörðum um þingveizlu á kostnað almennings í lok hvers þings. Ég tek hér upp kafla úr greininni orðrétt: „Þegar undir- ritaður reyndi að afla sér upplýs- inga um þessa ónauðsynlegu veizlu og hafði samband við Al- þingi fékk hann aðeins hunz og óvilja hjá þeim Friðjóni Sigurðs- syni skrifstofustjóra og Asgeiri Bjarnasyni, forseta Saineinaðs þings. Forseti Sameinaðs þings gaf þó þær upplýsingar, að þessi veizla væri ævagamall vani, sem aldrei hefði verið felldur niður „enda engin ástæða til þess,“ sagði Ásgeir. Ásgeir Bjarnason sagðist ekki geta séð hvað undirrituðuin kæini þessi veizla annars við og vildi ekki gefa neinar aðrar upplýs- ingar „út um hvippinn og hvapp- inn“, eins og hann orðaði það. Það iná segja, að í þessuin uininæluin forseta speglist virðingarleysi fyrir almennri dómgreind og sparnaðarviðleitni. 0 Hálaunamenn Alþýðusambands- ins Það er ef til vill inannlegt þótt þingmenn og aðrir háeinbættis- menn vilji fá stóran skainint af þjöðarkökunni þegar óbreyttum iðnaðarmönnum er gert mögulegt að „taka“ vikukaup verkainanns á dag, samkvæmt samningum al- þýðuvinanna, setn stöðugt eru að klifa á rétti „hinna lægst laún- uðu“. Nú er krafizt 38% launa- hækkunar, auk vísitöluálags jafnl á öll laun, en það þýðir mestar hækkanir til þeirra, sein hæst hafa launin. Og þetta gerist þegar þjóðarbúinu liggur við gjaldþroti. Haldið er í horfinu með stöðugt nýjum lántökuin og lífsbanki þjóðarinnar, fiskimiðin, verður eyðimörk innan tiðar ef rán- ýrkjan verður ekki stöðvuð hið bráðasta. Ingjaldur Tómasson." HOGNI HREKKVISI EFTÍI2.LÝSTÍC.*, / ff ■j 1975 Mr Naugbt Synd., I»r. Frönsk sjöl Nýtt munstur — Nýir litir Sumarkjólar — Mussur Flauelsdragtir — Rúllukragabolir. ■V. Verzlun hinnar vandlátu, Laugavegi 62 Sími 15920 Viö afgreiðum litmyndir yöar á 3 dögum Umboösmenn um land allt — ávallt feti framar. Hans Petersení Bankastræti — Glæsibæ S 20313 S 82590 G3F SIGGA V/öGA S, ilLVimi StarfsfólK er vin- Samleeja beöicl aS óórýgja eKKi víh*iv- dagiwM óþarfa fer^alögum 'MELLOfc í 1'ONNOH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.