Morgunblaðið - 15.06.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JUNÍ 1975
5
Umsóknir um sumarnámskeið
í Englandi á vegum SCANBRIT þyrftu að berast
sem allra fyrst. Upplýsingar hjá Sölva Eysteins-
syni í síma 1 4029.
Raðhús til leigu
við Selbrekku í Kópavogi (4 svefnherbergi).
Laust frá 1. júlí. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
23. júní merkt: Raðhús — 2504.
Slitsterkar og auðveldar í uppsetningu. Sérlega
hentugar þar sem mikið mæðir á s.s. í skrifstofum,
barnaherbergjum, göngum o.fl.
'
Fáanlegar i gullálmi, eik hnotu og teak
Klapparstíg 1 Skeifan 19
Simar: 18430—85244
Lóðrétt
Luxaflex lóðrétt strimlagluggatjöld
fást í mörgum mismunandi litum:
dökkbrúnt — skærgult — grænt
— drapp — Ijósgult — fjólublátt
— hvítt o.fl. litum.
Kynnið yður Luxaflex strimla-
gluggatjöld I verzlun okkar Suður-
landsbraut 6
Luxaflex Strimlagluggatjöld fram-
leiðum við eftir máli.
ÍMMMrmS \Luxaflex
Em&trygg|r
gæðin
Ólafur Kr.
Sigurðsson &Co
Suðurlandsbraut 6 sími 8321 5
AUííLYSINíiASIMINN ER:
22480
JBorgtmblabi?)
E. TH. MATHIESEN H.F.
STRAIMDGÓTU 1 —3, HAFNARFIRÐI. — SÍMI 51919
Jónsmessumót
Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður hald-
ið í Aratungu laugardaginn 21. júní og hefst
með borðhaldi kl. 19.00. Almenn skemmti-
samkoma hefst kl. 21,30. Þar skemmtir Ómar
Ragnarsson og hljómsveit Þorsteins
Guðmundssonar frá Selfossi leikur fyrir dansi.
Heiðursgestir mótsins verða hjónin Ásta Sig-
urðardóttir og Kristinn Guðnason forstjóri, og
hjónin á Kjóastöðum í Biskupstungum, Sigríður
Gústafsdóttir og Jónas Ólafsson.
Áríðandi er að þeir sem ætla að taka þátt í
borðhaldinu tilkynni þátttöku í Verzl. Blóm og
Grænmeti, Skólavörðustíg 3 a, sími 16711,
eða til símstöðvarinnar í Aratungu fyrir fimmtu-
dagskvöld 1 9. júní.
Bílferð verður frá Hlemmtorgi (Búnaðarbanka-
húsinu) kl. 4,30 síðdegis laugardaginn 21. júní
og til baka að mótinu loknu.
Árnesingafélagið í Reykjavík.
DoífKigee/ki i
Nú hefur Sunna tekið upp þá nýbreytni að gefa barnafjölskyldum
sérstaklega góð kjör á Mallorkaferðum, með dvöl í íbúðum, þar sem 1.
flokks aðstæður eru til sólbaðs og sunds. Stórt útivistarsvæði, fagurt
útsýni, hreinlegar og góðar íbúðir, fyrir 4—7 manna fjölskyldur. Stutt
í fjölbreytt og skemmtilegt verslana-, veitinga- og skemmtistaða-
hverfi. Skammt að fara með börnin á leiksvæði, skóglendi og
fjölbreytt sædýrasafn MARINLAND.
Sunna býður þá þjónustu, sem enginn hefur áður gert; íslensk stúlka
annast barnagæslu, aðeins fyrir Sunnugesti á þessum stað. Og okkur
hefur nú tekist að fá 11 íbúðir til viðbótar á þessum eftirsótta stað og
getum því fullnægt bókunum.
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA
Lækjargötu 2 símar 16400 12070
Mönusn sunnu vn
PJÖUKVIDUPÓIH
CORAL ÍBÚÐIR - MALLORKA