Morgunblaðið - 15.06.1975, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNl 1975
•HANS EROTISKE FANTASIER
OM SEXOG KVINDER F0RTE TIL
UBESKRIVELIGE ORGIER!
Ucensureret version
strengt forbudt for
bern under16ár
Farver
Þessi fræga og umtalaða mynd
með ítölsku þokkadlsinni
LAURA ANTONELLI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðeins fáar sýningar.
Stranglega bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
Wilt Disney's
5ÍPETEIC4
© W»l« Distwy
PrtxJuclions
DlstriDuted by
RKO R*>io Picturc
Barnasýning kl. 3
„TATARALESTIN”
Alistair Maclean's
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný ensk kvikmynd í litum og
Panavision, byggð á samnefndri
sögu eftir Alistair Maclean sem
komið hefur út 1 ?sl. þýðingu.
Charlotte Rampling
David Birney
og gítarsnillingurinn
Manitas De Plata
Leikstjóri: .
Geoffrey Reeve
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 2 ára
Sýnd kl. . 7, 9 og 1 1.15.
Amma gerist
bankaræningi
Berre oavis ERnesT BORCNiNe
SOM ALLE TIDERS BANKR0VERE
■ mm
MMfl
'FARGER
Sýnd kl. 3.
J
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Gefðu duglega
á’ann
,.AII the way boys"
Ný fjörug og skemmtileg Itölsk
gamanmynd með ensku tali og
islenzkum texta. I aðalhlut-
verkum eru Trinity bærðunrir;
Terence Hill, Bud Spencer.
Þessi kvikmynd hefur hvarvetna
hlotið frábærar viðtökur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Villt veizla
Skemmtileg gamanmynd
Sýnd kl. 3.
íslenzkur texti
Æsispennandi og bráðfyndin ný
amerísk sakamálakvikmynd i lit-
um. Leikstjóri. Richard Brooks.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Goldie Hawn.
Sýndkl. 4, 6, 8 og 10.10.
Bönnuð börnum.
Dalur drekanna
Spennandi ævintýrakvikmynd.
Sýnd kl. 2
S?ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
ÞJÓÐNÍÐINGUR
( kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1 200.
Myndin, sem beðið hefur
verið eftir
Morðið í Austur-
landahraðlestinni
Glæný litmynd byggð á sam-
nefndri sögu eftir Agatha
Christie, sem komið hefur út i
íslenzkri þýðingu. Fjöldi heims-
frægra leikara er i myndinni m.a.
ALBERT FINNEY og INGRID
BERGMAN, sem fékk Oscars
verðlaun fyrir leik sinn i
myndinni.
Sýnd kl. 5, og 9
Siðasta sinn
Elsku pabbi
Brezka gamanmyndin sem þekkt
er úr sjónvarpinu
sýnd kl. 3
Mánudagsmyndin:
Salamandran
Svissnesk mynd gerð af
Alain Tanner
Þetta er víðfræg af-
bragðsmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda.
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
að gjalddagi söluskatts fyrir maímánuð er 15.
júní.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið 10. júní 1975.
Lánasjóður islenzkra námsmanna.
STYRKIR TIL FRAMHALDS-
NÁMS N.K. SKÓLAÁR
Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhaldsnáms að loknu háskóla-
prófi (kandidatastyrkir), skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um
námslán og námsstyrki. Stjórn Lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun
veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á, eða
stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda visinda-
stofnun, eftir þv! sem fé er veitt til á fjárlögum. Úthlutun styrkjanna fer
fram í janúar n.k.
Umsóknareyðublöð eru afhent i skrifstofu Lánasjóðs islenzkra náms-
manna, Hverfisgötu 21, Reykjavik.
Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1 0. september n.k.
Skrifstofa sjóðsins er opin virka daga kl. 1 3.00 til 1 6.00
Reykjavík, 10. júní 1975.
Lánasjóður íslenzkra námsmanna.
AIISTURBÆJARRÍfl
Karate-meistarinn
The Invincible Boxer
ÍSLENZKUR TEXTI
Ofsaspennandi ný karate mynd i
litum. Ein sú besta sem hér hefur
verið sýnd. Stranglega bönnuð
börnum innan 1 6 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
LOGINN OGÖRIN
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
FANGI
GLÆPAMANNANNA
.::nnD
Robert Ryan
Jean-LouisTrintignant
Lea Massari- Aldo
IIOP£ TO DiC”
(slenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarik
frönsk-bandarisk sakamálamynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hetja á
hættuslóðum
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl. 3.
LAUGARÁð
B I O
Sími 32075
Fræg bandarisk músikgaman-
mynd. Framleidd af Francis Ford
Coppola.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Barnasýning kl. 3
Tígrisdýr
heimshafanna
Hörkuspennandi ævintýramynd í
litum.
Kórónumynt
st. aur ár
1 1 1926
1 i 1931
20 1 1942
5 2 1926
15 2 1931
D.9 2 1940
6 2 1938
94 2 1940
85 2 1942
18 5 1926
21 5 1931
86 5 1940
268 5 1942
16 10 1922
3 10 1923
1 10 1925
3 10 1929
4 10 1933
8 10 1936
84 10 1940
38 10 1942
25 25 1922
St aur \ ár
30 25 1923
37 25 1925
19 25 1933
35 25 1937
300 25 1940
32 25 1942
1 1 10 1939
92 100 1925
152 100 1929
Gj 32 100 1940
750 100 1940
60 200 1925
44 200 1929
600 200 1940
Óska eftir tilboði í kór-
ónumynt. Tilboð óskast
send Mbl. merkt:
Kórónumynt — 6961.
fyrir 25. þ.m.