Morgunblaðið - 08.07.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JULl 1975
f DAG er þriðjudagurinn 8.
júlí, sem er 189. dagur ársins
1975. Árdegisflóð I Reykja-
vík er kl. 05.37 og stðdegis-
flóð kl. 18.00. Sólarupprás t
Reykjavtk er kl. 03.19 en
sóiarlag kl. 23.42. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
02.?4 en sólarlag kl. 00.07.
(Heimild. fslandsalmanak-
i8).
Sæll er sá maður, sem
hlýðir mér svo að hann vakir
daglega við dyr mtnar og
geymir dyrustafa minna. Þvi
að sá, sem mig finnur, finnur
Itfið og hlýtur blessun af
Drottni.
(Orðsk. 8, 34—35).
Lárétt: 1. samstæðir 3. 2
eins 5. léleg 6. hróp 8. sér-
hlj. 9. fæða 11. brauð-
tegundin 12. ólfkir 13.
knæpa.
Lóðrétt: 1. úrgangur 2.
busiaðir 4. iæsinguna 6.
(myndskýr.) 7. mynt 10.
álasa.
Lausn á síðustu
Lárétt: 1. sál 3. kl. 4. arga
8. narrar 10. kræfur 11.
EAT 12. rá 13. úr 15. orga.
Lóðrétt: 1. skarf 2. ál 4.
anker 5. rara 6. grætur 7.
orrar 9. aur 14. RG.
S-veitax>
stjórnar
xnál
BLÚÐ DG | BRIDGE 1 ÁRIMAO
TÍIVIAniT Hér fer á eftir spil, sem HEILLA
B ....
Þessar fjörugu stelpur héldu nýlega hluta-
veltu i Hlíðunum í Reykjavík. Þetta var ekki
í fyrsta skiptið, sem þær standa fyrir hluta-
veltu því fyrir skömmu stóðu þær fyrir
annarri hlutaveltu. Að þessu sinni ráð-
stöfuðu þær ágóðanum til styrktar lömuðum
og fötluðum og afhentu þær Hjálparstofnun
kirkjunnar peningana. Á myndinni eru frá
vinstri: Kristín Ragnheiður Hafþórsdóttir,
Sigríður Ólöf Árnadóttir og Anna Benedikta
Hafþórsdóttir.
SVEITARSTJÓRNAR-
MAL
— 2. hefti 1975 35.
árg. er nýkomið út. Jón G.
Tómasson ritar greinar-
gerð með tillögum um
breytingar á stjórnar-
skránni og birt eru erindi,
sem flutt voru á tveggja
daga ráðstefnu Sambands
ísl. sveitarfélaga um vatn
og vatnsból. Grein er frá
þingi Fjórðungssambands
Norðlendinga.
DÝRASTI BÍLL Á LANDINU— 32 milljóna virði í hringferð
llllllí
gébé- Kvik Klestir islenzkir þeim nýjustu ti
utgerðarmenn og skipstjórar Simrad fram|
þekkja Simrad fiskileitartækin þróun
norsku. en nú er verift aft kynna •llll11"" '
IIIMli imi mtifi.i ........
hvað snertir útspil
Norður.
S. D-G
H. Á-K-6-2
T. A-K-8-4
L. 7-3-2
Vestur. Austur.
S. 7*6-5-2 S. 9 4-3
H. 9-8-4 H. D-10-5-3
T. 6-5-3 T. 9-7-2
L. K-IO-9 L. G-8-5
Suður.
S. A-K-10.8
H.G-7
T. D-G-IO
L. A-D-6-4
Suður opnaði á 1 grandi
og norður sagði 6 grönd,
sem varð lokasögnin. —
Vestur lét út spaða, sagn-
hafi tók 4 fyrstu slagina á
spaða og kastaði laufi og
hjarta úr borði. Næst tók
sagnhafi 4 slagi á tígul og
kastaði laufi heima. Nú tók
hann slagi á ás og kóng í
hjarta og lét enn út hjarta i
von um að vestur færi inn
og væri tilneyddur að láta
út lauf og þá væri spilið
unnið. Þetta brást, því að
austur fékk hjartaslaginn
og lét út lauf, sagnhafi
varð að svína og vestur
fékk á kónginn, og spilið
varð einn niður.
Sagnhafi verður i byrjun
spils að gera sér ljóst, að
hann á 11 vísa slagi og nú
er um að gera að reyna að
fá þann tólfta. Hvar getur
hann fegnið þá? Hann get-
ur fengið slag á laufa
drottningu, ef austur á
laufa kónginn. Hann getur
einnig fengið slag á hjarta
gpsa, ef austur á hjarta
drottninguna.
Til þess að nýta báða
þessa möguleika á sagn-
hafi að láta strax út hjarta
2 og eins og spilin eru fær
hann þar tólfta slaginn og
spilið er unnið. Eigi vestur
hjarta drottninguna getur
sagnhafi síðar reynt að
svína laufa drottningunni
og hefur þá nýtt báða
möguleikana, sem fyrir
hendi eru til að fá 12. slag-
inn.
ÉG er viss um að þeir eru með öll tæki I gangi. Dýptarmælinn
líka.
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gírónúmer
6 5 10 0
Sjotug er í aag, 8. júií,
Anna Þórarinsdóttir. Hún
er fædd að Blámýrum við
Isafjarðardjúp. Hún er gift
Valdimar A. Valdimars-
syni og búa þau að Miklu-
braut 78, Reykjavík.
10. maí s.l. gaf sr. Bjarni
Sigurðsson saman í hjóna-
band Guðlaugu Kjartans-
dóttur og Jens Indriðason.
Heimili þeirra verður að
Björk, Mosfellssveit.
Jón V. Hjaltalín, óðals-
bóndi í Brokey á Breiða-
firði, er áttræður í dag.
ást er . . .
- O *•-,?
... aö aga börnin.
LÆKNAROGLYFJABUÐIR
Vikuna 4. júlí til 10. júlí er kvöld-, helgar-
og næturþjónusta Iyfjaverzlana f Reykja-
vík i Ingólfs Apótcki, en auk þess er
Laugarnesapótek opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
- Slysavarðstofan f BORGARSPITAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Slmi
81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21
og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17,
sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á heigi-
dögum. A virkum dögum kl. 8—17 er
hægt að ná sambandi við Iækni í síma
Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvf
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir
kl. 17 er læknavakt f síma 21230. Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum óg
helgidögum er I Heilsuverndarstöðinni
kl. 17—18.
I júní og júlí verður kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin
allamánudaga milli kl. 17 og 18.30.
C IMI/DAUMQ heimsóknar.
dJUIXnHnUd TÍMAR: Borgar-
spítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30-
—19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30-
—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á
laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin:
kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband-
ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug-
ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16
— Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspltali:
Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á
helgidögum. — Landakot: Mánud. —
laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl.
15—16. Ifeimsóknartfmi á barnadeild er
alla daga kl. 15—16. — Landspítalinn:
Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð-
ingardeiid: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alia
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard.
kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. —
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og
kl. 19.30—20.______________________
CÖCM BORGARBÓKASAFN
OUNM REYKJAVÍKUR:
Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA-
SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19.
— SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—22. — BÓKABlLAR, bækistöð f Bú-
staðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM,
Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta
við aldraða, fatiaða og sjóndapra. Upplýs-
ingar mánud. til föstui kl. 10—12 f sfma
36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka-
kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn-
ana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29A,
sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur
opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals
er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22.
— KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir
umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR-
RÆNA HtJSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl.
14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið
mánud. — laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla
virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR-
SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema
mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið
10 frá Illemmi). — ASGRÍMSSAFN Berj-
staðastræti 74 er opið alla daga nema
laugardaga mánuðina júnf, júlí og ágúst
kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er
opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu-
daga. — NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er op-
ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19.
AÐST0Ð
VAKTÞJÓNUSTA
BORGARSTOFNANA
svarar alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til kl. 8 áruegis og á helgidög-
um er svarað alian sólarhringinn. Sfminn
er 27311. Tekið er vid tilkynningum um
bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim
tilfellum öðrum, sem borgarhi/ar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstarfsinanna.
í DAG 8. júlf árið 1361 átti
sér
stað Grundarbardagi. Þa8
var upphaf þess bardaga a8 Magnús
Noregskonungur smekk tók upp þann
si8 a8 leigja hirSstjórum landiS me8
sköttum og skyldum til 3ja ára I senn. Lands-
menn voru ekki sáttir vi8 þessa málsmeSferS
og þá einkanlega NorSlendingar og snerust
þeir hart á móti. Norskur maSur, SmiSur
Andrésson, var skipaSur hirSstjóri og skipaði
hann Jón Guttormsson lögmann nyðra. Fóru
þeir saman norður með 30 menn en skv.
lögum mátti hirðstjóri aðeins hafa með sér
10. Norðlendingum barst njósn af þessu og
söfnuðu þeir liði að Grund I Eyjafirði. Þarna
sló I þriggja klukkustunda langan bardaga og
féllu þar Smiður, Jón og 7 aðrir menn ur liði
þeirra en 5 af Eyfirðingum.
■déiSMi.
(Jl CENCISSKRÁNINC
NR. 121 - 7. júlf 1975,
DU Finnsk n
Gyllini
V. - Þýzk n
00 Escudos
155, 30
339,05
150.80
2771,70
3070, 30
3870, 35
4305,30
3749.55
432, 10
6065, 10
6234,20
6466,75
24, 30
916.80
623,00
iknlnaadollar -
155, 70
340, 15
151, 30
2780, 60
3080, 20
3882,85
4319,20
376í, 65
433,50
6084,Í0
6254, 30
6487,55
24,37
919,70
625,00
274, 50
52,70