Morgunblaðið - 08.07.1975, Side 9

Morgunblaðið - 08.07.1975, Side 9
FOSSVOGUR 4ra herb. íbúð ca 108 ferm. á efri hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherb., eldhús með búri og baðherbergi. Allar innréttingar og frágangur ibúðar- innar er i sérflokki. Útborgun: 5,0 millj. NÖKKVAVOGUR Timburhús með tveim íbúðum, múrhúðað að utan. Á neðri hæð er 4ra herb. ibúð en 5 herbergja á efri hæð. Bilskúrsréttindi. Verð: 8,2 millj. VERZLUNARHÚSNÆÐI ca 50 ferm. ofarléga við Lauga- veginn er til sölu, i húsi sem byggt er 1 960. KEILUFELL Timburhús á steyptum kjallara auk bilskúrs að flatarmáli sam- tals 209,4 ferm. ( húsinu er hægt að hafa 2 sjálfstæðar ibúð- ir. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Steinhús sem er hæð kjallari og ris. Á hæðinni eru 3 herbergi og eldhús. í risi 4 herb. og baðher- bergi. í kjallara 3 herbergi, eld- hús og W.C. Grunnflötur 75 ferm. Laust strax. ESKIHLÍÐ 5 herb. íbúð á 3. hæð i fjölbýlis- húsi. Góðar innréttingar. 2falt verksmiðjugler. Vönduð ibúð. Góð sameign. Verð: 6,9 millj. TJARNARGATA Rúmgóð og björt 4ra herb. ibúð á 4. hæð i steinhúsi 2 stofar stofur og 2 svefnherbergi, eld- hús og baðherbergi. Verð: 5,5 millj. SÖRLASKJÓL 3ja herb. íbúð i kjallara ca 87 ferm. 2 stofa og 2 svefnher- bergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Teppi. Litur vel út. Laus fljótlega. Verð: 3,8 millj. Útb. 2,8 millj. RISHÆÐ 3ja herb. i Hlíðunum. 1 stofa, 2 svefnherbergi. Suðursvalir. Sér þvottahús í íbúðinni. Rúmgóð ibúð. Laus strax. Verð: 3,8 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Hafnarfirði Nýkomið til sölu: 2ja til 3ja herb. ibúð á jarðhæð við Arnarhraun. Sérinngangur. Sérhiti. 3ja herb. glæsileg ibúð í fjölbýlishúsi við Hjallabraut i Norðurbæ. 3ja herb. ibúð á 2. hæð i tvíbýlishúsi við Langeyrarveg. Útb. aðeins 2 millj. 3ja til 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Mánastíg. Gott verð og greiðsluskilmálar. 4ra herb. ibúð á efri hæð í nýlegu tvibýlis- húsi við Grænukinn. Falleg íbúð á góðum kjörum. 4ra herb. ibúð á efri hæð i nýlegu tvíbýlis- húsi við Grænukinn. Falleg ibúð á góðum kjörum. 4ra herb. ibúðir á góðum stöðum í Norður- bæ 4ra herb. ibúð á jarðhæð við Móabarð. Fallegt útsýni. Útb. kr. 3.2 millj. sem má skipta. 6 herb. ibúð á 2. hæð i parhúsi við Herjólfsgötu. Allt sér. Stór bil- skúr. Einbýlishús við Grænukinn, Hellis- götu, Köldukinn, Lækjargötu, Bröttukinn og Urðarstíg. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON HRL. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUr JUR 8. JÚLI 1975 9 26600 Blöndubakki 4ra herb. endaibúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Þvottaherbergi i ibúðinni. Verð: 6.5 millj. Fellsmúli 5 herb. (4 svefnherb.) 127 fm endaibúð á 2. hæð i blokk. Verð: 8.0 millj. Garðahreppur Einbýlishús, um 150 fm og 50 fm bilskúr. Ófullgert en vel ibúðarhæft. Verð: 1 2.0 millj. Grænakinn hf. 4ra herb. um 100 fm efri hæð i tvibýlishúsi. Nýlegar, góðar inn- réttingar. Verð: 5.5 millj. Háaleitisbraut 5 herb. 1 20 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur. Verð: 6.8 millj. Útb: um 5.0 illj. Hraunbraut, Kóp. 5 herb. 140—150 fm neðri hæð i tvibýlishúsi, um 12 ára gömul. Sér hiti, sér inngangur. Góð ibúð. Verð: 7.0 millj. Útb.: 4.5—4.8 millj. Hraunbær 4ra herb. ibúðiri blokkum. Verð: frá 6.0 millj. Útb. frá 3.8 millj. Hvassaleiti 4ra herb. 108 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Góð ibúð og sameign. Bilskúr. Verð: 7.0—7.5 millj. Útb.: 4.0 millj. Kaldakinn Hf. Einbýlishús, kjallari hæð og hátt ris. 6—7 herbergja ibúð. 38 fm. góður bilskúr. Ræktuð lóð. Út- sýni. Verð: 1 0.0 millj. Kársnesbraut, Kóp 3ja herb. risibúð i tvibýlishúsi. Verð: 3.3 millj. Langholtsvegur 2ja herb. litil en snotur kjallara- ibúð. Verð: 2.5 millj. Útb.: 1.500 þúsund. Miðvangur Hafn. Raðhús á tveim hæðum með innbyggðum bilskúr. Ófullgert en vel íbúðarhæft. Njálsgata 3ja herb. litil risibúð i þribýlis- húsi. Snyrtileg íbúð. Verð: 2.6 millj. Nýlendugata 3ja herb. íbúð á 1. hæð i járn- vörðu timburhúsi. Getur losnað strax Verð: 3.0 millj. Útb: 2.0 millj. Nýbýlavegur 3ja herb. ibúð á 1. hæð í sjö ibúða húsi. Sér hitaveita. Bilskúr fylgir. Verð: 6.5 millj. Útb: 4.0 millj. Rauðarárstigur 3ja herb. kjallaraibúð í blokk. Verð: 3.8 millj. Vallartröð, Kóp. 5 herb. ca 1 20 fm íbúð á tveim hæðum i tvibýlishúsi (raðhús). 36 fm. bílskúr. Verð: 8.0 millj. Útb: 5.5 millj. Vesturberg 4ra herb. ibúðir i blokkum. Verð 5.5 millj. Útb. frá 3.2 millj. Þinghólsbraut Kóp. 3ja — 4ra herb. ca 87 fm ibúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.0 millj. Höfum kaupanda að stóru iðnaðar og/eða verzlunarhúsnæði, fullgert eða á byggingarstigi á góðum stað i. Reykjavik Ný söluskrá er komin út. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 ÍBÚOA- SALAN Gept Gamla Bíói sími 12180 SÍMINNER 24300 Til sölu og sýnis Nýtt einbýlis- hús um 1 40 fm nýtizku 6 herb. ibúð ásamt bilskúr við Lyngheiði. Nýtt endaraðhús um 135 fm hæð og 72 fm kjallari við Yrsufell. Nýlegt einbýlishús um 1 60 fm ásamt bílskúr fyrir 2 bila i Garðahreppi. Fokhelt einbýlishús um 1 40 fm ásamt bilskúr fyrir 2 bila við Arnartanga. Teikning í skrifstofunni. 6 herb. sérhæð um 140 fm i 12 ára steinhúsi i Kópavogskaupstað. Laus nú þegar. Laus 5 herb. íbúð um 1 10 fm á 3. hæð við Þver- brekku. Tvennar svalir. Sérhita- veita. Ný 6 herb. íbúð á 7. og 8. hæð alls um 140 fm tb. undir tréverk við Gaukshóla. Bílskúr 25 fm svalir á 8. hæð og 6 fm svalir á 7. hæð. Frábært útsýni. í Hlíðarhverfi. 5 herb. ibúð um 130 fm á 2. hæð. Sérhitaveita. Bílskúr. í Hliðarhverfi 6 herb. jarðhæð um 140 fm í góðu ástandi. Ekkert áhvílandi. Góð 3ja herb. íbúð um 90 fm á 1. hæð i þribýlishúsi i Austurborginni. Sérinngangur. Sérþvottaherb. og bílskúr 3ja herb. jarðhæð um 90 fm með sérinngangi og sérhitaveitu i Laugarneshverfi. 1, 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i eldri borgar- hlutanum omfl. Nýja íasteipasalan Laugaveg 1 2 Smii 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutíma 1 8546. 27766 Kópavogsbraut Glæsileg 4ra herb. ibúð samtals ca. 135 fm. Á neðri hæð eru 2 saml. stofur, ytri og innri forstofa og eldhús. í rishæð, sem er svo til súðarlaus með góðum kvist- um eru 2 stór herb. með skáp- um, baðherb. með lögn fyrir þvottavél. íbúðin er öll nýendur- nýjuð, með nýjum teppum og harðviðarhurðum. Laus 1. októ- ber. Yrsufell Endaraðhús grunnfl. ca 1 50 fm + 70 fm kjallari. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, 6 svefnherb., eldhús og baðherb. Teppi á allri ibúðinni. Bilskúrsréttur. Skólagerði sem nýtt parhús á 2 hæðum samtals um 1 40 fm. Bilskúrsrétt- ur. Búið að steypa sökkul. Lóð frágengin. Snorrabraut 3ja herb. ibúð á neðri hæð i þribýlishúsi að öllu leyti sér um 100 fm. Bílskúr fylgir. Einnig 2ja herb. kjallaraibúð, selst saman, eða sitt i hvoru lagi. Kóngsbakki 5 herb. endaibúð á 3. hæð um 120 fm. Stofa, 1 svefnherb., eldhús, baðherb., og þvottahús inn af eldhúsi. Stórar suður sval- ir. Falleg ibúð i góðu standi. Laus fljótlega. Rauðarárstígur 3ja herb. ibúð á jarðhæð. 1 stofá, 2 svefnherb. Teppi á öll- um herb. tvöfalt gler. FASTEIGNA OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri simi 27766. 2 7711 Ibúðir í smíðum 4ra og 5 herb. ibúðir á góðum stað i Breiðholtshverfi. íbúðirnar afhendast tilb. u. trév. og máln. 1. sept. 1976. Bilgeymsl- ur. Fast verð. Teikningar og frekari uppl. i skrifstofunni. Lítið Parhús í Smáíbúða- hverfi 3ja herb. parhús ca. 60 fm. Útb. 2,0—2,5 millj. Litið einbýlishús við Skipasund Húsið er hæð, ris og kjallari. Samtals 4 — 5 herb. Bilskúrsrétt- ur. Útb. 3,5—4 millj. Við Kóngsbakka 5 herb. mjög vönduð ibúð á 3. hæð (endaibúð). 4 svefnherb. Sameign fullbúin. Útb. 5 millj., sem má skipta. Sérhæð í Austurbæ, Kópavogi 3ja herb. sérhæð með bílskúr. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 4,5—5 millj. Við Dalsel 4ra herb. ibúð u. trév. og máln. til afhendingar strax. Bilskúr fylgir. fylgir. Teikn og allar uppl. á skrifstofunni. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 4,5 millj. Við Kteppsveg 4ra herb. kjallaraibúð. Sér- (jvottaherb. i ibúðinni. Sér hiti, Útb. 3,2 millj. í Garðahreppi 3ja herb. nýstandsett risibúð. Sér inng. Sér hiti. Útb. 1800 þús. sem má skipta. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum við Hraunbæ. Höfum kaupanda að 2ja og 3ja herb. íbúð i sama húsi. Byggingarlóðir á Seltjarnarnesi Höfum til sölumeðferðar 2 hús- lóðir á mjög góðum stað á Sel- tjarnarnesi. Á hvorri lóð má byggja 2ja hæða hús með 3 ibúðum og bilskúrum fyrir allar ibúðir. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. (ekki í síma), VONARSTRÆTI 12 sími 27711 Sdlustjóri Sverrir Kristinsson EIGN AÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Kostakaup m.a.: Fokheld 4ra—5 herb. endaibúð i Seljahverfi 3ja—4ra herb. i gamla bænum. 2ja ibúða hús ásamt bilskúr og góðum garði i Kópavogi. Einnig góð 6 herb. sérhæð. Góðar 4ra herb. ibúðir i Heima- hverfi. Mjög góð 3ja herb. ibúð i Hafn- arfirði, Norðurbæ. o.fl. o.fl Óskum eftir öllum stærðum fasteigna og fiskiskipa á söluskrá. Traustir kaupendur. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 EINSTAKLINGSÍBÚÐ við Rauðarárstig. Útborgun 1.2 millj., sem má skipta. HAFNARFJÖRÐUR 2ja herb., 70 ferm. ibúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Suður svalir. 3JA HERBERGJA 75 ferm. kjallaraibúð við Hverfis- götu, Rvk. Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. 3JA HERBERGJA ibúð á 2. hæð við Laufvang i Hafnarfirði. íbúðin er 1 stofa, eldhús og bað, 2 góð svefnher- bergi, þvottahús og bú á hæð- inni. 4RA HERBERGJA íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Harðviðarinnréttingar íbúðin öll i mjög góðu standi. 4RA HERBERGJA ibúð á 3. hæð við Hulduland. (búðin er 108 ferm. Parket á svefnherbergisgólfum, vandaðar innréttingar, góð teppi, tengt fyr- ir þvottahvél á baði. TILBÚIO UNDIR TRÉ- VERK Á 2. hæð við Hrafnhóla. íbúðin er 1 stofa og 3 svefnherbergi, geta verið fjögur. Tengt fyrir þvottavél á baði. Öll sameign frágengin þ.m.t. lóð og malbikað bilastæði. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16, simar 11411 og 12811. Einbýlishús i smíðum um 1 60 fm. og 40 fm. bilskúr við Akurholt i Mosfells- sveit. Raðhús við Brekkutanga i Mosfellssveit. Húsið er i smiðum og selst fok- helt til afhendingar i haust. Glæsilegur staður. Teikningar á skrifstofunni. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Hjallabraut. íbúðin er að mestu fullbúin. Lóð og bilastæði fullfrágengin. Skipti á 3ja herb. ibúð i Reykjavik æskileg. 4ra herb. ibúð á 2. hæð ásamt einu her- bergi i kjallara við Blöndubakka. Sér þvottaherb. i ibúðinni. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Jörfabakka. Sér þvottaherb. i ibúðinni. 4ra herb. risibúð um 100 fm i Tjarnargötu 4ra herb. falleg ibúð á efri hæð i tvibýlis- húsi við Grænukinn. 3ja herb. ibúðarhæð við Skeggjagötu. (búðin er i góðu standi með tvöföldu verksmiðjugleri i glugg- um. 2ja herb. íbúð ásamt bilskúr i miðbænum i Kópavogi. Selst tilbúin undir tré- verk. Tilbúin til afhendingar nú þegar. Sumarbústaður i Vatnsendalandi um 30 fm að stærð á 5000 fm. landi. Hag- stætt verð. Fagurt útsýni. Sumarbústaður i Miðfellslandi við Þingvalla- vatn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.