Morgunblaðið - 13.08.1975, Síða 1
24 SÍÐUR
181. tb. 62. árg.
MIÐVIKUDAGUR 13. AGÚST 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Samningar
um Sinai?
Washington, 12. ágúst.
Reuter.
tSRAELSKIR og bandarfskir
samningamenn hófu f dag að
semja nákvæman texta nýs bráða-
birgðasamkomulags tsraels-
manna og Egypta. Almennt er
talið að endanlega verði gengið
frá samningnum þegar Henry
Saigon-
loftbrú
Bangkok, 12. ágúst. AP.
73 ÚTLENDINGAR, aðallega
Frakkar, voru fluttir frá Saig-
on til Bangkok f dag með þotu
sem franska stjórnin hefur
tekið á leigu. Að minnsta kosti
fimm fieiri slfkar ferðir eru
ráðgerðar á næstu sex dögum.
Samkvæmt góðum heimild-
um er gert ráð fyrir að nokkur
þúsund Frakkar og aðrir út-
lendingar fari frá Suður-
Vfetnam á næstu vikum.
Franskir borgarar fá ókeypis
flugfar til Frakklands.
Um 8.000 Frakkar .og nokkur
þúsund aðrir útlendingar eru
enn í Suður-Víetnam. Ferða-
menn sem hafa komið frá Saig-
on segja að margir Frakkar
vilji fara úr landi.
Kissinger fer f nýja ferð til Eg-
yptaiands, tsraels og Sýrlands sfð-
ar í mánuðinum.
t samningnum verður meðal
annars gert ráð fyrir:
0 Að tsraelsmenn hörfi til línu
fyrir austan fjallaskörðin Giddi
og Mitla á Sinai-eyðimörkinni og
láti af hendi olíusvæðið Abu
Rudeis við Súezflóa.
0 Að bandarískir tæknifræðing-
ar, sennilega óbreyttir borgarar,
komi sér fyrir í ísraelskri eftirlits-
stöð vestan við skörðin.
0 Að Egyptar gefi leyniiegt lof-
orð, sem Bandaríkjastjórn komi á
framfæri við Israelsmanna um að
samningurinn gildi í þrjú ár og að
samfara þvf muni Egyptar draga
úr efnahagslegum hernaði og
áróðri gegn Israelsmönnum.
Tveir ísraelskir lagasérfræðing-
ar, Mordechai Gazit starfsmaður f
forsætisráðuneytinu og Meir
Framhald á bls. 23
REIÐIR PORTtJGALAR — Andstæðingar kommúnista hrópa og steyta hnefum
framan í portúgalska hermenn sem eru á verði fyrir framan aðalstöðvar flokks
kommúnista í bænum Famalicao. Hermennirnir neyddust til að flýja og mannfjöld-
inn réðst inn íbygginguna.
Goncalves neyddur til
að leggi a niður völd?
Lissabon, 12. ágúst. AP.
HÓFSAMIR herforingjar, sem
Neitunarvaldinu
beitt 1 níunda sinn
New York, 18. ágúst. AP.
FULLTRUAR Noróur- og Suður-
Vfetnam sögðu f dag að ráðstöfun
Bandarfkjastjórnar að beita neit-
unarvaldi gegn aðild landanna að
Sameinuðu þjóðunum bæri vott
um fjandskap sem gæti torveldað
viðræður um olfuleit undan
ströndum Vfetnams, Bandarfkja-
menn, sem enn er saknað l Vfet-
nam, og fleiri mál.
Bandaríkin beittu neitunar-
valdi f hefndarskyni við neitun
öryggisráðsins að ræða um-
sókn Suður-Kóreu um aðild að
samtökunum. Bandarfkin hafa
átta sinnum áður beitt neitunar-
valdi sfnu en aldrei áður í máli
sem þessu.
Fulltrúar Norður- og Suður-
Vfetnams segjast staðráðnir í að
berjast fyrir aðild að samtökun-
um á vettvangi Allsherjarþings-
ins.. Talið er að tiL mála komi að
fulltrúar landanna fái fast sæti á
þinginu, en ekki atkvæðisrétt.
Fulltrúar Frelsissamtaka Palest-
inu, PLO, fengu lika aðild I fyrra.
eru sagðir njóta stuðnings 85%
heraflans f Portúgal, sendu f
kvöld fulltrúa sinn, Vasco
Lourenco höfuðsmann, á fund
Francisco da Costa Gomes forseta
til að krefjast þess að Vasco
Goncalves forsætisráðherra verði
settur af. Hann afhenti forsetan-
um mótmælaskjal frá herfor-
ingjunum þar sem þeir gagnrýna
.róttæka stefnu forsætisráðherr-
ans.
Seinna sagði talsmaður
Goncalves að forsætisráðherrann
væri „óhagganlegur", en þó var
greinilegt að þrýstingurinn frá
hófsömu herforingjunum fór
vaxandi. Talsmaðurinn kallaði
baráttu hófsömu herforingjanna
„nfðingslega árás.“
A sama tíma sat Goncalves for-
sætisráðherra á fundi með 20 full-
trúum úr byltingarráðinu þar sem
sennilega hafa verið lögð á ráðin
Stjórn Rhódesíu sezt
að samningaborðinu
Salisbury, 12. ágúst. AP.
STJÓRN hvfta minnihlutans f
Rhódesfu tilkynnti f dag að hún
mundi setjast að samningaborði
með leiðtogum Afrfkumanna eft-
ir hálfan mánuð og ræða við þá
um nýja stjórnarskrá. Talið er að
ráðstefnan leiði til þess að mynd-
uð verði stjórn blökkumanna f
Rhódesíu.
Ráðstefnan fer fram í járn-
brautavagni á brú milli Rhódeslu
og Zambfu við Viktoríufossa. I
yfirlýsingu sem var birt samtímis
í Salisbury og Lusaka segir að
efnt verði til ráðstefnu án fyrir-
fram skilyrða 25. ágúst og þar
gefist báðum aðilum færi á að
„lýsa opinberlega þeim einlæga
vilja sínum að semja um viðun-
andi lausn."
Hlé verður gert á ráðstefnunni
þegar hún hefur staðið f nokkra
daga og tillögur um lausn ræddar
á nefndafundum, en þær sfðan
teknar fyrir á formlegum fundi
sem verður haldinn á stað sem
sfðar verður ákveðinn. Suður-
Afrfka, Botswana, Mozambique,
Tanzanfa og Zambfa lofa því sam-
kvæmt yfirlýsingunni að tryggja
að framfylgt verði samkomulagi
sem samningsaðilar nái.
Hingað til hefur Ian Smith for-
sætisráðherra sett það skilyrði að
viðræðurnar fari fram f Rhódesíu,
en þó hefur hann verið fús til að
samþykkja að lokaráðstefna, þar
sem samningur verði staðfestur,
fari fram f öðru landi. Höfuðborg
Suður-Afrfku hefur verið nefnd f
því sambandi.
Smith forsætisráðherra og Abel
Muzorewa biskup, leiðtogi
Afríska þjóðarráðsins (ANC),
helztu samtaka blökkumanna,
munu ekki sitja fyrstu fundi
ráðstefnunnar.
Samni'hgaurfheitanir blökku-
manna og hvfta minnihlutans
voru komnar f sjálfheldu þegar
Smith og Johannes Vorster for-
sætisráðherra Suður-Afríku
héldu fund með sér í sfðustu viku.
Stjórn hans hefur sama sem sam-
þykkt myndun meirihlutastjórnar
blökkumanna f Rhódesfu og sam-
komulag um Rhódesíu er einn
helzti prófsteinninn á tilraunir
Suður-Afríkustjórnar til að bæta
sambúðina við ríki blökkumanna
í Afríku og draga úr viðsjám
hvftra manna og svartra í álfunni.
um örvæntingarfulla tilraun til að
halda hófsömu herforingjunum í
skefjum og stemma stigu við
mikilli mótmælaöldu sem skjal
þeirra hefur komið af stað. Vegna
skjalsins rak þríeykisstjórn Costa
Gomes, Goncalves og Otelo
Carvalho hershöfðingja níu hóf-
sama herforingja undir forystu
Ernesto Malo Antunes fyrr-
verandi utanríkisráðherra úr
Framhald á bls. 23
Kastali gefst
upp í Luanda
Luanda, 12. ágúst.
HERMENN Frelsisfylkingar
Angola, FNLA, hörfuðu Ldag frá
virki f kastala skammt frá höfn-
inni f Luanda, þar sem þeir hafa
varizt sfðan f bardögunum 1
sfðasta mánuði við hreyfingu
marxista, MPLA. Þeir höfðu hót-
að að sprengja upp skip f höfn-
inni og nálæga olfuhreinsunar-
stöð.
I staðinn hafa hermenn MPLA
lofað að hörfa frá bænum Nova
Lisboa í Suður-Angola þar sem
þeir hafa átt f höggi við hermenn
FNLA, þótt bærinn sé á yfirráða-
svæði þriðju frelsishreyfingar-
innar, Unita. Um 30.000 manns
hafa flúið til bæjarins eftir bar-
daga FNLA og MPLA ‘og tvær
portúgalskar Boeing-þotur eru
komnar þangað til að hefja brott-
flutning flóttamanna til
Portúgals.
Um helgina voru aðeins 10 daga
oliubirgðir eftir f Luanda, þar
sem olíuhreinsunarstöðin hefur
verið óstarfhæf sfðan f júli, en
Dóu úr hita
Kaupmannahöfn, 12. ágúst. AP.
AÐ MINNSTA kosti 20 Danir
hafa látizt af völdum mikilla hita
undanfarnar tvær vikur að sögn
lögreglunnar í Kaupmannahöfn f
dag. Spáð er minnkandi hita
næstu daga.
viðgerð er hafin og vonazt er til að
hún geti fljótlega tekið aftur til
starfa eftir undanhald hermanna
FNLA frá kastalavirkinu. Einnig
er vonazt til að vistir geti borizt
Framhald á bls. 23
Níu metra
hátt eldhaf
Hannover, 12. kgúst. Reuter.
NlU metra hátt eldhaf æðir
yfir Liineborgarheiði. Ibúar
litils þorps sem eldurinn nálg-
ast hafa verið fluttir á brott og
hafinn er undirbúningur að
brottflutningi fbúa tveggja
annarra þorpa. Þótt tekizt hafi
að ráða við skógareldana á
nokkrum stöðum, gleypir aðal-
eldflaumurinn allt sem á vegi
hans verður.
Vatnsskortur hamlar
slökkvistarfinu, en sérstaklega
útbúnar flugvélar frá Frakk-
landi dæla vatni á eldinn, tfu
lestum í hvert skipti, og þyrlur
eru notaðar til að varpa niður
svokölluðum vatnssprengjum
og til að ausa froðu. Þoka ög
breýtileg vindátt há einnig
slökkvistarfinu.
Skógareldarnir eru þegar
orðnir að einhverjum mestu
náttúruhamförum í sögu Vest-
Framhald á bls. 23