Morgunblaðið - 13.08.1975, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. AGUST 1975
7
r
i
Frá kristilegu stúdentamóti ( Laugardalshöll, sem ÞjóBviljinn kaltar „fjöldasýningu" og „guSsorS á útsölu".
Þjóðviljinn
vegur að
kristilegu
starfi
ÞaS hefur vakiS athygli
hérlendis og erlendis, aS
1400 norrænir stúdentar
flykktust til funda- og
samkomuhalds ( Reykja-
vlk undir merkjum kirkju
og kristni. Þessi þrótt-
mikla samkoma skóla-
æskunnar hefur mætt vel-
þóknun og virSingu þjóS-
arinnar, sem og hinir er-
lendu gestir, sem hingaS
koma meS góSum hug og
í góSum tilgangi og hafa
hvarvetna komiS fram
sjálfum sér, málstaS sín-
um og þjóSum til sóma og
öSrum til eftirbreytni.
Kristilegt starf af þessu
tagi er ekki einungis
nauSsynlegt mótvægi
gegn mörgu þvi, sem tælir
og afvegaleiSir ( fjöl-
breytni samtlmans, heldur
og grundvöllur lifsham-
ingju flestra heilbrigt
hugsandi manna.
ViSbrögS ÞjóSviljans,
sem jaSra viS hreinan
dónaskap I garS hinna
ungu gesta okkar, hafa
vakiS furSu og hneykslan
lesenda hans. Svo margt
er aSfinnsluefniS um-
hverfis okkur, aS ætla
mátti að friðsöm og
menningarleg viðleitni
þessa unga fólks, byggð á
kærleika og virðingu
fyrir náunganum, fengi að
ganga áreitnislaust fyrir
sig. Svo reyndist þó ekki.
Þjóðviljinn eygði í þessari
fjöldasamkomu einhverja
þá „ógnun" við kenningu
sína, að ástæða væri til
áreitni og dólgsháttar (
garð þessa unga fólks.
„Guðsríki
á útsölu”
Frásögn af þessu fjölda-
starfi norrænnar æsku
fær yfirskriftina „Guðsrfki
á útsölu (?)" ( Þjóðviij-
anum í gær. Þar segir
m.a.: „Árangurinn af
þessum samkomum von-
ast kirkjunnar menn til að
verði efling kristilegs
starfs meðal stúdenta á
næstunni. . . . Ef til vill er
þessi fjöldasýning á kristi-
lega þenkjandi unglingum
forsmekkur af þv( sem
koma skal. j fjölmiðlunar-
strfðinu um athygli sáln-
anna vill kirkjan ekki vera
eftirbátur. Þvt reynir hún
að koma af stað tfzkuöldu
á „bibliulega heilbrigð-
um" grunni meðal unga
fólksins."
Ennfremur: „Kirkjan á
Norðurlöndum virðist
hafa hug á að nýta hug-
myndir bandariska pre-
dikarans(Billy Grahams)
að einhverju leyti og fitjar
upp á ýmsum nýjungum
til þess að ná til unga
fólkins Að undanförnu
hafa á annað þúsund ung-
menni efnt til mikils sam-
komuhalds ( Laugardals-
höll." Síðan segir að starf
Billy Grahams og um-
ræddra ungmenna „beri
mikinn keim af hug-
myndaheimi bandarískra
smáborgara" og að „ein-
hver kristileg samtök
ungra manna hafi hug á
að efna til útsölu á boð-
skap Billy Graham á fs-
landi". Og að sjálfsögðu
er þv! ekki gleymt að
Morgunblaðið hafi til
skamms tíma flutt orð
Billy Grahams til almenn-
ings og þá sé ekki að sök-
um að spyrja. hver til-
gangur þessa kristilega
brölts alls sé.—
Önnur
fyrirmynd
nærtækari
Kirkja og kristni hefur
ekki átt upp á pallborðið (
rfkjum kommúnismans.
Starfsvangur kirkjunnar
er alls staðar verulega
skertur ( þessum rfkjum
og sums staðar nær eng-
inn. Ýmsir kristnir söfnuð-
ir þurfa að starfa „neðar
jarðar" með sama hætti
og andspyrnuhreyfingar
hernumdra rfkja á tlmum
síðari heimstyrjaldarinn-
ar. Prestar og prelátar
hafa setið langtlmum
saman ( fangelsum eða
verið visað úr landi vegna
starfsemi sinnar. „Trúin
er ópfum fyrir fólkið" var
eitt af boðorðum Lenlns,
sem tryggilega er ( heiðri
haft af áhangendum hans.
Það þarf þvt e.t.v. ekki
að undra neinn, þó sann-
færðir kommúnistar
harmi þá þjóðfélagshætti,
er leyfa óhindraða starf-
semi af slíku tagi, sem
fram hefur farið ( Laugar-
dalshöll undanfarna daga.
Þessi viðbrögð Þjóðviljans
ættu þó að vera mörgum
kirkjunnar manni, sem og
þv( unga fólki, er að um-
ræddu samkomuhaldi
stóð, nokkur viðvörun.
ekki sizt með tilliti til |
þess, hvern veg búið er að I
kristilegu starfi ( rfkjum '
kommúnismans. |
Hver verða
viðbrögð
kirkjunnar?
Kristilegt siðgæði og |
kærleikur, sem m.a. felur .
( sér virðingu á gagnstæð- I
um skoðunum og rétti |
manna til sjálfstæðrar .
skoðanamyndunar, sam- I
ræmist illa einstefnu öfga- |
mannsins. Þar ( felst .
andúð og heiftrækni I
kommúnista ( garð kirkj- |
unnar. En hver er afstaða (
forystumanna fslenzku
þjóðkirkjunnar til þess-
ara Ktt dulbúnu árása
Þjóðviljans á hið norræna,
kristilega stúdentamót?
Er það aðfinnsluvert, að
kristin ungmenni gangi f
I
I
I
I
takt.við samtíð s(na um |
boðun þeirrar kenningar,
sem þeir telja eiga erindi
við kynslóð sina? Er ekki
tfmabært að klerkar okkar
fresti um sinn innbyrðis
deilum um fræðilegar orð-
skýringar og vakni til
varðstöðu gegn þeim,
sem vega að kirkjunni,
leynt og Ijóst?
Hið norræna, kristilega
stúdentamót er ( senn
gleðiefni og hvatning. Það
var sem vin t eyðimörk
rangsnúinnar afstöðu til
llfsins, samtiðarinnar og
umheimsins. Ástæða er til
að þakka þeim ungmenn-.
um, sem að þv( stóðu,
margbrotið undirbúnings-
starf og góðan árangur.
„Andlegur blóðtappi"
Þjóðviljans breytir ( engu
þeim staðreyndum sem
mót þetta opinberaði —
en hann er engu að sfður
hættumerki, sem taka
verður tillit til, ef ekki á
illa að fara.
I
I
I
I
I
I
I
u
Neskaupstaður:
Fyrsta sjúkrahús
landsins með sundlaug
NÚ ER unnið við byggingu
nýrrar álmu við Fjórð-
ungssjúkrahúsió í Nes-
kaupstað. Lokið hefur ver-
ið við að steypa upp kjall-
ara og fyrstu tvær hæðir
hússins, en það verður alls
þrjár hæðir, eða um 10 þús.
rúmmetrar að stærð. Áætl-
að er að byggingu þess
verði lokið 1978.
Stefán Þorleifsson fram-
kvæmdastjóri Sjúkrahússins
sagði í samtali við Morgunblaðið,
að í kjallara hússins yrði fullkom-
in endurhæfingarstöð og þar er
m.a. gért ráð fyrir sundlaug. Og
er þetta að líkindum fyrsta
sjúkrahús landsins, sem byggt er
með sundlaug. í kjallaranum
verður ennfremur þvottahús, llk-
skurðarstofa, geymslur fyrir
sjúkrabíl o.fl.
Þar fyrir ofan, eða f „efri kjall-
ara“, sem kallaður er, verður
vinnuaðstaða fyrir 4 lækna. Þá
verður einnig heilsugæzlustöð,
tvær skurðstofur, röntgendeild,
rannsókna- og tannlæknastofa. A
þriðju hæð verður fæðingardeild.
A þeirri hæð verður einnig 31
sjúkrarúm og munu flest herberg-
in verða þrí- og fjórbýli, en tvær
eða þrjár einbýlisstofur verða
lika, ætlaðar fyrir gjörgæzlu.
Stefán sagði að sérstök tengi-
bygging myndi tengja saman
gamla og nýja húsið. 1 þessari
byggingu yrðu m.a. búningsher-
bergi fyrir starfsfólk stofnunar-
innar. Áætlað er að starfrækja
þrjár deildir við sjúkrahúsið,
skurðlækningadeild, lyfjadeild og
röntgendeild. Yfirlæknir
Fjórðungssjúkrahússins i Nes-
kaupstað er Daníel Danfelsson.
CITROÉN
RENAULT
EIGENDUR
UNIROYAL
RADIAL
REGNDEKK
STÆRÐIR
1 35 — 1 5 og 1 45 — 1 5
Til á lager.
Ttinguhál&7 A»hwi«ti(<ve
sími 82700
Framkvæmda-
stjóri
Stórt og þróttmikið fyrirtæki
í Reykjavík auglýsir hér með
eftir framkvæmdastjóra.
Æskileg menntun er við-
skipta- eða lögfræðimenntun
en ekki skilyrði. Þyrfti að
geta hafið störf fljótt.
Umsóknir ásamt upplýsing-
um um aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgr. Mbl.
merkt „Trúnaðarmál —
7517.
BIIJJ.IJ SVEINN HiSulSi EGILSSON HF
FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100
Árg. Tegund Verð í þús.
74 Cortina 1 600 950
74 Cortina 1300 900
72 Cortina 1600 580
70 Cortina 260
73 Comet Custom 1200
73 Comet Custom 1170
75 Citroen CX 2000 2150
72 Citroen GS 580
73 Escort 4d. 595
73 Escort 2d. 580
73 Chevrolet Malibu 1090
73 Chevrolet Malibu 950
74 Chevrolet Nova 1150
73 Volvo 144 DL 1350
73 Volvo 142 1280
73 Opel Rec. Caravan 990
72 Mustang Mach 1 1150
74 Austin mini 490
74 Dodge Dart 1190
74 Escort Station 710
69 Taunus 20M Station 490
71 Volvo 164 sjálfsk. 830
74 Minica Station 550
67 Land Rover 270
72 Fiat 125 485
71 Fiat 125 450
74 Chevrolet Vega 1050
71 Volksw. Fastb. 550
55 Rússajeppi 450
73 Volkswagen 1300 490
73 Volksw. 1300 480
73 Mazda 1300 Station 585
73 Bronco 6 1200
73 Bronco V8 1350