Morgunblaðið - 13.08.1975, Síða 9
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúð á 3ju hæð (efstu
hæð). íbúðin er rúmgóð nýtízku
íbúð og er i tölu fallegri 3ja
herbergja íbúða er við höfum
haft til sölu. Verð 5,6 millj. kr.
VESTURBERG
3ja herb. ibúð á 2. hæð, ein
stofa, 2 svefnherbergi, eldhús,
þvottaherbergi og baðherbergi.
fbúðin snýr i suðvestur. Verð
4,8 millj. kr.
ÆGISSÍÐA
4ra herb. ibúð á 1. hæð (mið-
hæð). (búðin er 2 samliggjandi
stofur með svölum, skáli, eld-
hús, 2 svefnherbergi og bað-
herbergi. Bílskúrsréttur. Laus
strax. Verð 7,5 millj.
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. íbúð á 2. hæð um 1 10
ferm. íbúðin er stofa, rúmgóð
með suðursvölum, eldhús með
fullkomnum tækjum og borð-
krók, 3 herbergi, þar af 2 með
harðviðarskápum, flisalagt bað-
herbergi stórt með lögn fyrir
þvottavél og þurrkara. Óvenju-
góð íbúð. Verð 6 millj. kr.
SKIPASUND
4ra herb. efri hæð i tvílyftu stein-
húsi. Hæðin er 2 samliggjandi
stofur, 2 svefnherberg, eldhús
og búr, forstofa og baðherbergi.
Sér hiti og sér inngangur.
GARÐASTRÆTI
Hæð og ris, i steinhúsi, alls 7
herb. íbúð. Gagnger endurnýjun
hefur farið fram á íbúðinni,
þannig að hún er að miklu leyti
sem ný að sjá. Sér þvottahús.
Mikið útsýni.
GARÐASTRÆTI
4ra herb. íbúð á 2. hæð i stein-
húsi um 95 ferm. íbúðin er 2
samliggjandi stofur, 2 svefnher-
bergi með skápum, eldhús bað-
herbergi og forstofa.
SMÁRAFLÖT
Einbýlishús, um 151 ferm. auk
bilskúrs. í húsinu eru stofur, 5
herbergi, eldhús, forstofa,
þvottaherbergi, baðherbergi og
geymsla. Verð 13 millj. kr.
TJARNARGATA
4ra herb. rúmgóð ibúð á 4. hæð
um 1 1.0 ferm. 2 samliggjandi
stofur, 2 svefnherbergi, eldhús,
forstofa og baðherbergi. Verð
5,5 millj. kr.
DIGRANESVEGUR
Parhús 2 hæðir og kjallari, alls 7
herb. íbúð ásamt fallegri lóð.
HJALLABRAUT
3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki
jarðhæð) er til sölu. Stærð um
96 ferm. fbúðin er stofa með
svölum, 2 svefnherbergi, rúm-
góð, bæði með skápum, eldhús
með borðkrók, baðherbergi,
þvottaherbergi og búr inn af eld-
húsi. Verð 5,4 millj. kr.
NÝJAR ÍBÚÐIR
BÆTAST Á SÖLUSKRÁ
DAGLEGA
Yagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
sfmar 21410 — 14400
EIGNAÞJÓNUSTAN
FASTEIGNA OG SKIPASALA
NJÁLSGÖTU23
SfMI: 2 66 50
Til SÖIu
2ja og 3ja herb. íbúðir í austur-
borginni
Góðar 4ra og 5 herb.
fbúðir í Heima og Hliðarhverfi og
í Vesturborginni.
f Kópavogi
Góð einbýlishús, 4ra og 6 herb.
sérhæðir.
Glæsileg raðhús
í Breiðholti og Fossvogi. Einnig
130 ferm. góð 6 herb. íbúð í
lyftuhúsi i Breiðholti III.
Höfum fjölda traustra kaupanda
af ýmsum stærðum fasteigna.
Sérstaklega vantar okkur á sölu-
skrá nýlegar 2ja og 3ja herb.
íbúðir.
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGUST 1975
9
BANKASTKÆTI 11 S Í Ml 2 7 750
Efri sérhæð
i tvíbýlishúsi í Kópavogi.
Laus fljótlega. Bilskúr fylgir.
Rishæð m/bilskúr
um 1 60 fm 4ra—5 herb. við
Teigana. Sérhiti. Lltb. 3,5. V
6,8 m. Laus 1. okt.
Við Öldugötu
um 1 10 fm ibúð á 3. hæð í
sambýlishúsi. Séhiti. Útb.
3,5. V 5,5 — 6 m.
í miðbænum
4ra herb. ibúðarhæð i sam-
býlishúsi á 4. hæð. Útb. 4m.
2ja herbergja
glæsileg ibúðarhæð i Kopa-
vogi.
simar 271 50 og 27750
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf ÞÓr Tryggvason hdl.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 13.
Nýleg
5 herb. íbúð
um 130 fm. á 12. hæð við
Æsufell. Bílskúr fylgir.
Við Kjartansgötu
5 herb. ibúð 1 20. fm. á 1. hæð
með sér inngangi og sér hita-
veitu. Bilskúrsréttindi. Laus nú
þegar.
4ra herb. íbúð
um 110. fm. á 4. hæð i stein-
húsi i eldri borgarhlutanum. Út-
borgun má skipta.
Við Holtsgötu
3ja herb. ibúð um 75 fm. jarð-
hæð með sér inngangi og sér
hitaveitu. Útborgun 3 millj.
2ja herb. íbúðir
i eldri borgarhlutanum.
Einbýlishús
raðhús, parhús, 2ja íbúða hús
og verzlunar- og ibúðarhús
o.m.fl.
2ja—3ja herb. íbúðir
Reykjavík og Hafnarfirði
4ra og 6 herb. íbúðir
Rauðalæk, Laugarnesveg, Safa-
mýri, Bólstaðahlið, Hverfisgötu,
Vesturbæ, Kleppsveg og viðar.
Einbýlishús og raðhús
Ný — Gömul — Fokheld —
Tilbúin. Reykjavík, Hafnarfirði,
Kópavogi Garðahreppi og viðar.
Lóðir
raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi.
Óskum eftir öllum
stærðum íbúða á sölu-
skrá.
Á biðlista
Fjársterkir kaupendur að sér-
hæðum, raðhúsum og einbýlis-
húsum.
Ibúðasalan Borg
Laugavegi 84, Sími 14430
la fasteignasalan
Simi 24300
Laugaveg 12
utan skrifstofutíma 18546
Al'GIASINGA-
SÍMINN KR:
Fasteignir í Kópavogi
Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða,
raðhúsa og einbýlishúsa.
Sigurður Hetgason hrl.
Þinghólsbraut 53,
sími 42590.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu m.a.:
Við Bólstaðarhlíð með sér hitavertu
5 herb. mjög góð íbúð á 4. hæð 125 ferm. Teppalögð
með harðviðarinnréttingu. Tvennar svalir. Bílskúrs-
réttur. Útsýni.
Endaraðhús í smíðum
um 130 fm. í Fellunum f efra Breiðholti. Húsið er meira
en fokhelt. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á 4ra herb.
íbúð.
Skammt frá Landsspítalanum
Sér efri hæð um 130 ferm. með 5 herb. íbúð. Bílskúr.
Ræktuð lóð.
4ra herb. góð íbúð
neðarlega við Kleppsveg á 1. hæð um 105 ferm. verð
kr. 6 millj. Útb. kr. 4 millj.
Ennfrmur nýlegar 4ra herb. mjög góðar íbúðir við
Hjallabraut í Hafnarfirði og Álfaskeið.
Við Skipasund
rishæð 3ja herb. um 65 ferm. sólrík fremur lítil íbúð í
góðu steinhúsi. Góð kjör.
Kjallaraíbúð 2ja herb. um 68 ferm. stór og sólrík íbúð.
Sér hitaveita. Góð kjör.
Æ’
Arbæjarhverfi
Góð 5 herb. Ibúð óskast til kaups. Til greina kemur 4ra
herb. íbúð á hæð með kjallaraherbergi.
Sólheimar — Vesturberg
3ja herb. glæsileg fbúð á 1. hæð yfir kjallara við
Sólheima er til sölu. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúð við
Vesturberg.
NÝSÖLUSKRÁ
HEIMSEND.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
2 7711
Raðhús við Hvassaleiti
Glæsilegt 9—10 herb. raðhús á
mjög góðum stað við Hvassa-
leiti. Falleg ræktuð lóð. Bllskúr.
Allar nánari uppl.'á skrifstofunni.
(ekki I síma).
Raðhús við Hraunbæ
5—6 herb. vandað raðhús á
einni hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 8
millj.
Einbýlishús við Skóla-
gerði Kópavogi
Nýlegt 1 50 fm. einbýlishús, sem
skiptist í 5—6 svefnherb., stofur
o.fl. Bílskúr. Falleg ræktuð lóð.
Útb. 8 millj.
Við Hraunbæ
5 herb. Ibúð á 2. hæð (enda-
íbúð). Útb. 5—5,5 millj.
Sérhæð á Teigum
4ra herb, sérhæð (1. hæð) með
bllskúr. Útb. 6 millj.
Við Meistaravelli
4ra herb. glæsileg ibúð á 4. hæð
3 svefnherb., rúmgóð stofa, eld-
hús og baðherb. Sérgeymsla
fullbúin snyrtileg. Gott útsýni,
suður svalir.
Við Háaleitisbraut
4ra—5 herb. endaibúð á 2.
hæð. Sér hitalögn. Bílskúrsrétt-
ur. Glæsilegt útsýni. Utb.
5,5—6,0 millj.
í Fossvogi •
4ra herb. vönduð ibúð á 2.
hæð.Útb. 5—5,5 millj.
Við Tjarnargötu
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Stærð
um 1 10 ferm. Útb. 4.0 millj.
Við Básenda
3ja herb. kjallaraibúð með sér-
inng. og sérhita. Gott skáparými.
Útb. 3 millj.
Við Hörpugötu
3ja herb. kjallaraibúð. Utb. 2
millj.
Við Tunguheiði
Kópavogi
2ja—3ja herb. ný vönduðjbúð
á 2. hæð I fjórbýlishúsi. Útb.
3,5 millj.
Risibúð við Lindargötu
2ja herb. nýstandsett ris-
ibúð. Útb. 1 500 þÚS.
Sökklar og plata að rað-
húsi i Mosfellssveit
sökklar og plata að 225 fm.
raðhúsi við Brekkutanga, Mos-
fellssveit. Teíkn. og allar uppl. á
skrifstofunni.
Höfum kaupanda
Útb. 10 millj.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í Rvk, Útb. 10 millj.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjórí: Sverrir Wristinsson
ÉI
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Sumarbústaðalönd-
til sölu i MosfeUssveit.
Sórhæð
við Laugateig, 4ra herb. rúmgóð
ibúð. Svalir, sér hiti, sér inn-
gangur, stór bílskúr.
í Norðurmýri
3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð.
Svalir, sér hiti.
Við Einarsnes
2ja herb. íbúð. Sér hiti, sér inn-
gangur, rúmgott geymslurými.
Einbýlishús
við Nesveg, 3ja herb.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja herbergja ibúð, gjarnan i
fjölbýlishúsi. útb. kr. 2,5— 3
millj.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja og 3ja herbergja kjallara-
og risíbúðum með útborganir frá
1 500 þús til 3,5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja herbergja ibúð,
gjarnan i Voga, Heima eða Háa-
leitishverfi útb. kr. 4 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að 3—4ra herbergja ibúð, helst
með bilskúr eða bílskúrsréttind-
um, mjög góð útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra herbergja ibúð, helst i
Vesturborginni, þó ekki skilyrði,
útb. kr. 4—5,5 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að 4—5 herbergja ibúð, helst
með sér inngang og sér hita,
mjög góð útborgun i boði.
HÖFUM KAUPANDA
að 5-—6 herberjga sérhæð, með
útborgun allt að 8—10 millj.
HÖFUM KAUPANDA
að eldra steinhúsi i Reykjavik.
Húsið mætti þarfnast lagfæring-
ar. Möguleiki á staðgreiðslu.
HÖFUM KAUPANDA
að raðhúsi eða einbýlishúsi i
Reykjavik, Kópavogi eða Garða-
hreppi, Húsið þarf ekki að losna
á næstunni. Góð útborgun.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
AIKII.VSINGASÍMINN ER:
22480
JHorjjtm&IaíiiÖ
FASTEIGNAVER h/f
Klapparttíg 16.
slmar 11411 og 12811.
Tjarnargata
góð 4ra herb. ibúð 1 1 0 fm. tvær
samliggjandi stórar stofur 2 góð
herbergi eldhús með borðkrók.
Gott baðherbergi. Geymsla og
þvottaherbergi i kjallara. Laus
1 5. sept, eða fyrr.
Lindargata
2ja herb. risíbúð öll nýstandsett.
með nýjum teppum. Laus nú
þegar.
Rauðalækur
2ja herb. kjallaraibúð
Blöndubakki
4ra herb. ibúð é 2. hæð, ásamt
einu*herbergi i kjallara. Þvotta-
berbergi í íbúðinni.
Þverbrekka, Kóp
glæsileg ný 5 herb. ibúð á 3.
hæð. Laus nú þégar.
Laugarteigur
4ra herb. ibúð 117 fm. •ásamt
47 fm. bílskúr. Skipti.á 2ja —
3ja herb. ibúð eða bein sala.
Frakkastigur
2ja herb. ibúð ásamt stórum bil-
skúr. íbúðin er i góðu standi.
Tvöfalt gler i stofum. Verð 3,5
millj.
Mosfellssveit
glæsilegt 'endaraðhús við
Brekkutanga. Selst fokhelt til af-
hendingar i nóv. Teikningar á
skrifstofunni.