Morgunblaðið - 13.08.1975, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Herraföt Þekkt herrafataverzlun óskar eftir dugleg- um manni til afgreiðslu og sölustarfa nú þegar. Reglusemi er skilyrði. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 18.8. merkt: „Herraföt — 5115". Meiraprófs- vörubílstjóri óskast. Þarf að vera vanur. Uppl. gefur Gylfi Matthíasson, Hofstöðum, Garða- hreppi. Ekki í síma. Bílamálarar Óskum að ráða bílamálara eða mann vanan bílamálningu. Uppl. hjá verkstjór- anum. Egill Vilhjálmsson h. f. Laugavegi1 1 8, sími 22240
Dugandi starfsmaður Lítið fyrirtæki sem starfar að ferðamálum óskar að ráða dugandi starfsmann. Skipulagshæfileiki og nokkur málakunn- átta nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—30 ára. Góð laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „ferðamál — 5083". Klínikdama óskast strax. Uppl. í síma 73760 og 86679. Trésmiðir Trésmiðir óskast til Vestmannaeyja. Uppl. í síma 81550 eða 98-1641 eftir kl. 8 á kvöldin. Breiðholt h. f.
Sjúkrahús Akraness óskar eftir að ráða Ljósmóður nú þegar. Upplýsingar gefur yfirljósmóðir í síma 231 1 eða 2023. Fóstrur vantar að dagvistunarstofnunum Akureyrar- bæjar. Uppl. gefnar á félagsmálastofnun Akureyrar, sími 96 —21000. Trésmiðir og verkamenn Sambandið óskar að ráða trésmiði og verkamenn í byggingarvinnu. Upplýsingar í símum 35751 og 19325.
Skrifstofufólk Orkustofnun óskar að ráða til sín skrif- stofufólk í vélritunar- og afgreiðslustörf. Eiginhandarumsóknir með uppl. um ald- ur, menntun og fyrri störf, óskast sendar Orkustofnun, Laugavegi 116, fyrir 20. ágúst nk. Orkustofnun. Stöður við Tónlistarskóla Garðahrepps Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður skólastjóra og tveggja píanókenn- ara við Tónlistarskóla Garðahrepps er framlengdur til 25. ágúst 1975 Sveitarstjóri Orkustofnun óskar að ráða til sín mann til rannsóknar- starfa á straumfræðistöð Orkustofnunar að Keldnaholti. Iðnpróf í smíðagreinum eða sambærileg menntun æskileg. Um- sóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugaveg 1 1 6 fyrir 20. þ.m. Orkustofnun.
Bæjar- endurskoðandi Staða bæjarendurskoðanda hjá Hafnar- fjarðarbæ er laus til umsóknar. Áskilin menntun er próf í endurskoðun eða við- skiptafræðum frá Háskóla íslands eða góða starfsreynslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar nú samkvæmt 30. launaflokki. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist undirrituðum fyrir 20. þ.m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Einkaritari óskast Flugleiðir óska eftir að ráða einkaritara framkvæmdastjóra. Starfið felst í bréfa- skriftum og skjalavörslu. Viðkomandi þarf að geta vélritað eftir segulbandi á ís- lensku og ensku og geta hafið störf sem allra fyrst. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknareyðu- blöð á aðalskrifstofu félagsins og á sölu- skrifstofu Lækjargötu 2. Umsóknir send- ist starfsmannahaldi Flugleiða fyrir 18. ágúst 1975. Flugleiðir h. f. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, gerladeild óskar að ráða fólk til rannsóknastarfa. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Upplýsingar gefnar í stofnuninni Skúla- götu 4, sími 20240 kl. 9.00 til 1 6.00.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi
Bókaverzlun til sölu
Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til
afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst
merkt „BÓKSALI — 2757".
Kassatimbur til sölu
Naglhreinsað og gott í klæðningu. Verð
eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 84068.
Til sölu
Hy-MAC 580 beltagrafa.
Upplýsingar gefur Jón Tryggvason, Dal-
vík sími 96-61 226 eftir kl. 7 á kvöldin.
íbúð óskast til leigu
Einhleypur maður óskar eftir 2ja til 3ja
herb. leiguíbúð innan göngufjarlægðar
frá Háskólanum. Gjörið svo vel að hringja
í síma 17185 helst milli 4 — 7 síðdegis.
Körfugerðin
Ingólfsstræti 16 auglýsir
Reyrstólar, borð, bréfakörfur, blaðagrincfur, barna
brúðukörfur ásamt klæðningu í mörgum litum.
íslenzk framleiðsla. .. , A .
Korfugerð/n
Ingólfsstræti 16,
sími 12165.
°g
Bátur til sölu
6,7 tonn í mjög góðu lagi. 3 rafmagns-
rúllur, dýptarmælir og eignartalstöð
fylgir.
Upplýsingar í símum 7316 og 7295,
Bolungavík.