Morgunblaðið - 13.08.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. AGUST 1975
17
Ford
ekki
til
Indlands
+ Tfmaritið Newsweek skýrir
frá þvf að Ford Bandarfkjafor-
seti sé hættur við að hafa við-
komu f Indlandi á leið sinni frá
Kfna sfðar á árinu eins og ráð-
gert hafði verið. Blaðið segir,
að hætt hafi verið við heim-
sóknina vegna tiltekta Indiru
Gandhi. Nú séu starfsmenn
Hvfta hússins að hugleiða við-
komu á Filippseyjum, Indó-
nesfu, Singapore, Astralfu eða
á Nýja-Sjálandi á leiðinni frá
Kfna.
Dóttir Nat King
Cole fær byr
undir báða vœngi
+ Framtfðin virðist brosa við
Natalie Cole. Innan skamms
sendir EMI-Capitol fyrstu LP-
plötu hennar á markaðinn. Ef
ykkur finnst þið eitthvað
kannast við nafn stúlkunnar,
þá er það engin furða; Natalie
er dóttir Nat King Cole. Natalie
er 25 ára gömul, ólst upp f
Kalifornfu. Hún var aðeins 11
ára gömul þegar hún kom fyrst
fram opinberlega í Los Angeles
með föður sfnum og Barböru
McNair og þar söng hún „It’s A
Bore“ (mér leiðist). En henni
hefur aldrei leiðst tónlist, þó að
það væri læknisfræði sem hún
hóf að læra, þegar hún innrit-
aðist f háskólann f Massa-
chusetts. Fljótlega sá hún þó að
námið átti ekki við hana og
sneri sér að söngnum. Natalie
kom fyrst fram opinberlega
árið 1971. — En sem sagt núna
virðist framtfðin brosa við
henni með útkomu LP-
plötunnar.
+ Þrátt fyrir ðlguna f Portúgal hafa lagt bátum sfnum með- um 20 mflur suður af Lissabon
þessa dagana, virðast sjómenn- fram strandveginum f ferða- og eru þar að mála þá og ditta
irnir taka þvf harla rólega. Þeir mannabænum Sesimbra sem er að þeim f rólegheitunum.
+ Elisabet Taylor gerir allt
fyrir nýjasta vininn sinn,
Henry Wynberg. Nýlega borg-
aði hún yfir 10 millj. fsl. kr. En
það voru gamlar skuldir sem
Wynberg skuldaði gömlum við-
skiptafélögum.
+ Rock Hudson stundar nú sól-
böð og leikfimi af fullum
krafti. Hann er að undirbúa sig
undir fyrsta hlutverkið þar sem
hann kemur fram alsnakinn.
Hann hefur samþykkt að fara
úr buxunum f myndinni
„Embryo“.
+ Tatum O’Neal, Óskarsverð-
launahafinn, á nú að fara heim
til mömmu sinnar, leikkon-
unnar Joanna Moore. Joönnu
finnst, að fyrrverandi eigin-
maður sinn Ryan O’Neal hafi
slæm áhrif á telpuna. „Hún er
farin að tala mjög slæmt mál,
já jafnvel verra en hafnar-
verkamennirnir”.
Leiðsögumönnum verði
tryggð starfsréttindi
BLAÐINU hefur borizt eftirfar-
andi frá stjórn Félags leiðsögu-
manna:
FÉLAG LEIÐSÖGUMANNA var
stofnað árið 1972 og hefur það
markmið að vinna að hagsmuna-
málum fslenzkra leiðsögumanna
og stuðla að bættrí leiðsögu er-
lendra og innlendra ferðamanna.
Inngöngu f félagið fá þeir, sem
lokið hafa prófi frá leiðsögu-
mannanámskeiði, sem félagið við-
urkennir, en á vethrna stendur
félagið sjálft fyrir framhalds-
námskeiðum fyrir félagsmenn
sfna. Samkvæmt kjarasajnningi,
sem félagið hefur gert við ferða-
skrifstofur, hafa þær skuld-
bundið sig til að ráða eingöngu
félagsmenn úr FÉLAGI LEIÐ-
SÖGUMANNA til leiðsögustarfa.
Þar sem nokkuð hefur borið á
að utanfélagsmenn hafi verið
ráðnir til leiðsögustarfa, telur
stjórn FÉLAGS LEIÐSÖGU-
MANNA nauðsynlegt að vekja at-
hygli allra þeirra, sem f leiðsögu-
störf ráða, að í gildi eru sérstakir
kjarasamningar á milii ferða-
skrifstofa og Félags leiðsögu-
manna, sem bindandi eru fyrir
alla þá, sem ráða leiðsögumenn.
Félag leiðsögumanna hefur
margsinnis varað við þeirri óæski-
legu þróun að þeim erlendu ferða-
hópum fer sffjölgandi, sem
ferðast um Iandið án Ieiðsagnar
eða afskipta fslenzkra aðilja. Nú
er ljóst, að í sumar hafa þessir
hópar verið fleiri en nokkru sinni
fyrr, og margir hópar, sem áður
hafa látið íslenzkar ferðaskrif-
stofur skipuleggja ferðir sinar um
landið, fara nú á eigin vegum og
án samráðs eða leiðsagnar ís-
lenzkra aðilja. Leiðsögumenn
þessara hópa eru útlendingar,
sem flestir hverjir hafa hér ekki
atvinnuleyfi, en óhjákvæmilega
taka atvinnu frá islenzkum ieið-
sögumönnum. Upplýsingar þær,
sem þessir erlendu leiðsögumenn
gefa farþegum sfnum um land og
þjóð munu æði oft vera rangar
Erlendum ferða-
mönnum fjölgar,
íslenzkum fækkar
ALLS KOMU 21199 ferðamenn til
landsins f júlfmánuði sl. og er það
tæplega 2000 færri en f sama
mánuði f fyrra. Af þessum fjölda
voru 6030 tslendingar, en útlend-
ingar voru 15.169. t júlfmánuði
1974 komu 23157 ferðamenn til
landsins, tslendingar voru þá
7368, en útlendingar 15788.
Frá áramótum til loka júlf-
mánaðar sl. komu alls 64.402
ferðamenn til landsins, þar af
voru Islendingar 22.888, en
útlendingar 43.514. Á sama tíma-
bili 1974 komu alls 67.567 ferða-
menn til landsins, þá voru Islend-
ingar alls 25125, en útlendingar
42442. Þannig hefur erlendum
ferðamönnum sem komið hafa til
Islands fjölgað um rösklega 1000
miðað við sama tfma í fyrra.
Frammistaða
Islendinganna
t MEISTARAFLOKKI tefldu 12
Islendingar, og var frammistaða
þeirra sem hér segir:
Helgi Ölafsson hlaut 7Vá
vinning, Haraldur Haraldsson 6Vi,
Jónas P. Erlingsson 6V£, Ömar
Jónsson 6, Guðni Sigurbjarnason
6, ögmundur Kristinsson 5 V$,
Gunnar Finnlaugsson 5V4, Ásgeir
Þór Arnason 5V4, Torfi Stefánsson
5, Adolf Emilsson 4V4, Áskell Ö.
Kárason 4 og Öli Valdimarsson 3.
Tefldar voru 11 umferðir.
I opna flokknum tefldu 4
Islendingar og stóðu þeir
Þorsteinn Guðlaugsson og Jón S.
Halldórsson sig bezt með 5
vinninga af 9 mögulegum.
eða villandi og virðing þeirra
fyrir gróðri og náttúrufyrir-
bærum ekki ávallt sem skyldi.
Ýmislegt bendir nú til þess að
erlendir ferðahópar muni í fram-
tfðinni ekki einungis reyna að
sniðganga þjónustu íslenzkra leið-
sögumanna heldur einnig fyrir-
greiðslu fslenzkra ferðaskrifstofa
og bíleigénda, gisti- og veitinga-
húsa með þvf að koma með eigin
farkost, tjöld og matföng til langs
tfma. Dæmi eru um að erlendir
hópar hafi ætlað sér að koma með
eigin svefnvagna og eru þá fáir
þjónustuaðiljar eftir, sem hópar*
þessir kynnu að þurfa að skipta
við hér á Iandi.
A ráðstefnu FÉLAGS LEIÐ-
SÖGUMANNA, sem haldin var
síðastliðið vor og fjallaði m.a. um
hlutverk leiðsögumanna, kom
fram sú ályktun að brýn nauðsyn
sé á að starfsréttindi íslenzkra
leiðsögumanna verði þegar viður-
kennd í lögum. Stjórn FÉLAGS
LEIÐSÖGUMANNA vill því vin-
samlegast beina þeim tilmælum
til ferðamálayfirvalda að endur-
skoðun þeirri, sem nú fer fram á
lögum um ferðamál á Islandi
verði hraðað og að islenzkum leið-
sögumönnum verði þar tryggð
starfsréttindi. Að lokum vill
stjórn félags leiðsögumanna taka
fram, að hún telur það eiga að
vera metnaðarmál Islendinga að
landkynning og móttaka erlendra
ferðamanna á Islandi verði ekki í
höndum útlendinga heldur Is-
lendinga sjálfra.
Stjórn FELAGS LEIÐSÖGU-
MANNA skipa eftirtaldir aðiljar,
sem góðfúslega veita nánari upp-
lýsingar um félagið:
Birna G. Bjarnleifsdóttir,
Brúnastekk 6, R. formaður,
Katrfn Árnadóttir, Hörgshlíð 10,
R. varaformaður, Árni
Böðvarsson, Kóngsbakka 7, R.
ritari, Júlfa Sveinbjarnardóttir,
Kleifarvegi 11, R. gjaldkeri og
Kristín Njarðvík, Kóngsbakka 6,
R. spjaldskrárritari.
Kjörorð félags leiðsögumanna
er: LANDINU VIRÐING. LlF-
INU HLÝJA.
Virðingarfyllst,
Birna G. Bjarnleifsdóttir
— Borgsýslur
Framhald af bls. 10
„Ekkert hérað haganlegri höfuð-
stað sér kaus og hlaut.”
Færsla hringvegar af snæsvæði
norður i Miðvíkurskarð (320 m
hátt) gegnum Vaðlaheiði samfara
leiðslu á þingeysku hitavatni eftir
endilangri Svalbarðsströnd til
Akureyrar mun á næsta áratug
efla aðild nyrðri hlutans af kjör-
dæminu, e.t.v. mest iðjuvæddu
blettanna þar (Húsavfk, flug-
völlur, Reykjahlíð, þó helmingi
fjær en Dalvfk liggi) og Sval-
barðseyrar. Slíkt er þó hugboð
mitt eitt og engin landafræði enn.
Um líkt leyti mun komast full
reynd á það, hver áhrif vöruflutn-
ingamiðstöð Eimskips á Oddeyrar-
tanga fyrir landshlutann fari þá
að hafa á afurðaflutning úr
honum viðs vegar. Óhentugt þætti
að láta dreifingarbíla aðfluttu
vörunnar aka tóma bakaleiðina til
Akureyrar, og verður leitað að
ýmsu til að flytja, því er fram-
leiða má í dreifbýli.
Samverkun þáttanna 1 og 2, þ.e.
orkunýtingar og samgangná, ber f
svipinn stöðnunarmerki hjá
okkur, segja Akureyringar, fram
til Kröfluorkunnar 1978, en verð-
ur afburðagóð eftir það. Kunn-
áttuþátturinn og lag á að njóta
lífs síns skal aldrei bregðast þar
um slóðir, segir margur. Fram-
boðið á dugandi vinnuafli og að-
lögunargeta að nýju verklagi
munu sakir fólkstölu og annars
góðs vera stórfelldari höfuðstóll
en Island hefur safnað sér í
nokkra aðra borgsýslu utan
Reykjavíkur.
Nauðsynleg slagæðavíkkum í
gamalstirðum þjóðlfkama vorun
er undir fáu meira komin næsta
mannsaldur en borgsýslum þess-
um öllum, hann er vitjunartími
þeirra.