Morgunblaðið - 24.08.1975, Page 4

Morgunblaðið - 24.08.1975, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUUAGUR 24. AGUST l»7b Fa ni i i / / /V. i \ 'AIAJlt', BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. simi 19492 Nýir Datsun-bílar. FERÐABÍLAR h.l Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — statlonbilar — sendibilar — hópferðabilar. BÍLALEIGAN— 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioiviEen Útvarpog stereo, kasettutæki. BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660-42902 Bíleigendur ath: Höfum á boðstólum mlkið úrval af bllútvörpunr), segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öl' þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 Flóð á Indlandi Nýju-Delhi 20. ágúst. Reuter. STEYPIREGN olli geysilegum flóðum í Orissa á Austur-Indlandi og rofnaði vega- og járnbrautar- samband þangað með öllu. Þyrlur og björgunarsveitir eru farnar til flóðasvæðisins til að aðstoða við hjálparstarf en óttazt er, að fjöldi manns sé hætt kominn. Flóð og stórviðri hafa gengið yfir ýmsa hluta Indlands síðustu daga og er tuga manna saknað. ■Fréttir Reuters i dag sögðu, að ein milljón manns ættu í erfið- leikum vegna þessara flóða, en fréttir um mannstjón hefðu ekki borizt. Er Sihanouk loks að fara heim? HongKong21. ágúst. Reuter. OPINBER tilkynning frá Norður- Kóreu gaf til kynna að Sihanouk fursti, fyrrverandi þjóðhöfðingi Kambódíu, kynni að vera í þann veginn að snúa heim á ný. Sihanouk dvelst um þessar mund- ir i Norður-Kóreu, en þangað kom Khieu. Samphan, aðalforystu- maður nýju stjórnarinnar í Kambódíu, til viðræðna við furstann fyrir tveimur dögum. Sagðí fréttastofa Norður-Kóreu, að haft væri eftir Kim II Sung forseta Norður-Kóreu að Samphan hefði komið til að verða I föruneyti Sihanouks i heimför hans. Úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 24. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup fiytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Fiðlukonsert nr. 1 ( fls- moll op. 14 eftir Henri Wieniawski. Itzhak Perlman og Fflharmonfusveit Lundúna leika; Seiji Ozawa stjórnar. b. Heinrich Schiitz-kórinn f Lundúnum syngur mótettur eftir Mendelssohn; Roger Norrington stjórnar. c. Pfanókonsert nr. 2 f B-dúr op. 19 eftir Beethoven. Vladimir Ashkenazy og Sin- fónfuhljómsveitin f Chicago leika; Georg Solti stjórnar. 11.00 Messa áHólahátfð Prestur: Séra Emil Björns- son. Organleikari: Hörður Áskels- son (Hljóðritun frál7. þ.m.) 12.15 Dagskráin. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Mfnir dagar og annarra, Einar Kristjánsson frá Her- mundarfeili spjallar við hlustendur. 13.40 Harmonikuiög. Tore Lövgren og félagar leika. 14.00 Staldrað við á Hnjóti f Örlygshöfn. Þriðji þáttur Jónasar Jónas- sonar frá Patreksfirði. 15.00 Miðdegístónleikar: Frá útvarpinu f Stuttgart. Fiytjendur: Anna Reynolds, John Mitchinson og Sin- fónfuhljómsveit útvarpsins f Stuttgart. Stjórnandi: David Atherton. „Ljóð af jörðu“, sinfónfa fyr- ir tvær einsöngsraddir og hljómsveit eftir Gustav Mahler. — Guðmundur Gils- son kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hijómpiötum. 17.15 Barnatfmi: Gunnar Vaidimarsson stjórnar. í barnatfmanum verður flutt samfeild dagskrá úr barna- sögum og Ijóðum Ólafs Jó- hanns Sigurðssonar. Flytjendur auk stjórnanda: Helga Hjörvar, Guðrún Birna Hannesdóttir og fleiri. 18.00 Stundarkorn með pfanó- leikaranum Leonard Penn- ario Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 Sinfónfuhijómsveit ís- Iands leikur f útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Riddaraliðið", forleikur eftir Suppé. b. „II signor Bruschino", for- leikur eftir Rossini. c. „Faðmist fjarlægir lýðir“, vafs eftir Johann Strauss. 20.20 Landneminn mikli Brot úr ævi Stephans G. Stephanssonar. — Þriðji þáttur. Gils Guðmundsson tók saman. Flytjendur auk hans: Dr. Broddi Jóhannesson, Óskar Halldórsson og Sveinn Skorri Höskuidsson. 21.10 Frá tónleikum f Akur- eyrarkirkju 25. júnf s.I. Flytjendur Luruper- Kantorey og Jiirgen Hans- chen. Stjórnandi: Ekkehart Richt- er. a. „Heyr, himna smiður“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. „Wohl mir, dass ich Jesus habe“ eftir Bach. c. ,Jesu meine Freude" eftir Bach. 21.40 „Raunasaga frá Harlem", smásaga eftir O. Henry. Ásmundur Jónsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaidsson dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. A4bNUD4GUR 25. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. iandsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Dr. Jakob Jónsson flytur (a-v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Árnhildur Jónsdóttir byrjar að lesa söguna „Sveitin heillar“ eftir Enid Blyton I þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Loewenguth-kvartettinn leikur Strengjakvartett op. 121 f e-moll eftir Gabriel Fauré/Clifford Curzon og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Pfanókonsert nr. 2 eftir Álan Rawsthorne. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „1 Rauðárdalnum" eftir Jóhann Magnús Bjarnason örn Eiðs- son les (19.). 15.00 Miðdegistónleikar Hans Martin Linde og Hátfðahljómsveitin f Luzerne leika Flautukonsert f e-moll eftir Robert Wood- cock; Rudolf Baumgartner stjórnar. Wilhelm Kempff leikur á pfanó Sinfónfskar etýður op. 13 eftir Schumann. Hljómsveitin Pil- harmonia ieikur Sinfónfu nr. 1 í C-dúr op 21 eftir Beethoven; Herbert von Karajan stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks“ eftir Charles Dickens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (3). 18.00 Tónieikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hannes Pálsson frá Undir- felli talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Starfsemi heilans Utvarpsfyrirlestrar eftir Mogens Fog. Hjörtur Halldórsson les þýðingu sfna (2). 20.55 Frá tóniistarhátfðinni f Bergen f sumar Aaron Rosand og Robert Levin leika á fiðlu og pfanó. a. Sónata f G-dúr og „Tzigane“ eftir Rayel. b. Nocturna eftir Chopin. c. Splænskur dans eftir Sarasate. 21.30 Utvarpssagan: „Og hann sagði ekki eitt einasta orð“ eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristfnu Ólafs- dóttur (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Ingólfur Davfðsson grasa- fræðingur ræðir um jurta- sjúkdóma. 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á SKJÁNUM SUNNUDAGUR 24. ágúst 1975 18.00 Höfuðpaurinn Banda- rfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökuisson. 18.25 Bresk fræðslumynda- syrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 Kaplaskjól Bresk framhaldsmynd. 3. þáttur. Tatarinn Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Ur ýmsum áttum... Áhugafólk um Ieik og söng skemmtir f sjónvarpssal. Meðal gesta eru fimmmenn- ingarnir Gammar frá Akur- eyri, Kolbrún Sveinbjörns- dóttir úr Grindavfk, hljóm- sveitin Árblik úr Hafnar- firði, Pétur Jónasson úr Garðahreppi, örvar Kristjánsson frá Akureyri og Smári Ragnarsson og Sæmi og Didda úr Reykjavfk. Kynnir Baldur Hólmgeris- son. Umsjónarmaður Tage Ammendrup. 21.05 Rifinn upp með rót- um (En plats pá jorden) Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Aarne Levásalmis. Leikstjóri Mauno Hyvönen. Aðalhlut- verk Martti Pennanen, Anja Pohjoia, Vesa Makelá og Kaarina Pennanen. Þýðandi Kristfn Mántylá. Leikurinn greinir frá rosknum smá- bónda og fjöiskyldu hans. Búreksturinn gengur ekki eins vel og skyldi, og tekj- urnar hrökkva ekki til kaupa á öllu þvf, sem unga kyn- slóðin kallar nauðsynjar. (Nordvision-Finnska sjónvarpið) 22.40 Að kvöldi dags Sr. Ólafur Oddur Jónsson flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 41. þáttur. Valt er veraldargengið Efni 40. þáttar: James er beðinn að sækja tefarm til Kfna og flýta sér sem mest hann má. Að launum á hann að fá fram- tfðarsamning um teflutn- inga, ef vel tekst til, og sams- konar tilboð fær keppihautur hans, Daniel Fogarty. Með f ferðinni eru Leonora Biddulph og roskin frænka hennar. Þessir farþegar eru James ekki að skapi, enda var ætlun hans að bjóða Caroline með f ferðina. Hann skiptir þó um skoðun þegar frá Ifður og fær loks mesta dálæti á stúlkunni. Ferðin gengur vel, en Fogarty hefur þó reynst snarari f snún- ingum. Hann beitir brögðum og kemur sfnum farmi fyrr á ieiðarenda með þvf að not- færa sér járnbrautarferðir. 21.30 Iþróttir Myndir og fréttir frá fþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Omar Ragnarsson. 22.00 Gömul hús f hættu Þýsk fræðslumynd um nýtingu gamalla húsa og verndun og viðhald gamaldags borgar- hverfa. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. ágúst 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir Þýzkur fræðslumynda- flokkur. 4. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur ólafur Guðmundsson. 20.50 Svona er ástin Bandarfsk gamanmynda- syrpa. Þýðandi Jón O. Edwaid. 21.40 Crab Nebula Langt úti f geimnum er stjarna, eða stjörnuþoka, sem vfsinda- menn nefna „Crab Nebula“. I þcssari fræðsiumynd, sem BBC hefur látið gera, er fjaliað um þessa sérkenni- legu stjörnu og furðulega eiginleika hennar. Kfnversk- ir stjörnufræðingar urðu hennar fyrst varir fyrir rúmum 900 árum, en á 20. öld hafa vfsindamenn á Vesturlöndum beint athygli sinni að henni og gera stöðugt nýjar uppgvötvanir. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. ÞulurGylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.